Dagur - 29.01.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 29.01.1969, Blaðsíða 2
Togbraularmól um helgina IJM næstu helgi fer fram í Hlíð mót“, og verður tilhögun móts- arfjalli svokallað „Togbrautar- ins sem hér segir: Islandsmótið í körfuknattleik - Fyrsta deild Þór sigraði - og tapaði Gunnlaugur Frímannsson með verðlaunabikar Dags. (Ljm.: E. D.) ViKDBLAD® DÁGUR 5!GRADI 1. DEILDARLIÐ ÞÓRS í körfu knattleik lék sína fyrstu leiki á keppnistímabilinu um sl. helgi, og fóru leikirnir fram í nýju íþróttahúsi á Seltjarnarnesi. Á laugardag lék Þór við lið Stúdenta, en þeir eru nvliðar í 1. deild, og sigraði Þór með ó4:44. Húsavík 29. jan. Veðráttan hef- 'iir verið mjög mild að undan- förnu — svo mild, að æfð er úti 'bæði knattspyma og golf. En 'bað er nýlunda á Húsavík um '3ÍÐASTLIÐINN þriðjudag lauk sveitakeppni Bridgefélags Akureyrar í meistaraflokki. Keppnin var afar hörð og úrslit 2kki fengin fyrr en að lokinni siðust'' umferð. Akureyrar- meistari í bridge varð sveit Mikaels Jónssonar hlaut 46 stig, en auk Mikaels eru í sveitinni: Ragnar Steinbergsson, Baldur Árnason, Sveinbjörn Jónsson, Sigurbjöm Bjarnason og Jó- hann Gauti Gestsson. — Röð sveitanna varð þessi: stig 1. sveit Mikaels Jónssonar 46 i. — Sof u Guðmundsd. 42 3. — Halldórs Helgasonar 35 4. —• Harðar Steinbergss. 27 5. — Gi'ðm. Guðlaugss. 26 3. — Baidvins Ólafssonar 24- I. — Jóhanns Jóhannss. 13 i. — Bjarna Jónssonar 11 Skipti í meistaraflokki. Tvær neðstu sveitir meistara rlokks falla niður og spila í 1. fl. næsta ár, en tvær efstu sveitir 1. fl. flytjast upp og spila með meistaraflokki. EYRSTA opinbrea blakmótið, ,sem haldið er á íslandi, fer fram í íþróttaskemmunni á Ak- Oiréyri laugardaginn 22. og sunnudaginn 23. marz n. k. — íþi'óttafélag M. A. sér um fram- kvæmd mótsins, en formaður félagsins er Skúli Sigurðsson, nemandi í M. A. Liekið verður eftir alþjóða- reglum, og keppt verður bæði í karla og kvennaflokki. Á sunnudag lék Þór svo við KFR og töpuðu þeim leik með 69:61 stigum. — Leikur Þórs og KFR var skemmtilegur og spennandi og hafði Þór undir- tökin í síðari hálfliek, þar til 2 mín. voru til leiksloka, en þá jafnaði KFR 61:61, og á 2 síð- ustu mín. skoraði svo KFR 8 stig en Þór tókst ekki að skora. þetta ley*; árs. Gæftir hafa samt sem áður verið mjög stopular í janúar og afli sáralítill þegar á sjó hefur gefið. Þ. J. í síðustu umferð urðu úrslit í meistaraflokki þessi: Mikael — Guðmundur 8—0 Hörður — Bjarni 8—0 Baldvin — Jóhann 7—1 Soffía — Halldór 7—1 í síðustu umferð urðu úrslit í 1. fl. þessi: Helgi J. — Ólafur Á. 8—0 Skarphéð. H. — Gunnar F. 8—0 Pétur J. — Stefán R. 8—0 Óðinn Á. — Páll P. 8—0 Jónas K. — Árni G. 8—0 Kristján Ó. — Valdimar H. 7—-1 Fjórar umferðir eru eftir í 1. flokki, þar er sveit Óðins Árna- sonar efst með 47 stig, 2. sveit Péturs Jósefssonar með 46, 3. sveit Páls Pálssonar 45, 4. sveit Skarphéðins Halldórssonar 35 og 5. sveit Helga Jenssonar 34. í 1. flokki spila 12 sveitir. Firmakeppni er hafin hjá fé- laginu og er bridgefólk hvatt til að koma og spila í henni. Spilað er að Bjargi. Öllum félögum innan ÍSÍ er heimil bátttaka. Væntanlega verður þessu ný mæli vel tekið, og vonandi mæta margir flokkar til leiks, og sjálfsagt er að þakka þeim, sem stuðla að keppni í íþrótta- greinum er ekki hafa verið á keppnisskrá hér á landi áður. Vonandi verður þessi tilraun íþróttafélags M. A. til þess, að íslandsmót í blaki verði fastur liður á næstu árum. UM sl. helgi fór fram í Hlíðar- fjalli Firmakeppni Skíðaráðs Akureyrar. Þátt tóku tæplega 90 fyrirtæki, og urðu úrslit þau, að vikublaðið Dagur bar sigur úr býtum, en Gunnlaugur Frí- mannsson keppti fyrir blaðið. Helztu úrslit urðu þessi: 1. Dagur, keppandi Gunn- laugur Frímannsson, 44.0 sek. 2. Sparisjóður Glæsibæjarhr., kepp. Gunnl. Frímannss., 44.6. 