Dagur - 26.02.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 26.02.1969, Blaðsíða 2
2 Sveit Óðins sigraði í 1. flokki Næsta keppni er sveitahraðkeppni NÝLEGA var spiluð síðasta um ferð í sveitakeppni B. A. í 1. fl. Sveit Óðins Árnasonar bar sig- ur úr býtum, hlaut 79 stig. Auk Óðins eru í sveitinni Adam fngólfsson, Björn Einarsson, jÞórður Björnsson, Þorbjörn Kristinsson og Hallgrímur Bene diktsson. í öðru sæti varð sveit Péturs Jósefssonar, sem hlaut 73 stig. Auk Péturs eru í sveit- inni Sigurður Óli Brynjólfsson, iRafn Hjaltalín, Karl Stefánsson, Aðalgeir Pálsson og Einar Bolla son. Þessar tvaer sveitir unnu sér rétt til að spila í meistara- flokki næsta vetur, en tvær neðstu sveitir meistaraflokks féllu niður og spila í 1. flokki. E 1. flokki spiluðu 12 sveitir í vetur, sem er mjög góð þátt- taka. Mest er hægt að vinna leik 8 gegn 0, en spiluð eru 32 spil í hverjum leik í 1. fl. en 40 spil í meistaraflokki. Röð sveitanna í 1. flokki varð þessi: stig AÐALFUNDUR Verkalýðsfé- fagsins Einingar, Akureyri, var haldinn á Bjargi 23. febrúar. í skýrslu formanns, Björns Jónssonar, kom m. a. fram: f félaginu eru nú 1386 félag- ar. Á árinu voru orlofsheimili Alþýðusambands Norðurlands tekin í notkun, en af þeim á Eining þrjú. Unnið er að breyt- TIL SÖLU: Nýleg þriggja tonna TRILLA nieð Sabb-dieselvél og línuspili. Uppl. gefa Hannes Guð- inundsson, Grímsey og Jón Samúelsson, sími 1-20-58, Akureyri. TIL SÖLU Skandia-BÁTAVÉL, diesel, 10 hestöfl, ásamt skiptiskrúfu og einhverj- um varahlutum. Sigþór Björnsson, Hellulandi. TIL SÖLU: Philips-SEGULBAND og Pedegree-BARNA- VAGN. Uppl. í síma 1-18-63 — eftir kl. 8 e. h. TIL SÖLU: Pedegree- BARNAVAGN vel með farinn. Uppl. í síma 2-13-76. eftir kl. 8 e. h. FERMINGAR- KJÓLAR til sölu í Hafnarstræti 29. Hag- stætt verð. Sími 1-26-77. 1. Sv. Óðins Árnasonar 79 2. Sv. Péturs Jósefssonar 73 3. Sv. Páls Pálssonar 71 4. Sv. Helga Jenssonar 57 5. Sv. Skarph. Halldórss. 46 6. Sv. Kristjáns Ólafssonar 37 7. Sv. Gunnars Frímannss. 33 8. Sv. Árna Gunnarssonar 33 9. Sv. Valdimars Halldórss. 30 10. Sv. Jónasar Karlessonar 29 Frélfabrél úr Stórutungu 15. febrúar. Hér hafa verið harðindi síðustu þrjár vikur og frost hart mest 25 gráður. Tíðarfar hefir verið afar óstyllt, gert snarpa hríðar- bylji, en hægari á milli. Einn daginn gerði smá þíðu og rigndi, fraus síðan jafn snöggt svo jörð er mjög klökug og jarð bönn þá út gæfi. Fé er því á innistöðu. Snjór er þó ekki jafn mikill og búast hefði mátt við ingum á húsi því, Þingvalla- stræti 14, sem félagið fékk að gjöf. Barnaheimili starfaði á vegum félagsins, skrifstofa verkalýðsfélagsins var opin. í stjórn voru þessi kosnir: Formaður Björn Jónsson, vara- formaður Jón Ásgeirsson, ritari Rósberg G. Sneedal, gjaldkeri Vilborg Guðjónsdóttir, með- stjórnendur Gunnar Sigtryggs- son, Ingólfur Árnason og Freyja