Dagur - 07.01.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 07.01.1970, Blaðsíða 8
8 Verksmiðjur til vinstri en íbúðarhús og skrúðgarðar til hægri — á Gilsbakkaveginum. FRÉTTIR ÚR REYKJADAL SMATT & STORT TVEIR RITSTJÓRAR KVEÐJA Laugum 23. desembcr. Snjór sá, sem komið hefur í þessum mán- uði hefur sjatnað í hlákublotum í þessum mánuði, en ekki meira en svo, að baglítið er, svellalög með meina móti og svelLaöir vegir verið ökutækjum viðsjál- ir. Utafkeyrslur eru því næstum daglegir viðburðir, jafnvei bíl- veltur. Ekki hafa þó teljandi Slys af hlotizt. Næst því komst sj. fimmtudag þegar ungur mað ur velti jeppa sínum út af veg- inum heim að Laugaskóla. Fór maðurinn úr axlarliðnum og skiámaðist á fæti, en bifreiðin beiglaðist nokkuð en var þó ökufær. Aftur er í vetur, sem í fyrna- vetur, spurningaikeppni á veg- um Héraðssambands Þingey- inga milli sveitarfélaga sýslunn ar. Hófst keppnin á Breiðumýri 13. des. sl. Áttust þá við Reyk- dælir og Aðaldælir, sigursveitin Ullarvörur til Sovét SKÖMMU fyrir jól var undir- ritaður nýr sölusamningur við Sovétmenn um sölu á uharvör- um frá verksmiðjum SÍS á A'kureyri fyrir um 97.6 millj. 'kr. og á að afhenda vörurnar á þessu ári. Þessi samningur er að magni til um 12% stærri en síðasti ull- arvörusamningur við Sovét- menn, og mun vera inn stærsti samningur um sölu íslenzki-a iðnaðarvai'a til erlendra aðila. frá í fyrra, en biðu þó lægri hlut að þessu sinni. Bi'eytt er um fyrirkomulag keppninnar, þannig að helmingur spurninga er úr efni, sem keppendur hafa lesið fyriifram. í byrjun er það saga samvinnuhreyfingar á ís- landi og Kaupfélags Þingeyinga þó sérstaiklega og ein íslenzk skáldsaga fyrii' hverja einstaka keppni. Merkisafmæli bænda hafa nokkur verið hér í sveit undan_ flarið. Hinn 20. nóv. sl. varð Tryggvi Sigtryggsson á Lauga- bóli 75 ára. Hann hefur tékið mikinn þátt í félagsstörfum svei-tar og héraðs og er nú for- maður Skógræktarfélags S,- Þing. og skölanefndar Lauga- skóla. Hinu j0. nóv. varð áttræður Glúmur Hólmgeirsson bóndi í Vallakoti. Hann er einn af stotfn endum Umf. Eflingai- í Reykja- dal, áhugamaður um skógrækit, glöggui- maður og athugull um manga hluti. Hinn 14. des. varð sextuigur Hólmgeir Sigurgeirsson bóndi á VöUum, Reykjadal. Hann er einn fimm bræðra, sem við búi tóku á heimajörðinni Stafni etft- ir foreldra sína á árunum 1930 —1940. Reisti Hólmgeir þar ný- ibýli, sem hann nefndi V-eili. Hólmgeir eir hagleiksmaður, sem þeir bræður fleiri og einn af forystumönnuin hestamamna í héraði og hefur átt úrvails góð- hesta. í gærmorgun lézt snögglega að heimili sínu Stefán Tómas- árgangur er komin út, mi'kið rit og merkilegt, yfir 220 lesmáls- síður í sama broti og fyrr. Rit- stjórar enu Bjartmar Guðmunds son og Sigurjón Jóhannesson, en í ritnefnd eru, auk Bjai-t- mars, Helgi Kristjánsson og Þór ir Friðgeirsson. Litmynd af Bjamarflagi skreytir fyrstu síðu. Árbókin hefst á kvæðinu, Við Hraunsrétt eftir Heiðrek Guð- mundsson en þar næst er erindi Kai’ls Kristj ánssonar um Kriist- ján Jónsson FjaUa-skáld — áður flutt í útvai-p 9. apríl og greinin, Mótun landslags í Þing eyjarsýslu eftir Þorgeir Jakobs- son og Stefán Kr. Vigfússon slei'ifar um Sigui-ð Kristjánsson, Leirhöfn. Ljóð og stökur eru