Dagur - 07.01.1970, Blaðsíða 7

Dagur - 07.01.1970, Blaðsíða 7
7 Til mag UpF eftii sölu sem ný ra£- ns SAUMAVÉL. »1. í síma 1-20-58, kl. 7 e. h. Nýkomið! JAKKAR, kuldafóðraðir, og KULDAHÚFUR. Mikið úrval af KÁPUM og KJÓLUM. VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL Frá Húsmæðraskóla Akiareyrar ' Matreiðslu-, sauma- og vefnaðarnámskeið hefjast í næstu viku. Upplýsingar um matreiðslu og sauma í síma 2-16-18 og um vefnað í síma 1-10-93 kl. 11.00— 13.00 næstu daga. Framsóknarfundur Framsóknarfélögin á Akur- eyri lialda fund í félags- lreimilinu, Hafnarstr. 90, fimmtudaginn 8. jan. kl. 20.30. Fundarefni: Stjómmálavið- horfin. — Frummælandi: INGVAR GÍSLASON, al- þingismaður. STJÓRNIRNAR. I i 1 I i Öllum þeivi, sem glöddu mig á sexttigsafmæli mínu, pann 23. desember síðastliðinn, með gjöfum, skeyt- um og heillaóskum, þakka ég innilega. Guð blessi ykkur. ÍVAR JÓNSSON, Langholti 5. % | f I f I o F SH- Þöikkum hlýhug og samúð okkur auðsýnda við andlát og jarðarför móður minnar og fósturmóður, ÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR frá Naustum. Ottó Valdimarsson, Magni Friðjónsson. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda sarnúð og vinar- hug við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, STEFÁNS TÓMASSONAR, Hjalla. Fjóla Hólmgeirsdóttir og börnin. Innilegt þakklæti til allra þeirra, sem með nær- veru sinni, minningargjöfum og lijálp heiðruðu minningu föður okkar. JÓHANNS BJÖRNSSONAR frá Atlastöðum. Einnig þökkum við umhyggju alla árin sem hann dvaldi á Kristneshæli. Sigurlaug Jóhannsdóttir, Ingibjörg Jóhannsdóttir. I.O.O.F. 151198F2 — AKUREYBARKIRKJA. Æsku- lýðs- og fjölskyldumessa á sunnudaginn kl. 2 síðd. Sáim- ar: (Úr bókinni „Unga kirkj- an“) nr. 26 — 24 — 13 — 31 — 6. — Sóknarprestar. KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION. Sunnudaginn 11. jan. Sunnu- dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn veikcwnm. Samkoma kl. 8.30 e. h. Reynir Hörgdal talar. Allir hjartanlega velkomnir. •aUA HJÁLPRÆÐISHERINN Funmtudaginn *kl. 20.00 •V' 'T/' a æskulý'össamkoma. Sér- stök dagskrá. Sunnudag inn kl. 16.30 almenn sam- koma. Allir veilkomnir. Sunnu dagaskóli á sunnudaginn kl. 2.00. Velkomin. I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan nr. 1. Fundur fimmtudaginn 8. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Kaup- vangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Efth fund: Kaffi. — Æ.t. MIN JASAFNIÐ er opið á sunnudögum kl. 2 til 4 e. h. Tekið á móti skólafólki og ferðafólki á öðrum tímum ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72 SUNNUDAGASKÓLI Akur- eyrarkirkju verður kl. 10.30 árd. á sunnudaginn kemur í kirkju og kapellu. — Sóknar- prestar. OPINBER fyrirlestur: Ham- ingjusamt fjölskyldulíf, að Þingvallastræti 14, II hæð, sunnudaginn 11. janúar kl. 16.00. — Allir velkomnir. — Vottar Jehóva. FRÁ Mæðrastyrksnefnd: Út- hlutun á fatnaði fer fram 9. og 10. jan. n. k. kl. 2 til 5 að Kaupvangsstræti 4, uppi. — Mæðrastyrksnefnd. I.O.G.T. stúkan Akurliljan nr. 275. Fundur n. k. fimmtudag kl. 21.00 í Ráðhúsinu. Félagar fjölmennið. — Æ.t. ST. GEORGS-GILDIÐ. Fundurinn