Dagur - 07.01.1970, Blaðsíða 1

Dagur - 07.01.1970, Blaðsíða 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 Sf.RVERZLUN: LJOSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERING Atvinnuleysi Vopnafirði 5. jan. Á laugardag- inn var haldinn almennur hreppsfundur til að ræða at- vinnumál. En atvinna er nálega engin í kauptúninu og þótt ’það sé ekki nýtt á þessum tíma, er það ja'fn illt. Til stendur, að Brettingur fari að fiska fyriir frystihúsið eins og í fyrna. Kristján Va'lgeir fer á loðnu- veiðar til að byrja með. Rætt var á fundinum um möguleika á Vopnafirði á að korrra upp einhverskonar iðnaði og leitað álits manna og tillagna um það efni. Inflúensan kom hingað en var einangruð og búin, án þess að 'breiðast út, þar til nýtt smit 'berst að. Nýr læknir kom í des- ember og veitir það okkur öryggi. Mjög snjólítið er og vel fært yfir Sandvíkurheiði eins og er. Þ. I>. Farið á móti loðnunni LEITARSKIPIÐ Árni Friðri'ks- son mun fara austur fyrir land til að leita að loðnu og er Hjálm ar Vilhjálmsson fiskifræðingur 'leiðangursstj óri. Leitin hefst út af Austfjörð- um og er loðnunnar að vænta þar, á göngu sinni norðan úr höfum að landinu austanvreðu. En þaðan gengur loðnan síðan suður með landinu og suður fyr ir það til að hrygna. Fiskifræðingar telja líklegt, að loðnuveiðar megi hefja hér við land miklu fyrr en venja er með því að fylgjast með loðnu- göngunum svo veiðiskipin geti bókstaflega farið á móti þessum smávaxna en eftirsótta fiski og veitt hann fljótt úr áramótum. Verð á lýsi og mjöli hefur ver ið hátt til þessa og því til mi’kils að vinna. Q Nýr forstjóri Sjúkrasamlagsins STEFÁN Ágúst Kristjánsson, forstjóri Sjúkrasamlags Akur- eyrar, lætur af störfum vegna aldurs 1. apríl n. k. eftir 34 ára óslitið forstjórastarf. Samlagið auglýsti starfið og urðu um- sækjendur 12, en umsóknai'- fresturinn i-ann út um ái'a- mótin. Stjórn Sjúkrasamlagsins hef- ur nú samþykkt að ráða Val- garð Baldvinsson bæjarritara og tekur hann við forstjóra- starfinu 1. apríl n. k. Þeir, sem um starfið sóttu voru: 1. Bjami B. Arfhúrsson, Aust- urbyggð 10, Akureyri. 2. Kristján Kristjánsson, Fálka götu 3, Reykjavík. 3. Hörður Tuliníus, Grenivöll- um 14, Akureyri. 4. Kjartan Jónsson, Brunná við Akureyri. DAUDASLYS ANNAN jóladag varð það slys í Oxnadal, að sjö ára drengiur, Daníel Jón HaJldórsson að nafni, 'lézt í hílslysi. Fore'ldnair hans eru Fjóla Rósantsdóttir og Hatldór Jónsson á Naustum við Akureyj'i. Að morgni fyrsta dags þessa árs varð 'það slys í Reykjavík, að tvær systur, Brynja og Guð- rún Venmundsdætur, mmlega tvítugar, og Svanbeirg Gunnar Hólm, 17 ára, drukknuðu er bifreið þeirra lenti fram af bryg'gju í Reykjvíkurhöfn. O 5. Páll Halldórsson, Álfabyggð 3, Akureyri. 6. Sigurður J. Sigurðsson, Hafnarstræti 77, Akureyri. 7. Ragnar Steinbergsson, Álfa byggð 6, Akureyri. 8. Skúli Jónasson, Skarðshlíð 11, Akureyri. 9. Stefán Tryggvason, Byggða vegi 101, Akureyri. 10. Trausti G. Hallgrímsson, Hamarsstíg 30, Akureyri. 11. Valgarður Baldvinsson, Hlið argötu 3, Akureyri. 