Dagur - 02.04.1969, Síða 3

Dagur - 02.04.1969, Síða 3
s - NORÐUR f HÖFUM (Framhald af blaðsíðu 5). og fór fáklæddur út á ísinn, aðrir voru vel búnir. Svo ein- kennilega vildi til, að dálítil járnplata, sem aldrei hafði verið fest á þeim stað, sem henni var ætlaður í skipinu, var tekin upp á ísinn. Við beygluðum hana þar og hituðum í henni kaffi! Ánnað skip var nærri og geng- um við þangað eftir ísnum, á 12 klukkustundum. Þetta skip, sem við náðum, hét Heimir frá Tromsö. Eigandi þess var Jakobsen, en hann er þekktur - HÖFNIN (Framhald af blaðsíðu 4). í skipulagi þessu er gert ráð- fyrir viðlegukanti við Toríunef fyjir skip, sem ekki þarfnast vöruafgreiðslu (skemmtiskip, varðskip og fl.). Sunnan Strandgötu, austan Hjalteyrargötu, er gert ráð fyrir 350 m. löng- uin viðlegukanti fyrir vöru- flutningaskip og verði rúm fyrir fjórar vöruskemmur á liafnarbakka. Skapast þarna fyrsta flokks aðstaða fyrir hraða og ódýra afgreiðslu skipa. Austan á Oddeyrar- tanga er gert ráð fyrir 260 m. viðlegukanti, þar sem að- staða verði fyrir uppskipun á lausu korni og sementi. Auk þess er þessi kantur ætlaður til afgreiðslu al- mennra vöruflutningaskipa ef kanturinn sunnan Strand götu yrði ónothæfur vegna veðurs eða þéttsetinn skip- um. Á því svæði sem Tog- arabryggjan er nú, er gert ráð fyrir að verði fiskihöfn, fyrir togara, vélbáta og smá- báta. Verði gerður hafnar- garður norðan Togara- bryggjunnar, sem myndi skipakví, sem komi í stað skipakvíarinnar við Torfu- nef. Nyrsti hluti hafnarsvæð is þessa er svæði skipavið- gerða og skipasmíða. Auk þessa er nú unnið að skipu- lagningu olíuhafnar í Krossanesi. □ 3ja herbergja IBÚÐ til leigu frá 1. júlí n.k. og til 3ja ára — árs fyrir- framgreiðsla. Uppl. gefur Bragi Sigur- jónsson, sími 1-16-04. Nýleg 4. herb. ÍBÚÐ til sölu. Góð lán geta fylgt. Upþl. gefur Emil Guðmundsson, sími 1-15-40. Menntaskólastúlku vant ar FRIÐSÆLT HER- BERGI í 2þ£ mánuð. Uppl. í síma 1-18-95 kl. 4-5 e. h. 2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast frá og með 1. júní. Uppl. í síma 1-15-52 eftir kl. 18.00. í sögunni, sem ferða- og leitar- maður við Norðurpólinn, og er það önnur saga. Okkur var ágætlega tekið og vorum við 3 vikur um borð. Við vorum 9, skipbrotsmennirnir. Svona fór um sjóferð þá. Oftar hef ég lent í því, að bjargast af skipum, sem hafa farizt. En margt er ánægjulegra en að segja frá því, enda mun nú nóg komið að sinni, segir Jóhann Baldvinsson að lokum, og þakkar blaðið fyrir svörin. E. D. - Ársþing U.M.S.E. (Framhald af blaðsíðu 1) liði, sem verið hafa á undan- förnum árum, sérstaklega í sam bandi við íþróttamót. Var gerð og samþykkt starfsáætlun í stórum dráttum fyrir yfirstand- andi ár. Auk samþykkta um málefni UMSE sérstaklega og sambands félaga þess, voru margar álykt- anir teknar fyrir og afgreiddar varðandi ýmis mál, sem efst eru á baugi um þessar mundir. Að lokum þingstörfum bauð Umf. Framtíðin í Hrafnagils- hreppi til góðrar veizlu, en fé- lagið sá um