Dagur - 13.11.1968, Síða 2

Dagur - 13.11.1968, Síða 2
Án landbúnaðar er frelsi þjóðarinnar Iiætt Rætt við Jóliamies Sigvaldason tilrauiiastjóra JÓHANNES SIGVALDASON, licentiat, sem veitt hefur Rann- ■sóknarstofu Norðurlands for- istöðu og tekur nú einnig við 'tilraunastarfi hjá Rannsóknar- istofnun landbúnaðarins í stað Árna Jónssonar, varð góðfús- lega við þeim tilmælum blaðs- ins að svara nokkrum spurn- ingum um landbúnaðarmál. Fer /íðtalið hér á eftir. Hver eru verkefni Rannsókn- arstofunnar? Það er gömul hugmynd, sem tókst að géra að veruleika með istofnun Rannsóknarstofu Norð- ‘jrlands. En fyrir meira en 30 'árum, var nokkuð um það rætt, að starfrækja rarínsóknarstofu hér nyrðra til aðstoðar landbún aðinum. Ekkert varð þó úr fram íkvæmdum þá, og það er ekki tyrr en á árunum 1962—1963 að aftur kémur skriður á málið. Þá íar það Ræktunarfélag Norður- lands, sem frumkvæðið hefur, og ritaði Steindór Steindórsson akólameistari og form. Ræktun- arfélags Norðurlands ýtarlega grein í Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands 1965 um aðdrag- anda og stofnun Rannsóknar- stofunnar, en sumarið 1965 tók ■ Rannsóknarstofan til starfa. Þau verkefni, sem stofunni /oru ætluð, voru efnagreiningar á heyi og öðru fóðri og jarðvegi, mold úr túnum og öðru rækt- anarlandi. í heysýnum er •ákvarðað steinefnamagn og fást þannig nokkrar ábendingar um, hve mikið og hvaða steinefna- olöndum eigi að gefa búfé. Nokkur brögð hafa verið að því undanfarið, að magníumskortur væri í kúm, og er áríðandi að oændur séu vel á verði gagn- /art því, seinni part vetrar. í útlöndum, svo sem í flestum ’íkjum Vestur-Evrópu, þar sem rannsóknir á jarðvegi hafa stað- :ið í fjölda ára, þar er búið með •iöngum rannsóknum að tengja :saman niðurstöður akurtilrauna og efnagreininga á aðgengileg- jm næringarefnum í jarðvegi. Þar er því kominn nokkur grundvöllur fyrir því að veita viðunandi þjónustu við bændur með efnagreiningu á jarðvegi. Hér á íslandi eru samskonar /annsóknir mjög á frumstigi, og aldrei verið birtar neinar fiæði- ilegar greinar um niðurstöður pess, sem þó hefur verið unnið að á þessum vettvangi. Því var bað í upphafi ljóst að þær niður •stöður, sem fengust á Rannsókn irstofu Norðurlands, gátu ekki orðið sú hjálp í áburðarnotkun, ';em þurfti og náðzt hefur í öðr- jm löndum. Þó álít ég þær hafi verið og séu enn til nokkurs 'jagns. Við vitum svo lítið um íæringarástand í íslenzkum tún jm, að leiðbeiningar um áburð- urnotkun er mjög erfið, nema Ihafa einhverja vísbendingu, eitt favert tölugildi, þó afstætt sé, jm magn þeirra efna, sem tún- jurtir þurfa helzt til vaxtar og 'viðhalds. Eftir því sem árin líða og þekking okkar eykst má bú- ast við að ákvörðun á fosfor- og kalímagni í jarðvegi verði úrelt og óþörf. Bóndinn þekkir svo vel sitt tún og veit hvað hann hefur borið á í mörg ár, að ekki getur svarað kostnaði að mæla magn téðra efna í mold. Vísbendingar og niðurstöður rannsóknanna? Af niðurstöðum efnagreininga get ég nefnt, að fosformagn í úthaga er yfirleitt mjög lágt, þannig að burtséð frá því, hvort um er að ræða mýri, vallendi eða hrísmóa, allt er þetta frá náttúrunnar hendi snautt á að- gengilegan fo.sfór. Sýrustig í jarðvegi er mjög háð veðurfari. Þannig er sýrustig í útsveitum, þar sem kaldara er og úrkomu- samara, mun lægra en í veður- sælum innsveitum. í túntilraunum, sem fram- kvæmdar voru úti á túnum bænda í Eyjafirði og Þingeyjar- sýslum sumrin 1966 og 1967 kom í ljós, að víða virðist vera um brennisteinsskort í túnum að • • ....................