Dagur - 25.06.1969, Blaðsíða 8

Dagur - 25.06.1969, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT Fyrslu sílda TALIÐ er, að 8—10 íslenzk síld arskip séu komin á miðin hjá Bjarnarey. Þar og norðar hefur fundizt nokkuð af sild en hún er dreifð, stygg og stendur djúpt. Árni Friðriksson hefur fylgzt með síldargöngum þar norðurfrá og erlend fiskileitar- og hafrannsóknarskip eru þar einnig, ásamt veiðiskipum. Seley kom fyrst á miðin og fékk fyrstu síldina. Fjögur ís- Mikið að gera í Grímsey Grímsey 24. júní. Nú er sól og sunnangola en þokur hafa verið tíðar. Tún eru stórskemmd af kali en öll gróin. Kalnefndinni væri óhætt að koma til okkar. Fyrir nokkru er byrjað að Vígður fi! Ólafsfjarðar Á SUNNUDAGINN vígði bisk- upinn son sinn, Einar, er nú tek ur við prestsembætti í Ólafs- firði. En þá voru rétt 10 ár liðin síðan biskupinn, herra Sigur- björn Einarsson, tók biskups- vígslu. Hinn nývígði Ólafsfjarð arprestur er fimmti íslenzki biskupssonurinn, er prestvígslu tekur á þessari öld. Séra Sigurður Stefánsson vígslubiskup á Möðruvöllum hefur, að eigin ósk, látið af vígslubiskupsstörfum, frá 1. ágúst að telja. Hann var skip- aður vígslubiskup í hinu forna Hólastifti 1959. Prestastefna stendur yfir í Reykjavik. Megin viðfangsefni þessarar prestastefnu eða yfir- skrift, er: Þjónusta kirkjunnar í mannfélagi nútímans. □ róa og aflast vel þegar þokan hamlar ekki sjósókninni. Allir eru með færi og hafa fengið upp í tonn á dag, tveir menn. Raf- magnsrúllurnar er farið að nota hér og hefur einn maður á báti með tvær rúllur fengið upp í tonn í róðri. Mikið er um að vera. Tíu manna flokkur með stórvirkar vélar vinnur að því að styrkja hafnargarðinn og sérstakur sjóvarnargarður verður settur framar. Unnið verður fyrir 5 millj. kr. og gengur verkið vel. Von er fleiri manna hingað í vinnu, því heimamenn sinna ekki tímavinnu þegar svona vel aflast. (Framhald á blaðsíðu 7) lenzk skip voru búin að fá ofur_ litla veiði eða 50—150 tunnur og öll salta skipin um borð. Samkvæmt frásögn Hjálmars Vilhjálmssonar fiskifræðings, til þessa en skammt er til íssins hefur síldin verið á norðurleið og von til þess, að hinn kaldi sjór aftri för hennar lengra norður. Að þessu sinni verða mun færri skip gerð út á síld en fyrir farandi sumur, en nú hafa feng- izt kaupendur að 14% feitri síld í stað 18—20% áður, og því er síldin nú söltuð um borð þótt hún sé enn mögur, samkvæmt gömlu mati á söltunarhæfri síld. □ Akureyrartogararnir KALDBAKUR er væntanlegur eftir helgi. SVALBAKUR landar 180 tonnum á Akureyri í dag. HARÐBAKUR landaði í gær ca. 235 tonnum. SLÉTTBAKUR kemur í dag með 180 tonn. □ HEKLA Akureyringar liafa nú horft á þriðja og stærsta stálskipið sjó- sett við Slippstöðina h.f. á Akur eyri. Hið fyrsta þeirra var Siguíl björg, eigandi •Magnús Gamalí- elsson, Ólafsfirði. Sigurbjörg var stærsta stálskipið, sem þá hafði verið byggt hér á landi, tilbúin 1966. Næsta skipið var Eldborg, eigandi samnefnt hluta félag í Hafnarfirði. Eldborg er 550 lestir. Hekla, 950 tonn, er annað af tveim strandferðaskip- um, sem hér eru nú í smíðum. DRUKKIN BÖRN Tvö Reykjavíkurblöð a. m. k. hafa lýst átakanlega drykkju- skap 10—14 ára barna 17. júní sl. Borgarráð samþykkti síðan ályktun um rannsókn þessa hneykslis og hvernig koma má í veg