eftir Jóhannes Guðmundsson og Jónas A. Helgason. Aðrir höf- RÚMFREKUR GESTUR KOHNN Þórshöfn 6. jam. Sveli og hjaim er aUmikið en nýr snjór er ekki mjög mikill og bílfært til Vopna fjarðar á jeppum og tíl Raufair- hafnar. ALLRA SKATTA VERSTUR Á árunum 1950—1960 taldi Al- þýðuflokkurinn söluskattinn allra skatta verstan og hafa um- mæli flokksformannanna verið birt hér í blaðinu — síðasta tölu blaði —. Nú fylgja Alþýðuflokks menn 45% söluskattshækkun stjórnarinnar dyggilega. | j ENDURSKIPUL AGNIN G Búið er að endurskipuleggja Fjórðungssamband Norðlend- inga. Öll sveitarfélög, sem hafa 300 íbúa eða fleiri eiga nú fuU- trúa þar, en sýslufulltrúar fara óbeint með umboð fámennari sveitarfélaga. Níu manna fjórð- ungsráð er tekið til starfa og framkvæmdastjóri ráðinn. Hlut verk sambandsins getur verið mikið ef lán er með. VÖLVA ÞAR OG VÖLVA HÉR Völva ein á Suðumesjum varð bókarefni fyrir jólin. Landslýð- ur var síðar fræddur á því, að hún „sæi“ gegnum síma og þyrfti langt að Ieita slíkra dular hæfileika og ekki styttra en til Svíþjóðar. Þeir, sem svo mæla, vita kannski ekki betur. En vita mega þeir, að slikir liæfileikar eru ekkert einsdæmi og að t. d. er kona ein á Akureyri svo vel „sjáandi“, að það mun fremur vera undantekning, ef hún sér ekki umhverfi þess, er hún tal- ar við í síma. Kona þessi er frú Lára Ágústsdóttir miðill. Og geta vantrúaðir reynt hvort satt er. Mun þá í ljós koma, að bæði eru til völvur sunnan og norðan fjalla, er m. a. „sjá“ í gegnum síma. undar eru: Jakobína Sigurðor- dóttir, Þórir Friðgeirsson, Sig- tryggur Hallgrímsson, Einar Sörensson, Páll G. Jónsaon, Benedi'kt Baldvinsson, séra Sig- urður Guðmundsson, Björn Haraldsson, Jóhann Skaptason og Jón H. Þorbergsson. Eréttir úr héraði nefniast þætt ir úr hverjum hi-eppi, sem odd- vitar hafa tékið saman og er þar mikinn fróðleik að finna. □ ÁRIÐ 1969 voru 55 útköll hjá slökkviliði Akureyrar, kvsamt upplýsingum Tómassonar Þar af voru 6 utanbæjar. Mesti. bruninn var í ársbyrjun er eld- ur varð laus í verksmiðjuim SÍS á Gleráreyrum. 91ökkvUið bæjarins sá um rekistur sjúki'abílsins á árinu og fór hann 544 f-erðir á árinu, þar af 78 f'ei'ðii' ut úr bænum. StarfsUð er útta manns og verður einum bætt við nú um áramótin. Telur sldkkviliðs- stjóri nauðsyn, að þrír menn séu á vakt í einú, svt> tvair Tveir ritstjórar á Akureyri hafa í síðustu blöðum sínum á liðnu ári kvatt lesendur sína. Eru það þeir Þorsteinn Jónatansson rit- stjóri Verkamannsins, sem hef- ur verið ritstjóri þar í nærfellt 14 ár, og Herbert Guðmunds- son, sem lætur af ritstjórastarfi eftir fjögur ár, fyrst hjá íslend- ingi, sem lagður var niður og siðan hjá íslendingi-ísafold. Ekki tilkynntu blöð þeirra hverjir tækju- þar við störfum í staðinn. En Dagur þakkar þess- um mönnum báðiun ýmiskonar samstarf og önnur viðskipti að loknum leik og óskar þeim vel- famaðar í nýjuni störfum. MOLDIN OG VERKSVITIÐ Flestir urðu fyrir vonbrigðum með áramótaboðskapinn hans Bjarna Benediktssonar, sem mönnum þótti lítill boðskapur. Forsætisráðherra Dana flutti einuig ávap til þjóðar sinnar og sagði, að Danir yrðu sem fyrr að treysta á moldina og verks- vit þjóðarinnar til þess að halda uppi menningu og góðum lífs- kjörrnn í landinu. Mestu