12. Þorsteinn Jónatansson, Álfa byggð 24, Akureyri. □ (Ljosm.: E. D.) í gær var ísing og síðan snjókoma Tónlistarfélag stofnað á Egilsstöðum Egilsstöðum 6. jan. Dálítill snjór er kominn, ófært til Seyðisfjarð air, Oddsskarð ófæi’t og lokuð leið suður á frðina en Fagradal til Reyðarfjarðar- haldtð opnum Fíestir vegir vel færir í gær VEGAGERÐIN tjáði blaðinu eftirfarandi í gær: Vegir eru í dag greiðfærir í héraðinu og farið var yfir Oxna dalsheiði í gfer og fyraadag. Dal víkurvegur var hreinsaður í gær, en þá urðu nokkrar tafir vegna ekafla. Múlavegur er ófaar. í gær átti að opna þar, en þá var leiðindaveður og ekki tialið heppilegt þá að opna veg- nn. Vegurinn til Húsavfkur vaa' hreinsaður í gær og mun þar ékkert til fyrii’stöðu. Farið er um Dalsmynni, en Vaðlaheiði hetfur veríð farin fimn að j>e6BU. Kominn er otfurlítilil nýi- og mjög laus sanjór, aam getur gert vegi ó&era á akömmum tíma etf eittáivað goktr. □ Inflúenza töluverð hér í bæ HÉRAÐSLÆKNIR, Þóroddur Jóniaeson, sagði aðspui-ður í gær, að inflúensan vaeri dreiflð um allan fjörðinn, framan Akur eyi’ar, en lítið vitað um hana norður með firði svo sem í Amarneshreppi og hún er all- mikil í bænum. Sumir sjúklingar eru nokkuð lengi með veikina en yfirleitt Jegst hún ekki mjög þungt á fóHc. í Gagnfræðaekólann vantsáS 13% nemenda og 15% kenniai'a, en hvort það er rétt mynd aí inflúensufaraldrinum skal ósagt látið, en sýnir þó, að ekki er veritlegur skriður á útbreiðsl- unni. □ vegna flugsins. Margvíslegir örðugleikar hafa því orðið fyrir skólafólk að komast hingað og héðan. Inflúensan er komin í Egils- staði og nokkra aðra staði. Og í Neskaupstað og Seyðisfirði er veikin mjög útbreidd og laimar allt atvinnulíf þar. Hætt er við, að inflúensan breiðist ört út nú, vegna mikillar hreyfingar á fóöri fram og aftur á þessum árstíma, því vörnum verður naumast við komið. Menn hafa tökið hinni kristd- i-egu hátíð með fremur ókristi.- tergum láfnaðarháttum með því «6 velta sér í vellystingum í oœat og drykk, en feerri munu hafft hugaað um «ð auðga anda sinn, nema hvað sjónvarpið hef nr híaupið undir bagga og eru nú raunar blandaðir ávextir þar. Milh jóla og nýáris var stofln- aíS Tónlistarfélag Héraðsbúa, sn þ»ð h-efur lengi verið í athugun. Stjómina skipa: Bjöm Pálsson, Egilsstöðum, Guðjón Jónsson ^kólastjóri, Hahoimsstað, Helga Þórhalsdóttir kennai-i, Eiðum, Magnús Einarsson skrifstotfu- stjóri, Egilsstöðum og Sigurjón Fjaldsteð skólastjóri, Egilsstöð- um. Verkefni eru mörg við skól ana og við kóra héraðsins og kinknanna. Fólki hefur fjölgað um 50 manns á árinu og eru nú íbúar um 730 talsins. Við urðum fyrir miklum von- brigðum með að engin á'kvörð- un var tekin í raforkumálum. En eitt er alveg víst, að ekkl verður Ingólfi ráðherra reistiir hér minnisvarði. Hins vegar setj um við nú okkar traust á nýjan yfirmann raforkumálanna, Jó- hann Hafistein. V. S. FISKVERÐIÐ HÆKKAR UM 15% FYRIR ártamóitm var undiriitað saankomulag milli sjómanna og útgerðanmanna um kaup ag kjör á komELndi vHtrarvertíð, með venj'ulegum fyrirvai'a og auk þess með fyrirvara um fisk verðið. Síðar tiikynnti verðlagsi'áð sjávaaútvegsins, að fiskverð hækki lun 9.5% en ríkisstjórnin hetfur heitið því að leggja fraan frumvaip um breyt/ta kostnaðaaj hlutdeild, svo fiskverð hækki raunveruílega um 15% frá því, sem gilti á síðasta ári og er veru lee hækkun. Q s-©'7*s-©^*s-©'>~*s-©'M!s-©'>*s-©'>-*s.©i-*s-©-^*s-©'>-*s-©'^* ►®->-*s-©'>*s-©'>*^ ©->-*->. ®'>*s-©->-*s-©->-*s-©'>-*s-©'>*s-©'>*s-©'>*s-©'>*s-©'i-*s-©'>-*s-©->-*->©'>-*s-®->-*s-©'t-*s-©'>'*s-©->'■*■ * f j DAGUR óskar lesendum sínum farsældar á ný- j í byrjuðu ári og þakkar hiö gamla í |- ? S-<^*S-©'>-*S-©'>-*S-©'>-*S-©'>-*S-©'>-*S-©'MLS-©'>-*S-<^'HfrS-®'>-*S-©'>-*S-©'>-*S-©'>-*S'®'>-**©'>-*S-©'>-*S-©'>-*S-©'>-*S-©'>-*S-©'>-* L©'> 4:S-©'>*S-©'i'*S-©S-*S.©S-*S-®S-*S-©S-*S-©SS»C-S-©S-*S-©SSK7

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.