Dagur - 26.02.1969, Side 3

Dagur - 26.02.1969, Side 3
Frá Vinnumiðlunar' skrifstolu Akureyrar: Skráðir átvinhuleysingjar em nrinntir á skyldur sínar, að tilkýnna skril'stofunni strax, er þeir fá fasta vinnu. JARÐÝTA T. D. 9 jarðýta. ógangfær, er til sölu á Dalvík. Einnig aukaraótor. o Uppl. gefur Jónas Ingimarsson, ýtustjóri, — sími 6-12-64, Dalvík. DAMASK, hvítt og mislitt LAKAEFNI LÉREFT, hvítt, 90,120,140 em. DRALONSÆNGIJR DRALONKODDAR RÚMTEPPI VEFNAÐARVÖRUDEILD NÝJAR KÁPUR! Ný sending af HEILSÁRSKÁPl»í frá 32-48. Verð mjög hagstætt. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Allsherjaratkvæðagrei ísia verður í Sjómannafélagi AkureyTar t, n kjör stjórnar, trúnaðarráðs og endurskoðei.'a fyrir starfsárið 1969. Listum skal skila eigi :öar en kl. 12 laugardaginn 8. marz n. k., raeð ,.;ðmæl- um 25 fulígildra lelagsmanna á Skrtftsto' félags- ins, Strandgötu 7. Félagsstjórnin. Ákureyrardeild KEA heldur AÐALFUND sinn að Hótel KlsA þriðju- daginn 4. mafz og hefst hann kl. 20.30. Kosnir verða á fundinum: 1. Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára, og tveir varamenn til eins árs. 2. Einn maður í félagsráð til eins árs og einn til vara. S.Áttatíu og níu fulltrúar á aðalfund KEA og þrjátíu til vara. Listum til fulitrúakjörs ber að skila til deildar- stjórans, Ármanns Dalmannssonar, i síðasta lagi laugarclaginn 1. marz n. k. DEILDARSTJÓRNIN. KÁPUR og ÚLPUR, unglingastærðir, hag- stætt verð. BARNAÚLPUR, cklýrar. STRETCH-BUXUR barna, allar staérðir og litir. DÖMUPILS og BLÚSSUR. KARLMANNA- NÆRFÖT, stuttar buxur og síðar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR MATCHBOX bílabrautimar komnar aftur. STRAUMBREYTAR 10 og 12 volta. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Æ S K A N , mánaðarrit með myndum, er gþtt og skemmtilegt lésefni. — Gerizt áskrifendur. Ókeypis sýnisblöð. Verzlunin FAGRAHLÍÐ Sími 1-23-31. Síðustu forvöð . . . Viðaukar og leiðrétting- ar við áður heimsendar örnefnaskrár, þurfa að berast hið fyrsta. Skrif- stofa örnefnaritstjóra verður opin árdegis alla \irka daga til 31. rnarz n. k. í Lönguhlíð 2, sími 1-23-31. — Margar ör- nefnaskrár eru til sölu. Ungmennasamband Eyjafjarðar. Tækifæriskaup Seljum eina gefð af BARNASKÍÐUM með 25% afslætti Stærðir 110—170 crn. Takmarkaðar birgðir. BRYNJÓLFUR SVEINSSON H.F. henlar ( öf! etdhús - gömul og ný ^er framleltt i stöcfludum elnlngum er med plasthúct utan og Innart ^ er tatenzkur idrtadur ífí er ódýrt BRIDGE t BRIDGE Sveitahraðkeppni Bridgelélags Akureyrar hefst þriðjud. 4. marz. — Sjá nánar grein í blaðinu. STJÓRN B. A. GARDiNIA gluggaljaldabrautir eru VIÐARFYLLTAR PLASTBRAUTIR. Þær fást með eða án viðarkappa. Úr\al viðarlita. BraUtirnar fást einfaldar og tvöfaldar. GARDINIA eru vönduðustu gluggatja 1 dabraut- irnar á markaðnum. Umboðsmenn okkar á Norðurlandi eru: Akureyri: Ólafur Árnason, sími 1-17-75. Sigluíjörður: Trésmiðjan Björk, sími 7-14-10. Sauðárkrókur: Trésmiðjan Borg, sími 5-17-0. Blönduós: Trésmiðjan Fróði, sími 76. GARDINIA-UMBOÐIÐ, Sími 2-07-45, Reykjavík. r Arshátíð Þingeyingafélagsins á Akureyri verður í Sjállstæðishúsinu laugard. 1. marz og hefst með borðhaldi kl. 7 e. h. Til skemmtunar verður: 1. Minni Þingeyjarsýslu. 2. Upplestur og annað skemmtiefni. Sigurður Hallmarsson frá Húsavík. 3. Þjóðdansasýning. 4. Gömlu lögin (þingeyskir söngvarar). 5. Spurningakeppni. 6. Skíðakeppni milli Norður- og Suður-Þingey- inga (í hléinu). 7. Skáldalaun. 8. Hljómsveit Ingimars Eydal leikur og syngur meðan á borðhaldi stendur og fyrir dansi. Aðgangseyrir er 400 kr. og verða miðarnir seldir í Sjálfstæðishúsinu milli kl. 8 og 10 e. h. á mið- viku- og fimmtudagskvöld 26. og 27. lebr. n. k. Eerð verður frá sérleyfisstöð Aðalsteins Guð- mundssonar, Húsavík, laugardaginn 1. marz, ef næg þátttaka fæst. Þingeyingar fjölmennið! Fyllum Sjálfstæðishúsið. SKEMMTINEFNDIN. NAUÐUNGÁRUPPBOÐ Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs verða eftirtaldir lausafjárimtnir seldir á nauðungar- uppboði mánudaginn 10. marz 1969 til lúkning- ar aðflutningsgjöldum. Nauðungaruppboðið fer fram á neðangreindum stöðum og tímum: Kl. 16.00 í géymsluihúsi Valtýs Þorsteinssonar við H jalteyrargötu. Seldar verða niðursuðuvélar með til- heyrandi. Kl. 17.00 við afgreiðslu Hafskip h.f., Glerái'- götu 34. — Selt verður: Timbur 5630 kg. Verkfæri 73 kg. Gler 610 kg. Greiðsla faii fram við hamarsbögg. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 21. febrúar 1969.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.