verður mánu daginn 12. jan.. kl. 8.30 e. h. Nýir félagar velkomnir. — Stjórnin. LEIÐALÝSING. St. Georgs- gildið vill vekja athygli á því, að tekið er á móti greiðslum fyrir leiðalýsingu í verzl. Dyngju, Hafnarstræti 92. HJÚKRUNARKONUR! Fund- ur í Systraseli mánudaginn 12. jan. kl. 9 . h. — Stjómin. - Efling Akureyrar hefur meginþýðingu — (Framhald á blaðsíðu 7) hækkuðu meðalbrúttótekjur bæjarbúa ekki nema um 4.0% þegai' meðaltekjur landsmanna hækkuðuum 5.0%. Meðaltekjur Akureyringa hafa undanfarin ár ýmist verið rétt undir eða rétt yfir landsmeðaltali, yfir 1967, en undir 1968. Ég fæ ekki séð að tekjuþróun líðandi árs hafi verið óhagstæðari en al- mennt gerist, en vonast til að hafa betri upplýsingar um það eftiir áramót. Iiin mikla hækkun skatta af fasteignum skýrist í fundar- gerðum bæjarráðs frá 16. og 18. desember, þar sem lagt er til að holræsagjöld verði hækkuð og tekið upp nýtt fyrirkomulag í sorphreinsun með álagningu sérstaks gjalds. Stjórn bæjarins. Eins og yfi'rlitið sýnir hafa 2.4—3.7% tekna bæjarsjóðs far- ið í stjórnarkostnað. Vöxturinn 1968 og 1969 skýrist að mestu með því að þá var verið að taka skrifstofubyggingu bæjarins í notkun með tilheyrandi hús- gagnakaupum og öðrum kostn- aði. Stjórn'arkostnaði hefur ver- ið haldið niðri með því að fjölga ekki starfsfól'ki eins og þui-ft ■hefur, en störf þau, sem vinna þarf á bæjarskrifstofunum vaxa í sífeilu. Hefur því álagi'ð á sum um starfsmönnum verið allt of mikið. En Ijóst er að bæta verð- ur úr þessu srnátt og smátt. Ráðning skólafulltrúa þess, sem gerð er tillaiga um í fundargerð bæjiarráðg frá 15. desember er til verulegra bóta. Löggæzlan. Löggæzlan er sá liður í rekstri sveitarfélaganna, sem þau hafa lagt mesta áherzlu á að losa sig við í hendur ríkisins. Sveitarfélögin halda því fram, að löggæzlan ætti að geta verið ódýrari, þegar á heildina er lit- ið, ef hún er í höndum ríkisins eingöngu, því þá væri hægt að skipuleggja löggæzluumdæmi á hagkvæmari hátt en nú er. Lög reglustjóri telur mikla aukn- ingu starfsliðs lögregluimar nauðsynlega, en bæjarráð flegg- ur til að fjölgað verði á næsta ári um tvo lögreglumenn, annan frá áramótum, en hinn frá 1. júní. Er þetta aðalskýringin á hækkun þessa rekstrarliðar. Eldvamir. Slöklkviliðsstjóri telur nauð- synlegt að bæta þremur mönn- um í slökkviliðið, m. a. vegna rekstrar sjúkrabílsins. Bæjarráð leggur til að einum manni verði bætt við hóp slökkviliðsmanna að sinni. Félagsmál. Víst er að sjúkrasamlagsgjöld hækka verulega á næsta ári. Hve mikið er ekki full vissa um enn, en í frumviai'pinu er rei'kn- að með verulegri hækkun. Hins vegar er ekki reiknað með hælckun almannatrygginga, sem munu hækka um 5xk—6%. Hsdkkun framfærsluliða er óum flýjanleg, enda hefur fiwnfærsl ■an farið nokkuð fram úr áætlun á líðandi ári. Framlög til Bygg- ingalánasjóðs eru óbreytt. Ðjarg ráðasjóðsframlag hækkar mikið þar eð hér koma nú fram tvær hækkanir á því samkvæmt lög- um. Vinnumiðlun hækkar vegna fjölgunar starfsmanna og meh-i umsvifa almennt, vegna ■atvinnuástandsins og vegna nýrra laga um atvinnulysás- bætur. Menntamál. Hér munar