Dagur - 14.05.1969, Blaðsíða 2

Dagur - 14.05.1969, Blaðsíða 2
2 Skákþing Akureyrar NÝLOKIÐ er Skákþingi Akur- eyrar. Efstir og jafnir urðu þeir Júlíus Bogason og Jón Björg- vinsson með 6V2 vinning. Þriðji varð Jóhann Snorrason með 6 v. og fjórði Guðmundur Búa- son með 5V4 v. Alls voru 9 þátttakendur. Júlíus afsalaði sér einvígis- rétti sínum og er því Jón Björg FERMINGARBÖRN í Lögmannshlíðarkirkju sunnud. 18. maí kl. 10.30 f. h. Erlingur Steinar Bergvinsson, Skútum. Guðmundur Orn Njálsson, Ein- hölti 4 B. Helgi Þór Eyfjörð Þórsson, Langholti 16. Jóel Berg Friðriksson, Kollu- gerði II. Pétur Már Pétursson, Þórunnar stræti 104. Anna Stefanía Björnsdóttir, Sæbergi. Erla Sveinsdóttir, Höfðahlíð 13. Guðrún Gústafsdóttir, Þver- holti 16. Guðrún Hafdís Óðinsdóttir, Þverholti 6. Heiðbjört Ingvarsdóttir, Grænu hlíð. Helga Alice Jóhanns, Stór- holti 12. Ingibjörg Anna Sigurðardóttir, Langholti 15. Jónína Ingibjörg Jóhannsdóttir, Hamragerði 22. Kolbrún Sigurðardóttir, Hrauni. - HÓLASKÓLA SLITIÐ (Framhald af blaðsíðu 1) það, sem raunvísindin væru nú óðum áð leiða í ljós hér og er- lendis, sem áður hefði verið mönnum óþekkt, en hefði meiri og minni þýðingu fyrir land- ■búnaðinn ekki síður en aðrar greinar atvinnulífsins. Hæstu einkunn þeirra, sem útskrifuðust hlaut Gunnþór ■Kristjánsson, 8.76 stig. Hæstu einkunn upp úr yngri deild hlaut Haukur Ástvalds- son, 8.91 stig. Verðlaun fengu nemendur frá skólanum og fleiri aðilum fyrir hæsta próf, beztu einkunnir í fóðurfræði, vélfræði, búsmíði, leikfimi og tamningu og fyrir beztu hirðingu og umgengni á íbúðarherbergi. Einn Grænlendingur var meðal þeirra, sem útskrifuðust frá skólanum. Nemendur eiga að vinna 60 skyldustundir í búsmíðum og sumir þeirra höfðu fyllilega tvö faldað þá tölu með aukatímum. Voru lögð fram á prófinu 88 stykki, legubekkir, skrifborð, borð og stólar o. fl. sem metið var af kennaranum á 234.000.00 kr. samtals. Mun það vera lágt mat. Nemendur hafa greitt efn- ið, en eiga svo þessa hluti sjálf- ir. Auk þess smíðuðu nemendur í vélfræðitímum ýmislegt, svo sem fjárvigtir o. fl. Við skólaslitin mættu fjórir fyrrv. nemendur er útskrifazt höfðu fyrir rúmum 20 árum í skólastjóratíð Kristjáns Karls- sonar, er var skólastjóri bænda skólans lengur en nokkur ann- ar, eða í 27 ár. Færðu þeir skól- anum að gjöf málverk áf þeim hjónum Kristjáni og konu hans Sigrúnu Ingólfsdóttur. Björn Jónsson sem er starfs- maður hjá Grænmetissölu land búnaðarins, hafði orð fyrir þeim og kvað þetta vera sameiginleg gjöf frá öllum þeim, sem út- skrifazt hefðu frá skólanum á því tímabili, sem Kristján var skólastjóri. vinsson Skákmeistari Akureyr- ar 1969. Efstur í fyrsta flokki varð Haki Jóhannsson með 5 v. 2. Atli Benediktsson með 4 v. 3. Davíð Haraldsson með 3Ý2 v. 4. Friðgeir Sigurbjörnsson með 3 v. Þess skal og getið að Hrað- skákmót Akureyrar fer fram 'laugardaginn 17. maí kl. 14.00 í Alþýðuhúsinu. Síðan verður mótinu slitið með kaffisamsæti að Hótel Varðborg kl. 20.30. Afhent verð laun og flett í gömlum blöðum. - HAFNARMÁL Á AK. (Framhald af blaðsíðu 1). áhrif og feli í sér mikla atvinnu aukningu í bænum. Frestunar- tillagan er m. a. byggð á þeirri skoðun, að hafnarsjóður bæjar- ins sé svo illa stæður, að hann standi ekki undir sínum hluta framkvæmdanna. Innan fárra daga mun gjaldþol þessa sjóðs liggja Ijóst fyrir og geta bæjar- fulltrúar þá væntanlega endur- skoðað afstöðu sína og þeir allir staðið sameiginlega að þýðingar miklum hafnarframkvæmdum, sem á byggingarstigi gefa mjög mikla atvinnu og síðar þá að- stöðu, sem talin er við hæfi í þessum bæ. Og að endingu þetta: Eim- skipafélagið, sem hyggst byggja hér stórhýsi, var búið að fá lof- orð um byggingarstað á Togara bryggjunni, síðan við