Dagur - 05.03.1969, Blaðsíða 7

Dagur - 05.03.1969, Blaðsíða 7
7 Innilega þökkum við öllum þeim, er auðsýndu okkur samúð við andlát og jarðarför föður okkar, STEFÁNS HÖSKULDAR STEINDÓRSSONAR. Sérstakar þakkir færum við framkvæmdastjóra og forstöðukonu Fjórðungssjúkrahússins á Akmr- eyri svo og Karlakórnum Geysi. Guðný Steíánsdóltir, Steindór Stefánsson. Þökkum af alhug þeim, sem sýndu okkur samúð og vinarhug \ ið andlát og jarðarför dóttur okkar og. systur, GYÐU SNÆBJARNARDÓTTUR, Þormóðsstöðum. Laufey Guðmundsdóttir, Snæbjörn Hjálmarsson og bræður. Hjartans þakkir fyrir saniúð og hjálpsemi við frá- fall og útför HARALDAR KARLSSONAR. Jóninna Jónsdóttir. Karl Herbert Haraldsson, Haraldur Haraldsson, Jóninna Karlsdóttir, Heiðar Árnason; Dagný Guðmundsdóttir, Ragnheiður Karlsdóttir Hjartans þakkir til ykkar allra fyrir veitta hjálp og samúð við andlát og jarðarför AÐALBJÖRNS AUSTMARS. Sérstakt þakklæti til starfsfólks Rafveitu Akur- eyrar. — Guð bléssi ykkur öll. Jólianna Aðalsteinsdóttir, börn og tengdabörn. Notuð DIESEL- RAFSTÖÐ, 30 kw. til sölu með tæki- færisverði. Stöðin er til afhendingar nú jtegar. LANDSBANKI ÍSLANDS, úlibú, Akureyri. BARNAKERRA með skýli óskast til kaups. Sími 2-13-23. VILJUM KAUPA NOTAÐA ELDAVÉL. Uppl. í sírna 1-29-57. ilWhÍiM VANTAR ÍBÚÐ sem fyrst. — Upplýsing- ar í síma 1-17-75, milli ki. 6 og 7 á kvöldin. TIL SÖLU RAÐHÚS Á BREKKUNNI. Freyr Ófeigsson, hdl. sími 1-13-89. HERBERGI ÓSKÁST TIL LEIGU Upplýsingar gefur Hákon Erlendsson, sírni 1-10-55. Bifreiða- eigendur! FYRIR BIFREIÐ- INA í KULDANUM: Hreyfilshitarar, Hleðslutæki fyrir rafgeyma. Sýrumælar, Dráttartaugar, íseyðir á tank og rúður. Hélusköfur, Frostvökvi, F rostvökvamælar, Gangsetningar- vökvi. VÉLADEILD Símar 2-14-00 og 1-29-97. □ RÚN 5969357 — 1:. I. O. O. F. — 159 378»/2 KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 9. marz. Sunnu dagaskóli kl. 11 f. h. Öll feérn velkomin. — Samkoma kl. 8.30 e. h. Rseðumaður Bjorg- vin Jörgenson. Allir hjartan- lega velkomnir. SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður á sunnu- daginn kemur, 9. marz, kl. 10.30. Öll börn velkomin. GLERÁRH VERFI! Sunnudaga skóli n. k. sunnud. í skóla- húsinu kl. 1.15. Öll börn vel- komin. STEINÞÓR ÞÓRÐARSON flyt ur erindi um 300 mismun- andi trúarbrögð í Laxagötu 5 n. k. sunnudag. Sjáið nánar auglýsingu í blaðinu í dag. FRÁ Kvenfélagi Akureyrar- kirkju: Fundur verður á sunnud. kemur, eftir messu. í. O. G. T. stúkan Brynja nr. 99. Af óviðráðanlegum ástæðum fellur fundurinn á fimmtudag inn niður. — Æ.t. TÓNLEIKAR T. A. — Seinni hluti stai'fsárs Tónlistarfélags Akureyrar verður sem hér segir: 18. marz, píanótónleik- ar Philip Jenkins. 28. apríl píanótónleikar Robert Rief- ling. — Endurnýjun- ársskír- teina hefst n.k. föstudag, þ. 7. marz í Bókaverzl. Huld. SALA Rauðakrossmerkja á Öskudag nam kr. 44.724.00, og safnað og gefið kr. 5.757.50. Stjórn Rauðakrossins þakkar öllum, sem aðstoðuðu við merkjasölu og aðra fyrir- greiðslu í sambandi við söfn- un og sölu. FRÁ Sálarrannsóknarfélagi Ak ureyrar: Fundur verður hald inn í Bjargi fimmtud. 