Dagur - 14.01.1970, Page 4

Dagur - 14.01.1970, Page 4
4 5 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR DAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Otlds Björnssonar h.f. IÐNAÐURINN VIÐ fyrstu umræðu á Alþingi um EFTA-málið benti Ólafur Jóhannes- son formaður Framsóknarfiokksins m. a. á eftirfarandi atriði um iðnað- inn og EFTA, sem bögglazt hafa fyrir brjósti stjómarflokkanna og gert þeim óhægt um svör. — Um þau sagði Ólafur: „Ég vil þá fyrst nefna það, að af- nema þyrfti nú þegar innflutnings- tolla á hráefnum og vélum til iðnað- arins og endurgreiða tolla af slíkum véliun, sem fluttar eru inn eftir gengisbreytinguna 1968. I öðru lagi |jyrf ti að breyta lögum um tekju- og eignarskatt til samræm- is við það, sem tíðkast í EFTA-lönd- um, og þá m. a. þannig: a) að auð- velda samruna fyrirtækja, b) að heim ila afskriftir í samræmi við endur- kaupsverð og sem sannastan ending- artíma, og c) að athuga, hvort liægt væri að afnema aðstöðugjald. Mér er það ljóst, að það er stórbreyting, en ýmsa stóra hluti þarf vissulega að athuga, ef nokkur von á að vera til þess að iðnaðurinn standi sig. í þriðja lagi held ég, að það þyrfti að setja hér lög um fræðslu og þjálf- un starfsmanna iðnaðarins. Og ég held, að sú löggjöf þyrfti að miðast við, að sú starfsemi yrði fjórþætt. í fyrsta lagi þyrfti það að vera nám- skeið í stjómunartækni fyrir fram- kvæmdastjóra og aðra stjórnendur. í öðru lagi þyrfti að vera skóli fyrir rekstrartækniráðunauta. f þriðja lagi þyrfti að vera skóli fyrir verkstjóra og í fjórða lagi þyrfti að setja upp námskeið fyrir iðnverkafólk. Ég vil í fjórða lagi nefna það, að hér þyrfti að koma á fót á vegum ríkisins og atvinnuveganna sam- vinnustofnun til þess að aðstoða út- flutningssamtökin við markaðskönn- un og markaðsleit á EFTA-svæðinu og utan þess. Ég vil í fimmta lagi nefna það, að það þyrfti að breyta lögnm um sölu- skatt á þá lund, að rafmagnsgjöld, hitaveitugjöld, ob'a, kjötvörur og aðrar brýnustu nauðsynjar verði ekki gjaldstofn fyrir söluskatt. f sjötta lagi tel ég, að það þyrfti að setja hér löggjöf um útflutnings- ábyrgðartryggingar samkv. norskri og danskri fyrirmynd. Loks held ég, að það þyrfti að út- vega viðskiptabönkunum nú þegar sérstakt f jármagn til þess að lána iðn- fyrirtækjum til þess að koma rekstrar aðstöðu sinni í viðunandi horf. Þessi rekstrarlán til iðnfyrirtækja geta verið með mismunandi hætti, en ég mundi vilja nefna það sérstaklega, að fyrirtækin yrðu að fá lieimild til sölu á allt að 90 daga víxium, er (Framhald á blaðsíðu 7) Um héraðssk j alasaf n Eyfirðinga Árni Kristjánsson verður fyrir svörum RITSTJÓRI Dags átti á dögun- um leið út í bókhlöðu Amts- bókasafnsins og 'hitti þar að máli Árna Kristjánsson mennta skólakennara, en hann veitir forstöðu héraðsskjalasafni, sem nýlega hefur verið stofnað hér, eins og kunnugt er, en það er til húsa á efstu hæðinni í bók- hlöðunni. Varð hann vel við að svara nokkrum spurningum við víkjandi safninu og stai-fsemi þess. Hvaða hlutverki telur þú, að svona safn eigi að gegna? Því er að sjálfsö'gðu æt'lað að viða að sér hvers konar heim- ildum um héraðið og bæinn og fólkið á þessu svæði, hagi þess og