Dagur - 22.12.1968, Side 5
4
Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri
Símar 1-1166 og 1-1167
Ritstjóri og ábyrgðamiaður:
ERLINGUR DAVÍÐSSON
Auglýsingar og afgreiðsla:
JÓN SAMÚELSSON
Prentverk Odds Bjömssonar h.f.
JÓLIN
Á JÓLUM þeim, sem nú fara í hönd,
horfir almenningur með nokkrum
ugg til framtíðarinnar. Nokkrar stað-
reyndir, sem nú er ekki lengur um
deilt, liggja fyrir. Þær eru meðal ann
ars þessar:
Tekjur almennings hafa minnkað
að verðgildi, erfiðleikar atvinnuveg-
anna hafa aldrei verið meiri, skuldir
þjóðarinnar við útlönd eru geigvæn-
legar, gengi íslenzku krónunnar hef-
ur verið fellt f jórum sinnum á þess-
um áratug, atvinnuleysi hefur liaklið
innreið sína á mörgum stöðum og
mörgum sýnist ófriðvænlega horfa
um lausn kjaramála. Ríkisstjóm Is-
lands er orðin völt í sessi, enda verð-
ur það ekki lengur dulið, að innan
stjórnarflokkanna er mjög vaxandi
óánægja. Þetta er að sjálfsögðu eng-
um gleðiefni, og hin mikla óvissa á
nær öllum sviðum þjóðlífsins, hefur
skapað sérstakt andrúmsloft og jafn-
vel uppreisnarhug, margþætta spill-
ingu á fjármálasviðinu og jafnvel
aukið glæpalineigð manna og von-
leysi, svo margir vilja flýja land.
En jafnframt hinum dökku skugg-
um, sem nú hvíla yfir og mönnum
er svo tíðrætt um, er vonleysið þó
hættulegast og leysir engan vanda.
Öll erum við á sama báti og það hef-
ur aldrei þótt við hæfi, að hætta að
róa þótt á móti blási. Við eigum enn
sém fyrr gott land og gjöfullt, lítt
numið ennþá og með ótæmandi
möguleika, góð fiskimið þótt ekki sé
hægt að ætlast til metafla á hverju
ári og möguleika á að margfalda afla-
verðmætið með aðstoð iðnaðarins.
Og við eigum iðnaðarmenn, sem
smíðað geta öll fiski- og flutninga-
skip landsmanna, og orku, bæði beizl
aða og óbeizlaða, til að mæta nálægri
þörf á því sviði. Og við eigum ungt
og betur menntað fólk til að taka við
störfum en nokkru sinni áður. Það
tekur við öflugri atvinnutækjum en
nokkur önnur kynslóð og fleiri mögu
leikum, en áður var hugleitt að yrðu
að notum. Við hljótum að taka á
okkar herðar þá erfiðleika, sem ekki
verður undan vikist, um leið og við
horfum fram á veginn. En ofar
kreppu og utan við hina mörgu
erfiðleika daglegs lífs skín stjarna
jólanna, kannski í litlu kertaljósi eða
barnsauga, og minnir á þann kær-
leiksboðskap meistarans, sem fært
hefur döprum heimi meiri blessun
en nokkuð annað. □
Gleðileg jól
Kvenkjólar
Náttföt
Náttkjólar
Undirkjólar
Nærföt
.w>-
Sokkar
Sokkabuxur
VEFNAÐARVÖRUDEILD
- FÓLK FAPvI GÆTILEGA MEÐ ELDINN
(Framhald af blað’síðu 1)
er nauniast hægt að amast við
þeim. En gæta verður fullrar
gæíni í uppsetningu þeirra, svo
þær geti ekki valdið tjóni.
Þá er rétt að minna eigendur
verzlana og aðra á að hafa ekki
eldfimt rusl við liús sín. í hinar
miklu brennur er þó mikið af
slíku efni komið og er það raun-
ar gott, sagði slökkviliðsstjór-
inn.