vanda- málin væru þéttbýlisvandamál- in. Engin atvinna Hrísey 5. jan. Menn hafa dansað mikið og skemm.t sér vel hér í Hrísey nú um jól og áramót og var þess mikil þörf. Enginn hefur enn farið á sjó, en sjómenn hugsa sér að byrja tímanlega með net. Skráðir at- vinnulausir eru 49, en þetta er jafnan dauður tími hér, þar sem atvinnan byggist að mestu á sjávaraflanum. Og ef að vanda lætur mun úr rætast. S. F. Ritstjóri í skáldafríi INDRIÐI G. Þorsteinsson hefur fengið ánsleyfi frá ritstjómaa.*- störfum við Tímann tU að vinna við skáldverk, er hann hefur í smíðum. Við starfi hans við blaðið tekur á meðan Tómas Kaiisson blaðstj ómarfuUtní i, sem lesenditr Tímans eru vel kunnugir. □ menn séu ætíð til taks að fara sjúkraferðir. mínútúlrtrum vatns og stóran ,vstrala“. I íbúðarhúsum kviknaðd 18 ginnum, 3 í útihúsum, 12 sinn- um í iðnaðarhúsnæði, 4 sinnum í geymslum, í rusli, sinu o. fl. 11 sinnum, 2 í skipuim, í öku- teekjum 5 sinnum. Stai'f slökkviliðsins var svip- að og árið 1968 og engin útköU um jól og áramót að þessu sinni, sagði Sveinn Tómasson slökkvi liðsstjóri að lokum. □ FUGLATALNINGIN son bóndi að Hjalla í Reykjadal, (Framhald á blaðsíðu 5). Árbók Þingeyinga ÁRBÓK Þingeyinga 1968 XI. Útköll hjá slökkviliði 55 á árinu sam- Sveins Á árinu hetfur slökkviliðinu slöikkvlliðsstjó'ra. bætzt stór dæla, sem skilar 2400 Inflúenzan skæð í Svarfaðardal Á FU GLAT ALNIN G ARD AG - INN fyi'ir áraimótin, önnuðust talninguna á Akureyri, Jón Sig urjónsson, Friðþjófur Guðlaugs son og Árni B. Árnason, og fóriu um sama svæði og vní a er. Veður var gott, tveggja stiga hiti, Pollúrinn spægilsléttu" og fjörur 'klakallauí3ar. Niðurstaða talningar varð: Auðnutittlingar........ 44 Skógarþrestir .......... 32 Iíi'afnar .............. 68 Svartbakar '............ 62 Hettumávar ........... 22 Bjartmávar ........... 90 Silfurvávar .......... 93 Æðarfuglar ........... 92 Stokkendur ...........189 Gulendur .............. 8 Hávellur .............. 6 Snjótitthngar ........ 52 Brandugla ............. 1 Fálkar og smyrlar sáust ekki. Gráþrestir og svartþrestir létu heldur ekki sjá sig þennan dag, en bæði áður og síðar. Enginn sendlir '"r sást í fjörum. □ Menn héldu gleðileg jól í ró og næði. Gestur, sem ekki var hér áður þekktur, kom á flesta bæi fyrh' jólin og virðist nokkuð rúmifrekur. Á ég þar við sjón- varpið. Margt hefur sá gestur að segja og misjafnt að gæðum. En þó ber að þa'kka innlent efni sérstaklega og vonlandi getur það aukist. Atvinnuleysi er á Þórshöfn og ei' til urnræðu að fá togskip ti'l að afla hráefnis og er þess mikil þörf. Ó. H. Dalvík 6. jan. Inflúensan er orð in mjög útbreidd héir á Datfvík. En í sveitinni er hún þó enn út- breiddari og liggur allt fólk á mönguim bæjum. Sem dæmi má nefna, að í Skíðadal lá fólk á öllum bæjum nema einum. Bændur hjálpa hver öðrum etft- ir megni og einhverjir hafa far_ ið frá Dalvík til að aðstoða bændur við búverk. HelgafeU kom hingað með 350 tonn af áburði. Brúarfoss tók hór fisk. Alllr Dalvíkurbátar lágu hér í höfn um áramótin í fyrsta sinn. Baldur og Björg- úlfur eru komnir á veiðar. Atvinna er hér lítil. En árið sem leið var gott atvinnuár á Dalvík, þegar á heild.ina er htið. J. H.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.