Dagur - 01.10.1969, Side 6

Dagur - 01.10.1969, Side 6
6 - SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ - Nýstárlegt skemmtiatriði! Sjáið fakírinn HARIDAS, sem hann liggur mak- indalega á járngöddum og glerbrotum, meðan kona hans spígsporar ofan á honum. Haridas- f jölskyldan skemmtir gestum Sjálfstæðishússins kl. 10.30 fimmtudags-, föstudags-, laugardags- og sunnudagskvöld. - SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ - HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN rikisins áœmm Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að veita, á tímabilinu 1. október til 31. desember n.k. láns- lóforð (fyrri hluta lán) til þeirra einstaklinga, sem áttu hinn 17. þ. m. fullgildar umsóknir hjá Hús- næðismálastofnun ríkisins, innkomnar fyrir 16. marz s.l.. til íbúða, sem verða fokheldar á tínra- bilinu 1. ágúst til 31. desember 1969. Lánsloforð þessi koma til greiðsf u frá og með 1. febrúar 1970. IIúsnæðismálastjórn liefur einnig ákveðið að veita framkvæmdaaðilum í byggingariðnaðinum, sbr. 1. nr. 21, 27. apríl 1968, lánsloforð (fyrri hluta lán) til þeirra íbúða, sem þessir aðilar gera fokhefdar á tímabilinu 1. ágúst til 31. desember 1969, enda skili jreir vottorðum þar um til stofn- unarinnar fyrir árslok og tjái sig samþykka skil- yrðum þeim fyrir lánum þessum, er greinir í téð- um Jögum. Lánsloforð þessi verða veitt á tíma- bilinu 1. október til 31. desember n.ik., eftir því sem hlutaðeigandi byggingar verða fokheldar, og koma til sreiðslu eftir 1. febrúar 1970. o l Aðgefnu tilefni skal tekið fram, að einstaklingar, sem eiga óafgreiddar umsóknir um íbúðalán, fá nú ekki skrifleg sivör við umsóknum sínum fyrr en lánsloforð eru veitt. Hins vegar geta umsækj- endur jafnan gengið út frá því, að umsókn full- nægi skiJyrðum ef umsækjanda er ekki tilkynnt um synjun eða skriflegar atbugasemdir eru gerðar af Húsnæðismálastofnuninni. Auk þess skal um- sækjendum bent á, að þeir geta að sjálfsögðu ætíð leitað til stofnunarinnar með fyrirspurnir vegna umsókna sinna. Reykjavík, 26. september 1969. HÚSMÆÐISMALASTOFNUN RlKISINS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 TÖSKUR - PENNAR - PENNAVESKI PAPPÍR o. m. fl. í ótrúlega miklu úrvali. — MARG'I' Á GAMLA VERÐINU. VERZLIÐ í BÓKVAL - BEZT í BÓKVAL SKÓLABÆKURNAR ALLAR - FYRIR ALLA SKÓLA JAPÖNSKU k e r t i n ERU KOMIN. Óskabúðin Nýkomið Dömu- GOLFTREYJUR, 7 litir. Verð kr. 660.00. VERZLUNIN ÁSBYRGI Hófel Akureyri auglýsir: HEITUR MATUR ALLAN DAGINN Munið okkar ódýru matarkort HÓTEL AKUREYRI. íbúðarkaup! Hef áhuga á að kaupa þriggja til fjögurra her- bergja íbúð, í tvíbýlis- eða keðjuhúsi. — Talsverð útborgun. Tilboð, merkt „27“, leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 7. október næstkomandi. RÖNDÓTTU drengjapeysurnar komnar aftur. Stærðir nr. 2—12. VERZLUNIN DRÍFA ELDAVÉL óskast til kaups. Uppl. í síma 1-26-95. Tek nokkra menn í FÆÐI. Sími 1-24-94. AUGLÝSING um nauðungaruppboð Húseignin Glerárgata 28, Akureyri, með tilheyr- andi lóðarréttindum, þinglesin eign Húsgagna- verksmiðjunnar Valbjarkar h.f., Akureyri, sem auglýst var í 24., 25. og 26. tbl. Lögbirtingarblaðs 1969, verður eftir kröfu Atvinnutryggingarsjóðs, Sigurgeirs Sigurjónssonar, hrk, og innheimtu- manns ríkissjóðs seld á nauðungaruppboði, sem hefst á eigninni sjálfri föstiuidaginn 3. október 1969, kl. 10.30. Skrifstofu Akureyrar og Eyjafjarðarsýslu, 29. september 1969. BÆJARFÓGETINN Á AIÍUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Til sölu: OPEL REKORD (A-1012). Eiríkur Guðmundsson, sími 1-17-51. Til sölu: MERCEDES BENZ, árg. ’58, nreð ’6G árg. af vél. Ný sprautaður og í góðu lagi. Uppl. í síma 2-13-12, milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Til sölu: 6 tonna dísil-BIFREIÐ, Ford D800, lítið ekin. Uppl. geíur Karl Ágústsson, Raufarhöfn, símar 5-11-33 og 5-11-48. Til sölu: SKODA MB1000 DeLux, árg. 1968. Uppl. í síma 2-12-31. Til sölu: Land Rover JEPPA- BIFREIÐ, árg. ’64. Lán getur fylgt. Uppl. í síma 1-10-80 og 2-13-50. Bifreiðaeigendiir!

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.