Dagur - 07.08.1969, Blaðsíða 7
- BÆNDADAGUR EYFIRÐINGA
- FORSETAHJÓNIN
(Framhald af blaðsíðu 8).
undirleik, en Söngfélagið Gígj-
an, mikill flokkur síðklæddra
kvenna frá Akureyri, söng und
ir stjórn Jakobs Tryggvasonar.
Búnaðarsambandið veitti við
þetta tækifæri viðurkenningu
fyril' snyrtimennsku á fimm
bændabýlum í Eyjafjarðarsýslu
og er slíkt nýjung hér. Býlin
eru þessi: Stóribamar I, búend-
ur Þórhallur Jónasson og börn.
Stórihamar II, bóndi Eiríkur
Skaftason. Fellshlíð, bóndi Jón
Kristjánsson, Garður, bóndi
Hallgrímur Aðalsteinsson. Og
Syði'i-Bægisá, bóndi Steinn
Snorrason. Auk þessa hlaut
Stórihamar I farandgrip fyrir
hæstu stigatölu á sama vett-
vangi.
Nokkrir handknattleikir
kvenna og knattspyrnuleikir
karla fóru fram af miklu fjöri.
Þá fóru fram starfsíþróttir og
jurtagreining. Verðlaun fyrir
kúadóma hlutu:
1. verðlaún Benjamín Bald-
ursson, Ytri-Tjörnum, Önguls-
staðahr. 2. verðl. Jón R. Gísla-
son, Engimýri, Öxnadal. 3. verð
1. Þórðui' Steindórsson, Þríhyrn
ingi, Hörgárdal.
Verðlaun fyrir jurtagrein-
ingu: 1. verðl. Benjamín Bald-
ursson, Ytri-Tjörnum, Önguls-
staðahr. 2. verðl. Þuríður Krist-
jánsdóttir, sama stað. 3. verðl.
Sesselja Ingólfsdóttir, Forn-
haga, Hörgárdal.
Um kvöldið var mjög fjöl-
mennur dansleikur og er um-
sögn ábyrgra manna um hann
bændadeginum til sóma, svo
sem önnur atriði þessarar há-
tíðar eyfirzkra bænda hinn 27.
júlí. □
Orðsending til presta
ORÐSENDING til presta, safn-
aðarfulltrúa og sóknarnefnda
Eyj af j arðarpróf astsdæmis.
Héraðsfundur Eyjafjarðar-
prófastsdæmis verður haldinn á
Dalvík sunnudaginn 7. sept. n.k.
og hefst hann með guðsþjón-
ustu í Dalvíkurkirkju kl. 13.30.
Reikningshaldarar kirkna og
sóknarprestar eru vinsamlegast
beðnir að senda kirkjureikn-
inga og kirkjugai'ðsreikninga,
en þeim síðarnefndu þarf að
fylgja fylgiskjöl, sem allra fyrst.
Mér hafa enn ekki borizt nema
tæpur þriðjungur reikninganna.
Það eru óþarflega slæmai'
heimtur.
Prófastur.
GRÆNMETISKVARNIR
NÝLENDUVÖRUDEILD
tí>
I
I
t
t
&
Hjarians þakkir öllum þeim, sem komu til min
á-75 ára afmœli minu, 7. júlí, og farðu mér blóm,
gjafir, og sendu mér skeyti og kveðjur og gerðu
mér daginn ógleymanlegan.
Ég bið þeim öllum blessunar guðs.
ASA STEFÁNSDÓTTIR,
Auðbrekku, Húsavik.
*
f
<3
-F
<■
Ö
I
I
f
* ?
ÞORGERÐUR STEFÁNSDÓTTIR
frá Þórðarstöðum, Hlíðargötu 10, Akureyri,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 2.
þ. m.
Jarðarförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstu-
daginn 8. ágúst kl. 13.30. Blóm og kransar af-
beðið, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu,
er bent á Elliheimili Akureyrar.
F. h. systkina hinnar látnu,
Jónatan Stefánsson.
Maðurinn minn' og faðir
SIGURÐUR JÓNSSON, járnsmiður,
Sólvöllum 11, Akureyri,
verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laugar-
daginn 9. ágúst kl. 13.30.
Jóhanna Sveinbjörnsdóttir.
Sigrún Sigurðardóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við
andlát og útför
JÓNS JÓNSSONAR, bónda,
Jarðbrú, Svarfaðardal.
Rannveig Sigurðardóttir,
synir, tengdadætur og barnabörn.
(Framhald af blaðsíðu 1).
forsetahjónunum og fylgdarliði
veizlu á Hótel KEA.
Rétt er að taka fram og undir
strika, að forsetinn óskar, að
vínveitingar verði hvergi um
hönd hafðar.
Héðan halda forsetahjónin til
Svarfaðardals og verða þar 19.
ágúst og ferðast síðan austur á
bóginn. Nánar verður sagt frá
ferðaáætlun og undirbúningi
þegar opinber tilkynning liggur
fyrir. Án alls efa verður for-
setahjónunum mjög vel fagnað
á Norðurlandi. □
TIL SÖLU:
Notað, vel með farið,
REIÐHJÓL, Hercules,
með gírum o. fl. Einnig
notað golfsett. Hagstætt
verð.
Uppl. í síma 1-15-92, á
kvöldin.
TIL SÖLU
sent nýtt Radionette
SJÓNVARPSTÆKI.
Uppl. í Lundargötu 8,
að sunnan.
TIL SÖLU:
Tvær eða þrjár KÝR
og ein kvíga.
Jakob Thorarensen,
Hleiðargarði, sími um
Saurbæ.
Góður BARNAVAGN
til sölu í Norðurgötu 17.
