Dagur - 06.11.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 06.11.1968, Blaðsíða 6
6 Óskilahross Seld verður við opinbert uppboð að Svertings- stöðum í Öngulsstaðahi'eppi, brún hryssa, eins til tveggja vetra, ómörkuð. Áður auglýsi á Degi 16. f. m. — Uppboð befst kl. 2 e. h. miðvíkudaginn 20. nóvember. Greiðsla við hamarshögg. Hreppstjóri. ORÐSENDING til bænda Kaupum poka UNDAN FÓÐURBLÖNDU. VERÐ KRÓNUR 8,00. KORNVÖRUHÚS KEA VIL KAUPA þriggja til fjögurra her- bergja íbúð með góðum greiðsluskilmálum. Sími 2-16-30 og 1-25-83 á kvöldin. GARDÍNU- RENNIBRAUTIR Verð frá kr. 10,00 pr. m. GARDÍNU- HRINGAR GARDÍNU- KLEMMUR GRÁNA H.F. Sími 1-23-93 ennþá einu skrefi framar... Einu sinni enn getum við boðið yður nýtt og fjölbreytt úrval Nordmende sjónvarpstækja á sérlega hagstæðu verði. Nordmende sjónvarpstækin skera sig úr vegna stílfegurðar og litaúrvals, djarfir nýtízku litir eða úrval viðarlita, fást með fæti og hurðum eftir óskum. Tækin uppfyila allar kröfur vandiáts kaup- anda. Sérfræðingur frá verksmiðjunum sér um við- hald. Komið og skoðið eða skrifið eftir litprentuð- um bæklingi og við munum veita yður okkaf beztu þjónustu. Það er ánægjulegast að verzia þar sem úr- valið er mest. Berið saman verð og gæði. Norditiende Colonel 19” skermir 17.303,00 — Spectra portabla 20” — 18.879,00 — Condor 20 23” — 24.356,00 .— Spectra Electronlo 23” — 23.741,00 Krómfótur á hjólum 2.530,00 ' Weltklasse 23” — 18.042.00 — President 23” — 18.106,00 — Souveren 23” —• 17.796,00 President m/hjólab. 23” — 20.636,00 ■— Souveren — 23” —• 20.326,00 — Weltklasse — 23” — 20.572,00 Rartiobúðin, Klapparstíg 26, sími 19800 Radiobúðin, Strandgata 7, Akureyri, sími 21630 SÍMASKR.4IN Tilkynning til símnotenda á Akureyri og nágrenni Uar sem fyrirhugað er að gefa út nýja símaskrá á árinu 1969, þurfa allar breytingar sem símnot- endur óska að koma í hana, að berast skrifstofu minni sem allra fyrst og eigi síðar en 10. nóvem- ber n.k. SÍMASTJÓRINN AKUREYRI. AUGLÝSING UM UPPBOÐ Samkvæmt beiðni bæjarsjóðs Akureyrar, Bif- reiðaverkstæðisins Baugs h.f., Akureyri, og inn- heimtumanns ríkissjóðs fer fram nauðungarupp- boð í tollgeymslunni við Sjávargötu á Akureyri laugardaginn 11. nóvember næstkomandi — kl. 15,00. Eftirtaldir munir verðá seldir: Óskrásett vörubifreið án palls, tegund OM. Bifreiðarnar A 2846, A 557, A 2147, A 1411, A 1464 og A 1807. Tvær töskusaumavélar, sníðarahnífur (bandhníf- ur), teikniáhöld, mælitæki (kíkir), tjörupottur, kópíuvél, olíublásari, afréttari, bandslípivél, ih.ljómplötur o. fl. Sama dag verða seldar í vöruskemmum Valtýs Þorsteinssonar norðan Glerár við Hjalteyrargötu niðursuðuvélar ásamt gufukatli. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 30. október 1968. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurínn í Eyjafjarðarsýslu. TILKYNNING UM huiidahreinsuii í AKUREYRARKAUPSTAÐ Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við steinskúr, austur af Nótastöðinni á Gleráreyrum, mánudaginn 11 nóv. kl. 1—3 e. h. Hundaeigend- ur skulu bafa greitt skatt og hreinsunargjald til heilbrigðisfulltrúa Geislagötu 9 fyrir þann tíma. Hei 1 brigðisnefnd. Amtsbókasafnið á Akureyri verður opnað til afnota mánudaginn 11. nóvem- ber n.k. í bókhlöðunni við Brekkugötu 17. Safnið verður opið alla virka daga kl. 13—19, inema laugardaga kl. 10—16. Öll eldri lánþegakort falla nú úr gildi. Börn inn- an 12 ára fá ný lánþegakort í safninu. Allir aðrir lánþegar verða að sýna nafnskírteini sín í hvert skipti, sem þeir fá bækur lánaðar heim. Athugið vel, að vegna nýs lánakerfis er ekki hægt að af- greiða bækur út úr safninu, nema að nafnskír- teini eða lánþegakort sé sýnt hverju sinni. Bókavörður.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.