Dagur - 11.12.1968, Blaðsíða 7

Dagur - 11.12.1968, Blaðsíða 7
7 Foreldrar! Verið hagsýn - gefið gagnlegar jólagjafir Eins og ávallt áður bjóðum við bezta úrvalið af alls konar SKÍÐAVÖRUM Nýjung: Stuttskíði (Jet ski). Vöstra: Skíði fyrir börn og fullorðna. Marker: Öryggisbyndingar, þrjár tegundir. Rieker: Skíðaskór, spenntir. Kohla: Stálstafir og tonkin stafir. Elair: Öryggisbindingar. — Þrúgur og mann- broddar. — Skíðasleðar, tvær stærðir. — Ealken: Skíðaskór með bræddum sóla. — Carrear: Skíða- gleraugu, fjórar tegundir. — Skíðapokar, skíða- sokkar, tá- og liælhlífar fyrir skíði, skóklemmur, skíðaáburður, fleiri tegundir. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F, ? . . . t f' Ég þalika innilega þeim, sem minntust mín á átt- * rœðisajmœli mínu 7. desember síðastliðinn. ? Lifið heil. f & I ý- I GUNNAR SIGFÚSSON. & s Móðir mín og systir okkar JÓFRÍÐUR JÓNASDÓTTIR andaðist hinn 5. desember s.l. á Fjórðurigssjúkra- ihúsinu á Akureyri. Kveðjuathöfn verður í Akureyrarkirkju kl. 1,30 laugardaginn 14. desember. Jarðsett verður í Lögmannshlíð. iBlóm og kransar afbeðin, en þeim, sem vilja minnast hinnar látnu, er vinsamlega bent á Elli- heimili Akureyrar. Þórir Sigtryggsson, Árni Jónasson og Pálína Jónasdóttir. Jarðarför VILHELMÍNU HANSDÓTTUR, Þríhyrningi, sem andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akur- eyri 6. des. s.l., fer franr laugardaginn 14. des. — Athöfnin hefst að Möðruvöllum í Hömárdal kl. o 1 e. h. — Jarðsett verður í Myrkárkirkjugarði. Aðstandendur. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við-andlát og jarðarför VILHJÁLMS JÓHANNESSONAR. Páll L. Rist, Laufey Jóhannesdóttir. Okkar innilegustu þakkir færum við öllum þeirn, sem auðsýndu okkur samúð og hluttekningu við anidlát og jarðarför elsku litla drengsins okkar HALLDÓRS HEIÐMANNS ARASONAR, Auðnum. Sérstakar þakkir færum við Stefáni Valgeirssyni og fjölskyldunum Skútium og Árhvammi, fyrir ómetanlega hjálp. Guð blessi ykkur öll. Wí . Erla Halldórsdóttir, Ari Jósavinsson. ix>ka.t4riff:«- MiiUmr/ 1 tyi f. ra liCr/Aín^ilu: > Gull og sandur eftir Morris L. West er spennandi og falleg ! óstarsaga, skrifuS af þeirri j frósagnarsnilld sem er aðalsmerki höfundar. Kostar aSeins kr. 193.50. Gullna Ostran eftir Dojiald Gordon er óhemju spennandi skáldsaga, byggS á sannsögulegum staSreyndum um leit aS | fjársjóði Rommels hershöfS-I ingja, sem sökkt var undanj ströndum Afríku. DONALD GORDON hefur á óvenju skömmum tíma aflað sér frægðar fyrir þessa og fleiri metsölubœkur sínar. Verð kr. 323.25 Prentsmiðja Jóns Helgasonar ÍBókaafgreiðsla Kjörgarði Sími 14510 MALSVARI MYRKRAHÖFÐINGJANS eftir Morris L West er ein vinsœlasta skáldsaga i sem lesin hefur verið upp í I útvarpinu Nú eru komnar út tvœr nýjar bœkur eftir hann Babels tuminn MORRÍS L.WEST Sfcjkfijíigu líútr hökacúvuar Miíhturi yí\rkit;liá^inilfat»> Babelsiurninn ísem kemur nú út samtímis I Ihjá þekktustu bókaforlögum j |í meira en tuttugu iöndum. ÞETTA ER SKÁLDSAGA ÁRSINS HÉR OG ERLENDIS Verð kr. 430.00 IOOF 1501213842. □ RÚN 596812156V2 — Jólaf .*. m HULD 596812117 VI — 2. MESSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. 5 e.h. Sálmar: 60 — 28—117 — 102 — 74. Síðasta messa fyrir jól. — B. S. LÖGM ANN SHLÍÐ ARKIRK J A. Messað kl. 2 e. h. á sunnudag- inn. Æskulýðsmessa. Börn í barnaskólanum í Glerárhverfi aðstoða. Sungið úr bókinni: Unga kirkjan, nr. 31 — 50 — 28 — 25 — 6. — Bílferð fyrir börn og fullorðna úr Glerár- hverfi kl. 1.30. — P. S. Aðal safnaðarfundur verður að lokinni messu, kosningar. — Sóknarnefndin. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju er á sunnudaginn kemur kl. 10.30 f. h. Yngri börn í kapellunni. Eldri börn í kirkjunni. Öll börn velkom- in. — Sóknarprestar. ALLAR DEILDIR. — i'ŒP’X ri Jólafundurinn verður ý \ / að Hótel KEA n' k- >---sunnudag kl. 8.30 e. h. Jólasveinar koma í heimsókn. Jólasaga og skemmtiatriði. Aðgangseyrir kr. 40.00. Munið eftir gjafapökkunum. - Stjórn irnar. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 15. des. verður minnzt 35 ára afmælis hússins með samkomu kl. 8.30 e. h. M. a. verður lesið úr bréfum frá Skúla Svavarssyni, sagt verður frá tildrögum hús- byggingarinnar. Ræðumaður séra Þórhallur Höskuldsson. Tekið á móti gjöfum til húss- ins. Allir hjartanlega vel- komnir. — Sunnudagaskóli kl. 11 f. h. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12, tilkynnir. Samkomur verða dagana 12.—15. des., fimmtu- dag, föstudag, laugardag og sunnudag kl. 8.30 e. h. alla dagana. Ræðumaður á þess- um samkomum verður trú- boðinn Villy Hansson frá Nýja Sjálandi, hann biður einnig fyrir sjúku fólki. Túlk- ur hans verður Sæmundur G. Jóhannesson. Allir eru hjart- anlega velkomnir á þessar samkomur, meðan húsrúm leyfir. — Fíladelfía. FERMINGAR. Þau börn, sem eiga að fermast í Lögmanns- hlíðarkirkju í vor, eru beðin um að mæta til viðtals í skóla húsinu í Glerárhverfi fimmtu daginn 12. des. sem hér segir: Kl. 4 til séra Birgis Snæbjörns sonar, kl. 5 til séra Péturs Sigurgeirssonar. SÁ, SEM TÓK KARLMANNSHATT í misgripum í anddyri Akureyrarkirkju sunnu- daginn 1. des. s.l., er vin- samlegast beðinn að skila lionum á sama stað og taka sinn hatt. Auglýsmgasíminn er 1-11-67 BRÚÐKAUP. Þann 8. des. sl. voru gefin saman í hjónaband brúðhjónin Guðrún Snorra- dóttir, Gránugélagsgötu 11 og Sigurgeir Guðmundsson. verkamaður, Aðalstræti 13, Akureyri. I HRAÐSKÁKMÓT. Hið j árlega liraðskákmót Ung míKJjí mennasambands Eyja- fjarðar fer fram á Hótel Varðborg, Akureyri, fimmtu- daginn 12. þ. m. og hefst kl. 8.30 e. h. — KeDnendur hafi — UMSE. ÁHEIT á Strandarkirkju kr. 100.00 frá N. N. Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. SKOTFÉLAGAR. Æfingáföstu dagskvöldið kl. 9.15—10.45. SJÚKRABIFREIÐ Rauða kross ins og brunatilk>Tiningar í síma 1-22-00. LIONSKLUBBUR AKUREYRAR Fundur í SjáKstæðishús inu fimmtudaginn 12. des. kl. 12 á hádegi. FRA PÓSTSTOFUNNI. Póst- stofan á Akureyri verður opin til kl. 22 föstudagmn 20. des- ember n. k. Pósti er komast á til skila um bæinn fyrir jól, verður að skila í póstkassana fyrir kl. 22 sama dag. Jóla- póst út á land og til Reykja- víkur er nauðsynlegt að póst- leggja með góðum fyrirvara. — Póstmeistari. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðu húsinu, Jóladagskrá. Félagar fjölmennið. — Æ.t. I.O.G.T. st. Brynja nr. 99. — Fundur fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhús- inu. Jóladagskrá. Félagar fjöl mennið. — Æ.t. I.O.G.T. st. Akurliljan nr. 275. Fundur fimmtudaginn 12. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhús- inu. Jóladagskrá. Félagar fjöl mennið. — Æ.t. Til sölu: Fjögjirra tonna TRILLA með 16 hestafla Sabb díselvél og Simrad dýpt- armæli. Upplýsingar gefur Jón Samúelsson, sími 1-20-58. BARNAVAGGA til sölu í Höfðahlíð 15, uppi. Verð kr. 1100,00. BARNAKERRA TIL SÖLU. Uppl. í síma 1-15-17. Til sölu: Pedegree BARNAVAGN. Sími 2-10-51. Til sölu: Nýlegur BARNAVAGN, RÓLA OG BURÐARRÚM. Uppl. í síma 1-23-47.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.