Dagur - 03.12.1969, Blaðsíða 3

Dagur - 03.12.1969, Blaðsíða 3
AUGLYSING Föstudaginn 28. nóvcmber s.l. var kveðinn upp almennur lögtaksúrskurður fyrir vangreiddum sjúkrasamlagsiðgjöldum lil Sjúkrasamlags Akur- eyrar fyrir árið 1969. Gjöldin eru lögtakskræf innan 8 daga frá birt- ingu úrskurðar þessa. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Bókaútgáfan RÖKKUR leyfir sér nú í jólamánuðinum að vekja athygli á eftirtöldum bókum: „Ég kem í kvöld“, fröns'k skáldsaga um ástir og örlög Napoleons og Jóse- fínu, 248 bls., 300 kr., sögum Axels Thorsteinson — allar bækurnar nýlegar: Horft inn í hreint hjarta, 318 bls., 250 kr., Börn dalanna og aðrar sveitasögur, 2-48 bls., 260 kr. — Ævintýri íslend- ings, 148 bls., 240 kr., Smalastúlkan, bók yngstu lesendanna, 248 bls. með myndum 135. Greilinn af Monte Christo í bandi, nær 800 bls. með smáu letri, 325 kr'., hefir komið út oft, í samtals 7—8 þúsund eintÖkum, og er hart nær þrotin (kom- plett) hjá forlaginu. Verðið án söluskatts. Vin- samlegast lítið á bækurnar hjá bóksölum. Bókaútgáfan RÖKKUR, Pósthólf 958 — Rvk. Tökum upp I dag: TELPUSKÓ — hvíta og svarta. DRENGJASKÓ - svarta. HERRAINNISKÓ og TÖFFLUR. TELPUINNISKÓ. ■¥■■¥>■¥■ Frá MARKS & SPENCER: HERRAINNISKÓR DRENGJA- og TELPUINNISKÓR KVENINNISKÓR - loðnir PÓSTSENDUM. SKÓBÚÐ HERRASKYRTUR - STRAUFRÍAR, STERKAR, f ALLEGAR - Verð aðeins kr. 360.00 DRENGJAÚLPUR - ÓDÝRAR - Verð frá kr. 623.00 NYLONSTAKKAR - MARGAR GERÐIR - HAGSTÆTT VERÐ Drengjajakkaföt, drengjaskyrtur (hyítar), drengjanáttföt, bindi og sokkar. Telpusokkar, undir- kjólar, náttföt, blússur, vettlingar. Jóladúkar og löberar. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR Jólin nálgast! JÓLALEIKFÖNGIN fást hjá okkur. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Til jólagjafa: Síðir DÖMUJAKKAR. ANGORA-PEYSUR. VERZLUNÍN DRÍFA Sírni 1-15-21. Höfum fengið nýja sendingu af HERRA- og DÖMUSKAUTUM. OPIÐ FRÁ KL. 9-18. SPORTKRAFT Strandgötu 11 — Sími 2-16-85. IIEFI 0PNAÐ LÆKNINGASTOFU í D0MUS MEDICA, Reykjavík. Sérgrein: Háls-, nef- og eyrnalákningar. Viðtalstími kl. 13.30—15.00 alla daga nema laug- ardaga. Viðtalspantanir í síma 2-55-45 kl. 9.00—18.00. DANÍEL GUÐNASON, læknir. Laus staða Staða bréfbera við póststofuna á Akureyri er laus til umsóknar. Laun samkvæmt hinu almenna launakerfi starfs- manna ríkisins. Umsóknir á eyðublöðum stofnunarinnar sem fást á póststofunni, sendist póstmeistaranum á Akur- eyri fyrir 15. desember n.k. PÓSTMEISTARI. HJARTAGARNIÐ að konia. Verzlun Ragnheiðar 0. Björnsson og greinar Landgræðslusjóðs verða seldar á sund- inu milli Amaro og Drífu frá 17. desember. Þeir, sem vilja panta tré, hringi í síma 1-25-37 kl. 10—14 laugardaginn 6. desember. SKÓGRÆKTARFÉLAG EYFIRÐINGA. Seiin koma iólin! Hevrifi pifi ■ krakkar! Þ * Jólasveinarnir eru lagðir ”f stað. - Á SUNNUDAGINN 7. DESEH kl. 3,30 sí KOMA ÞEIR TIL BYGGÐA. Ef veður leyfir, getið [)ið lieyrl |)á og séð á svölum verzlunarliússiiis Hafn- arstræti 93. Þá verða jieir komnir í jólaskap og raula fyrir ykkur nokkr- ar vísur. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.