hætti, 'framkvæmdir og fyrir tæki, félög og stofnanir og varð- veita þessi gögn sem bezt og þó þannig, að sem greiðastur að- gangur sé að þeim upplýsingum, sem þau veita, og skapa þannig aðstöðu fyrir þá, sem vilja og þurfa að alfla sér upplýsinga og fróðleiks um eitt og annað frá gamalli tíð. Hefur mikið borizt að safn- inu nú þegar? Ja, ég veit ekki, hvað ég á að segja. Hér eru nú t. d. ca. 100 metrar af fullum hillum, og auk þess er nokkuð geymt ú-ti í bæ. Hvers konar skjalagögn eru þetta? Aðailflokkarnir eru þrír: 1. Skjöl og bækur fiá skrif- stofum bæjarstjórnar og bæjar- stofnana allt frá 1862, og þar er fjölskrúðugar heimildir að finna um bæjarlífið á ýmsum tímum, því að mörg eru þau málefnin, sem send hafa verið erindi um til bæjarstjórnar frá upphafi. 2. Skjöl og bækur frá verzl- unarfyrirtækjum í bænum. Þar ber mest á heljarmiklum söfn- um frá Gránufélaiginu, Gud- mannsverzlun og Höepfners- verzlun. Ég er viss um, að ýms- an merkan og gagnlegan fróð- leik mætti vinna úr því öllu saman, og ég er viss um, að það verður einhvemtíma gert. 3. Skjöl og bækur sýslunefnd- ar og hr-eppstjóra. — Þar að auki er svo talsvert frá ýmsum félögum og stofnunum bæði í bænum og héraðinu. Ég nefni aðeins Ræktunarfélag Norður- lands, sem á hér talsvert mikið safn. Sérstaklega er ég viss um að bréfasafn þess er merkilegt. Það veitir áreiðanlega ómetan- legar upplýsingar um upphaf og framvindu þeirrar byltingar, sem átt hefur sér stað í búnaði hérlendis á síðustu áratugum. Enn má nefna UMF Akureyrar, Skíðastaðafélagið, stjórnmála- félagið Skjaldborg hér í bænum Og ýmis félög, sem starfað hafa í sveitunum hér í kring, og ég á von á margfalt meira af slíku tagi smátt og smátt. Ofurlítið er líka frá einstaklingum, og smá- tíningur bókmenntalegs efnis. Eru hér ekki kirkjubækur og manntöl og annað slíkt, sem ætt fræðingar sækjast eftir? Jú, þ. e. a. s. það er í vörzlu Amtsbókasafnsins; mikill hluti þess er á filmum. Amtsbóka- safnið á kopíur af öllum þeim filmum, -sem Mormónarnir í Utah hafa tekið af slikum heim- ildum í íslenzkum söfnum, og á lesvélar fyrir þær. Bókaverðir Amtsbókasafns annast fyrir- greiðslu í sambandi við notkun á þessum fiknum, eins og verið hefur. Ég 'kem ekkert nærri þeim, nema hvað ég er einstaka sinnum að bera mig að hjálpa mönnum að stafa sig fram úr því, sem á þeim stendur. Fljóta- skriftin gamla reynist ýmsum erfið að lesa. Því miður get ég Árni Kristjánsson. nú ekki státað af því að vera neinn snillingur við handrita- lestur, en ögn get ég stautað. Á hvaða tímum er safnið opið? Lögum samkvæmt á það að vera opið a. m. k. 6 stundir í viku hverri. Ég er yfirleitt á vettvangi frá 3—6 síðdegis og oft alllt frá hádegi. Bókaverð- irnir geta auk þess oft leyst úr erindum þeirra, sem til skjala- safnsins vilja sækja, þegar svo ber til, að ég er ekki viðlátinn. Er safnið talsvert notað? Ekki get ég nú sagt, að það sé mikið ennþá, enda má vara, að það sé eðlilegt, það er fyrst nú í vetur, að það er að færast - Verða ,seríu’-togarar smíðaðir á Akureyri (Framhald af blaðsíðu 1). hann taldi skipið framúrskar- andi fyrir margra liluta sakir og veiðihæfni slíkra skipa væri engu mhrni en gömlu íslenzku