13. þ.m. kl. 8.30 e. h. Frú Guðrún Sig- urðardóttir sér um fundar- efni. Félagsfólki heimilt að taka með sér gesti meðan hús rúm leyfii'. — Stjórnin. SKÓGRÆKTARFÉLAG Tjarn argerðis hefur aðalfund í Strandgötu 7, fimmtudaginn 6. marz kl. 8.30 e. h. Mætið vel. Takið með ykkur kaffi. Stjórnin. VERZLUNARFÓLK á Akur- eyri. Munið fundinn að Hótel Kea í kvöld kl. 6.3Q. ST. GEORGSGILDIÐ. Árshátíðin verður föstudag 7. marz kl. 8.30 e.h. í Hvammi. Þátttaka tilkynnist í sima 1-25-17, fyr- ir fimmtudagskv. — Stjómin. FRA SJÁLFSBJORG. Spilakvöldin byrja aft ur fimmtud. 6. marz kl. 8.30. Myndasýning á eftir. KONUR! Munið Alþjóðabæna- dag kvenna, föstudaginn 7. marz. Að þessu sinni verður samkoma í Zion kl. 8.30. — Allra konur kjartanlega vel- komnar. S. D. biður fyrir eftirfarandi hendingar, í tilefni af yrking- um um Stefán Reykjalín, í Alþýðumanninum: Þegar Peli og Þorri yrkja þá er ekki hart um skít. Þú, skrítna lögmál skálda- styrkja, skelltu nú gulli í ranga hít! Og ennfremur: Utangátta á yztu hyrnu iðkar Peli spark, veldur íhalds-vítisspyrnu, víst ei hæfir mark. MSSSAÐ verður í Akureyrar- kirkju n.k. sunnudag kl. tvö e. h. Séra Sigfús Árnason, prestur, Miklabæ, predikar. Aikomuprestar aðstoía við altarisþjónustu. Sálmar: 114, 319, 317, 207, 203. B. S. NÝLKGA opinberuðu trúlofun sína ungfrú Olga Guðnadóttir Skarðshlíð 16D, Akureyri, og Kristján Halldórsson, sjómað ur, Vanabyggð 6C, Akureyri. EMIL ANDERSEN, Akureyri, fulltrúi verðlagsstjóra, er fimmtugui' í dag, miðvikud. 5. marz. Blaðið sendir honum árnaðaróskir og þakkar marg vísleg störf. SÝNIKENNSLA í veizluundir- búningi, s. s. að útbúa brauð- tertur o. fl., verður á næst- unni í Húsmæðraskóla Ak- ureyrar og hefst föstudags- kvöldið 7. þ. m. kl. 8. Upplýs- ingar veittar og tekið á móti þátttökutilkynningum milli kl. 8 og 9 á fimmtudagskvöld í síma 1-11-99. HJÚKRUNARKONUR! Fund- ur verður í Systraseli mánu- daginn 10. marz kl. 9 e. h. —■ Stjórnin. GJAFIR til Rauðakrossins. — Frá Þorsteini, Guðrúnu, Björgu, Guðbjörgu, Ólafi kr. 216.00. — Frá Önnu, Þóru, Gullu og Vífli kr. 266.00. Frá Öskudagsfl. Marinós Stein- arssonar kr. 234.70. — Frá Öskudagsfl. Evu Bryndísar Magnúsdóttur kr. 176.00. —■ Frá Öskudagsfl. Helgu Bjarg ar Sigurðardóttur kr. 290.00 Frá Öskudgasfl. Egils Grétars Siefánssonar, Steinnesi, kr. 462.00. — Frá Öskudagsliði Siggu og Rögnu kr. 105.00. —• Frá Dísu, Þóreyju, Hönnu og Ástu kr. 200.00. — MeS þökk- um móttekið. Rauðakross- deild Akureyrar. BÍLASKIPTI. Vil skijita á Land Rover árg. 1964 (benzín) — í Land Rover árg. 1966 eða 1967 (benzín). Þórarinn B. Jónsson, sínii 2-13-50 eða 1-10-80. Nýkomnar plastvörur ÞVOTTABAL AR, 50—80 cm VATNSFÖTUR, naargar gerðir. ÞVOTTAFÖT, SKÁLAR, KÆLISKÁPABOX, KJÖTÍLÁT, ÞVOTTAKÖRFUR, o. 0. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD *

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.