Dagur - 13.12.1969, Síða 7

Dagur - 13.12.1969, Síða 7
7 - BÚAST \ IÐ VONDUM VETRI (Framhald. af blaðsíðu 8). hér niðri hvað þá til heiða. Snjór var þó ekki það mikill að fé hafði sæmilega fylli sína, en lagði af. Nokkrir sæmilegir dag ar voru eftir miðjan okt. Aldrei hefur verið verulega vont, og er veðurfarið meira „þráalegt“ en vont. Sumarið var veðragott, mjög hægviðrasamt — einn dagpart hvasst til óþæginda —, og betra til heyskapar en sl. 8 ár, þó oft rigndi komu góðir þurrkdagar, og spretta varð góð og sums- staðar ágæt að okum, en seint spratt. Heyskapur byi-jaði ekki fyrr en úr miðjum júlí og sumir ekki fyrr en undir júlílok. Hey- skaparlok voru um miðjan sept ember þar sem seinast var, og voru heyskaparlolc farsæl. Fé reyndist lakara en í fyrra, og heimtur sumsstaðar ekki góð ar. Gripum fækkaði, en sauð- fénu fjölgaði um það bil á móti gripafækkuninni, svo bústofn er svipaður og sl. ár. Heybirgðir töldust nægar hjá öllum, hvað sem verður. Ævisaga séra Jóns Bjarnasonar í Winnipeg, skráð af séra Runólfi Marteinssyni, kemur út næstu dao'a. — Bókin er 384 bls. BÓKAÚTGÁFAN EDDA, Akureyri. ÆGIS-úfgáfan í I I K Í W ^ 1 MENNiRN'R 'Wtj i BRUNNl n Þœttirai starfsndi ■ v ■m ipstjórum J 1 .jU ||r;| MENNIRNIR í BRÚNNI Þættir um sjö kunna fiskiskipstjóra, sem enn sækja sjóinn, Skráð hafa Árni John- sen, Ásgeir Jakobsson og Guðmundur Jakobsson. A STRONDINNII HALFA OLD MINNINGAR ÞÓRÐAR GUÐMUNDSSON- AR, SKIPSTJÓRA, skráðar af Þorsteini Matthíassyni. FÓLK eftir JÓNAS ÁRNASON. OG MAÐUR SIÍAPAST eftir MARTEIN FRÁ VOGATUNGU. FLOTIÐ Á FLEYJUM TÓLF eftir PÁL HALLBJÖRNSSON. STRÍÐSFÉLAGAR eftir SVEN HAZEL, þýdd. AÐEINS DRAUMAR MÍNIR 'eftir DENISE ROBINS, þýdd. CHARLES CHAPLIN - LÍF MITT OG LEIKUR - Loftur Guðmundsson þýddi. ÆGIS-útgafan Öllnm peim,sem heimsóttu migá afmcelisdaginn, 27. nóvember, og heiðruðu mig með gjöfum og heillaskeytum, vil ég fcera alúðarþakkir og óska þeim gcefu og gengis á komandi árurh. SÆMUNDUR GUÐMUNDSSON, Fagrabce. 'Ú *-)-l^*-f<^*-)-©-}-*->-©-r*r»©-}'*-í.©.r*-)-©^*--).©.}-*-^.©-}-*->-©-}-*-»-©-}-5tS> I 1 I- t Rjúpnalönd eru ágæt hér í dalnum, en ekki gat heitið að rjúpur sæust í haust og man enginn eftir öðru eins rjúpna- eysi og sýnist ætla að verða bið á því að rjúpan komist í „há- rnark". Þessir fáu einstaklingar sem til eru, eru eltir af hundr- uðum manna upp um öll fjöll, með dýrum og vönduðum skot- vopnum. Það er undarleg til- hneiging að drepa fugla sér til gamans. Ef til vill fer rjúpan eins og geirfuglinn. Vegmúnn er seinfær, en mjólk er flutt og samgöngur hafa verið eftir þörfum. Þegar þessum línum er lokið er kominn 1. desember, og hef- ur vegurinn batnað. Gljúfrin hreinsuð ágætlega og slóðir troðnar á laugardagskvöld í frostleysi. Meiri snjó en þetta hefur tekið upp fyrir jól, en ég á von á vondum vetri. G. Tr. G. STJÓRNIN LÉT UNDAN í GÆR RÉTT áður en blaðið fór í prent un barst sú frétt að sunnan, að ríkisstjórnin hafi gefizt upp við að afgreiða fyrir jól fylgifrum- vörp EFTA-tillögunnar svo sem nýja tollskrá og mikla hækkun á söluskatti. Er sagt, að for- sætisráðherra hafi lýst yfir þessu í ræðu í sameinuðu Al- þingi í gær — þriðjudag. — (Sjá grein um þetta efni á forsíðu) — Yrði þá afgreiðslu þessara stór- mála frestað fram yfir áramót. □ RÚN 596912147 — Jólaf. Atkv .•. FRA PÓSTSTOFUNNI. Póst- stofan á Akureyri vei’ður opin þriðjudaginn 16. og laug ardaginn 20. des. til kl. 22. Jólapóstur sem berast á út fyrir jól, verður að hafa bor- izt til Reykj-avíkur 16. des. og jólapósti innanbæjar, verður að skila í póstkassana fyrir kl. 24 þann 20. desember. ÁHEIT. Hefi tekið á móti áheiti á Akureyrarkirkju kr. 2000 frá Ó. N. Ó. N. — Beztu þaikk ir. — Birgir Snæbjörnsson. PÓSTSTOFAN á Akure.vri verð ur opin til kl. 18 laugardag- inn 13. desember. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. Lans staða Fórstjórastaðán við Sjúkrasamlag Akureyrar er laus til umsóknar, og veitist lrá og með 1. apríl 1970. Nánari upplýsingar veitir formaður sam- lagsstjórnar, Jóhann Þorkelsson, læknir, sími 1-14-13, kl. 9.30 til 12 á hád. — Umsóknir með upplýsingum um fyrri störf og menntun sendist í pósthólf 26, Akureyri, fyrir 30. des. næstkom- andi. STJÓRN SJÚKRASAMLAGS AKUREYRAR. — ekta amerísk DELECOU S-EPLI - MIKILl AFSLÁTTUR, EF TEKNIR ERU HEILIR KASSAR Ný sending af CÍTRÓNUM komin JAFFA-APPELSÍNUR og KLEMENTÍNUR koma ncestu daga KJÖRBÚÐIR KEA

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.