síðutogaranna. Aðbúnaður væri svo góður, að engum togarasjó- manni kæmi til hugar að vinna á gömlu skipunum, ef þeir kynntust skipum af þessari nýju gerð. Síðustu fregnir herma, að nú séu útgerðarfélög á Sauðár- króki, Akureyri og Neskaup- stað bxiin að konxa sér sanxan um þessa stærð nýrra togara, sem unnt væri þá að láta byggja sem „seríu“-skip, sem er* mun ódýrara. Eftir er þá að vita hvort ís- lenzkar skipasmíðastöðvar geta keppt við erlendar um smíðarn- ar. Og eftir er að vita livað hið opinbera vill ganga langt til móts við eigendur um fyrir- greiðslur. Að sjálfsögðu þarf að móta heildarstefnu í uppbyggingu togara og togveiða hér við land. Og um skipasmíðarnar innanlands þarf að gera nokk- urra ára áætlanir fram í tím- arm, svo að unnt sé að búa stöðvarnar þeim tækjum, er nauðsynleg eru til að geta leyst verkefnin á viðunandi hátt. Að sjálfsögðu hljóta Norðlend ingar að hafa skipasmíðar Akur1 eyringa í huga við slíkar áætl- anagerðir. Færi vel á því, að á þeim stað væru byggðir 4—5 skuttogarar af sömu stærð og gerð til að veiða fyrir norð- Ienzka útgerðarstaði. Margir aðilar þurfa að vinna saman til að efla á ný togara- útgerð í landinu og það tekur sinn tíma að lirinda málinu fram, eftir þeirri höfuðstefnu, sem marka verður. □ í það hoi-f, að eitthváð sé þangað að sækja. í hverju er svo starf þitt við safnið fólgið að öðru leyti? Aðailvex-kefnið er að koma gögnunum fyrir, raða því sam- an, sem saman á, því að venju- lega er a'llt í meiri og minni graut, sem að berst, setja sumt af því í xnnbúðh' og ganga síðan frá því í hillxxm, mei'kja það og gera svo skrá yfir það, svo að eitthvað sé hægt að finna. — Sla*ásetningin er mifcið veifc og vandasamt, ef vel á að vera. Af því að héi'aðsskjalasöfn eru að nokfcru leyti útibú frá Þjóð- skjalasafni og heyi'a undh' þjóð- ókjalavöi'ð, er eðlilegast, að ledt- azt sé við að haiga skráningu þeirra með svipuðum hætti og þar er gert. — Það er líka ætl- unin, að nokkur samvinna geti verið milli safnanna, þannig að þau láti hvei't öði'u í té skjöl og handi-i't í ljósxiiti igegn vægu gjaldi. T. d. hefur safnið hér fengið gögn frá Þjóðskjalasafni með þeim hætti fyrir þá, sem þess óska. Við höfum afrit af skrám Þjóðskjalasafns yfir eyfirzk skjalagögn þar, og af henni má glöggva sig dálítið á því, hvað þar er að finna, og það eru feiknin öll. — Með sama hætti getur safnið hér lát- ið ljósrit af skjölum héðan, ef það hentar. Verða ekki öll eyfirzk skjala- gögn í Þjóðskjalasafni flutt liingað nú, fyrst þetta safn er komið á fót? Nei. — Lögin um héraðsskjala söfn hafa skýr ákvæði um það, hvaða skjalafloikka ber að láta af hendi við þau úr Þjóðskjala- safni, og svo til öll þau skjöl voru afhent síðastliðið haust. — Það eru einkum skjö'l hrepp- stjóra og sýslunefndar, sem ég nefndi áðan. Það var að vísu mikil hrúga, en hitt var þó miklu meira, sem eftir vax'ð og við fáum ekki, og þar sópar langmest að skjalasafninu frá embætti sýslumanns og bæjar- fágeta hér. — Eina vonin er, að við getum kannske smátt og smátt eignazt ljósrit af ein- hvei-ju því, sem okkur munar mest í, en það 'kostar bæði vinnu og talsverða fjármuni, segir Árni Kristjánsson að lok- um og þakkar blaðið svör hans. Þorgelr Jónsson KVEÐJA ■ ............: ■ ••: ■: • .