Eiríksdóttir. — Til vara: Björn Hermannsson, Björn Gunnarsson, Marta Jóhanns- dóttii' og Jósep Sigurjónsson. Á SUNNUDAGINN, 2. marz, fer fram Akureyrai'mót í stór- svigi í Hlíðarfjalli og verðui' FYRIRHUGAÐ er að landsliðið í knattspyrnu leiki á Akureyri n. k. sunnudag. Landsliðið sigr- aði Fram í Reykjavík sl. sunnu N.K. LAUGARDAG leikur 1. deildarlið Þórs sinn 7. leik í ís- landsmótinu í körfuknattleik og mætir nú Ármanni. Leikurinn hefst kl. 4 í íþróttaskemmunni. Á undan leik Þórs og Ármanns leika Þór og KA í 3. fl. Norður- ÁKVEÐIÐ er, að keppni í Norð urlandsriðli heldur áfram n. k. laugardag og sunnudag, og mæta nú Húsvíkingar til leiks og Ólafsfii'ðingar ljúka sínum leikjum. Á laugardag hefst keppni kl. 1 og leika þá Ólafsfirðingar við KA í 2. og 3. fl. karla. Strax að lokinni körfuknatt- leikskeppni Þórs og Ármanns heldur keppni í Norðurlands- riðli áfram og leika Húsvíking- ar við Þór í 2. fl. kvenna, við Ólafsfirðinga í 3. fl. karla og Þói' í 4. fl. karla. 11. Sv. Stefáns Ragnarsonar 21 12. Sv. Ólafs Ágústssonar 19 Næsta keppni. Næsta keppni verður sveita- hraðkeppni félagsins, sem er mjög skemmtileg, allar sveitir spila þá við allar hinar í hverri umferð. Umferðir verða fjórar. Spilað ei' að Bjargi. Tilkynna þarf þátttöku til stjórnai'innar sem fyrst og í síðasta lagi sunnu daginn 2. marz. Bárðardal í þeim veðraham, sem verið hefur. Stórfenni eru þó nokkur. Jörð kemur því fljótt upp þegai' hlánar. Einhver var búinn að spá bata 10. þ. m. Það brást og kannski þarf eitthvað eftir hon- um að bíða. Furðu vel hefur gengið að halda uppi samgöngum og' mjólkurflutningar sjaldan trufl azt. Það sýnir sig hér að þar sem vegir eru haganlega lagðir og vel uppbyggðir standast þeir betur veðráhaminn en víða annarsstaðar. Ekki er því þó að leyna að ekki eru allir „vegir“ þannig, sumstaðar ekki til og þar er auðvitað slæmt. Þá ei' gripið til dráttarvéla og vél- sleðarnir þrautalendingin til að komast leiðar sinnar. Fólkið er duglegt að gera sér dagamun. Haldið er uppi svo- nefndum spilakvöldum, spilað ei' bi'idge einu sinni í viku hveri'i, sem mjög sjaldan rask- ast, frost hamla aldrei, jafnvel þó um 20 gráðui' sé. Frekar hríðarbylir. Myndarlegt þorra- blót var haft í byrjun þorra. Þá var frost yfir 20 gráður. Það lét enginn á sig fá, enda færi sæmi legt. Þ. J. keppt í öllum flokkum kai'la og kvenna. Keppnin hefst kl. 11 fyi'ir hádegi. □ dag. Ekki er að efa að bæjar- búar fjölmenna, þótt heldur kuldalegt sé að standa úti á þessum árstíma. □ landsriðils, og er það úrslita- leikur, því bæði liðin sigruðu Tindastól. — Væntanlega verð- ur um skemmtilega viðureign að í æða milli Ármanns og Þórs n. k. laugardag. □ Á sunnudag hefst keppni kl. 10 f. h. og leika þá KA og Hús- víkingar í 2. fl. kvenna, 4. fl. karla og Þór leikur við Húsvík- inga í 3. fl. karla. Fari svo, að ófært verði til Húsavíkur og