mest um að á líð- andi ári ikom mun hærri fjár- 'hæð til endurgreiðslu frá ríkis- sjóði v.egna gildistöku hinna nýju skólakostnaðai'iaga. Að öðru leyti er hér um að ræða óhj ákvæmilegar launahækkanir og verðhækkanir almennt. □ Vil kaupa notaða BORÐPRJÓNAVÉL. Uppl. í síma 1-24-46, milli kl. 6 og 7 á kvöidin. TRÚLOFANIR: Á aðfangadagskvöld opin- beruðu trúlofun sína Guð- laug Guðfinna Harðai'dóttir sjúkraliði frá Akureyri og Sveinn J ónsson rafvirki, Reykjaví'k. Heimili þeirra er að Gunnarsbraut 36, Rvík. Hinn 28. des. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Erla Þor steinsdóttir, Norðurgötu 60, Akureyri og Ágúst Bjarnason, MeistaravöHum 15, Reykjavík BRÚÐKAUP um jól og nýár. Á 2. jóladag vor.u gefin sam an í hjónaband í Akureyrar- kirkju brúðhjónin ungfrú Guðrún Ása Þorvaldsdóttir og Sigurður Karl Sigfússon sjómaður. Heimili þeirra er að Skai'ðshlíð 40 B, Akureyri. Hinn 26. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Margrét Njálsdóttir og Sigui'jón Jóns- son sjómaður. Heimili þeirra verður að Víðivöllum 2, Akur eyri. Hinn 26. des. voru gefin samn í hjónaband í Akur- eyrankirkju ungfrú Indíana Þórunn Jóhannsdóttir og Bessi Jóhannsson iðnverka- maður. Heimili þeirra verður að Skarðshlíð 4 D, Akureyri. Hinn 27. des. voru gefin saiman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Elísabet HaUgrímsdóttir og Óskar Þór Árnason tæknifræðinemi. Heimili þeirra verður að Víði' völlum 22, Akureyri. Þarrn 28. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrai'kirkju brúðhjónin ung- frú Anna Lovísa Jónsdóttir iðnverkakona og Ai-nar Jón Stefánsson iðnverkamaður frá Reykjavík. Heimili þeirra er að Fróðasundi 4, Akureyri. Hinn 28. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Flulda Jó- hianna Baldui'sdóttir og Eirík- ur Orn Kristjánsson rafvirki. Heimili þeirra verður að Steinholti 3, Akureyri. Hinn 28. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju ungfrú Elín Þor- dís Elísdóttir og Kolbeinn Skagfjörð Sigurðsson húsa- smiður. Heimili þeirra verður að Norðurgötu 4, Akureyri. Þann 30. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkiTkju brúðhjónin ung- frú Soffía Laufey Tryggva- dóttir og Magnús Gíslason múrari. Heimili þeirra er að Glerárgötu 16, Akureyri. Þann 31. des. voru gefin saman í hjónaband í Akur- eyrarkirkju brúðhjónin ung- frú Ásta Gísladóttir hár- greiðsludama og Birgir Stein dórsson járnsmiður. Heimili þeirra er að Skarðshlíð 10 D, Akui'eyri. Þann 31. des. voru gefin saiman í hjónaband í Akur- eyrai'kii’kju brúðhjónin ung- frú Ragnheiður Jónsdóttir flugfreyja og Erling Aðaf- steinsson klæðskeri. Heimili þeirra er að Austurbrún 4, Reykjavík. Hinn 31. des. voru gefin saman í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Margrét Steinunn Alfreðsdóttir og Stefán Stef- ánsson rafviiki. Heimili þeirra verður að Munkaþver- árstræti 19, Akureyri. Hinn 1. janúar voru gefin sarnan í hjónaband á Akur- eyri ungfrú Hólmfríður Elín Meldal og Sigurðui' Rúnar Hrólfsson nemi í Stýrimanna skólanum. Heimili þeirra verð ur að Spítalastíg 1 A, Reykja_ vík.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.