Dagur - 07.08.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 07.08.1969, Blaðsíða 3
3 Frá Tækniskéla Islands Á Akureyri lieíst, 1. október Ji.k., kennsla í Und- irbúningsdeild Tækniskóla raeð saraa iyrirkomu- lagi og undanfarin ár. Nánari upplýsingar veitirAðalgeir Pálsson, raf- magnsverkfræðingur, sími 2-10-93 (frá 7. ág. — 27. ág.) og Jón Sigurgeirsson, skólastjóri, sími 1-12-74. Umsóknir berist fyrir 5. septeimber n.k. YOGA Séra Þór Þóroddsson, fræðari frá Kaliforníu, flyt- ur fyrirlestur að Bjargi fimmtudaginn 7. ágúst k'l. 20.30. Eilíft tákn mannlegrar framþróunar — hvað er það? — Kynnir tíbezkt yogakerfi eftir Edwin J. Dingle. — Hvað liefir framtíðin að bjóða? Upplýsingar um kennslu fyrir einlægt áhugafólk að fyrirlestri loknum. Aðgangur ólkeypis. — AHir velkomnir. AUGLYSING UM NAUÐUNGARUPPBOÐ Húseignin Norðurbyggð 15, Akureyri, þingiesin eign Sveins Jónssonar, sem auglýst var í 29., 31. og 33. tbl. Lögbirtingablaðs 1969, að kröfu bæj- arsjóðs Akureyrar og Búnaðarbanka íslands, úti- búsins á Akureyri, verður seld á nauðungarupp- boði, sem hefst á eigninni sjálfri mánudaginri 18. ágúst 1969 ki. 10.30.. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 5. ágúst 1969, BÆJARFÓGETINN Á AUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Veggfóðrið klæðir heimilið Það er vinylhúðað og þolir því sérlega vel þvott. VANTAR YÐUR VEGGFÓÐUR? Þér þuifið aðeins að hringja eða skrifa, og við sendum yður — að kostnaðarlausu — sýnishorn, sem þér síðan getið pantað eftir. Sendum um allt land. Klæðning hi. Laugavegi 164, Reykjavík — Sími 2-14-44. EINKASÖLUUMBOÐ Á AKUREYRI: BYGGINGAVÖRUDEILD KEA. GÓLFTEPPI m / stærðir. FILTTEPPI HAGSTÆTT VERÐ. TEPPADEILD KAUPIÐ SKÓLAPEYSUR og ÚLPUR meðan þetta er til á GAMLA VERÐINU. VERZLUNIN ÁSBYRGI SOLBUXUR FYRIR BÖRN. Margir litir. Verð frá kr. 114.00. VERZLUNIN DRÍFA (ÍÍiiSiÍSiiiÍÍil HERBERGI í mið- bænum til leigu. Uppl. í Hafnarstræti 88, austari dyr að sunnan. SÓFASETT til sölu. Ódýrt. Krakkareiðhjól óskast til kaups. Sími 1-18-92. pooooeoððfloðooooeoreooðceoow 'SeSSSSS&^SSSSSSSSSSSSSBSSSS BÍLL TIL SÖLU: ZEPHYR 4, ’62 árgerð, nýuppgerður, til sölu. Símar: á daginn 1-13-05, eneftirkl. 5 e.h. 1-19-82. BIFREIDIN A-1002, Mercury Comet, er til sölu. Skipti á minni bíl koma til greina. Alíreð Möller, sími 1-16-66. T.IL SOf.U BIFREIÐIN A-572, sem er Volkswagen fast- back, árg. 1966. Ekinn 51 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. gefur Stefán Évarsson, Sóh öllum 5, sími 1-18-37. BÍLL TIL íSÖIiU: Litill, góður og vel ineð farinn fólksbíll til söltt. Sími 2-11-56 kl. 1-3 e.h. TriUubáturinn KARFINN EA 175 er til söliu, ef nægilega gott boð fæst. Báturinn er 3,2 lestir, með lúgar og stýrishúsi, 15,5 ha. Volvo Penta dísilvél og Ferropraphe dýptarmæli. Nánari upplýsingar gefur Jón Samúelsson, sími 1-20-58 eða 1-11-67, Akureyri. Heimavist verður starfrækt við Gagnfræðaskólann í Ólafs- firði næsta vetur. — Nokkrir nemendur, sem ekki eiga kost á 3. og 4. bekkjar námi í heimahéraði sínu, geta fengið þar vist. Umsóknir, ásamt afriti prófskírteina, sendist fyr- ir 15. ágúst, skólastjóranum, Kristni G. Jóhanns- syni, scm gefur allar nánari upplýsingar. Sjónvarj „Siera“ - „Pye“ - „Schaub-Lorenz”. ÞV0TTAVÉLAR: „English Electric44. FRYSTIKISTUR: 2501. - 2901. t 'figgprp;nr 1 ÍÍ,íUi.ÍyWi JARN- OG GLERVORUDEILD BIFREIÐAEIGENDUR! BIFREIÐAVERKSTÆÐI! ER GÆÐA VARA Hljóðkútar og púströr í: Chevrolet, Opel, Vauxhall, Volvo, Landrover, Willy’s, Cortina, Taunus, Skoda, Dodge, Tord o. fl. PÚSTRÖRAEFNI, SPENNUR, TESTINGAR, KRÓMENDAR o. fl. SENDUM GEGN KRÖFU ÞÓRSHAMAR VARAHLUTAVERZLUN. SÍMI 1-27-00 AUGLÝSING UM LÖGTÖK Ár 1969, þriðjudaginn 29. jtdí, var kveðinn upp almennur lögtaksúrskurður í fógetadómi Alkur- eyrar að beiðni bæjargjafdkerans á Akureyri vegna bæjarsjóðs Akureyrar og hafnarsjóðs Ak- ureyrar fyrir gjaldföllnum, ógreiddum gjöldum 1969 til bæjarsjóðs, en gjöld þessi eru: útsvör, aðstöðugjöld, fasteignagjöld og hafnargjöld. Má taka gjöldin lögtaki á kostnað gjaldenda en áhyrgð bæjarsjóðs og hafnarsjóðs að 8 dögum liðnum frá birtingu þcssa úrskurðar. Skrifstof'u Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 29. júlí 1969. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og SÝSLUMADURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.