Dagur - 29.01.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 29.01.1969, Blaðsíða 7
ÍBÚÐ ÓSKAST lil leigu sem fyrst Trygevi Tónsson, sími 1-28-76. ÞORRABLÓT verður í Freyjulundi, Arnarneshreppi, föstu- daginn 31. jan. n.k. og hefst kl. 8,30 e. h. Núverandi og fyrrver- andi íbúum Arnarnes- hrepps heimil þátttaka. Mætið stundvíslega. Kvenfélagið Freyja. Umf. Möðruvallasóknar. gf-tr.T/m Fjölhæfur lircingcmingalögur Inniheldur ammoníak FÆST f NÆSTU BÚÐ LJOS í STOFUNA LJÓS í BORÐSTOFUNA LJÓS í ELDHÚSIÐ LJÓS í BAÐHERBERGIÐ LJÓS í SVEFNHERBERGIÐ ÚRVAL LjÓSA ER HJÁ OKKUR RAFLAGNADEILD GLERÁRGÖTU 36 SÍMI 2-14-00 TAPAÐ GULLHRINGUR með rauðum steini tap- aðist s.l. föstudag í Mið- bænum. Finnandi vin- samlegast hringi í síma 1-21-82. — Fundarlaun. SKÍÐI! Þú, sem tókst svört Vöstra Kristall skíði og stálstafi við Skíðahótelið s.l. sunnudag, hringdu strax í síma 2-10-26 eða skilaðu þeim í Hafnar- stræti 45. Litli drengurinn minn, ÞORMÓÐUR SVANLAUGSSON, Rauðumýri 12, som lézt af slysförum 23. þessa mánaðar, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju 'laugardaginn 1. febrúar klukkan 13,30. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna, Rannveig Þormóðsdóttir. Alúðarþakkir fyrir auðsýnda vináttu við andlát og útför FINNS JÓNATANSSONAR fiá Reykjum. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir sýnda samúð og hluttekn- ingu við andlát móður okkar, LILJU HALLGRÍMSDÓTTUR frá Stóragerði, Hörgárdal. Börn hinnar látnu. St .-. St .-. 59691297 .-. VII .-. I.O.O.F. — 1501318y2 — MESSUR í Laugalandspresta- kalli. Kaupangur 2. febr. kl. 14. Munkaþverá 9. febr. kl. 14. Hólar 16. febr. kl. 14. Grund 23. febr. kl. 13.30. Saur bær 2. marz kl. 14. FRA starfinu á SJÓNARHÆÐ. Sunnud. Sunnudagaskóli kl. 1.30 e. h. Oll börn velkomin. Almenn samkoma kl. 5 e. h. Allir velkomnir. — Mánud. Drengjafundur kl. 5.30 e. h. Allir drengir velkomnir. — Þriðjud. Telpnafundur kl. 5.30 e. h. Allar telpur vel- komnar. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að n. k. sunnudag kl. 5 e. h. (Ath. breyttan messutíma). Sálmar nr. 43 — 124 — 681 — 660. Dagur Slysavarnafélags- ins á Akureyri. — P. S. BIBLÍULESTUR í kapellunni kl. 3.30 e. h. á laugardaginn fyrir félaga úr öllum deild- um. — Stjórnin. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Samkoma n. k. sunnudags- kvöld kl. 8.30. Ræðumenn: Björgvin Jörgensson og Jónas Þórisson. Allir velkomnir. MÖÐRU V ALL AKL AUSTURS - PRESTAKALL. Guðsþjón- usta verður að Möðruvöllum n. k. sunnudag, 2. febrúar, kl. 2 e. h. — Sóknarprestur. DREN G J ADEILD — Fundur kl. 8 e. h. á fimmtudagskvöldið. 1. og 2. sveit sjá um fundarefni og veitingar. Hafið með 15 kr. — Stjórnin. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Almenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Allir velkomnir. Sunnudagaskóli hvern sunnudag kl. 1.30 e. h. Oll börn velkomin. Sauma- fundir fyrir telpur hvern miðvikudag kl. 5.30 e. h. All- ar telpur velkomnar. — Fíla- delfía. SLYSAVARNAKONUR! Mun- ið að baka og koma brauðinu í Sjálfstæðishúsið milli kl. 1 og 2 á sunnudaginn. SLYSAVARNAKONUR. Fund ur verður að Bjargi miðviku- daginn 5. febrúar kl. 8.30 e. h. Mætið vel og takið með kaffi en ekki kökur. — Stjórnin. SLYSAVARNAKONUR. Mun- ið að tilkynna brauðgjafir til Guðbjargar í síma 1-11-52. AKUREYRINGAR og nágrann ar. Hinn árlegi fjáröflunar- dagur Slysavarnadeildarinn- ar er á sunnudaginn kemur. Hefst með merkjasölu, en bazar og kaffisala byrjar í Sjálfstæðishúsinu kl. 2.30 e.h. Skemmtiatriði á meðan kaffi- salan stendur yfir. Við vitum að nú, sem endranær megum við treysta á þátttöku ykkar við fjáröflunina. Einnig vilj- um við minna á messuna kl. 5 e. h. — Nefndimar. HLÍFARKONUR! Aðalfundur verður haldinn í Amarohús- inu uppi fimmtudaginn 30. jan. kl. 8.30 e. h. Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin. HLÍFARKONUR! Afmælis- fagnaður að Hótel KEA 4. febrúar kl. 8.30 e. h. Mætið vel. Takið með ykkur gesti. — Skemmtinefnd. BRÚÐHJÓN. Hinn 25. .janúar voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Sig rún Anna Ingólfsdóttir og Guðmundur Ómar Guð- mundsson húsasmiður. Heim ili þeirra verður að Hóla- braut 13, Akureyri. I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 30. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðu húsinu. Fundarefni: Vígsla nýliða. Eftir fund: Bræðra- kvöld, mörg skemmtiatriði, mikið fjör. — Fjölmennið. — Æ.t. ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundur verður mánu- daginn 3. febrúar kl. 8.30 e. h. — Stjórnin. AU STFIRÐIN G AR Akureyri. Veitið athygli auglýsingu í blaðinu um aðalfund Aust- firðingafélagsins. SKOTFÉLAGAR. Æfing á föstu daginn kl. 8.15 til 9.15. Ath. breyttan æfingatíma. ÞINGEYINGAFÉLAGIÐ á Ak ureyri heldur spilakvöld í Bjargi laugardaginn 1. febrú- ar n. k. kl. 8.30 e. h. Félags- vist, skemmtiatriði og dans. Mætið vel og stundvíslega. —• Nefndin. yi ii(j Frá UMSE. Þeir ein- staklingar, sem fengu senda miða í Happ- drætti ÍSÍ og hafa ekki gert skil, eru vinsamlega beðnir að gera grein fyrir miðunum í síðasta lagi 5. febrúar. — Stjórn UMSE. GJAFIR OG ÁHEIT. Til Ragn ars Ármannssonar frá ónefnd um kr. 1000, frá Gunnlaugi og Auðbjörgu kr. 1000, frá Ástu kr. 500, frá N. N. kr. 200, frá Huldu Sveins. (úr sparibauk) kr. 188, frá Jóhanni Þórissyni kr. 500, frá Hauk kr. 100. — Til Biafrabarnanna frá Guð- rúnu og Ingibjörgu Gísladætr um (söfnun) kr. 622. — Beztu þakkir. — P. S. AHEIT OG GJAFIR. Eftirtald- ar fjárupphæðir hafa vist- heimilinu Sólborg borizt: Áheit frá HE kr. 200, áheit frá Á. J. kr. 50, gjöf frá ónefndum (Dagur) kr. 300, gjöf frá L + S kr. 3200, gjöf frá Jóni og Margréti kr. 1000, gjöf frá J. Ó. S. kr. 10000, gjöf frá Ár. S. 1500, gjöf frá ónafn gr. sjómanni kr. 1000, áheit frá X kr. 500. — Samtals kr. 17.750.00. — Kærar þakkir. — J. Ó. Sæm. STENDUR AÐEINS í NOKKRA DAGA Mikil verðlækkun MARKAÐURINN SÍMI 1-12-61 ÁHEIT OG GJAFIR. Áheit á Strandarkirkju kr. 200 frá L. H. — Til Ragnars Ármanns sonar kr. 200 frá L. H., kr. 500 frá P. T., kr. 500 frá G. L., kr. 1000 frá G. Þ. og kr. 100 frá konu. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjörnsson. GJAFIR. Ég undirritaður hefi tekið á móti peningagjöfum vegna Ragnars Ármannsson- ar að upphæð kr. 59.300.00. Af þeirri upphæð eru kr. 20.000.00 gjöf frá afaheimili Ragnars, Selárbakka. — Ég vil þakka öllum gefendum fyrir góðan skilning og veitta hjálp. Lifið heil. — Jón Níels son. GJAFIR OG AHEIT til Stærri- Árskógskirkju árið 1968. — Jóhann Ármundsson, Syðsta- bæ, Hrísey áheit kr. 400. Helga Jensdóttir, Stærri-Ár- skógi áheit kr. 200. Ónefnd kona áheit kr. 2.000. Snorri Sigfússon, Reykjavík gjöf kr. 500. Vilhelmína Jónsdóttir, Hólabraut 15, Akurevri minn ingargjöf um móður hennar, Sigríði Jóhannsdóttur frá Syðra-Haga kr. 5.000. — Sam tals kr. 8.100. — Fyrir hönd safnaðarins færi ég gefendum alúðarþakkir. — Marinó Þor- steinsson formaður sóknar- nefndar. GJÖF. Á jólum sl. barst Möðru vallakirkju í Hörgárdal gjöf kr. 4000.00 til minningar um hjónin Jón Kjartansson vef- ara og Margréti Stefánsdótt- ur saumakonu, sem um marga tugi ára bjuggu í Spónsgerði og önduðust þar í hárri elli. Gefandi var Pétur Jóhannsson, Aðalstræti 13, Akureyri. Innilegar þakkir færi ég honum fyrir hönd safnaðar. Bið honum bless- unar Guðs og að minningin um hin öldnu hjón, sem hann vill heiðra, megi lifa. — Þ. H. Eldhúsinnréttingar Svefnherbergis- skápar - Útihurðir fyrirliggjandi T résmíðaverkstæðið MÓGILI Sími 2-15-70 / f \ 1 Til sölu: Lítill og nettur BARNAVAGN, kr. 1.500,00. - Óskum eftir barnakenu. Uppl. í Hafnarstræti 35, sími 2-11-13. TIL SÖLU: SÓFI, BORÐ og fleira. Ásgrímur Þorsteinsson, Aðalstræti 74. Til sölu tveggja vetra KNEISSL SKÍÐI með öryggisbindingum og skíðaskór nr. 43. Ólafur Stefánsson, sími 1-16-01.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.