Dagur - 11.12.1968, Blaðsíða 6

Dagur - 11.12.1968, Blaðsíða 6
6 AKUREYRINGAR! - ATHUGIÐ! Varðberg heldor fund í sal Íslenzk-ameríska félagsins fimmtudaginn 12. desember kl. 20,30. GESTUR FUNDARINS: FRANK P. STONE, FLOTAFORINGI. Allt áihugafólk um vestræna samvinnu velkomið meðan húsrúm leyfir. VARÐBERG, AKUREYRI. Áramófadansleikur OG nýársfagnaðnr Pantanalistar liggja frammi í skrif- stofu Brunabótafélagsins, Geislagötu 5 Sjálfstœðishúsið AKUREYRI Ódýrt - Ódýrt KULDASKÓR KVENNA með rennilás KULDASKÓR TELPNA stærðir 28 til 34 - verð frá kr. 220,00 TÉKKNESKIR HERRA KULDASKÓR úr taui og gúmmíi PÓSTSENDUM SKÓBÚÐ KEA IRIS - IRIS - IRIS VANDLÁTIR VEUA Iris undirfatnað TIL JÓLAGJAFA DÖMUDEILD. SÍMI1-28-32 TIL JÓLAGJAFA TYRKNESKAR PEYSUR Heilar og hneppt- ar — Mjög fallegar VERZLUNIN DRÍFA BLÓMABÚÐIN LAUFÁS Allt efni til JÓLASKREYTINGA. Skreytið sjálf. Jólaloftsluaut í miklu úrvali — Jólaborðskraut. JÓLASVEINAR, sem spila Heims um ból og margt fleira. Jólapappír, mjög falleg- ur — Jólaserviettur — Jólakerti í mjög fallegu úrvali, íslenzk, dönsk, þýzk, japönsk. JÓLATRÉ, FLEIRI GERÐIR. Til jólagjafa Jólaskeiðarnar, kaffi- og deserts — Silfurplett kertastjakar og skálar í úrvali — Jóladiskur og margt fleira úr dönsku postulíni. Styttur úr þýzku postu- líni, ódýrar. ÍSLENZKT KERAMIK frá Glit, sérstæðir undra- gripir, — spyrjið um GLIT KERAMIK. Munið okkar vinsæla BLÓMA- OG LISTA- VERKAKJALLARA. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS Kátt fólk Kátt fölk HJÓNAKLÚBBURINN KÁTT FÓLK fagnar nýju ári að Hótel KEA á nýjársdag. Hefst með borðhaldi kl. 19,30. SKEMMTIATRIÐI OG DANS. Klæðnaður: Stuttir eða síðir kjólar, dökk föt og slaufa. Félagar! Tilkynnið þátttöku að Hótel KEA, eigi síðar en mánudaginn 16. desember. Aðgöngumiðar verða afhentir laugardaginn 28. desember kl. 16,00—18,00. Skemmtinefndin. Arnarneshreppur Áður auglýstur hestur, brúnn að lit, fullorðinn, styggur, líklega ómarkaður, verður seldur að liálf- um mánuði liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar hafi eigandi ekki gefið sig franr fyrir þann tíma. Oddvitinn. JÓLAKJÓLARNIR eru komnir. — Glæsilegir, stuttir og síðir. MIKIÐ KÁPUÚRVAL á hagstæðu verði. NYLONPELS er kærkomin jólagjöf. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL WtlCí ORAíMi: LEYNISKJAIIÐ eftir Indriða Úlfsson,' skólastjóra ó Akureyri. Drengjasaga, spennandi og viðburðarík, rituð af ■hlýju og næmleika fyrir því góða í einstaklingn- uni, og hefur holl og góð óhrif ó unga lesendur. BUNDIÐ MÁL eftir Jón Benediktsson, fyrrverandi yfirlögreglu- ELTINGALEIKUR A ATLANTSHAF! Stórbrotin sjóhernaðarsagq,- skrifuð af þeirr! snilld, að íesandanum fiiinst harin sjólfur stadd- ur mitt í ógnþrunginni atburðarósinni. Balduf Hólmgeirsson íslenzkaði. SVARTSTAKKUR OG SKARTGRIPARÁNIN Ósvikinn skemmtilestur fyrir hvern þann, senv yndi hefur of spennandi lestrarefpi. Svartstakk- ur er sérstáeð sögupersóna.. þjón á Akureyri. —Vönduð ljóðaþók,.sem éng- inn Ijóðaunnandi mó lóta vanta ( safn sitt. Veljið SKJÁLDBORGAR-bækur til jólagjafa. SKJALSBORCf SÍ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.