móttökur og að- búnað fulltrúanna af mikilli prýði. í þeirri veizlu var Umf. Svarfdæla afhentur hinn veg- legi Sjóvábikar, sem félagið vann nú í fyrsta skipti, en það varð stigahæst úr öllum mótum UMSE samanlagt á sl. ári, en fyrir þá frammistöðu er bikar- inn veittur hverju sinni. Sjóvá- bikarinn er gefinn af umboði Kristjáns P. Guðmundssonar forstjóra á Akureyri. Þakkaði þingið Kristjáni þá miklu rausn, sem hann hefur sýnt UMSE fyrr og nú. í UMSE eru nú 15 félög með samtals 853 félagsmenn, auk 290 heiðurs- og aukafélaga. Stjórn ungmennasambands- ins var öll endurkosin. Hana skipa: Sveinn Jónsson, Kálf- skinni, formaður, Haukur Stein dórsson, Þríhyrningi, ritari, Birgir Marinósson, Árskógi, gjaldkeri, Páll Garðarsson, Ak- ureyri, varaformaður og Sig- urður Jósefsson, Torfufelli, með stjórnandi. í varastjórn eru: Oddur Gunnarsson, Emelía Baldursdóttir og Sigurður Sig- mundsson. □ TIL SÖLU er SÓFASETT og SÓFABORÐ. - Selst nijög ódýrt. Upj)l. í síma 2-10-87. Til söhi JAKKAFÖT á 13—14 ára dieng. Uppl. í síma 1-26-64. TIL SÖLU FARMAL CUB dráttar- vél á nýjum dekkum. Uppl. gefur Steian Þór í síma 1-29-68. NÝ SENDING Terylenekápur ný snið og litir. Skíðabuxur Skíðastakkar KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSÖNAR TAPAÐ DRENGJA- GLERAUGU í frekar diikkri umgjörð og í brúnu hylki töpuðust í síðustu \iku. Vinsamlegast skilist á afgr. Dags. Fundarlaun. Sokkar Romantica Sokkabuxur Hudson og Tauscher VEFNAÐARVÖRU- DEILD IÐNNEMAR ATHUGIÐ! Stofnfundur iðnnemafé- lags Akureyrar verður haldinn í Húsmæðra- skólanum laugard. 5. apríl kl. 8.30 e. h. - Á fundinum verða fulltrú- ar frá Iðnnemasambandi Islands. Iðnnemasamband íslands. SUMARDVÖL! Eru nokkur barnlaus hjón í sveit, sem vilja taka tvo bræður, 7 og 11 ára ,til sumardvalar? Uppl. í síma 1-20-81, Akureyri. TIL SOLU: LÍTIÐ EINBÝLISHÚS Á fallegum stað í útjaðri bæjarins, 3 herbergi, eldhús, bað, geymslur. Eignarlóð. Á lóðinni er steyptur skúr, sem auðvelt er að gera að bílskúr. RAGNAR STEINBERGSSON, hrl. Hafnarstræti 101, sími 1-17-82. ■ ■ Okukennsía PÁLL GARÐARSSON, Höfðahl. 17, sími 1-28-84. M U N I Ð PÁSKABLÓMIN Opið til kl. 4 e. h. laug- ardaginn íyrir páska. BLÓMABÚÐIN LAUFÁS GAGNLEGAR FERMINGARGJAFIR SKRIFBOR0SLAMPAR færanlegir HÁRÞURRKUR RAKVÉLAR JÁRN-OG GLERVÖRUDEILD r um lánsUmsókiiir íir Bjargráðasjóði r Islands. Bæjarstjórn Akureyrar hefir sanrþykkt að leita eftir lánum h já Hjargráðasjtiði íslands til aðstoð- ar þeim, sem urðu fyrir anestu tjóni hér í bæniuin í öfviðrinu 5. marz síðastliðinn. Lánsúmsóknum þarf að fylgja mat dómkvaddra manna á tjóninu. Þeir, sem áhuga Iiaia á slíku Láni eru beðnir að snúa sér til lfoga Nilssonar bæjarfógetafulltrúa með ósk um mat á tjöni sínu, en senda síðan láns- umsókn ásamt matsgjörðinni til undinitaðs fyrir 20. apríl næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 31. marz 1969, BJARNI EINARSSON. í TOSOHM —ÖT í KAUP- FÉLAGINU p J.?

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.