Dagur - 17.07.1968, Síða 3

Dagur - 17.07.1968, Síða 3
3 HEFST Á ÍÞRÓTTAVELLINUM í DAG (MIÐVIKUÐAG) Kennari dr. Ingimar Jónsson TILHÖGUN: Kl. 2,00 e.h.: Íþróttir hjá Vinnuskóla Akureyrar. Kl. 5,00 e.h.: íþróttakennsla fyiir unglinga 10 ára og eldri, DRENGI OG STÚLKUR. - ALLIR VELKOMNIR. Kl. 8,30 e.h.: íþróttakennsla fyrir eldri flokka íþróttafélaga og al- menning. ÍBA hvetur íþróttamenn allra sérráða sinna til að mæta í íþróttavell- inum í kvöld kl. 8,30. Akureyringar — ungir sem gamlir — komið á íþróttavöllinn og iðkið íþróttir — frjálsar íþrótlir, handknattleik, lyftingar, borðtennis o. fl. Firmakeppni í knattspymu er fyiiihuguð um miðjan ágúst á vegum KRA. Upplýsingar um námskeið þessi eru veittar á íþróttavellinum, SÍMI 2-15-88. íþróttabandalag Akureyrar — KA — Þór — Æskulýðsráð Akureyrar TVÆR STÖÐUR við Amtsbókasafnið á Akureyri eru lausar til umsókn- ar og verða veittar frá 1. sept. n.k. að telja. 1. Staða bókavarðar. Umsækjandi þarf að hafa há- skólapróf í bókasafnsfræðum. 2. Staða afgreiðslumanns í útlánadeild. Laun sam- kvæmt launaregLugerð. Umsóknarfrestur til 1. ágúst n.k. Akureyri, 15. júlí 1968. Stjómarnefnd Amtsbókasafnsins. Amtsbókasafnið á Ákureyri verður lokað frá 1. ágúst n.k. vegna flutnings í nýju bókhlöðuna við Brekkugötu. Síðar verður auglýst, hvenær unnt verður að opna safnið aftur, en það verð- iur varla fyrr en í september n.k. Tekið verður þó á móti bókum frá lánþegum í gamla bókasafninu á Hafnarstræti 81 dagana 1. og 2. ágúst og' 6. til 9. ágúst kl. 4 til 7 e. h. Lánþegar eru vinsamlegast beðnir að skila öllum bókum, sem þeir hafa úr safninu, í síðasta lagi 9. ágúst nJk. Bókavörður. Veiðimenn og konur! ABU-Veiðihjólin vinsælu - Ambassadeur- hjó1 - Stengur - Flugur - 80 tegundir af spúnum - Sólgleraugu - Sjónaukar JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD KvenkjóEar nýkomnir VEFNAÐARVÖRUDEILD AUGLÝSH) I DEGI Prentsmiðja Björns Jónssonar Hafnarstræti 67 (Skjaldborg) . Sími 1-10-24 . Pósthólf 218 . Akureyri KYNNIÐ YKKUR ÞJÓNUSTU OKKAR Prentsmiðja Björns Jónssonar Hafnarstræti 67 (Skjaldborg) . Sími l-!0-24 . Pósthólf 218 . Akureyri Útsvarsgreiðendur á Akureyri ERU MINNTIR Á EFTIRFARANDI: Útsvar ársins 1968 fæst ekki að fullu dregið frá tekjum við álagningu á næsta ári, nema tilskilinni fyr- irframgreiðslu hafi verið lokið hinn 31. júlí n. k. Fyrirframgreiðslan er jafnhá og helmingur af út- svari gjaldandans á árinu 1967. Laiunþegar eru hvattir til þess að lylgjast með því, að atvinnurekendur skili til bæjargjaldkera útsvars- greiðslum, sem dregnar hafa t eriö af launum þeirra. Akureyri, 12. júlí 1968. Bæjarritarinn. r o • HAGKVÆMUSTU MATARKAUPIN gerið þið í kaupum á hinu viðurkennda 1. flokks SVÍNAKJÖTIFRÁ OKKUR Leiðbeiningar um meðferð og matreiðslu geta fylgt. KAUPFÉLAG SVALBARÐSEYRAR SÍMI 2-13-38 AÐALFUNDUR Starfsmannafélags Akureyrarbæjar Aðalfundurinn, sem Iialda átti 10. apríl s.l., en léll niður, verður haldinn mánudaginn 22. júlí kl. 8,30 e.h. í kaffistofu bæjarstarfsmanna, Geislagötu 9, efstu hæð. Félagar, fjölmennið. Stjórnin. TILKYNNING frá Frvstiliúsi KEA Vegna hreingerninga á frystiklefnm þurfa þeir, senr eiga matvæli geymd í l’rystihúsinu, utan hólla (al- menningi), að verá búnir að taka þau fynr 15. ágúst n. k. „BIKINF' SUND- og sólföt VEFNAÐARVORUDEILD

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.