Ólafsfjarðar er ákveðið að KA og Þór leiki sína leiki. Á laugardag kl. 1 mætast þá KA og Þór í 2. fl. kvenna og 3. fl. karla og að lokinni körfu- knattleikskeppni leika KA og Þór í 2. og 4. fl. karla. Keppni fellur þá niðui' á sunnudag. □ Björn kjörinn form. Einingar Akureyrarmól í slórsvigi Landsliðið gegn ÍBA Ármann: Þór á laugardag Keppni í NorSurlandsriSli FELAGSRAÐSFUNDUR K. E. A (Framhald af blaðsíðu 1). efni hennar hafði áður verið út býtt meðal fundarmanna. í ræðu hans kom m. a. þetta fram: Árferði var í góðu meðallagi við Eyjafjörð, bæði til lands og sjávar, heyöflun með bezta móti og þorskafli meiri en mörg und anfarin ár. En iðnaðui' hélt áfram að dragast saman og atvinnuleysið hélt innreið sína, bæði á Akur- eyri og í nærliggjandi þorpum. Vegna gengisfellingar í nóv. 1967 og 20% gjaldeyrisskatts, sem kom á allan innflutning frá septemberbyrjun 1968 og síðan nýrrar gengisfellingar 11. nóv. sl., hækkaði verð á öllum inn- fluttum vörum mjög mikið. En þar sem verð á innlendu fram- leiðsluvörunum hækkaði mjög “ * H- M ^ Jakob Fríniannsson. lítið og kaupgjald stóð svo að segja í stað, dró fljótt úr kaup- getu almennings í landinu. Þetta hafði í för með sér mik- inn samdrátt í verzluninni og öllum viðskiptum. Hætt er því við, að verzlunar afkoman verði mun lakari árið 1968 en hún var árið 1967. Með opinberum aðgerðum hefur álagning lækkað stórlega og ber nú öllum sem við verzlun fást saman um það, að verzlun -á ís- landi, þar sem sæmileg þjón- usta er veitt og fylgt samvizku- samlega lögboðnum skattgreiðsl um og verðlagningarákvæðum, sé nú rekin með meira tapi en nokkru sinni fyrr. Heildarvöru- sala KEA í búðum félagsins á Akureyri og útibúum við fjörð- inn hefur aukizt um aðeins 5% að krónutölu á árinu 1968 þrátt fyi'ir allar verðhækkanirnai'. Hefur vörusalan, hvað magn snertir, því minnkað verulega. Félagið neyddist til að segja upp mörgu starfsfólki vegna þessa samdráttar og' líklegt, að svo þurfi enn að gera á yfir- standandi ári. Afurðaframleiðsla og vinnsla. Innlögð mjólk nam samtals 19.866.940 ltr., e*a um 1.80% hækkun frá fyrra ári. Á sláturhúsnm félagsins var slátrað 46.125 kindum. Gæruinnlegg nam 51.034 stk., 161.262 kg. eða 4.969V2 kg. minna en 1967. Ullarinnlegg nam 56.783 kg. eða 5.182 kg. minna en árið áður. Kjötiðnaðarstöð tók til vinnslu mikið magn af kjöti. Framleiðslan nam 225.263 dós- Yfirlýsing Ingólfs INGÓLFUR ÁRNASON bæjar fulltrúi gaf þá yfirlýsingu á bæjarstjónarfundi Ak. í gær, að hann væri ekki bæjarfulltrúi þess flokks, sem nú nefndi sig „Alþýðubandalag“ og liann og samstrafsmenn hans væru ekki í. Væri liann því óháður nú um sinn en mynduð yrðu ný sam- tök skoðanabræðra hans. □ um af niðursuðuvörum og 310.075 kg. af unnum matvæl- um. Jarðepli: Teknar hafa verið 2.250 tunnur af jarðeplum til sölu, sem nálgast mjög að vera uppskera félagsmanna 