• YV Jóhannes Sigvaldason. ræða. En brennisteinn er nær- ingarefni, jafn nauðsynlegt plöntum og fosfor, kalk eða kalí, svo eitthvað sé nefnt. Brenni- steinsskortur virðist mestur á þurrlendi og á stöðum þar sem ú;-koma er lítil t. d. í Þingeyjar- sýslum og í.dalabotnum norðan lands. Greinar um niðurstöður þessara rannsókna birtust í Árs riti Ræktunarfélags Norður- lands 1966 og 1987. Hvernig er samstarfið við bændur? Vandamál þau, sem hrjá ís- lenzkan landbúnað verða ekki uppgötvuð inni á rannsóknar- stofum. Þeirra er að leita úti hjá bændum, úti á túni eða inni í fjósi. Þar eru þau vandamál, sem landbúnaðarvísindin eru að reyna að leysa. Það er svo annað mál, að til þess að geta leyst hin ýmsu vandkvæði, sem við er að etja hverju sinni, er oft nauðsyn legt að hafa aðgang að rann- sóknarstofu. Því hafa störfin hjá Rannsóknarstofu Norðurlands að nokkru leyti verið úti hjá bændum, ferðalög um Norður- land, skoða tún og spjalla við bú endur og reyna að sjá hvar skór inn kreppir að. Rannsóknarstof- an hefur framkvæmt áburðar- tilraunir hjá nokkrum bændum og hef ég haft mjög ánægjuleg samskipti við þá. Ræktunarmálin? Á þessum síðustu árum kals í túnum og versnandi veðurfars hefur á köflum hlaupið ofvöxt- ur í umræður um ræktunarmál og áburðarnotkun. Er skemmst að minnast síðasta frumhlaups á liðnu sumri er verst horfði með sprettu. Því miður verður að viður- kenna, að þrátt fyrir allmikla og gamalgróna tilraunastarfsemi, þá hefur setið á hakanum sá veigamikli þáttur tilraunastarfs ins, að vinna úr gerðum til- raunum, að nýta allar þær til- raunaniðurstöður er fengizt hafa og birta um þær fræðilegar greinar. Megnið af þeim tilrauna niðurstöðum, er fengizt hafa á undanförnum árum, liggur óupp gert og óaðgengilegt fyrir leið- beiningaþjónustuna og bændur. Þótt annað slagið sé í það rokið, að birta nokkrar niðurstöður, gripnar af handahófi í hraðheit- um, þá verður það sjaldnast til þess að skýra málin, miklu frem ur til þess að veikja traust þeirra manna, er að rannsókn- um vinna, þar sem komið getur fyrir, að vel unnar niðurstöður tilrauna sýna nokkuð annað, en það sem hlaupið er í að greina frá í fljótheitum. Vegna þess tómarúms, sem orðið er á milli tilraunastarfsemi og búskapar- ins, er ýmislegt í ræktunarmál- um okkar ekki sem skyldi. Til dæmis grunar mig að jarðvinnsl an, sáðbeður plantnanna, sé ekki alltaf í sem beztu lagi. Veldur því bæði ónóg tilraunastarfsemi, röng jarðvinnslutæki og skort- ur á almennri ræktunarmenn- ingu, sem Íslendingar virðast seint ætla að tileinka sér. Röng áburðarnotkun og þó e. t. v. ekki síður rangar hugmyndir um áburðarnotkun er bein af- leiðing, takmarkaðra upplýsinga frá tilraunastarfseminni. Nú tekur þú við nýju starfi? Jú, þannig hefur til æxlast, að ég taki við tilraunastjórastarfi við Tilraunastöð jarðræktar hér á Akureyri. Árni Jónsson, sem hér hefur verið tilraunastjóri um 20 ára skeið, lætur af því starfi og tekur við landnáms- stjóraembætti í Reykjavík. Af hverju er unnið á Tilrauna stöðinni? Helztu verkefni Tilraunastöðv arinnar hafa verið áburðartil- raunir, einkanlega í grasrækt, en einnig ögn í sambandi við grænfóðurrækt og kartöflur. En það síðastnefnda hefur þó verið meira útundan en æskilegt má teljast. Auk þeirra tilraunareita, ÞAÐ orð hefur legið á um sinn, að bókaútgefendur væru lítt ginnkeyptir fyrir ljóðahandrit- um yngri skálda og teldu útgáfu þeirra síður en svo arðvænlega. Það má því þykja tíðindum sæta, að þessa dagana sendir A1 menna bókafélagið frá sér í einu fjórar nýjar ljóðabækur og eru höfundarnir þrjú ung skáld — og eitt roskið. Eru bækurnar sem hér segir Undarlegt er að spyrja menn- ina, eftir Nínu Björk Árnadótt- ur. Þetta er önnur ljóðabók skáldkonunnar. Hin fyrri, sem nefndist Ung Ijóð, kom út árið 1965. Mörg kvæðanna þóttu þá vera kunnáttulega byggð og hreinlega unnin. Nú hefur ljóð- sviðið stækkað og lagt undir sig fjölbreyttari viðfangsefni en áður. — Bókin er 71 bls. Réttu mér fána, eftir Birgi Sigurðsson. Þetta er fyrsta ljóða bók höfundarins. Hann er um þrítugt og kennari að menntun, en hefur að auki lagt stund á tónlistarnám, einkum hjá Engel Lund, og henni tileinkar hann bókina. Þetta er mjög geðfelld- ur höfundur, sem tekur við- fangsefni sín alvarlegum tökum og leggur sýnilega rækt við vönduð vinnubrögð. — Bókin er 62 bls. Haustniál eftir Hallberg Hall- mundsson. Þetta er einnig fyrsta bók höfundarins og sennilega ber hún einna sterkastan per- sónusvip meðal þeirra skálda, sem hér koma fram. Höfundur- inn sem er 38 ára, lauk stúdents prófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og BA-prófi í sögu og íslenzku frá Háskóla íslands. Seinna stundaði hann háskóla- sem lagðir hafa verið út í landi Tilraunastöðvarinnar á Galta- læk, innst í Akureyrarbæ, hafa verið gerðar nokkrar áburðar- tilraunir í grasrækt hjá bænd- um víðsvegar í Þingeyjarsýslu. Er í athugun hvort ekki sé möguleiki á því, að hafa fleiri tilraunir úti hjá bændum. En eins og fyrr er greint frá, eru vandamálin þar, sem leysa þarf. Vona ég að einhver árangur náist af því starfi, sem fram- undan er og samstarf við bænd- ur verði eins gott og það hefur verið. Við verðum að byggja okkar land? Mér sýnist, að fyrir því liggi fleiri en ein meginástæða, að án landbúnaðar getum við íslend- ingar ekki lifað sem sjálfstæð þjóð. Ástæðurnar eru m. a. þess ar: Landbúnaður er nauðsynleg ur til að tryggja okkur íslend- ingum landbúnaðarafurðir, kjöt og mjólkurvörur. Er það ekki hvað sízt lífsspursmál á þreng- ingartímum, svo sem nú hafa yfir dunið, með tæmdan gjald- eyrissjóð, að hafa trausta inn- lenda framleiðslu á okkar aðal fæðutegunum. Sveitalíf er ómetanlegur þátt ur í uppeldi æsku landsins og eru ófyrirsjáanlegar afleiðingar þess, ef allir yrðu á möl og mal- biki upp aldir. Sveitir landsins verða að vera byggðar svo við höldum áfram að lifa í lifandi landi. Enginn kærir sig um að aka um sveitir, þar sem við blasa húsarústir einar. nám á Spáni, en hefur frá 1960 verið búsettur í New York og starfar þar hjá stóru útgáfu- fyrirtæki að samningu alfræði- orðabóka. Hann hefur þýtt ís- lenzk ljóð á ensku og gefið út Anthology of Scandinavian Literature, úrval, sem nær til 45 höfunda. — Bókin er 78 bls. Mjallhvítarkistan eftir Jón úr Vör. Þennan höfund er óþarft að kynna, svo þekktur sem hann er meðal íslenzkra ljóðaunn- enda. Hann gaf út fyrstu Ijóða- ALMENNA bókafélagið sendir frá sér þessa dagana mikið rit og veglegt, íslenzkt orðtakasafn, sem dr. Halldór Halldórsson hef ur samið og búið til prentunar. Er það þriðja verkið í bóka- flokknum íslenzk þjóðfræði, sem félagið gefur út og hófst fyrir fjórum árum með Kvæð- um og dansleikjum, tveggja