3. Sparisjóður Glæsibæjarhr., FÖSTUDAGINN 7. febrúar kl. 8 síðdegis hefst dómaranám- skeið í handknattleik í íþrótta- húsi Akureyrar. Námskeiðið heldur áfram á laugardag og lýkur á sunnudag. Kennari verður Hannes Þ. Sigurðsson, Reykjavík, en hann er einn kunnasti handknattleiks og knattspyrnudómari landsins. Námskeiðið er haldið á veg- um ÍBA, en þátttakendur verða væntanlega af öllu Norður- landi. Ekki er vanþörf á því, að halda slíkt námskeið, því eins og allir vita er vandræðaástand í dómaramálum handknattleiks AÐALFUNÐUR Austfirðingafélagsins á Akureyri verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar kl. 2,30 e. h. að félags- heimilinu Bjargi. Dagskrá: 1. Aðallundarstörf. 2. Sameiginleg kaffi- drykkja. 3. Litskuggamyndir frá Norð-Austurlandi. Félagsmenn eru vinsam- lega beðnir að fjölmenna og mæta stundvíslega. Stjórnin. kepp. Þorst. Baldvinsson, 45.3. 4.—5. Verzl. Ásbyrgi, kepp. Reynir Brynjólfsson, 45.9. 4.—5. Niðursuða K. Jónsson- ar, kepp. Kristján Vilhelmsson, 45.9. 6. Kaffibrennsla Ak., kepp. Þorsteinn Baldvinsson, 46.0. 7. Smjörlíkisgreð KEA, kepp. Magnús Ingólfsson, 46.1. 8. —9. Hópferðir s.f., kepp. Sig urjón Jakobsson, 46.2. (Framhald á blaðsíðu 5) oft erfitt að koma á mótum vegna þess hve fáir dómararnir eru starfandi norðanlands. íþróttarinnar á Norðurlandi, og Laugardagur 1. febrúar. Kl. 2.00 e. h. Stúlkur 11—12 ára Kl. 2.30 e. h. Drengir 11—12 ára Kl. 3.00 e. h. Stúlkur 13—15 ára Kl. 3.30 e. h. Drengir 13—14 ára Sunnudagur 2. febrúar. Kl. 11.00 f.h. Drengir 15—16 ára Kl. 12.00 á h. Konur. Kl. 2.00 e. h. Karlar. □ Handbók bænda 1969 HANDBÓK bænda 1969 er kom in út. Þetta er nítjándi árgang- ur bókarinnar. Margir ráðu- nautar og sérfræðingar hafa lagt efni af mörkum í bókina. Helztu greinar að þessu sinni eru: Þróun landbúnaðarins, þar er skýrt frá helztu framleiðslu- þáttum búskaparins, til skýr- inga eru birtar litmyndir af töflum, sem sýndar voru í þró- unardeild Landbúnðaarsýning- arinnar 1968. Hagfræðikafla bókarinnar skrifar Ketill Hann esson, þar eru birtar niðurstöð- ur búreikninga frá árinu 1967. Þar sést hvað bændur höfðu í kaup, og rekstrarafkoma bú- anna og kostnaður við einstaka búgreinar. ítarlegar leiðbein- ingar eru um fræðslu búreikn- inga. Þá eru áburðarleiðbein- ingar, þáttur um niðurstöður til rauna. Kafli er um tækninýj- rmgar. Stuttur kafli er fyrir garðyrkjubændur, síðan er ítar leg grein um fóðrun mjólkur- kúa og önnur um ræktun á al- hvítu fé og fleiri greinar um búfjárrækt. Fyrir húsmóðurina er grein um frystingu græn- metis. Birt er reglugerð um slátrun, mat og meðferð slátur- afurða. Þessa reglugerð þurfa bændur nauðsynlega að kynna sér til hlýtar. Auk efnisins, sem að framan greinir eru margar stuttar greinar í bókinni. Handbókin er 384 blaðsíður, þar af eru 32 litmyndasíður. Rit stjóri er Agnar Guðnason. Prentun annaðist Prentsmiðja Jóns Helgasonar. Bókin fæst hjá Búnaðarfélagi íslands í Bændahöllinni og hjá flestum búnaðarfélagsformönnum. Búnaðarfélag íslands. ADáLSHERKI OKKAR er flfétt og sanngiarnt uppgjör Viðskiptakjör í bifreiðatryggingum virðast nú svo til eins hjá trygg- ingafólögunum hér á landi, þar sem iðgjaldaafsláttur og iðgjöld eru mjög álíka. Hins vegar eru mörg atriði, sem valda því, að Sam- vinnutryggingar hafá verið stærsta tryggingafélagið hér á landi um árabil. Fyrirkomulag á rekstri þeirra er allt annað en hjá öðrum trygg- ingafélögum, þar sem tekjuafgangur félagsins rennur beint til trygg- ingartakanna. Mikið kapp hefur verið lagt á að hraða uppgjöri ftvers konar tjóna og láta sanngirni ráða við ákvörðun tjónbóta. Með vaxandí erfiðleikum í þjóðfélaginu verða BIFREIÐAEIGENDUR að hyggja vel að því, hvar öruggast og hagkvæmast er að tryggja. ÞÉR getið ætíð treyst því, að Samvinnutryggingar bjóða trygg- ingar fyrir sannvirði og greiða tjón yðar bæði fljótt og vel. ÁRMÚLA 3 SAMVirVNUTKVGGITVGAR Þór cg IR leika á laugardaginn N. K. LAUGARDAG, kl. 4 e. h., leika í íþróttaskemm- unni á Akureyri 1. deildar- lið Þórs í köríuknattleik og lið ÍR, en ÍR-liðið er mjög sterkt. Ekki er að efa að Akureyringar fjölmenna í íþróltaskemmuna til að sjá þennan fyrsta leik Þórs á heimavelli á keppnistímabil- inu, og vonandi verðúí uin skemmtileg viðureign að ræða. Sveit Mikaels J. varð Akureyrarmeistari w „ Fyrsfa opinbera blakmófið Dómaranáiiiskeið í handknatfleik

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.