1968. Freðfiskur unninn á hrað- frystihúsunum á Dalvík og í Hrísey alls 1.988.198 kg. eða 30.96% aukning frá fyrra ári. Saltfiskur framleiddur í Hrís ey, Árskógsströnd, Hjalteyfi, Grímsey og Akureyri, alls 652.687 kg., eða um 61.94% aukning frá fyrra ári. Skreið framleidd á Dalvík 12.320 kg. Mjöl unnið í Hrísey og á Dal- vík, alls 811.050 kg. eða 63.11% aukning frá fyrra ári. Þorskalýsi unnið í Hríséy og á Árskógsströnd 40 tunnur. Ilrogn frá Dalvík, Árskógs- strönd, Grenivík, Hrísey, Gríms ey og Hjalteyri, alls 647 tn., eða 57% aukning frá fyrra ári. Mikil aukning 57% frá 1967. Sala gengur nú vel. Refafóður frá Dalvík, samtals 166.320 kg., sem er svipað magn og fyrra ár. Verklegar framkvæmdir. Verklegar framkvæmdir og fjárfestingar voru með lang minnsta móti. Það helzta, sem gert var af fjái'festingarfram- kvæmdum, var sem hér segir: Hafin stækkun á stórgripa- sláturhúsi félagsins á Oddeyrar tanga, og viðbótin gerð fokheld og einangruð fyrir áramót. Mal bikað svæðið milli sláturhúss og Kjötiðnaðarstöðvai'. Innrétt- aður vesturhluti efstu hæðar verzlunar- og skrifstofuhúss fé- lagsins við Hafnarstræti, til af- nota fyrir starfsfólk félagsins. Gerð ný inni'étting í vestasta- hluta verzlunarhúss félagsins á Dalvík, þai' sem áður var vöru- geymsla. Gerð fokheld viðbót- arbygging' norðan verzlunar- hússins á Dalvík. Keyptur nýr langferðabíll á flutningaleiðina Akureyri—Reykjavík og tveir smæi'i'i vörubílar. Settui' upp þriðji gufuketillinn í kyndingar stöðina í Grófagili og keyptar 2 litlar vararafstöðvar. Á yfirstandandi ári ei' ráð- gert að ljúka við endurbætur og breytingai' á verzlunarhúsinu á Dalvík, og ef mögulegt reynist að ljúka við stækkun stórgripa- sláturhússins og hefja fram- kvæmdii' við væntanlega korn- mölunar- og fóðurblöndunar- stöð á Oddeyri. Vörubii'gðir aðfluttra vara jukust nokkuð á árinu. Sérstak ar ráðstafanii' voru gerðar til bii'gðasöfnunar vegna hafís- hættu fyrir Noi'ðui'Iandi. Margar fyi'irspurnii’ voru fram bornar og svaraði kaup- félagsstjórinn þeim öllum. Snér ust umræðui' m. a. um nýju Kjötiðnaðrastöðina, kjarnfóðurs söluna, . stofnsjóðina, áburðar- söluna og eign KEA í Áburðar- verksmiðjunni. Gunnlaugur P. Kristinsson sýndi litskugga- myndir af margþættri starfsemi KEA o. fl. í kaffihléi. Félagsráðsfundurinn var um mai'gt hinn fróðlegasti. Hin margþætta starfsemi KEA er þó svo yfirgripsmikil, að ekki er unnt að gera rekstrinum góð skil á einum síðdegisfundi. Oteljandi spurningar, ábending ar og gagnrýni um hin einstöku atriði rekstursins, eru sam- vinnustarfinu nauðsynlegar og þyrfti einnig meiri tíma til að veita fræðslu um þær og rök- ræða þær, að staðaldri. En hvað sem því líður, var félags- ráðsfundurinn mjög fræðandi og sýndi einnig glögglega, að sókn er enn áhugamál eyfirzkra samvinnumanna. □

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.