binda riti, sem Jón Samsonar- son magister tók saman að til- hlutan félagsins og er eitt vand- aðasta safnrit sinnar tegundar, sem hér hefur verið gefið út. Næst í röðinni voru íslenzkir málshættir, 1966 í satnantekt Bjarna Vilhjálmssonar þjóð- skjalavarðar og Óskars Hall- dórssonar mag. art. Einnig þetta rit hefur að geyma mikinn auð skemmtunar og fróðleiks, enda hefur það orðið mjög vinsælt. fslenzkt orðtakasafn verður í tveimur bindum og kemur hið síðara út á næsta ári. í ritinu er kominn til skjalanna meginhluti íslenzkra orðtaka frá gömlum Ef við ætlum að halda áfram, að vera sjálfstæð þjóð, verður það á þann veg einan, að viS stöndum bjargfastan vörð um tungu okkar og forna menningu, allt það, sem aðgreinir okkur frá öðrum þjóðum. í sveitum lands ins hefur þessi arfur feðra okk- ar verið bezt geymdur og svo mun vei'ða enn um sinn. Von- um, að við megum bera gæfu til þess, að varðveita okkar sér- kenni, jafnvel þótt ekki náist sá hagvöxtur, sem einn þykir eftir sóknarverður á þessum dögum, sagði Jóhannes Sigvaldason, licentiat, að lokum og þakkar blaðið svörin. E. D. - GENGISFELLINGIN (Framhald af blaðsíðu 1). Viðræður stjórnmálaflokk- anna á þriðja mánuð var svið- setning ein og án árangurs. Þar var stjórnin livorki til viðtals um stefnubreytingu eða að segja af sér. Og hún hafði ekki sam- ráð við launþegasamtökin um þessa síðustu kollsteypu sína, og er það ills viti, því þessu landi verður vart farsællega stjómað í algerri andstöðu við þau. Stjórnin afsakar gerðir sínar með aflabresti og markaðshruni. Hvorttveggja er blekking ein. Síðasta heila árið sýna opinber- ar skýrslur, að það ár, eða 1967 var í tölu allra beztu afla- og markaðsára. Hin mikla efnahags kreppa nú, er því að mestu leyti heimatilbúin, sprottin af al- rangri stjórnarstefnu og beinu stjórnleysi, eða í áttina við „móðuharðindi af mannavöld- um“, eins og þingeyski þing- maðurinn spáði fyrir nokkrum árum og gert var grín að þá. Q bók sína, Ég ber að dyrum árið 1937, en alls eru kvæðabækur hans orðnar átta talsins og hafa þær með tíð og tíma áunnið sér æ tryggari lesendahóp. Mjall- hvítarkistan er að meginhluta frá síðustu sex árum. Hún er verk fullþroska manns og kannski umfram allar aðrar bækur höfundarins mótuð af sterkari innri lífsreynslu. —■ Bókin er 100 bls. Allar eru þessar bækur prent aðar í Odda h.f. og bundnar í Sveinabókbandinu. Félags- mannaverð þeirra, .hverrar um sig, er kr. 135.00. □ tíma og nýjum, og ferill þeirra rakinn til upprunalegrar merk- irigar. Um margt eru orðtök hlið stæð málsháttum, og þó að þar séu að vísu ákveðin mörk á milli, eins og bókarhöfundur skilgreinir í formála, er í báð- um tilvikum um að ræða eins konar aldaskuggsjá, sem í ein- földu foi-mi, og oft á skáldlegan og óvæntan hátt, speglar lífs- reynslu kynslóðanna, menningu þeirra, hugsun og tungutak. íslenzkt orðtakasafn er ómiss andi uppsláttarrit námsmönn- um, kennurum og öðrum, sem leita þekkingar á tungu sinni. Þá geta ekki síður ræðumenn og rithöfundar sótt þangað þjóð- legan orðaforða og um leið aflað orðum sínum dýpri merkingar með því að skyggnast að tjalda- baki daglegs máls. — Bókin er 338 bls. að stærð, prentuð í Prentsmiðju Jóns Helgasonar og bundin í Félagsbókbandinu. Félagsmannaverð er kr. 395.00. 1 j 11 111 ?1 ppall Fjórar nýjar Ijóðabækur frá ÁB slenzkt orðtakasafn er komi úf

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.