■: • • Við Gullna liliðið. (Ljósmynxlastofa Páls) Gullna hliðið eftir Davíð Stefánsson VERÐUR SYNT A AKUREYRII NÆSTU VIKU í NÆSTU VJKU frumsýnir Leikfélag Akureyrar, Gullna 'hliðið eftir Davíð Stefánsson, í tilefni af því að 75 ár etm liðin GUÐMUNDUR PALL OLAFSSON, menntaskólakennari: Skammdegisþankar við sólarupprás ENNÞÁ er langt í bjartar vor- nætur, en að sjá sólina gægjast yfir fjallahringinn og geisla hennar flæða yfir undii'lendið er nóg til að vekja hvern af hin- um þunga di'unga skammdegis- ins og .láta hann finna vera til. Undarlegt er hver áhrif sólar- innar eru gífurleg á hugsun mannsins. Hún hressir og kætir og kveikir líf og von. Hún vek- ur til veifca — jafnvel veifca, sem í skammdaginu virðast leið inleg og fráhrindandi. Ég held að sólanipprás á Ak- ureyri sé ein hin ■fegui'sta og ofan á bætist að loftið er svo tært og hi-essandi. Hugsa sér að hvei-gi í öllum Bandaríkjunum er hægt að fyrirfinna eins hreint loft og hér. Þeir hafa eyðilagt andrúmsloftið sitt og umhvei'fi og halda áfram á sömu braut, enda þótt aldi'ei veitti þeim frefcar af hreinu lofti en nú. En við þurfum hi'eint ekki að faiia til Bandai'íkjanna til að kynnast mengun. Hún er 'hingað komin. Það er mai'gt gott og fallegt á Akureyi'i, en hafir þú ekki séð sólaruppi'ás þar, Glerárgilið eða spegilslettan Pollinn, þá hefur þú ebki séð mikið af Alcui’eyri. Akux-eyri er semsagt fallegur bær, og þar sem útsýnið er hvað fegurst, kynda Akui’eyi'ingar bál mikið til yndisaxika fyrir sig og sína gesti. Það bál siökknar sjaldan, og þegar logar hvað glaðast, kætast litELar brúnar rottur og dansa „Göngum við í ki’ingum11 svo þúsundum skipt ir, en er loginn minnkar eltast þær við ýmislegt, sem oltið hef- ur niður í Glferárgilið. Nágrannar okkar, Hríseying- ar, hafa enn ekki læi’t að kvedkja bál. Heldur henda þeir öllu lauslegu, óbi'ennanlegu sem bi'ennanlegu beint í hafið, og svo siglir þessi Iitskrúðuga og glæsilega Hi'íseyjari-öst inn með öllxim firði og affermir á alla sti-andlengjuna, en síðan siglir hún út með firði að austan og gefui- Þingeyingum afganginn. Frændur mínir á Húsavík kunna að vísu að kynda, en þeir nenna því ebki. Þess vegna er Húsavíkurskai'nið sent út í hafs auga ög á þeirra ágætu fiskimið. Og lengi tekui- sjórinn við, eða er það ekki? Sannleikurinn er hins vegar sá að sjórinn lxefur lengi tekið við ósómanum og tekur ekki við miklu meiru án þess að það komi niður á lífinu í sjónum. Það er furðulegt að hugsa til þess að fólk, sem á mest alla afkomu sína undir líf- Guðmundur P. Ólafsson. inu í sjónum skuli stuðla að þvi að útrýma þeirri lífsbjörg. Max-gir munu e. t. v. spyrja hvað eigi að gera við ruslið? Ég get ekki sagt að ég hafi alls- herjai-lausn, en hitt get ég full- yrt að ein versta meðferð sorps er að henda því öllu bernt í haf- ið. Ekfci miklu beti'i er sú að- ferð að eyðileggja fegursta landslagið með sorphaugxim. Yfirvöld bæja og sveital kvarta undan kostnaði við soxp- hi-einsun. Hví ætti ekki að vei-a kostnaður við slíkt? Ef rétt er með farið getur sorp skilað aft- ur nokki'um verðmætum, en ef nangt er að farið eins og í flest- um