Dagur - 29.03.1969, Blaðsíða 7
STÓR
VERÐLÆKKUN!
Dessert grautar í pökkum
TILBLINIR Á 2« MÍNÍITU
Handliægur eftirmatur og góður
Snyrtivörnr
í úrvali
HENTUGT TIL FERMINGARGJAFA
SNYRTIVÖRUDEILD
Skíðastakkar
vatteraðir
Buxur — Peysur
VEFNAÐARVÖRUDEILD
Öllum þeim, sem sýndu mér margháttaða vin-
semd <í 70 ára afmœlinu rnínu, svo se'm með veg-
legum gjöjum, blómum, heillasheytum og heim-
sóhnum, sendi ég innilegustu þahharkveðjur.
HANNES J. 1\IA GNÚSSON.
1
f
f
I
f
Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
SVANFRÍÐAR HRÓLFSDÓTTUR.
Sérstakar þak-kir til lækna og hjúkrunarliðs
sjúkrahússins.
Vandamenn.
Hjartans Jrakkir færum við öllurn, sem sýndu
okkur samúð og hjálp við andlát og jarðarför
JÓNS JÓHANNESSONAR,
Hæringsstöðum, Svarfaðardal.
Sérstaklega þökkum við heimilisfólkinu Klaufa-
brekknakoti og Urðum.
FERMINGARBÖRN
í Akureyrarkirkju
skírdag 3. apríl kl. 10.30 f. h.
STÚLKUR.
Agnea Björg Hreinsdóttir, Ásvegi 26
Anna Bára Gunnarsdóttir, Aðalstræti 24
Anna Lilja Sigurðardóttir, Hamra-
gerði 19
Asta Ananíasdóttir, Spítalavegi 8
Bjarney Guðrún Sigurjónsdóttir,
Hvannavöllum 6
Elsa Birna Sveinbjörnsdóttir, Strand-
götu 29
Fanný María Clausen Jóhannsdóttir,
Einholti 2 C
Gígja Þórarinsdóttir, Goðabyggð 5
Guðrún Siguróladóttir, Lönguhlíð 3 B
Gunnhildur Askelsdóttir, Þingvalla-
stræti 34
Heiðdís Björk Valdimarsdóttir, Skgrðs-
hlíð 36 F
Helga Einarsdóttir, Álfabyggð 8
Helga Guðmann, Skarði
Helga Tómasdóttir, Hafnarstræti 21
Ingunn Elísabet Einarsdóttir, Kringlu-
mýri 4
Jórunn Sigfríður Birgisdóttir, Þingvalla-
stræti 29
Margrét Þorvaldsdóttir, Kotárgerði 18
Sigríður Baldursdóttir, Skipagötu 7
Sigríður Sigurðardóttir, Norður-
byggð 1 A
Sigrún Ingibjörg Arnardóttir, Löngu-
mýri 19
Soffía Guðrún Ragnarsdóttir, Álfa-
byggð 6
Steinunn Jónasdóttir, Grænugötu 8
Valdís Ármann Þorvaldsdóttir, Hrafna-
gilsstræti 32
Þórdís Unnur Þórðardóttir, Munka-
þverárstræti 1
DRENGIR.
Ármann Heiðar Ármannsson, Hrafna-
gilsstræti 21
Baldur Reynisson, Þórunnarstræti 83
Björn Vigfússon, Ásabyggð 10
Einar Sigurðsson, Kotárgerði 17
Friðrik Baldur Þórsson, Brekkugötu 29
Gestur Helgi Friðjónsson, Holtagötu 5.
Gísli Andrésson, Klapparstíg 5
Guðmundur Karl Halldórsson, Hrafna-
gilsstræti 2
Haraldur Ingi Haraldsson, Byggða-
vegi 91
Haukur Jóhannsson, Oddeyrargötu 8
Haukur Tryggvason, Ásvegi 25
Haukur Þórðarson, Stafholti 14
Helgi Friðjónsson, Hamarsstíg 16
Hólmgrímur Svanur Sigvaldason,
Norðurbyggð 18
Jón Jónsson, Hafnarstræti 107
Jón Óli ólafsson, Sólvöllum 7
Jónas Óli Egilsson, Lækjargötu 22 B
Marinó Steinars Steinarsson, Hafnar-
stræti 37
Pétur Eggert Kristjánsson, Naustum I
Rúnar Kristdórsson, Aðalstræti 7
Sigfús Axfjörð Sigfússon, Hafnar-
stræti 81
Sigurður Mikaelsson, Eyrarlandsvegi 20
Trausti Axels Haraldsson, Kotárgerði 4
Valgeir Hauksson, Lönguhlíð 45
Þorgeir Jónsson, Byggðavegi 113
Þorsteinn Stefán Eiríksson, Reyni-
völlum 4
AÐALFUNDUR Skógræktar-
félags Akureyrar verður hald
inn á Hótel Varðborg (her-
bergi 10) fimmtudaginn 10.
apríl kl. 20.30.
PEYSUR
Falleg peysa er bezta
ferimngargjöfin.
HVERGI MEIRA
ÚRVAL.
VERZLUNIN DRÍFA
Sími 1-15-21.
GÓÐ AUGLÝSING -
Börn, tengdabörn og barnabörn.
GEFUR GÓÐAN ARÐ
MÖÐRU V ALL AKL AU STURS -
PRESTAKALL. Föstudagur-
inn langi. Messað að Bægisá
kl. 2 e. h. Páskadagur. Messað
að Möðruvöllum kl. 1.30 e. h.
