Dagur - 06.12.1969, Page 7
Jóla-KERTI
- í ÚRVALI
Jóla-KONFEKT
- í margs konar SKRAUTÖSKJUM
KJÖRBUÐIR
KEA
Jólaferð Gullfoss
Feröizt í jólaleyfinu. - Njólið hátíöarinnar og áramólanna um borö
í Gullfossi. - Áramótadansleikur um borö í skipinu á siglingu
í Kielarskurði. - Skoöunar- og s'kemmtiferðir í hverri viðkomuhöfn.
16 DAGA FERÐ - FARGJALD FRÁ KR.13.008,oo TIL KR. 21.393,oo
Söluskattur.fæöi og þjónustugjald innifalið.
FERÐAAÆTLUN:
FRÁ REYKJAVÍK
23. des. 1969
í AMSTERDAM
27. og 28. des.
í HAMBORG
29., 30. og 31. des.
í KAUPMANNAHÖFN
1., 2. og 3.jan. 1970
TIL REYKJAVÍKUR
7. jan. 1970
&
a\
Njótið þess að ferðast
Ferðizt ódýrt - Ferðizt með Gullfossi
Ailar NÁNARI UPPLYSINCAR VEITIR:
FERÐASKRIFSTOFA EIMSKIPS, SÍMI 21460
H.E EIMSKIPAFÉLAG ÍSLANDS
t
Móðir okkar,
ALBÍNA PÉTURSDÓTTIR,
fyrrum húsfreyja á Hallgilsstöðum í Hörgárdal,
verður jarðsungin frá Möðruvallakirkju í Hörg-
árdal laugardaginn 6. desember kl. 2 e. h.
Sætaferðir frá Umferðarmiðstöðinni, Skipagötu.
Börn liinnar látnu.
EINS og auglýst er í blaðinu,
gengst Iðja, félag verksmiðju.
fólks, fyrir fundi á morgun
kl. 2 e. h. að Hótel KEA. Til
umræðu verður útsvars- og
skattamál og atvinnumál. Þar
sem umræðuefni þetta snertir
í æ ríkara mæli hagsmuni
allra vinnandi manna, yngri
sem eldri, giftra sem ógiftra,
kvenna sem karla, ætti launa
fólk ekki að láta sig vanta á
fundinn. Hann er samkvæmt
auglýsingunni opinn öllum
meðan húsrúm leyfir.
FRA MÆÐRASTYRSNEFND.
Úthlutun á fatnaði fer fram
daglega kl. 4—10 e. h. dagana
15., 16. og 17. des. að Kaup-
vangsstræti 4, uppi. — Mæðra
styrksnefnd.
VISTHEIMILINU SÓLBORG
hafa borizt þessar gjafir: Til
minningar um systkinin Árna
Jónasson og Jófríði Jónasd.
alls kr. 3.100, áheit frá S. H.
kr. 500, áheit frá Fr. Jd. Lóni
kL’. 200, gjöf frá J. B. kr. 800,
frá Vh. og Svh. kr. 500, frá
X. Z. kr. 1.000, frá A. Þ. kr.
100, frá merkjasölub. Hrg.hr.
kr. 70, frá Finni S. kr. 400,
frá kvenfélaginu Baldursbrá,
Glerárhverfi kr. 100.000. —
Samtals kr. 106.670.00. —
Kærar þakkir. — Stjórn Sól-
borgar.
- Samvinna, en ekki...
(Framhald af blaðsíðu 1).
hvort Norðurland á enn um
langan tínia, að lialda áfram að
dragast aftur úr Suðvesturlandi
— vera „vanþróað“ í raforku-
málum —. Þetta stórmál, raf-
orkuframleiðslan, varðar allt
svæðið frá Ólafsfjarðarmúla og
austur að fjórðungsmörkum,
sem ýmist hefur fengið raforku
frá Laxá eða fær liana væntan-
lega á næstunni.