þoi'pum og kaupstöðum hér á landi, getur tjónið orðið óbaet- anlegt. Eðlilegast væi'i ef við gætum skilað efnunum aftur til náttúi'unnar, en til þess þyrfti að aðskilja sorpið í rotnanleg efni, gei'fiefni og málma, brenna síðan gerfiefnin, en grafa hin. Eftir nokkur ár yi'ði 'hægt að nota rotnuðu efnin sem áburð. Einfaldari aðferð yrði sú að skipta soi'pinu í brennanleg og óbi'ennanleg efni, brenna síðan þau hin fyriú og nota öskuna sem áburð. Byggja þarf einfalda bx-ennsluofna í hverju þorpi og hverjum kaupstað. Ekki þynftu það að vera dýrar byggingar, en hugkvæmnin skiptir öllu máli. Sjálfsagt væri og að byggja nokikur „módel“ í tilraunaskini, og um slíkt ættu bæjar- og sveitarfélög að hafa samvinnu. En núvei-andi ástand í sorpmál- um er óviðunandi og landslýð til skammar fyrir utan það tjón, sem hlotizt hefur og getur af. Allsstaðar þar sem vatn er þar er líf, hafa líffræðingar saigt, en þá vissu þeir ekki um botn- inn á Pollinxim í Eyjafii'ði. Að vísu kann þar að leynast eitt- hvert líf, þótt fcafarar fyndu þ|ar ©kkei't annað en gráa, seiga leðju um árið, en þess verður áreiðanlega ekki lengi að bíða að við kálum síðustu þöi'ung- unuim þar. Og með nokkrum veifcsmiðjum í viðbót gæti okk- ur tekizt að úti'ýma öllu lífi í firðinxxm förxxm við efcki að vanda vinnubi'ögð og fi'am- kvæmdh' okkai'. En við höfum engan tíma til að vanda okkur, því nú ætlxxm við að græða $ og (pund) og vei-ða forríkir á svip- stundu með því að virkja allar fossmigur og hefja stóriðnað í hvei-ju þoi'pki'íli. Þessi hugsun- arháttur er hreint ekki nýr af nálinni. Hann hefur oft valdið meiri vandræðum en hann hef- ur leyst og það vegna gróða- sjónai-miða, sem aHt annað verð ur að vílxja fyi-ir. Þessi sjónar- mið eru svo sannarlega hingað komin og eitt átakanlegasta dæmið er grein Ti-yggva Helga- sonar flugmanns: „Á að vixfcja Laxá og halda áfram uppbygg- ingu Noi'ðui'lands — eða ekki?“ (Timinn 3. des. 1969), að ógleymdu áliti Laxámefndar, sem taldi „tjón vegna virkj- unarfi'amkvæmda réttlætanlegt, ef htið er á fcagnað“. Grannar okkar í Noregi og Svíþjóð hafa lært af reynslunni og nú á sér stað mikil barátta í þessum löndum fyrir því að vernda þeii-ra „Laxá“ og „Laxárdali" sem eftir eru. Stóriðjan er að hefja innreið sina í landið. Þótt iðnaður sé ákjósanlegur að möi'gu leyti er 'hann það ekki þegar hann brýt- ur í bága við náttúrunnar eðli, sem hann gei-ir oft en þó mis- jafnlega mikið. — Við verðxxm að i'eyna að sjá fyi-ir afleiðingar verka okkar, og forða landi og hafi frá eyðileggingu, því þótt iðnaðurinn sé e. t. v. mikils vii'ði þá er það aðeins í pening- um. □ frá fæðingu þjóðskáldsins. L. A. lék síðast veifc eftir Davíð, leik- árið 1964—65 er Munkarnir á MöðruvöHxxm voru sýndir. Þetta er í þriðja sinn sem félagið sýn- ir Gullna hliðið, fyrst 1943—44 og lék þá Arndís Bjömsdóttir sem gestur, og í annað sinn 1956—57. Jón heitinn Norðfjöxð var leikstjóri í bæði þessi skipti en hann lézt meðan á æfingum stóð. Þess má geta að einn leik- aranna, Jón Ingimarsson, sem nú leifcur tvö hlutverk, fór með hlutverk í báðum þessum fyrri sýningum. Leibstjóri er Sigurður Örn Arngrímsson, framkvæmda- stjóri félagsins, en leikmynd er