Dagur - 06.11.1968, Blaðsíða 2

Dagur - 06.11.1968, Blaðsíða 2
Annað SPILAKVÖLD hjá Baldursbrá verður að Bjargi laugardaginn 9. nóv. kl. 9,30 e. h. Öllum heimil þátttaka. Dans á eftir. Nefndin. WEED snjókeðjur ALLAR STÆRÐIR á fólksbifreiðar, jeppa og vömbifreiðir. Keðjuhlutar, þverbönd, krókar, lásar og keðjutengur. VELADEiLD Símar 2-14-00 og 1-29-97 SAUÐFJÁREIGENDUR Á AKUREYRI Hin lögboðna sauðfjárböðun verður í húsinu við fjárréttina laugardaginn 9. þ. m. og hefst kl. 8 f. h. — Umsjónarmaður verður Þórhallur Guð- mundsson, Þingvallastræti 40. Fjáreigendafélag Akureyrar. FÉLÖG - FÉLAGASAMTÖK - EINSTAKLINCAR Frestur til að tilkynna þátttöku í félagsmálanám- skeiði Æs'kulýðsráðs frainlengist til 10. þ. m. — Innritun í síma 1-27-22. Ekkert námskeiðsgjald. ÆSKULÝÐSRÁÐ AKUREYRAR. ÓVENJUMIKIÐ ÚRVAL AF liaustvöruin Ullarkápur með og án loðkraga Hettukápur með skjólfóðri Loðhúfur úr skinni og nylon-plusi Buxnadragtir með pilsum Kjólar, snið við allra hæfi VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL AKUREYRINGAR! - NORÐLENDINGAR! KAUPIÐ NYLON-HÚÐUÐ STÁLHÚSGÖGN FRA STALIÐN H.F. Framleiðum einnig margs konar hluti úr járni og stáli svo sem magasleða, blómagrindur, sjónvarpsfæt- ur og margt fleira. STÁLIÐN H.F. Norðurgötu 55 . Akureyri. DÖMU- GÓLFTREYJUR fallegt úrval UNDIRFATNAÐUR TELPU- UNDIRKJÓLAR NÆRFÖT á börn og fullorðna KLÆÐAVERZLUN SIG. GUDMUNDSSONAR SKINNA- OG ULLARVÖRUR handa vinum yðar erlendis. Önnumst pökkun og sendingu ef óskað er. Ný sending: BANGSAR átta stærðir Leikfangamarköðurinn Hafnarstræti 96 SOKKABUXUR Kunert Tauscher Roylon Halka VERZLUNIN DYNGJA NÝKOMIÐ KÁPU- TÖLUM PEYSU- TÖLUR VEFNAÐARVÖRU- DEILD Næsta sýning verður annað kvöld — fimmtudag. Aðsókn hefur verið mjög mikil. Sýningum verð- ur hraðað vegna Þorsteins Ö. Stephensens, sem leikur aðalhlutverkið — og hefur takmarkaðan tíma til að dveljast hér. Leikfélag Akureyrar. KULDAÚLPUR YTRABYRÐI SÍMI 21400 HROSSAS í SVALBARÐSSTRANDARHREPPI er ákveðin laugardaginn 9. nóvember, og er land- eigendum skylt að smala sín heimalönd og koma óskilahrossUm að Svalbarðsrétt fyrir ikl. 2 e. h. Utansveitarhross verða afhent sama dag gegn 100 króna smölunargjaldi. . Fjallskilastjóri. HESTMANNAFÉLAGIÐ LÉTTIR HESTAMENN ATHUGIÐ! 40 ára afmælisfagnaður félagsins verður í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 9. nóvember og hefst með sameiginlegri kaffi- drykkju kl. 7,30 e. h. Aðgöngumiðar afhentir hjá Zóphoníasi Jóseps- syni til kl. 6 e. h. fimmtudag. — Takið miðana í tíma. SNYRTIVÖRUR Avon ilmkremin eru komin aftur VEFNAÐARVÖRU- DEILD Nefndin. ATHUGIÐ! Félag verzlunar- og skrifstofufólks Akureyri — hefir opna skrifstofu í Útvegsbankáhúsinu, IV. hæð, á mánudögum kl. 5,30 til 7,00 og fimmtudögum kl. 8 til 9 e. h. — Sími 2-16-35. Félagar! Hafið samband við skrifstofuna og fáið upplýsingar um kaup og kjör. Stjórnin.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.