Dagur - 22.12.1968, Blaðsíða 3

Dagur - 22.12.1968, Blaðsíða 3
s VEGNA VÖRUKÖNNUNAR VERÐA SÖLUBÚÐIR VORAR LOKAÐAR í JANÚAR1968 SEM HÉR SEGIR: VEFN AÐARV ÖRUDEILD JÁRN- OG GLERVÖRUDEILD B YGGIN G A V ÖRU DEILD Fimmtudag, föstudag og laugar- dag 2., 3. og 4. janúar VÉLADEILD Fimmtudag og föstudag 2. og 3. í janúar HERRADEILD SKÓDEILD NÝLENDUVÖRUDEILD, Hafnarstræti 91 Fimmtudag 2. janúar ÚTIBÚ NÝLENDUVÖRUDEILDAR við: Höfðahlíð 1, Grænumýri 9, Brekku- götu 1 og Byggðaveg 98 Fimmtudag 2. janúar til kl. 4,30 síðdegis Kaupfélag I íyfirðinga MEIRA EN FJORÐI HVER MIÐIVINNUR > C o 1 ÁRNI G. EYLANDS: AUSTURLAND TIL Helga Valtýssonar FRÁ NESI í LOÐMUNDARFIRÐI ÚR AFMÆLISBRÉFI 25. OKTÓBER 1967 Mörg eru fyrir skildi skörð, skömmtuð ráð til varnar. Um Loðmundar- eyddan fjörð eigra minningamar. I. Fjörðurinn fagri eyddur að fullu, oss er tjáð. Og þetta telur þjóðin þrifnað og heillaráð! Bændunum ber að fækka, á bekkjum þings er sagt! Æðimargt, áður en varir, í eyði verður lagt. t Landið og lífið smækkar við leiðtoganna ráð, svo uppskera börn vor bráðum þá „blessun“ sem til var sáð! ★- - Eyddar og auðar sveitir, við Austurvöll bankaráð stumra yfir stórum víxlum, og stærri verkföll háð! IL Loðmundarfjörður lagður í eyði, lítill hreppur austur á landi. Sagt er að stjórninni á sama standi, á sjálfu Alþingi hugann leiði enginn að slíku, né fyrir því finni, fegnastir nýju hurðinni sinni! Kirkjubær kominn í eyði, — Á Loðfundarfjörðum er lítil þurrð, — og ljúf er vistin á bak við þá hurð! III. Þverleiðis mjakast málin, mikið er þjóðarsálin orðin rifrildis-rík: Tveir hreppar á ári í eyði, áfram í fullu leiði rambað í Reykjavík! Samband sveitarfélaga sér ekki nokkurn baga við það, sem verða má, taki hér enginn í tauma. Trúin á hreppsstjóra-drauma flýtur enn ofan á. Engu á hér að breyta, óefni fjölda sveita viðlits ei virðir neinn af þeim, sem eiga að ráða, ættu að vekja til dáða, heimskan er hörð sem steinn! þar sem byggð átti að blómgasð umhverfis orkuver. — Á Alþingi ærnar ræður um útigangshross og smjer! * ' I Muna skal Grímsárglæpinn, ( greylyndið kalt og bert! Aldrei var Austurland til óþurftar meira gert: Lagarfoss-draumurinn drepinna kjörin húsmennsku hert! i V. Sameining sveitai'félaga með sæmd og átaki laga ! ræða ekki ráðamenn. Enginn á æðri stöðum ér með hugann í tröðum l( hreppa sem hrynja senn! ; Óskin um eyðibýli, andlegt graftrarkýli, þjáir nú vora þjóð. Alþingi ungar út lögum, inn til dala, á skögum grær yfir götu og slóð! Ríkið kaupir svo kotin, en kaupmenn byggja slotin, syðra við Suðurlandsbraut. Kalnefndin klórar bændum, korpnuðum, sóma rændum, heitir þeim gulli — og graut! ★ Hér má ei hugsa í heildum, heldur í smáum deildum, þingmönnum brátt er í bróks engan í orði að styggja, ógerð stórræðin liggja, prangað með peð og hrók! VI. Bændur falla og bú í val, búið að drepa trúna! Eiríksstaðir á Efra-Dal eru til sölu núna. VII. Sinusveitirnar auðar, sviðið mannvirkjalaust: Minningar um þá' er eitt sinn áttu þar tún og naust. En Drottinn leggur að lokurr:, líkn með hverri þraut: Byggðin rís eitt sinn aftur, og islenzk holdanaut < ) beita um breiðar hlíðar og bryðja fóðurkáÍ, — hvað sem þunnir menn þvæl; á þingi — um búnaðarmál! ★ Þú kaupir auðvitað miða í von um vinning. Fjórðungs- líkur á miða. Happdrætti SÍBS býður aðeins eina röð og aðeins heilmiða og verð- ið óbreytt. Og svo færðu vinning og ert harla ánægð- ur. Og jatnvel þótt þú vinn- ir ekki, geturðu samt verið ánægður og sagt við sjálf- an þig: „Peningunum var vel varið. Ég styð sjúka til sjálfsbjargar." AUKAVINNINGUR 1969 ERVOUfO 1800S Fjöldinn með frjálsar hendur að feigðarmálunum stendur: eyðist sveit eftir sveit. Hann vill hér engu hagga, hreyfa ekki nokkurn bagga, rugla hvergi neinn reit, IV. kostarýr Grímsár-stöð. Æskan sem átti að byggja Austfirði sigurglöð, lítur enn Lagarfossinn og litla skrefstutta menn Júdasar koma með kossinn, karpa og lofa í senn! Kirkjubær kominn í eyði. Landið og Lagarfoss óvirt á æðstu stöðum, ekkert sem hlífir oss. Mörvuð mannpeð á ferðum: margur kosninga-koss! Aflið bíður og blundar, búsetu lokið er, VIII. Karlskáli kominn í eyði, Kreppir að austur þar, á ströndu standa rústir, sem stórbýli áður var! Vaðlavík öll í eyði, enginn þar við bú! Margt er í Múla-þingi, sem minnkar og lækkar nú! Svo er um bændur og búskap, bjargráðin orðin fá víða, þegar þannig er höggvið af hæl og tá! ★ Hafísinn heldur að ströndu, heimskan um sveitir fer, kal er komið í túnin og karlana — því er nú veri ★ Smali fer að fé og kveður: „Fækka hin auðu ból! Landið verður numið að nýjvi og nýtt við hækkandi sól!

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.