Til frekari áherzlu má minna
á, hve sorglegt það er, þegar
slys hljótast af því, sem á að
vera hin saklausasta skennntun
- Sjónvarpsgeislinn
(Framhald af biaðsíðu 8).
er. Að öllu er farið með gát.
Hér hefur verið logn í dag en
nú byrjað að renna. Snjór er
mjög lítill. Vatnið er allt lagt.
Hver húsráðandi hér í sveit, sem
netaleyfi hefur, má á þessum
árstíma leggja tvö þrjátíu metra
net í vatnið, undir ísinn. í þau
veiðist vel. í fyrravetur var
dauf veiði en dorgarveiði varð
þó ágæt. Nú í sumar veiddist
mjög lítið, þar til hlýindi höfðu
staðið nokkrar vikur. Þá brá
svo við, að vel tók að veiðast og
hélzt svo fram á haust. P. J.
á heilögum jólum. Forðumst
þau slys eins og framast er unnt.
-JÓLANÓTT
(Framhald af blaðsíðu 1).
eins og svo oít áður. Hann vissi
sem læknir að ég var á mörkumj
lífs og dauða. Þessa sömu nótt
vaknaði ég við það að ég spýtti
blóði, þá kom Sieingrímur aítur
að rúmi mínu, strauk um kollinn
á mér og sag&i: „Nú íer þettai
allt að batna væna mín.“
Hann var sannspár, þetta fór
að skána en það var farið að
balla sumri þcgar ég fór af
Sjúkrahúsi Akureyrar. Að baki
var skólinn og margt fleira.
Minningarnar um þessa jóla-
nótt rifjast alltaf upp fyrir mér
um hver jól þegar ég opna jóla-
pakkana mína og þá mirmist ég
Steingríms Matthiassonar í hvert
sinn. Eg veit að hann lifir í heim-
inum fyrir handan, þessi mikli
mannvinur og góði læknir.
Við Eyfirðingar megum þakka
honum fyrir allt gott sem hatm
gerði okkur.
Guðrún Sigurðardóttir.
Bækur frá Máli og Menningu
verða framvegis afgreiddar á skrif-
stofu Verkamannsins alla virka daga
nenra laugardaga frá kl. 2—6 e. h.
U mboðsmaður.
FREYVANGUR!
Dansleikur verður í
Freyvangi annan dag
jóla kl. 9,30 e. h.
Póló og Bjarki sjá um
fjörið.
Sætaferðir frá Sendibíla-
stöðinni, Skipagötu.
Kvenfélagið Voröld.
MYNDUM BRÚÐHJÓN
þegar óskað er, á stofunni
eða heima.
PANTIÐ TÍMANLEGA!
Gleðileg jól!
MTUDVER
SKIPAGÖTU 12 . SÍMI 2120S
LAUFÁSPRESTAKALL. Mess-
ur um jólahátíðina: Að Sval-
barði á aðfangadag kl. 3.30
(ath. breyttan tíma). Á Greni
vík á jóladag kl. 2 e. h. í Lauf
ási á annan jóladag kl. 2 e. h.
— Sóknarprestur.
GÓÐ AUGLÝSING -
GEFUR GÓÐAN ARÐ
itoar
Gróft handprjonagarn
Sameinar eiginleika beggja, hlýieika
dralon. Mjög auövelt í þvotti og öllum meðföru
MölvariÓ * Hlau
5
Anna frá Þverá
•isa
Fædd 7. sept. 1899 — Dáin 22. nóv. 1968
Nú drjúpir Öxnadalur
og dimrn er Mörk.
Fallin er að foldu
fögur björk,
er áður skreytti skóginn
og skýldi vel
smárra blóma breiðum,
unz birtist Hel.
Hún blés á bjarkarstofninn
og braut að jörð.
— Örlög virðist okkar
oftast hörð.
Víðan sjónhring vantar
og veik er trú.
Sárt því margir syrgja
og sakna nú.