TIL SÖLU:
A. V. Nilson BARNA-
KERRA, Brio-barna-
vagn, barnakarfa með
dýnu og á hjólum og
burðarrúm.
Uppl. í Grænumýri 4,
kl. 10-2 e. h.
TIL SÖLU:
Honda 50 SKELLI-
NAÐRA, árg. ’63, 4ra
gíra, í mjög góðu lagi
Uppl. í síma 1-20-31,
Akureyri.
HEY til sölu.
1000 hestar af töðu.
Uppl. gefa Helgi Hálf-
dánarson, Akureyri,
sími 1-29-55 og Rafn
Helgason, Stokkahlöð-
um, Eyjafirði.
TIL SÖLU:
Sem ný hálfsjálfvirk
ÞVOTTAVÉL.
Uppl. í síma 2-16-11 fyr-
ir hádegi og eftir kl. 20.
SVEFNSÓFI
til sölu.
Sími 1-25-15.
BORÐSTOFU-
SKÁPUR, nýíegur,
til sölu.
Sími 2-11-07.
MESSAÐ verður í Akureyrar-
kirkju n. k. sunnudag kl.
10.30 f. h. Sálmar: 535 — 245
— 144 — 334 — 678. — B. S.
GJAFIR OG AHEIT. Áheit á
Akureyrarkirkju kr. 1.000.00
frá N. N., kr. 200 frá N. N.,
kr. 1.000.00 frá N. N. og kr.
500.00 frá A. D. — Á Strandar
kirkju kr. 300.00 frá L. H. —
Beztu þakkir. — Birgir Snæ-
björnsson.
VISTHEIMILINU SÓLBORG
hafa borizt þessar gjafir: Frá
XX kr. 100.00; frá G. Sigur-
geirsd. ki'. 500.00; áheit frá
Stefaníu kr. 1.000.00; gjöf frá
S + L kr. 6.000.00; minningar
gjöf frá Sólbakka um Tr. Ki\
kr. 1.000.00; minningargjöf
um eiginmann og son frá
Heiðbjörtu Björnsd., Sjávar-
borg kr. 40.000.00; frá Stein-
unni B. kr. 500.00. — Samtals
kr. 49.100.00. — Kærar þakk-
ir. — J. Ó. Sæm.
RAUSNARGJÖF. Byggingar-
sjóði Elliheimilis Akureyrar
barst stórhöfðingleg gjöf fyr-
ir skömmu. Akureyrarbúi,
sem ekki vill láta nafns síns
getið, afhenti stjórn heimilis-
ins sparisjóðsbók með 100
þús. kr. innstæðu og þeirri
ósk, að fjárhæðinni yrði var-
ið til byggingar þeirra, sem
nú er hafin við Elliheimili
Akureyrar. Gefanda eru flutt
ar alúðarþakkir. — Stjóm
Elliheimilisins.
ST. GEORGS-GILDIÐ,
Akureyri. Fundurinn er
í Hvammi 11. ágúst kl.
8.30 e. h.
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR.
Ferð í Grágæsadal 8.—10.
ágúst.
ouOuuflofluOyoOOOlOOOOyflC
Notað UNGLINGA-
REIÐHJÓL óskast.
Sími 1-24-91.
HJÓNAEFNI. Hinn 5. júlí sl.
opinberuðu trúlofun sína ung
frú Lóa Barðadóttir hár-
greiðslumær og Jón Garðars-
son stýrimaður.
BRÚÐHJÓN. Hinn 12. júli sl.
voru gefin saman í hjónaband
ungfrú Guðbjörg Þóra Ellerts
dóttir og Sæmundur Örn Páls
son sjómaður. Heimili þeirra
verður að Skarðshlíð 18, Ak-
ureyri.
Sama dag voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Bergþóra Rann
veig Júlíusdóttir og Lárus
Reynir Halldórsson sjómaður.
Heimili þeirra verður að Geit
landi 10, Reykjavík.
Hinn 27. júlí sl. voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju ungfrú Oddný
Elva Hannesdóttir og Sigurð-
ur Sævar Matthíasson fram-
reiðslumaður. Heimili þeirra
verður að Leifsgötu 4, Reykja
vík.
Hinn 2. ágúst voru gefin
saman í hjónaband í Akur-
eyrarkirkju ungfrú Kristín
Þuríður Matthíasdóttii’ og
Stefán Friðrik Ingólfsson
starfsmaður við togara-
afgreiðsluna. Heimili þeirra
verður að Gránufélagsgötu
53, Akureyri.
FRÁ SJALFSBJÖRG.
Ákveðið er, að félagið
gangist fyrir ferð í
Fljót og Siglufjörð
helgina 9.—10. ágúst.
Farið verður frá Bjargi kl. 3
síðdegis á laugardag og gist
að Melbreið í Fljótum. Síðan
farið til Siglufjarðar á sunnu
dag. Þeir, sem vilja taka þátt
í ferðinni, gefi sig fram fyrir
fimmtudagskvöld í einhverj-
um eftirtalinna síma: 12672;
11058; 12585; 11754; 12347.
FAGNAÐARSAM
KOMA fyrir kapt. Njál
Djurhus og frú — verð-
ur n. k. sunnudagskvöld
kl. 20.30. Allir velkomnir. —
Hj álpræðisherinn.
BLAUPUNKT SJÓNVARPSTÆKI,
3 gerðir, verð frá kr. 22.900.00.
MJÖG HAGSTÆÐIR GREIÐSLUSKILMÁL-
AR OG ÁRS ÁBYRGÐ.
LUXOR og BLAUPUNKT er þekkt gæðavara.
HERRADEILD - Sími 1-28-33.
E9