Dagur - 17.07.1968, Page 6

Dagur - 17.07.1968, Page 6
6 Skíðafólk! - Skíðafólk! Pantanir á KNEISSL-SKÍÐUM fyrir næsta vetur þurfa að berast sem fyrst í Box 333, Akureyri, eða til ívars Sigmundssonar, Brekkugötu 6. TILKYNNING frá orlofsnefnd í fram-Eyjafirði Farin verður tveggja daga orlofsferð austur að Hall- ormsstað dagana 7. til 8. ágúst. I3ær konur, sem vilja taka þátt í henni, eru beðnar að sækja sem fyrst til nefndarinnar. Gerður Pálsdóttir, Kristnesi. Ingibjörg Bjarnadóttir, Núpufelli. Hrund Kristjánsdóttir, Skarðshlíð 18, Akureyri. Unglingameisfaramðt íslands í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM verður haldið á Akureyri 27. og ,&8. júlí n.k. — Þátt- taka tilkynnist fyrir 23. þ. m. Frjálsíþróttaráði Akur- eyrar, — dr. Ingimar Jónssyni, Byggðaveg 154, sími 1-15-44 — og á íþróttavellin'um, sími 2-15-88. Frjálsíþróttaráð Akureyrar. Vinnutöflur fyrir dömur og herra. GÖTUSKÓR FYRIR KARLMENN. DÖMU BANDASKÓR. FÓTLAGASKÓR KOMA NÆSTU DAGA. SKÓVERZLUN M. H. LYNGDAL H.F. Afmælishappdræifi SUF Skrifstofa Framsóknarflokksins er opin alla virka daga nema laugardaga frá kl. 8 til 10 e. h. Þeir sem fengið hafa miða heimsenda eru beðnir að gera skil hið fyrsta. Sími skrifstofunar er 1-14-43. Bændur! Eigum enn óráðstafað nokkrum HEYVINNUVÉLUM af eftirtöldum gerðum: Heyblásarar - snúningsvélar - rakstrar- vélar - múgavélar - dráttarvélar í sumum tilfellum er aðeins um að ræða 1 eða 2 stk. og er því nauðsynlegt að hafa samband við okkur sem fyrst. NÝTIÐ STUTTAN HEYSKAPARTÍMA MEÐ HAGKVÆMRI VÉEANOTKUN VÉLADEILD Símar 1-29-97 og 2-14-00 B8W8W8WMWMWWS8I<^ mtmm Óska eftir að kaupa 6-10 hestafla BÁTAVÉL. Uppl. í síma 1-18-63 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Bifreiða- eigendur! Ymsar BIFREIÐAVÖRUR í úrvali: ★ Ljósa-samlokur 6-12 v. ★ Mishverf gler -K Ljósaperur ★ Ljósaöryggi -K Stefnuljósablikkarar -K Glitgler ★ Þokuljós -K Stefnuljós ★ Inniljós -K Vatnslásar ★ Slönguklemmur -K Púströrsklemmur ★ Púströrsstútar ★ Öskubakkar -K Loftdælur ★ Dæluslöngur -K Ampermælar ★ Sýrumælar ★ Loftmælar -K Læst handföng ★ Smursprautur -K Smurkoppar ★ Rafgeymasambönd -K Straumlásar ★ Starthnappar -K Platínuþjalir ★ Aurhlífar aftan -K Aurhlífar framan ★ Hvítir dekkhringir -K Sogkaplar ★ Ventilhettur -K Ventilpílur ★ Bótasett -K Gúmmídúkur í gólf ★ Mottur Og ómissandi í HÆGRI UMFERÐ: BRETTASPEGLAR og kúptir INNISPEGLAR SÍMI 2-14-00 OG 1-29-97 VÉLADEILD AKUREYRI Nýkomnar DÖMUPEYSUR með Lurexþræði. 8 LITIR. YERZLUNIN DRÍFA Frá Gagnfræðaskólanum Ólafsfirði Umsóknir um skólavist í 3. og 4. bekk skólans næsta vetur þurfa að berast sem fyrst og eigi seinna en 1. ágúst. Nánari upplýsingar veitir skólastjórinn, Kristinn G. Jóhannsson, sírni 6-21-33. 6LAR Breidd: 67 cm - 83 cm - 100 cm MJÖG FALLEGIR DREGLAR TEPPADEILD Sðmvinnutryggingar! Góðan dag! „Já, þetta er Jón Jónsson. Hvað er innbústrygging- in mín há?“ „Augnablik. Hún er 200 þúsund.“ „Já, átti ég ekki á von! Viltu gjöra svo vel og hækka hana í 500 þúsund. Mér er sagt að mörgum haii orðið hált á því að verða of seinir að hækka, því alltaf bætir maður þá frekar við búið.“ „Jú, því miður. — Margur hefir orðið of seihn til hækkunar. — En við viljurn benda þér á okkar ágætu heimilistryggingu í þessu sambandi. „Já, þakka þér fyrir. Mér er sagt, að hún hafi marga búraunina bætt. — Heimilistryggingu skulum \ ið hafa það! SAMVINNUTRYGGINGAR VÁTRYGGINGADEILD KEA SÍMAR 1-11-42 OG 2-14-00 KARLMANNAFÖT - NÝ SENGING LJÓS OG DÖKK Nýkomnar DÖMUBLÚSSUR MARGIR LITIR. VERZLUNIN DRÍFA

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.