Dimmt er yfir Dranga,
dökkbrýnd ský
hanga þar. Við horfum
húmið í.
Ástarstjörnu enga
augun sjá.
Horfin ertu, himin-
hvelfing blá.
En ofar skuggaskýjum
ég skína veit
sól af liiminhæðum,
og húmsins reit
brátt hún baðar allan
birtu hlý,
og vorsins veiki gróður
mun vakna á ný.
E. St.
TIL NÝÁRSFAGN-
AÐ4R!
FLUGELDA
BLYS
SÓUR
og fleira
til nýársfagnaðar
fáið þið í
f jölbreyttu úrvali í
GRÁNU
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt dr!
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Byggingavöruverzlun
Tómasar Björnssonar h.f.
Glerárg. 34 — Sími 1-19-60
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt dr!
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Almennar Tryggingar h.f.
Hafnarstrœti 100.
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt dr!
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Afgreiðsla Hafskips h.f.
Byggingavöruverzlun Tómasar
Bjvrnssonar h.f. Akureyri.
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt dr!
j Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Lcttsteypan h.f. Mývatnssveit.
GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt dr.
Þökkum viðskiptin á árinu.
SVANUR H.F.
Vatnsstíg 11, Reykjavík
jS* —'— ;
fr**<««««««««tt«HKHKBKHKHKHKHKBSÍHKBKBK^^
GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt dr.
Þökkum viðskiptin á árinu.
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt dr!
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Vdlgarður Stefdnsson
Heildverzlun
Gleðileg jól!
Farsælt nýtt dr!
Þökk fyrir viðskiptin á árinu.
Byggingavöruverzl. Akureyrar.
Glerslipun og speglagerð.
IH>iKHKH>m>#t|BKHKBKHKHKHHKHWHÍttP«mKBKHSmá<BJPBKHHKHKH»PBIBÍÍHKHÍHjí
DÚN OG FIÐURHREINSUNIN
Vatnsstíg 3, Reykjavík
PRENTVERK ODDS BJORNSSONAR H.F.
HAFNARSTRÆTI 8S, AKUREVRI
^^^^íHKHKHKHKBItftlKBKHKHKHIHKHKHSCtKHKHKHKHKHKHSÍHKHKHKHKHKHKHKHJiKHKHKHKHKHKHfttKHKHKHKHKBKHKBlHIHKHKBKHKHKHKW
BÓLSTRUÐ HÚSGÖGN H. F.
óskar Öllum viðskiptavinum sínum
GLEÐILEGRA JÓLA og farsæls nýs drs
með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.
KHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKBKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKHKtCHKt
ÓSKUM ÖLLUM meðlimum okkar og öðr-
um velurmuTum GLEÐILEGRA JÓLA OG
FARSÆLS NÝS ÁRS. Kærar þakkir fyrir
velvild, samstarf og margháttaða fyrirgreiðslu á
árinu.
UNGMENNASAMBAND EYJAFJARÐAR
GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt dr.
Þökkum viðskiptin á árinu.
FÉLAG VERZLUNAR- OG SKRIFSTÓFU-
FÓLKS - AKUREYRI
KBKHKHKHKHKHKHKBKHKBKHKHKHKBKíKBKHKBKHKHKHKHKBKBKHKHKtSHKt
GLEÐILEG JÓL, farsælt nýtt dr.
Þökkum viðskiptin á árinu.
VERZLUNÁRMÁNNÁFÉLÁG REYKTAVÍKUR
CBKHKHKHKHKBKBKHKHKHKHKBKHKH»KHKHKHKHKHKHKHKHKBKBKBKHKHKH»
GLEÐILEG JÓL, farsæ It nýtt dr. .
Þökkum viðskiptin á árinu.
Búvörudeild SlS
r .. . .
Oskum öllum samvinnumönnum og öðrum
landsmönnum
gleðilegra jóla
og farsældar á komandi ári
Búvörudeild SÍS