Dagur - 22.10.1969, Blaðsíða 6

Dagur - 22.10.1969, Blaðsíða 6
6 - FRÚ SIGRÍÐUR (Framhald af blaðsíðu 5). Zontur uppveðruðust allar af þessum stórhug og á sama fundi voru þessar hugprúðu Zontur kosnar til að fara á fund Zophoníasar Árnasonar að leita hófanna, hvort húsið væri falt og hvað það kostaði. Fljótlega fengum við skýr svör við spurn ingum okkar: Við máttum fá húsið — fyrir ekki neitt. Þau hjónin gáfu okkur húsið. Síðan hafa þau gefið húsinu — gamla heimilinu í Nonnahúsi — suma af dýrmætustu hlutunum, sem þar eru. Á meðan þau bjuggu í Aðalstraéti 54, gerðu þau hjón okkur ótal greiða, en höfðu margskonar ágang og óþægindi vegna safnsins, að sjálfsögðu. Um það var aldrei kvartað. Fyrir þetta allt biður Zonta- klúbbur Akureyrar mig að færa þeim hjónum alúðarþakkir. Guð blessi minningu Sigríðar Davíðsdóttur. Manni hennar, syni og öðrum aðstandendum vottum við einlæga samúð okk- ar. Ragnheiður O. Björnsson. Mér var dregin í haust grá, kollótt GIMBUR með mínu marki: sýlt og gagnb. h., heilt v. — Lanib þetta á ég ekki og getur eigandi vitjað þess eða andvirðis til mín gegn áföllnum kostnaði. Friðrik Magnússon, Hálsi, Svarfaðardal. BÍLSKLJR óskast til leigu, helzt á Syðri- Brekkunni. Uppl. í síma 2-10-14. HLJÓÐFÆRA- MIÐLUN. Hef kaupanda að píanói og orgeli. Þurfa ekki að vera í lagi. — Hver vil selja? Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 1-19-15. BARNAGÆZLA. Tek að mér barnagæzlu á daginn. Uppl. í síma 2-14-53. ATVINNA! Vefara vantar strax, karl eða konu. Uppl. í verksmiðjunni. Dúkaverksmiðjan h.f. Viljum kaupa notaða ÞVOTTAVÉL, ísskáp, gólfteppi, eldhúskolla og stóla. Annar húsbúnaður kemur til greina. Uppl. í síma 1-17-85. FRÍMERKI! Kaupi ný og notuð frí- merki. Mjög gott verð. Uppl. í síma 1-19-52. SKAUTAFÉLAG AKUREYRAR. Aðalfundur félagsins verður haldinn á laugar- dag kl. 2 e. h. í Hvammi. Stjórnin. Til sölu: FORD FAIRLINE 500, árg. 1955. Uppl. í Brekkugötu 10, eftir kl. 7 á kvöldin. GULRÓFUR! Gulrófur til sölu í heil- um og hálfuin pokum. Uppl. í síma 2-16-09. Hef til sölu KJÓL og KÁPU. Uppl. í síma 2-12-33. Til sölu: RAFELDAVÉL, eldri gerð, og saumavél og fleira. Uppl. í Húsmæðraskól- anum. KÝR til sölu. Ingólfur Lárusson, Gröf, Öngulsstaðahr. Vil selja LLDAVÉL (sem nýja). Selst ódýrt. Lára Þorsteinsdóttir, Hafnarstræti 96. Vil selja 9 ÆR. Uppl. í síma 2-16-59. Til sölu: The American People EN CY CLOPAEDIA ásamt fylgiritum, sam- tals 48 bindi. Uppl. gefur Bjarni Kristjánsson, Gagnfræða skólanum, Akureyri. Til söhx: STÁLÞVOTTA- POTTUR, eldhúsborð, bókahilla, Hansaskápur, plast-fataskápur og skápur með hillum. Uppl. í síma 1-26-84. Nýkomnar Drengjapeysur með V-hálsmáli. Heilar og hnepptar. VERZLUNIN DRÍFA TELPU- sloppar VERZLUNIN ÁSBYRGI HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-17-85. Get leigt miðaldra stúlku HERBERGI og eldhús gegn lieimilsað- stoð. Má liafa barn. Uppl. í síma 1-19-91, eftir kl. 8 á kvöldin. RJÖKANDI í Sjálfstæðishúsinu fimmtud. kl. 8 e. h. — Unglingasýning. föstudag kl. 8.30 s. d. sunnudag kl. 8.30 s. d. UNGLINGUM INNAN 18 ÁRA ER ÓHEIM- ILL AÐGANGUR AÐ ALMENNUM SÝNING- UM. Atvinna! Viljum ráða 2—3 ungar stúlkur við saumastörf (allan daginn). SKÓVERKSMIÐJAN IÐUNN Sími 1-19-38. Siarf skrifstofumanns á bæjarsikrifstofunni er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjendur hafi lokið verzlun- ar- eða samvinnuskólaprófi. Laun samkv. kjarasamningi bæjarstarfsmanna. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 1. nóvem- ber næstkomandi. Bæjarstjórinn á Akureyri, 20. október 1969, BJARNI EINARSSON. Dalvíkingar - nágrenni! Höfum opnað fatahreinsun að SVARFAÐARBRAUT4. Vönduð vinna. — Fljót og góð afgreiðsla. FATAHREINSUN DALVÍKUR SÍMI 6-12-66. CO-OP 99 TE DREKKIÐ EINN B0LLA AÐ MORGNI - það hressir og kætir ótrúlega. KJÖRBUÐIR KEA Niðursoðnir AVEXTIR ALLAR STÆRÐIR 0C GERÐIR

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.