að mestu gerð eftir tillögum Jóns Þórissonar, leikmynda- teiknara hjá Leikfélagi Reykja- víkur. Tónlistin er, sem kunnugt er, eftir Pál ísólfsson en hún er flutt af Maríu Jiittner og Ingi- mar Eydal. Búninga hafa þær Freygerður Magnúsdóttir og Hanna Lísbet Jónmundsdóttir saumað en auk þess hafa nofckr ir búningar verið fengnir að láni hjá Þjóðleikhúsinu. Leik- tjöld hafa Guðmundur Magnús- son og Jón Þórisson smíðað en ljósameistari er Árni Valur Viggósson. Stærstu hlutverk eru í hönd- um ÞórhöUu Þorsteinsdóttur (Kerling), Jóns Kristinssonar (Jón kotbóndi), Ai-nax's Jóns- sonar (Ovinurinn), Mai'inós Þor steinssonar (Lykla-Pétur) og Kristjönu Jónsdóttur (Vilborg, gx-asakona). Aðrir leikendur eru: Árni Valur Viggósson, Örn Bjarnason, Jón Ingimarsson, Einar Hai'aldsson, Sigui’veig Jónsdóttir, Kristín Konráðsdótt ir, Kjai’tan Ólafsson, Þórey Aðalsteinsdóttir, Gestur Jónas- son, Þráinn Karlsson, Aðal- steinn Bergdal, Guðmundur Magnússon, Guðlaug Hermanns dóttir, Sigurður Örn Arngríms- son, Helena Gunnlaugsdóttir, Níls Gíslason, Viðar Eggerts- son og Guðlaug M. Bjarna- dóttir. Æfingar eru nú um það bil að hefjast á tveim verkefnum. Barnaleikritinu Dimmalimm, eftir frú Helgu Egilson með tón list eftir Atla Heimi Sveinsson, og Þið munið hann Jörund, eftir Jónas Ái'nason. (Fréttatilkynning) ÉG SÁ hann síðast á sjúkra- beði í sjúkrahúsi Akureyrar. Þegar við kvöddumst minnti 'hann mig á gamlt loforð og það var eitthvað í handtaki hans, sem færði mér það hugboð, að við værum að takast í hendur í hinzta sinni. Fáeinir rökkvaðir dagar liðu hjá og svo bar-st fregnin um að hann væri genginn inn til þess friðar, sem ekkert fær rofið. Hinn þreytti og fi'iðvana maður hafði hlotið hvíld. Einfaranum, sem svo oft háði örðuga baráttu hafði gefizt hlutdeild í ríki, þar sem skyggnum augxmi myndi veitast sólarsýn. Hugur minn fagnaði vegna hans, sem hlaut slíka gjöf við komu helgi’a jóla, en jafnframt kenndi ég þunga þeirrar alvönu, sem ætíð verður vart, þegar viriur kveður. Með þessum fáu línum leitast ég við að efna gefið lofoi'ð. Þær verða engin lífssaga, því síður tæmandi mannlýsing, aðeins óbrotin kveðja, sveigur af fáein um heiðablómum, í líkingu við það, sem hann óskaði. Þorgeir Jónsson var af þing- eyzku bergi bi'otinn. í þingeysk um jarðvegi stóðu i'ætur hans svo djúpt, að hann undi sér hvei'gi nema í átthögunum. AHs staðar annarsstaðar var hann gestur — misjafnlega sæll, að ekki sé meira sagt. Sú taug, sem tengdi hann héxiaði sínu var við kvæm og steifc í senn — ofin af óslítandi þáttum. Þorgeir fæddist þann 2. okt. 1899 og varð hann því sjötugur sl. baust. Bei'urjóður hans var að Hjalla í Reykjadal. Þar ólst hann upp hjá foreldrum sínum, i hópi systkina, við venjuleg kjör þeirra tíma. Síðar lá leið hans austur yfir heiðina — til Mývatnssveitar og átti hann xxm mörg ár og aHt til dauðadags BUNDU RIFFILKÚLU VIÐ HORNIÐ Það bar við fyrir sex eða sjö áx'um á afréttarsvæði Fnjósk- dælinga, að tvævetla með tvö lömb uppgafst eftir eltingarleik og varð ekki i'ekin heimleiðis með öðru fé. Þar sem langt var tH bæja vai'ð það að ráði að skjóta kindina og flytja skrokk- inn til byggða. En þegar byss- unni var miðað, sagði