fyrir slíkt í framtíðinni. Sú spurning hlýtur að vakna í þessu sambandi, hver útvegað hefur börnum áfengið, en það er gróft lögbrot. Önnur spurn- ing i'aknar um leið og hún er sú, hvort líklegt sé, að unnt sé að lækna slíka „barnasjúk- dóma“ á meðan þeir fullorðnu og ábyrgu ganga á undan í drykkjutízkunni og fullorðinn almenningur álítur það skamm- laust að drekka frá sér vitið öðru hverju. Ef sú stund renn- ur upp, að íslendmgar vilja í alvöru segja áfengistízkunni stríð á hendur, ekki aðeins í orði, heldur á borði, þarf að ráðast þar fyrst á garðinn, sem hann er hæstur, því þá munu börnin úr mestu hættu. ÞAKKARVERT En jafnframt þessum óhugnaði ber jafnframt að líta á hið bjarta í þessu máli og þakka það. Hér á Alcureyri voru þús- undir manna á útihátíðinni 17. mis konar framkvæmdir á Akureyri KOMIÐ er til bæjarins dýpk- unarskip, sem á að sinna verk- efnum viðkomandi dráttarbraut inni, einnig sunnan togara- bryggjunnar og svo sunnan Strandgötu. En á síðastnefnda staðnum þarf bæði að dýpka og búa til nýtt land. En á þessum stað er vinna hafin með krana, sem er fyrst notaður til að gera sandvarnargarð og síðan verður dælt inn fyrir hann og nýtt land gert. Ekki er enn búið að ákveða, hvort notað verður stál þil eða strengjasteypa á þessum stað, því samanburð vantar frá vitamálastjóra. Malbikun er í gangi og er nú verið að vinna í Hörgárbraut og á að malbika frá Glerárbrú að Höfðahlíð og að blokkum við Skarðshlíð. Verið er að ljúka undirbúningi malbikunar á Gránufélagsgötu og Hólabraut, og ennfremur er unnið í Þing- vallastræti. Vatnsveituframkvæmdir eru ekki alveg á næsta leiti, en vatnsveitustjóri og verkfræðing ur munu fara utan til að kynna sér vatns-hreinsunarstöðvar er lendis, einkum í Noregi. Lítið virðist verða byggt af einbýlishúsum í sumar, en nokkur raðhús eru í undirbún- júní og skemmtu sér án áfangis, að heita má. Þetta ber að þakka, svo sem vert er. Vera má, að það sé hið markverðasta frá þeim degi á Akureyri. PRÓFKJÖR Framsóknarflokkurinn hefur lýst fylgi sínu við prófkjör fyrir alþingiskosningar og virðasf margir fagna því. En prófkjör eru margskonar og ekki auð- veld í framkvæmd nema fyrir liggi löglegt flokksfélag á hverj um stað með stjórn og félaga- skrá. Því er það nauðsynlegt, að Framsóknarfélögin í sveitum og bæjum séu tilbúin að sínu leyti, livað þessi atriði snertir, enda sjálfsagt þótt prófkjör sé ekki á dagskrá og alveg nauðsynlegt ef prófkjör verða ákveðin. ÓLfKT ATHÆFI Fræg varð að endemum för ungra manna á Þingvöll á hvíta sunnu, því þeir spilltu gróðri, ötuðu staðinn rusli og drukku frá sér vitið og æruna, ef hún var einhver. Ungmennafélagar í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu undirbjuggu á sama tíma herferð gegn gróð- ureyðingu landsins og liafa nú með eigin höndum og án endur gjalds lagt fram mikla vinnu við að græða uppblásið land í byggð og ætla að endurheimta gróðurinn — stækka bið gróna land. Má segja, að ólíkt hafizt þeir að, ungmenni í sveitum og höfuðborginni. VIÐ BIÐUM Senn er frí lijá sjónvarpinu og hafa margir látið þá skoðun í ljósi, að þeir verði fegnir. Þó er sjónvarpið allgóð dægradvöl og flytur góða þætti. En það er tímaþjófur og „skilur lítið eftir“ þegar upp er staðið. Og þrátt fyrir margt af hinu góða, er það flytur