Dagur - 20.06.1968, Side 8

Dagur - 20.06.1968, Side 8
| Frá Lystigarðinum. (Ljósm.: E. D.) Lystigarður var opuaður 17. júní SMÁTT OG STÓRT AKUREYRINGAR eiga marga staði, sem þeim þykja mikils- i verðir, svo sem Skíðahótelið í | Hlíðarfjalli, íþróttavöllinn, Sundlaugina, Pollinn, íþrótta- hús, skólana, kirkjurnar, söfnin og hús skáldanna. Og þeir eiga Lystigarðinn, sem konur stofn- uðu árið 1912. Lystigarðurinn er um það bil 9 dagsláttur að stærð og í honum vaxa um 2400 teg- undir jurta, trjáa og runna. 1 íslenzka grasadeildin er senni lega merkilegust alls þess, sem þarna vex úr moldu. Þar vaxa I nær allar tegundir íslenzkra ; plantna, eða fast að 420 talsins. Þar er hin lifandi Flóra íslands | og hver jurt merkt sínu nafni. EFTIR vikna og mánaða sigl- ingatregðu við Norðurland, sem enn er ekki lokið, hafa margir góðir og kærkomnir gestir lagt hingað leið sína. Á laugardag- inn komu hingað til Akureyrar 17 manns — laganefnd Norður- landaráðs, ásamt Jóhanni Haf- stein dómsmálaráðherra, og þingaði þessi nefnd hér á Akur eyri. Sama dag kom fjölmennur hópur á vegum SAS í kynning- ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ hefur sent leikflokk út á landsbyggðina undanfarin ár og svo verður einnig í sumar og sýndur leik- urinn „Vér morðingjar11 eftir Guðmund Kamban. Hófst leik- Málning kynnti fram- leiðsln sína Málning kynnti framleiðslu sína SÚ NÝJUNG gerðist hér á Ak- ureyri að fyrirtækið Málning h.f. í Kópavogi sendi hingað efnafræðing sinn ásamt sölu- stjóra. Tilgangur ferðarinnar var, að kynna hin ýmsu efni, sem fyrirtækið framleiðir. Boðnir voru húsgagnasmiðir og málarar frá Akureyri og Húsavik til fundar í Sjálfstæðis húsinu á Akureyri. Lögðu iðn- áðarmenn fyrirspurnir sínar fyrir efnaverkfræðing Málning- ar h.f., Gísla Þorkelsson og einnig svaraði sölumaður Máln- ingar h.f., Halldór Ó. Stefáns- son, fyrirspurnum. Bar þar margt á góma, en hæst þó hin (Framhald á blaðsíðu 7). Lystigarðurinn á Akureyri var og er ein áþreifanlegasta sönnun þess hve fjölskrúðugur jurta- og trjágróður getur þrif- ist hér á Norðurlandi. Og hann hefur löngum sýnt það í stórum dráttum og skírum hver árang- ur næst með góðri umhirðu. Jón Rögnvaldsson forstöðu- maður Lystigarðsins sýndi fyrir nokkrum dögum blaðamönnum í bænum Lystigarðinn. En garð urinn var opnaður 17. júní og verður framvegis opinn frá kl. 9 f. h. til kl. 10 e. h. Ekki biðst hann undan gestakomum, enda er hann vanur þeim, sem sjá má af því, að marga daga í fyrra- arferð. Voru það fréttamenn blaða, útvarps og sjónvarps margra Evrópulanda og ferða- skrifstofuforstj órar. Báðir þessir hópar lögðu leið sína til Mývatnssveitar. Nokkr- ir fóru til veiða í Laxá og einn reyndi sjóstangveiði á Eyjafirði, úr síðarnefnda hópnum. Fisk- uðu allir vel og luku lofsorði á dvölina hér og í Þingeyjarsýslu. Þá kom Einar Gerhardsen, förin 23. júní. Þá mun „Leik- flokkur litla sviðsins" einnig koma norður yfir fjöll með „Billy lygara“. Þá mun Leik- félag Reykjavíkur ferðast með „Koppalogn'- Jónasar Árnason- ar og hófst leikförin 20. júní. „Sláturhúsið hraðar hendur“ er nú æft af leikurum í Reykja- vík, sem ætla að sýna það víða um land í sumar. Leiklistinni er að jafnaði vel fagnað úti um land og víða eru leikhús góð, einkum félags- heimilin. Stundum leggja að vísu leikflokkar úr Reykjavík af stað í leikför, kenna sýning- arnar við list og eru einir um það. En slíkt má fremur telja til undantekninga. Og einkum er það Þjóðleikhúsið og Leikfélag Reykjavíkur, sem er fagnað vegna góðrar reynslu á undan- gengnum árum. Þjóðleikhúsið hyggst sýna hluta úr íslandsklukku Halldórs Laxness á Suðurlandi nú í sum ar, í tilefni af 60 ára afmæli Búnaðarsambands Suðurlands. Verður hér um útisýningu að ræða. Höfundurinn verður við- staddur. Q sumar voru gestir á fjórða hundrað og surnar hvert eru margir gestanna útlendingar, sumir langt að komnir. Margir munu hafa gaman að sjá í sérstakri deild hinar gömlu og nýju lækningajurtir, enn- fremur grænlenzkan gróður, sem einnig er í sérstakri deild. E.o of langt mál væri upp að telja það, sem í Lystigarðinum má telja þess vert að atliugað sé. í-því efni er sjón sögu ríkari og ættu sem flestir að gefa sér tíma til að dvelja þar hlut.a úr