Eins og fyrr var sagt, á Akur
eyrarbær nú % af fyrirtækinu
Laxárvirkjun og ríkissjóður %,
og í samræmi við það skipar
Akureyri þrjá stjórnarmenn en
ríkið tvo. Eftir stækkun virkj-
unarinnar er gert ráð fyrir, að
Akureyri og ríkið eigi jafn
marga fulltrúa, en oddamaður
verði skipaður með samkomu-
lagi eða af Hæstarétti. Sú virkj-
un, sem nú er til, er að sjálf-
sögðu eign fyrirtækisins, eini
og það er nú. En þeir atburðir,
er nú liafa gerzt, gefa tilefni til
að hugleiða, hvort ekki væri
lieppilegra að stofnað væri upp
úr Laxárvirkjun eða á annan
hátt, virkjunarfyrirtæki, sem
fleiri ættu aðild að, af þeim sem
orkuna eiga að nota í framtíð-
inni. Hugsanlegt væri t. d. að í
níu manna stjórn slíks fyrir-
tækis færi hlutdeild eftir sýslu-
og bæjarfélögum og fólksfjölda
t. d. þannig, svo eitthvað sé
nefnt, að Akureyri ætti þrjá
fulltrúa, sýslurnar þrjár og
Húsavíkurkaupstaður einn full
trúa hver og ríkið tvo fulltrúa.
Þetta er aðeins ábending, sem
ætti að vera þess verð að vera
íhuguð, þótt ekki sé víst, að hún
ein gæti leyst J)á deilu, er nú
stendur um fyrirhugaða Gljúf-
urversvirkjun í Laxárdal. En
umfram allt verða menn að
leggja sig fram um að finna ráð
til þess, að þeir, sem saman
þurfa að vinna að framtíðar-
heill norðlenzkra byggða, gerisí
ekki til frambúðar stríðandi
aðilar í mikilsverðu máli. n
I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr.
275. Fundur n. k. fimmtudag
kL 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar
fjölmennið. — Æ.t.
JÓLABAZAR Sjálfs-
bjargar verður í Bjargi
sunnudaginn 7. des. og
hefst kl. 3 síðd. Mai'gt
hentugt til jólagjafa.
Greniskreytingar og fleira. —
Sjálfsbjörg.
GÍSLI Guðmundsson biður að
láta þess getið, að í grein hans
ur Bernharð Stefánsson lát-
inn, hafi misprentazt eintölu-
orð fyrh’ fleirtöluorð og B. St.
hafi oftar en einu sinni haft
með höndum undirbúning lög
gjafar í milliþinganefnd. Enn-
fremur, að B. St. hafi verið 34
ára en ekki 33 ára, er hann
var fyrst fcosinn á þing.
MINJASAFNIB er opið á
sunnudögum kl. 2 til 4 e. h.
Tekið á móti skólafólki og
ferðafólki á öðrum tímum ef
óskað er. Sími safnsins er
1-11-62 og safnvarðar 1-12-72
- ; " “ KARLMANNAFÖT
DRENGJAFÖT
— góð efni, gott verð.
Nýkomin!
NYLONFILTTEPPI
ÓDÝR.
PLASTMOTTUR
MEÐ KÖGRI.
STÆRÐIR: 70x100 cm
70x150 cm
70x200 cm
TEPPADEILD
Til viðskiptamanna KEA
Þeir félagsmenn vorir og aðrir viðskiptamenn,
sem sknida í reikningi Jijá oss, ern \insamlegast
beðnir að gera skil sem allra fyrst og eigi síðar en
15. desember.
KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA
Atlingið!
Viljum vinsamlegast vekja athygli á því, að frá
1. desend)cr annast Valdimar Pétursson útlán á
samkomusal okkar í Bjargi, sínii 1-26-72.
Salurinn er leigður fyiir ýmiss konar félagsstarf-
serni og smærri samkomur.
SJÁLFSBJÖRG.