og ber að meta að verð- leikum, verður það að segjast eins og er, að óþarflega mikið af sjónvarpsefninu virðist mið- ast við mjög vanþroskaða sjón- varpsnotendur eingöngu og er hörmung. ÖL OG ÁFENGISBÖL Læknavísindin í mörgum lönd- um hafa komizt að þeirri niður- (Framhald á blaðsíðu 7) mgi. lallcrmssfaður - susiíarhófd - cpnar 28. júní nk HALLORMSSTAÐUR er kunn asti ferðamannastaður á Mið- austurlandi vegna skógarins þar og Atlavíkur. Lengst af hef- ir sumarhótel verið starfrækt SAMKVÆMT viðtali, er blaðið átti við Erling bónda Arnórsson á Þverá, er líklegt, að innan skamms verði byrjað á bygg- ingu hins mikla skólahúss á Stórutjörnum, sem fleiri hrepp- ar standa að og oft hefur verið getið í fréttum. En Erlengur er formaður bygginganefndar. — Hann sagði, að enn væri ekki búið að undirskrifa samninga þar í húsmæðraskólanum, sem tók til starfa árið 1930, en gisti- rúm var þar ekki mikið. í fyrra bættust hótelrekstrinum á Hall ormsstað stóraukin húsakynni í við menntamálaráðuneytið um fjármólahliðina, en teikningar hafa verið samþykktar og stað- urinn ákveðinn. Bygging verð- ur hafin um leið og samningar hafa verið undirritaðir. Skólinn verður reistur austan við heimreiðina í Stórutjarnir á melnum, um 200 metra frá þjóð vegi og verður stór heimavistar álma fyrst byggð. □ nýjum og fullkomnum húsa- kynnum heimavistarbarna- skóla, sem risinn er á staðnum. Á þessu sumri starfrækja skólarnir á Hallormsstað sam- eiginlega hótel í báðum skóla- húsunum. Stjórnandi hótelsins verður frú Hrafnhildur Helga- dóttir, sem um árabil veitti for- stöðu hótelinu á Bifröst í Borg- arfirði. Alls eru 20 gistiherbergi í hótelinu á Hallormsstað í sum- ar. Er þannig góð aðstaða til þess að taka við stórum ferða- mannahópum og aðstaða er ágæt til þess að halda allstóra fundi. Fáir staðir eru kjörnari til þess hér ó landi en Hallorms- (Framhald á blaðsíSu 5) Byrjað er að byggja álmu þá við iðnskólahúsið nýja, er þar átti að rísa. Verður henni kom- ið undir þak í sumar og sá hluti skólahússins, sem fyrr var byggður, verður fullgerður að mestu til notkunar í haust. Þá er þess enn að geta, að bætt verður við bæði elliheimili Akureyrar, samkvæmt nýlegri samþykkt bæjarráðs, og verið er að stækka hraðfrystihús U.A. til muna. Að samanlögðu má segja, að töluvert verður um fram- kvæmdir á vegum bæjarins og annarra. SÍS-verksmiðjan, Þórs hamar, tollvörugeymsla, höfn- in, e. t. v. tvö uppskipunarhús, raðhús, gatnagerð og annað, sem nefnt hefur verið, sýnir að samanlagt er þetta allmikið þótt margar aðrar framkvæmdir hefðu verið æekilegar. □ Þjófnaðarmál LÖGREGLAN hefur tjáð blað- inu eftirfarandi: Tveir starfsmenn Gefjunnar hafa játað, að hafa í heimildar- leysi tekið teppi og fleiri vörur úr vörulager verksmiðjunnar og er því máli lokið. Þá stendur yfir rannsókn annars þjófnaðarmáls og er þar um að ræða koparþjófnar. Þeg- ar er upplýst, að starfsmenn sama fyrirtækis hafa gerzt þar fingralangir, en málið er enn í rannsókn. Brotnar voru um helgina 14 smárúður í Sjöfn. Biður lög- reglan alla þá, er gefið gætu upplýsingar um verknað þenn- an, að gera henni aðvart. Öðru hverju hafa ölvaðir öku menn verið teknir og þeir svipt ir ökuleyfi. □ Senn byrjað á Sfórufjamar-skóla

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.