degi, sér til sálubótar og fróðleiks. En þar þurfa allir að ganga vel um. Q sem var fyrrum forsætisráð- herra Noregs og kona hans til Akureyrar á þriðjudaginn og með þeim Gylfi Þ. Gíslason ráð- herra og fóru einnig austur. Ráð herrar buðu forráðamönnum bæjarins til fagnaðar og bærinn endurgalt slík boð á viðeigandi.. hátt. SPENI Á MANN Það þótti fyrruni sæmilegt hér á landi, að í fjósi væri ein kýr fyrir hverja fjóra heimilismenn. f Evrópu eru 441 millj. manna og nautgripir 147 milljónir og er það svipað hlutfall. Hér á landi eru nú um 40 þús. naut- gripir og er þó offramleiðsla í smjöri og jafnvel ostum. ÁRANGUR NAUTGRIPA- RÆKTAR Frá 1903 liefur hér á landi verið starfað skipulega að kynbótum nautgripa og til þessa dags. Fyrstu 25 ár þessa tímabils var meðal ársnytin 2200—2400 kg. með 3.6—3.7% fitu. Nú er meðal ársnyt 3000 kg. og fita mjólkur um eða yfir 4%. En meðal nyt árskúa 1965 var 3420 kg. Þannig hafa kynbætur og bætt fóðrun og hirðing aukið afurðirnar. ís- lenzkar kýr eru smávaxnar en mjólka þó meira en Evrópu- meðaltalið. fslenzka kúakynið er því mjög gott mjólkurkyn en sennilega miður gott kyn til kjötframleiðslu. MINNI FRAMFÖR í SAUÐ- FJÁRRÆKT En gagnstætt hinum mikla árangri í nautgriparækíinni virð ist sauðfjárræktin standa í stað að mestu leyti hvað kynbætur snertir, en betri fóðrun ánna hefur þó að sjálfsögöu sagt til sín, einkum í fleiri dilkum pr. Þá kom einnig þriggja manna sendinefnd frá Sovétríkjunum á vegum Sjómannasambands ís- lands og skoðuðu þeir ýmis út- flutningsfyrirtæki bæjarins í gær. Allar eru þessar gestkomur góðar. Q vetrarfóðraða kind. En líklegt má telja, að á sviði sauðfjár- ræktar mætti ná eins miklum árangri og í nautgriparæktinni. KVARTAÐ UNDAN HROSSUM Þær raddir verða liáværari með hverju ári, sem telja, að tak- marka beri fjölda hrossa í samr eiginlegum sumarliögum stóðs og sauðfjár, vegna þess að land- ið sé ofbeitt og takmörkun eigi að koma niður á stóðinu, fyrst og fremst, af liagfræðilegum ás'tæðum. Þá er þess að geta, að hin mikla hrossaeign maiuia svo sem í Reykjavík og Akureyri liefur skapað ný vandamál, bæði í sambandi við sumarhaga og aðstöðu á vetrum auk hesta- mannanna sjálfra, sem margir velja sér- hinn óæðra bekk í háttum sínum, ef þeir leggja linakk á hross, og er það raun- ar önnur saga. BÖRNIN OG DRATTAR- VÉLARNAR Talið er, að á siðustu 10 árr.ni liafi 15 börn og ungíingar látizt í dráttarvélaslysum og 10 full- orðnir. Stundum ná börnm naumast til að nota hemla og kúplingu og liafa því ekki vald á stjórntækjum, þótt kunnátta til að nota þau, sé fyrir hendi. Öryggisgrind eða sterkt hús er nauðsynlegt að hafa á öllum dráttarvélum. Foreldrar og for- ráðamenn barna, verða að meta það með glöggskyggni, hvenær ungmenni eru fær um að stjórna dráttarvélum, sem sann arlega eru ekki ætlaðar börnum. í BLINDGÖTU íslenzkur kirkjuhöfðmgi lét einu sinni svo um mælt við þann er þetta ritar, að um þær mundir væru ýmsir þættir þjóð kirkjunnar og kristnihalds hér á landi komnir í einskonar blind götu og vandséð livað framund an væri. Þjóðkirkjan næði ekki til fólksins, svo sem vera þyrfti, sumir þjónandi prestar ekki vel til starfsins fallnir og trúarlíf unga fólksins a. m. k. ekki sá trausti grunnur, er gæfi styrk í vanda daglegs lífs. Þó gæfi auk ið æskulýðsstarf á vegum kirkj unnar góðar vonir. MARGIR SÖFNUÐIR Þessi orð kirkjvhöföingjans voru hreinskilin og viturleg. Rétt mat á núverandi ástandi í trúarlegum efnum, er líklegra (Framhald á blaðsíðu 2). VEGUR HAMINGJ- UNNAR SVO nefnist ný skáldsaga eftir Ingibjörgu Sigurðardóttur, sem Bókaforlag Odds Björnssonar gefur út, og er þetta 12. skáld- saga höfundar, sem BOB gefur út. Samkvæmt útlánaskýrslum almenningsbókasafna, er Ingi- björg Sigurðardóttir þar meðal mest lesnu innlendra höfunda. Útgáfudagur bókarinnar er 20. □ Einar Gerhardsen og frú komu til Akureyrar á þriðjudaginn. í fylgd með honum var Gylfi Þ. Gíslason menntamálaráðherra. Með sömu flugvél komu þrír Rússar á vegum Sjómannasambands íslands og sjást þeir ganga frá borði en Gerhardsen er lengst til vinstri á mynd inni. (Ljósm.: E. D.) jum. MARGIR VELKOMNIR GESTIR Leikflokkar ferðast um landið

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.