Glæsibæ kl. 4 e. h. Annar
páskadagur. Messað að Bakka
kl. 2 e. h. —
Athugið! Altarisganga. —
Sóknarprestur.
MESSUR í Laugalandspresta-
kalli. Pálmasunnudagur. Hól-
ar kl. 14. Langi frjádagur.
Grund kl. 13.13. Páskadagur.
Munkaþverá kl. 13. Kaup-
angur kl. 15. Annar páska-
dagur. Kristneshæli kl. 10.30.
Möðruvellir kl. 14. — Sóknar
prestur.
- Verðum að snúa ...
(Framhald af blaðsíðu 8).
og tel þá svo mikils virði við
fjárgæzlu, að naumast sé hægt
að meta til verðs. Ég treysti
mér til að reka mörg hundruð
fjár einsamall með góðum
hundi og hefi ég af því reynslu.
Finnst mér mál til komið, að
þessi mál verði tekin á dagskrá
hið fyrsta og í fullri alvöru, því
annað er ekki vansalaust.
Hagur okkar bændanna, sem
orðið höfum fyrir áföllum síð-
ustu ár, er vægast sagt bág-
borinn og getum við ekki leng-
ur staðið undir þvi að kaupa
mikið magn heyfóðurs. Þannig
er ómögulegt að búa. Við verð-
um sennilega að endurskoða
heyöflunaraðferðir okkar og
ræktunarmálin. Sýnist þá e. t. v.
nærtækast að snúa sér að rækt-
un einærra jurta og votheys-
verkun. Það er að vísu dýrt en
þó ekki nema brot af þeim
kostnaði, sem aðflutt hey kost-
ar. □
r
Aheit og gjafir til Dal-
víkurkirkju árið 1968
ÁHEIT. N. N. kr. 300.00; Sigur-
björg Ágústsdóttir kr. 500.00;
N. N. kr. 2.500.00; N. N. kr.
1.000.00; N. N. kr. 500.00.
GJAFIR, Lárus Frímannsson
kr. 300.00; Ónefndur, Dalvík kr.
1.000.00; Þorsteinn Baldvinsson
kr. 10.000.00; Gústaf og Lilja
kr. 500.00; N. N. kr. 200.00;
Addi og Veiga kr. 600.00; Sig.
Jóhannesson kr. 400.00; N. N.
kr. 1.000.00.
Úr gjafakassa kirkjunnar kr.
3.400.00. — Alls samtals kr.
22.200.00. — Með þökkum mót-
tekið.
Aðalsteinn Óskarsson.
SKÁKMENN. Munið opna mót
ið, hefst þriðjudaginn 1. apríl.
Tilkynnið þátttöku. — Skák-
félagið.
TÓNLEIKAR Lúðrasveitar Ak
ureyrar, er fram fóru á
fimmtudaginn, verður getið í
næsta blaði.
BIAFRASÖFNUN. Frá Gísla
Bjarnasyni kr. 2.000.00. —
G. Blöndal.
- FOKDREIFAR
(Framhald af blaðsíðu 4).
kvæmdir, sem fyrr segir, og
byggja á þeirri reynslu, sem
sérfróðir menn í nágrannalönd-
um okkar og innlendir verk-
fræðingar telja skynsamlegast,
til að ná verulegum árangri.
FUNDUR HUGINS í M. A.
Huginn, skólafélag Menntaskól
ans á Akureyri, efndi til fundar
um skólamál dagana 18. og 19.
marz, með þátttöku kennara og
nemenda.
Álit flestra þeirra, er létu álit
sitt í ljós, var í fyrsta lagi það,
að aðbúnað menntaskólanna
þyrfti að lagfæra að miklum
mun; í öðru lagi að námskerf-
inu ætti að haga á þann veg,
að aukið sé námsgreinaval nem
enda, svo og að nám þeirra fari
í auknum mæli fram í skólan-
um sjálfum.
Umræður nemenda snérust
aðallega um kennslufyrirkomu
lag í M. A.
Álit manna var yfirleitt á
þann veg að samræma þyrfti
kennsluhætti innan hverrar
deildar.
Eins og vænta mátti náðist
ekki alger samstaða um það, á
hvern hátt þessari samræmingu
yrði hagað, en vert er að geta
þess að tillaga, sem fól það í
sér að upptökur í tímum yrðu
lagðar niður, a. m. k. í þeirri
mynd sem þær tíðkast hjá flest
um kennurum nú, hlaut góðan
róm fundarmanna.
1 lok fundarins var eftii'far-
andi álitsgerð einróma sam-
þykkt.
„Fundur haldinn í Huginn,
skólafélagi Menntaskólans á
Akureyri, beinir þeim tilmæl-
um til hæstvirtra alþingis-
manna, að þeir samþykki frum-
varp menntamálaráðherra til
laga um menntaskóla nú á
þessu þingi.
Það er álit fundarins, að frum
varpið marki stórt spor í fram-
faraátt og veiti fyllsta svigrúm
til mikilvægra umbóta.
Ennfremur telur fundurinn,
að gagnrýni sú, sem fram hefur
komið á frumvarpið á Alþingi,
sé ekki til þess fallin að bæta
það“.
Forniaður Hugins,
Gunnlaugur Sigurðsson.
MUNIÐ FERMINGARSKEYTIN
FRÁ OKKUR!
AFGREIÐSLUR:
Markaðurinn, Hafnarstræti 106,
Véla- og raftækjasalan, Geislagötu 14,
Kristniboðsliúsið Zion.
SÍMAR: 11261 - 11253 - 12939.
Opið fenningardagana kl. 10 f.h. til
5 e.h. - GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA
KFUM &K.