Strand- götu, verður vcigamikill og æskilegur viðskiptaaðili við liöfnina og bæinn. Það væru, sorgleg mistök í vinnubrögðum, að missa þann viðskiptaaðila, ef hann liefur ekki ríkulegt lang- lundargeð. □ - SMÁTT OG STÓRT (Framhald af blaðsíðu 1) lega er kominn tími til þess, þótt fjTr hefði verið. Vona ég að þér verðið svo góður að hreyfa við þessu máli í Degi. Þetta var bréf konunnar og krefst svars frá réttum aðilum. TAPAÐ NÚMER A-1985 tapaðist, ásamt loki, á leiðinni Akureyri-Húsa- ■vík, um 'Dalsmynni og Köidukinn. Finnandi geri svo vel að íhringja í síma 2-10-76, Akureyri. Vil kaupa góðan 5-manna BIL árg. 1963—’65. Uppl. í síma 1-28-39, kl. 6—8 á kvöldin. RÁÐSKONA óskast vestur á Firði. Uppl. gefur Siggeir Ágústsson, Leifsstöðum, sími 02, og Vinnumiðl- unarskrifstofan, Akur- eyri. VINNINGAR í HAPP- DRÆTTI „ÞÓRS“ DREGIÐ hefur verið í skyndi- happdrætti félagsins. Eftirtalin númer hlutu vinning: 1001 Ferð til Mallorca. 108 Flugferð Ak. — Rvík. Rvík. — Ak. 2119 Flugferð Ak. — Rvik. Rvik. — Ak. 2263 Flugferð Ak. — Rvík. Rvík. — Ak. 1311 Flugferð Ak. — Rvík. Vinninga ber að vitja til Haraldar Helgasonar Kaup- félagi Verkamanna. íþróttafélagið Þór. (Birt án ábyrgðar) Áhl kaupa notaða SAUMAVÉL og 2 ja manna SVEFNSÓFA. Ólafur Sigurðsson, Skarðshlíð 15C. — Uppl. milli kl. 6 og 10 e. h. Góð BARNAKERRA til sölu. STOFUSKÁPUR óskast til kaups. Sími 1-25-79. HERBERGI óskast til leigu. Sími 1-60-85, Reykjavík. HERBERGI með húsgögnum, fyrir eldri konu, óskast til leigu um óákveðinn tíma. Sími 1-18-47. Nýtt, nýlegt eða jafnvel ófullgert EINBÝLISHÚS crskast til kaups. Uppl. í síma 1-27-89, eftir kl. 7 á kvöldin. Þriggja herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu strax. Uppl. í síma 1-21-46. ÍBÚÐIR til sölu í tvíbýlishúsi, sem byggt verður í sumar. Nánari uppl. gefur Sverrir Sigurðsson í síma 1-26-11, eftir kl. 7 e. h. TILBOÐ! Oska eftir tilboði í liúseignina Hafnarstræti 35, jarðhæð. Til sýnis frá kl. 8 e. h. laugardag og sunnudag, 17. o gl8. maí. Skipti á stærri íbúð kem ur til greina. Tilboð skilist á sama stað fyrir næstu mánaða- mót. mmimm Terrylene, margir litir. Siffon, einl. og mynstrað. Afgalon, einl. og mynstrað. Ódýrar BARNAÚLPUR SOKKABUXUR barna, hvítar og mislitar. BARNANÁTTFÖT STRETCH-BUXUR, köflóttar. VERZLUNIN RÚN BARNAVAGN til sölu. Sími 1-11-37. TIL SÖLU Tveggja og hálfs tonns TRILLA með Sabb- dieselvél. Fisk\eiðisjóðs- lán getur fylgt. O j o Óli Ólason, Grímsey. Lítið notaður HEYBLÁSARI til sölu. Uppl. gefur Haukur Laxdal, Tungu, Svalbarðsströnd. TIL SÖLU: HLAÐA og skúr til nið- urrifs. Ennfremur lóða- vinda, ásamt sjálfdrag- ara og miðstöðvarelda- vél. — Tækifærisverð. Steingrímur Jónsson, Dalvík. TAÐA til sölu. Uppl. í síma 1-29-62. Vel með farinn BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-14-56. TII, SÖLU: Tveir HÆGINDA- STÓLAR, sófaborð og dívan. Allt mjög nýlegt. Sími 1-29-64. ELDAVÉL til sölu. Uppl. í síma 1-26-63. \rel meðfarinn Peggy-BARN AVAGN til sölll í Kotárgerði 5. TIL SÖLU BÚÐARVIGT og PENINGAKASSI. T;ekifærisverð. Eihnig SU MARBÚST AÐUR. Uppl. í síma 1-25-83. TILSÖLU góð HONDA skelli- naðra. A-ll. Uppl. í síma 1-27-48. TILSÖLU VASKEBJÖRN þvotta- vél, sem sýður. Uppl. í síma 1-11-45. TIL SÖLU TROMMUSETT, lítið notað. Verð-kr. 11.000.00. Uppl. í síma 1-27-08. TIL SOLU: JARÐÝTA T.D.6 og SKURÐGRAFA U.N.I.T. Tilboð óskast fyrir 1. júní 1969 í vélarnar í því ástandi sem þær eru. Uppl. gefa Stefán Þórðarson, Búvélaverkstæðinu h.l., Akureyri, og Helgi Snæbjarnarson, Grund, Höfðáhverfi. Loftsíur OG olíusíur fyrirliggjandi í flestar tegundir bifreiða, vinnu véla og bátavéla. MJÖG HAGSTÆTT VERÐ. ÞÓRSHAMAR H.F. Varahlutaverzlun. Sími 1-27-00

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.