Dagur


Dagur - 14.01.1970, Qupperneq 3

Dagur - 14.01.1970, Qupperneq 3
3 NÁMSFLOKKAR AKUREYRAR taka aítur til starfa mánudagmn 19. jan. 1970. Kenndar verða eftirtaldar námsgreinar fáist næg þátttaka: Vélritun, byrjendur, handavinnunámskeið, mynd list, enska, sænska, meðferð reikningsstokks, franska. Kennt verður í 10—12 vikur 2—3 st. einu sinni í viku. Gjaldið er 35 kr. á tírnann miðað við 7—12 manna hópa og greiðist í einu lagi. — Ráðgerð eru fleiri námskeið seinna, fáist kennarar. Innritun fer fram laugardaginn 17. jan. kl. 1—3 í nýja Iðnskólahúsinu við Þórunnarstræti. Einn- ig má hringja í síma 2-16-62 á áðurnefndum tíma. Nánari uppl. í símum 1-12-74 og 1-18-44. ALMENNA TOLLVÖRUGEYMSLAN h/f, Akureyri óskar eftir að ráða FRAMKVÆMDASTJÓRA. Æskilegt er, að umsækjandi sé viðskiptafræðingur eða hafi hliðstæða menntun. Umsóknir sendist fyrir 1. febr. n. k. til VALDIMARS BALDVINSSONAR, pósthólf 158, Akureyri. HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN ríkisíns j œifm Húsnæðismálastofnun ríkisins vekur athygli lilutaðeig- andi aðila á neðangreindum atriðum: 1. Enstaklingar og sveitarfélög, er hyggjast hefja bygg- ingu íbúða á járin'u 1970, sVö og einstaklingar, sem ætla að festa kaup á íbúðum og vilja koma til greina við veitingu lánsloforða húsnæðismála- stjórnar á þessu ári, sbr. 7. gr. A laga um Húsnæðis- málastofnun ríkisins, skulu senda lánsumsóknir sínar, ásamt tilskildum gögnum og vottorðum, til Húsnæðismálastofnunarinnar að Laugavegi 77. Reykjavík, eigi síðar en 15. 3. 1970. Slíkar umsókn- ir, er síðar kunna að berast, verða ekki teknar til greina við veitingu lánsloforða á árinu 1970. 2. Þeir umsækjendur, er telja sig eiga rétt til svokall- aðs „verkalýðslán“, er getur numið allt að kr. 75.000,00 skulu sækja um það með sérstakri láns- umsókn, er verður að berast strax í upphafi, um leið og sjálf frumumsóknin. Berist „verkalýðsum- sókn“ síðar verður lienni eigi sinnt. 3. Framkvæmdaaðilar í byggingariðnaðinum, er hyggjast sækja um „framkvæmdalán", sbr. 7. gr. A laga ura Húsnæðismálastofnun ríkisins, til íbúða, er byggðar verða á þessu ári, skulu gera það með sérstakri umsókn, er verður að berast stofnuninni eigi síðar en 15. 3. 1970, enda haíi þeir eikki áður sótt u'm slíkt lán til sörnu íbtiða. — Berist slík um- sókn um framkvæmdalán eftir 15. 3. n. k. verður hún ekki tekin til greina á þessu ári. 4. Framkvæmdaaðilar í hyggingariðnaðinum, er !, ■ hyggjast sækja um undanþágu végna komutíma lánsumsókna frá einstaklingum (þ. e. kaupendum íbúða), er berast eftir ofangreindan skiladag, 15. 3. n. k., skulu óska eftir slíkri undánþágu á sérstöku eyðublaði, er verður að berast stofnuninni eigi síðar en 15. 3. n. k. 5. Þeir einstaklingar, sent eiga nú óafgreiddár láns- umsóknir hjá stofnuninni, þurfa ekki að endurnýja umsóknir sínar. Reykjavík, 7. janúar 1970. HÚSNÆÐISMALASTOFNUN BlKISiNS LAUGAVEGI77, SÍMI22453 Leikfimisbolirnir bláu komnir al’tur. Allar stærðir. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR AFAR ÓDÝRAR SOKKABUXUR komu í gær, stærðir 9-10 og 11-12, - dökkblátt og drap. VERZLUNIN ÁSBYRGI SNJÖ- ÞOTUR! 3 stærðir. Verð mjög liagstætt. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD AFDRÁTTAR- KLÆR ” margar stærðir. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD AUGLÝSIÐ í DEGI IÐNNEMÁR - Akureyri Aðalfundur verður haldinn laugardaginn 17. jan. kl. 16.30 í Alþýðuhúsinu. D a g s k r á : 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Magnús Sigurðsson, formaður LN.S.I., og Jónas Sigurðsson, gjaldkeri, mæta á fundinum. Iðnnemar fjölmennið! STJÓRN F.I.N.A. Garn frá Gef jim: -K -K -K DRALON - sport -K -K -K DRALON - baby -k -k -k DRALON + ull -K -K -k GRILON - merino -k * -K GRETTISGARN -k -k -K LEISTABAND -K * -k LOÐBAND -K -K -K NÆRFATABAND -K -K -K LOPI VEFNAÐARVÖRUDEILD KARLMANNAFÖT í urvali. Saumum einnig eftir máli. HAGSTÆTT VERÐ. E f ptarmælar — Díselvélar Útvega með stuttum fyrirvara, beint frá Englandi, hina þekktu KELVIN HUGHES dýptarmæla, fyrir trillubáta og stærri skip. Einnig ýmis önnur siglinga- og fiskileitartæki, frá sama fyrirtæki. Get einnig útvegað, með tveggja mánaða afgreiðslufresti, PETTER dísel bátavélar, í mörgum stærðum, allt að 45 hestöflum. Baldur Ha11dórsson, Hlíðarenda, Pósthólf 451 Akureyri Sími 1-17-00. Drekkið SANA-drykk Það svíkur engan SflNfl- GOSDRYKKIR OG ÖL FÁST í ÖLLUM KJÖRBÚÐUM OKKAR KJÖRBÚÐIR

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.