Dagur


Dagur - 20.06.1968, Qupperneq 3

Dagur - 20.06.1968, Qupperneq 3
3 1 SKRIFSTOFA STUÐNINGSMANNA GUNNÁRSTHORODDSENS Þeir stuðningsmenn, sem vilja lána bifreiðir og starfa á kjördegi, hafi samband við skrifstofuna sem fyrst. Hverfisstjórar! Hafið sem oftast samband við skrif- stofuna. — Símar 2-18-10 — 2-18-11 — 2-18-12. IBUÐARHUSIÐ AÐ HALLANDSNESI í Svalbarðsstrandarhreppi er til sölu. — Húsið er stein- hús með síma og rafmagni. — Fjarlægð frá Akureyri 10—12 kin. — Til mála kemur að selja önnur hús á sama stað. Guðmundur Haraldsson, Hallanda. AÐALFUNDUR Leikfélags Akureyrar verður haldinn í leikhúskjallaranum í kvöld, fimmtu- dag, kl. 8.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Önnur mál. STJÓRNIN. TIL SÖLU: STÓRT EINBÝLISHÚS í innbænum. Góðir greiðsluskilmálar. ÞRIGGJA HERBERGJA IBÚÐ í Glerárhverfi. Teppalögð. EINBÝLISHÚS og ÍBÚÐIR í flestum hverfum bæjarins. RAGNAR STEINBERGSSON, HRL., Hafnarstræti 101, 2. hæð. Sími 1-17-82 SUMARKJOLAR í miklu úrvali; stærðir frá 34—50 TERELYNEKÁPU R SUMARHATTAR SLÆÐUR og REGNHLÍFAR VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL BIFREIÐAEIGENDUR! BIFREIÐAVERKSTÆÐI! ER GÆÐA VARA Hljóðkútar og púströr í: Chevrolet, Öpel, Vauxhall, Volvo, Landrover, Willy’s, Cortina, Taunus, Skoda, Dodge, Ford o. fl. PÚSTRÖRAEFNI, SPENNUR, FESTINGAR, KRÓMENDAR o. fl. SEtNDUM GEGN KRÖFU ÞÓRSFIAMAR FI.F. - Varahlutaverzlun SÍMI 1-27-00 NÝ SENDING: DÖMUKÁPUR KJÓLAR - BLÚSSUR PILS - SPORTBUXUR KLÆÐAVERZLUN SIG. GU9MUNDSS0NAR Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 ÚTISPEGLAR PÚSTRÖRSENDAR á fólksbíla FJAÐRIR 0? FJAÐRABLÖÐ í Willy’s ÞÓRSHAMAR H.F. Varalilutaverzlun Prjóna- dragtarkjólar 4 litir Verð 1.985.00 kr. Alull Vönduð vara. Verzl. ÁSBYRGI DANSKAR DÖMUPEYSUR nýkomnar. Fallegir litir. ÍTALSKAR DÖMUPEYSUR heilar og hnepptar RÓSÓTTAR DÖMUBLÚSSUR margir litir VERZLUNIN DRlFA TEPPAHREINSUN Húsgagnahreiiisun Hreingerningar Sími 2-15-17 HRAFNÁGILSHREPPUR! KJÖRFUNDUR til forsetakjörs hefst að Laugarborg kl. 10 fyrir hádegi sunnudaginn 30. júní n.k. KJÖRSTJÓRNIN. VSUNDNAMSKEIÐ fyrir 6 ára börn og eldri hefst aftur í Sundlaug Akur- eyrar 26. júní n..k. — Innritun í síma 1-22-60. SUNDLAUG AKUREYRAR. SKIÐAHOTELÍD AUGLYSIR Skíðahótelið verður opið frá 15. júní til 1. september. Gisting, morgunverður og kaffiveitingar alla daga. SKÍÐAHÓTELIÐ AKUREYRI Frá félagi sjónvarpsáhuga- manna á Akureyri og nágrenni Félagið óskar eftir, að þeir, sem ætla að hafa til sölu sjónvarpstæki og annað til sjónvarpsnota og veita þjónustu í því sambandi hér á Akureyri, hafi samband við stjórn félagsins hið fyrsta til þess að veita því ýms- ar upplýsingar þar að lútandi. Mun félagið koma þeim upplýsingum til allra skráðra lelaga. STJÓRNIN. SJÓNV ARPSUPPSETNINGAR FYRIR AKUREYRI OG NÁGRENNI Látið setja upp sjónvarpsloftnet strax í tíma fyrir væntanlega endurvarpsstöð. Þaulvanur uppsetninga- maður kemur til Akureyrar þann 15. jiilí og verður um óakveðinn tíma. — Þeir sem Iiafa áhuga á því, liafi samband við Ferðaskrifstofu Akureyrar, Strandgötu 5, sem veitir allar upplýsingar, símar 1-16-50 og 1-14-75. Aðalfundur Ræktunarsambands Saurbæjar- og Hrafnagilshrepps verður haldinn að Laugarborg þriðjudaginn 25. júní kl. 9 e. h. FUNDAREFNI: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning formanns. 3. Önnur mál. STJÓRNIN. Aðalfundiir HESTAMANNAFÉLAGSINS FUNA verður að Laugarbörg föstudaginn 21. þ. m. kl. 9 e. h. FUNDAREFNI: Venjuleg aðalfundarstörf. STÓÐHESTUR félagsins verður í Rauðhúsahólfi yfir júlímánuð. Þeir, .sem vilja koma hryssum þangað, snúi sér til Tryggva í Sandhólum, sem sér um hólfið og tekur á móti greiðslu. STJÓRNIN.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.