einn gangnamanna, að hann skHdi taka ábyrgð á skepnunni og bæta skaðann eiganda hennar, ef hún kœmi ekki fram. Var kindinni þá sleppt. Hvað eftir annað hefur þessi sama ær, sem átti lengri lífdaga fyrir höndum, hrekkjað gangna menn og gert þeim lífið leitt, enda oft sloppið úr höndum þeirra og ekki náðzt fyrr en seint og síðarmeh- á haustin. í haust náðist hún fyrst í eftir leit, stygg og fótfi-á að venju, og þótti þá of snemmt heim að 'halda. En leitarmenn, sem þekktu hana, þóttust góðir, að hún gekk þó ekki úr greipum þehra að þessu sinni. Töluðu þeir um, að réttast væri að skjóta þessa óþægðarflennu, en ekkei't varð af því. En þeir gerðu eigenda hennar, bónda í Bái'ðardal, orð að sækja hana, bundu riffilkúlu við horn herm- ar, sem einskonar skilaboð, og þannig fór hún til sins heima, og mun hún enn piýða fagra hjöx'ð eiganda síns í vetur, hvað sem hún hugsar til komandi sumars. □ „ÞAÐ MÁ EKKI MINNA VERA EN MAÐUR ÞAKKI FYRIR SIG“ HINN 30. des. sl. hafði Hjálp- ræðisherinn hér á Akureyri jóla trésfa'gnað og bauð að venju öldruðu og gömlu fólki. Var þar mai'gt um manninn og veiting- ar fram bomar af mikilli í-ausn. Ef ég man rétt er þetta í fiórða sinn sem Hjálpi'æðisherinn býð ur mér á jólatré og ég þegið boðin en aldrei þakfcað fyrir mig. Ja — ég hef máski tekið í hendina á einum eða tveimur, sem ég hefi náð Ul. Nú sting ég niður penna til þess að færa inndegt þakklæti þeim sem stjói'na og öðrum, sem að þessu vinna, því vitanlega kostar þetta mikla vinnu, rnikla fyrir- höfn og peninga. Þó að við, gamla fólkið, séum hætt að taka þátt í önnum dagsins, höfum við samt einhvei'jar áhyggjur, máski oft að þai'flausu, en hxig- urinn þai'f aUtaf eitthvað að staiifa. Það er gott að leggja frá hehnHi að HeUuvaði. Þar var hugur hans aUur, og þar átti hann vinum að mæta, sem hann mat mikils. Mun Helluvaðsfólfc heima þar og heiman flutt, hafa reynzt Þoi'geii'i á þann veg að til sæmdar er. Myndi bað hon- um ekfci að skapi, ef fyrir það gleymdist að þakka við leiðar- lok. Allmörg siðari ár ævinnar átti Þorgeir við heHsuleysi að sti'íða og dvaldist þá langdvölum á Ki'istneshæli, t. d. alla hina síð- ustu vetur. En á sumrin féfck sér áhyiggjurnar og gefa sig gleð inni á vald, gleðjast með glöð- um og njóta unaðar líðandi stundar. Mér verður það stund- um að bei’a saman störf Hjálp- ræðishersins nú og fyrst er hann byi'jaði að starfa hér. Þeg ar hei'inn hafði samkomur hóp- uðust ólátabelgiiTiir að húsinu, til þess að gera uppþot og óspektir, en þess má líka geta að starfsemi hei'sins var öðru- vísi þá en nú. Nú vinnur Hjálp- ræðishersstai-fið sér virðingai' og vinsemdar hvarvetna. — Ég endurtek þakklæti mitt tH Hjálpræðishersins og óska hon- um allra heilla í starfi hans. — Gleðilegt ár. Stefán Sigurjónsson. - SKOÐANAKÖNNUN (Framhald af blaðsíðu 1) 6. Ólafur H. Kristjánsson, skólastjóri, Reykjum, 192 stig. 7. Jón Kjartansson, forstjóri, 187 stig. 8. Guðmundur Jónasson, bóndi, Ási, 152 stig. 9. Sigurður Líndal, bóndi, Lækjamóti, 144 stóg. 10. Helga Kristjánsdóttir, hús- frú, SHfrastöðum, 133 stig. hann að vera heima í sveitinrd sinni. Þegar voi'a tók var sem hugur hans brynni af heimþrá. Af bráðlæti barnsins taldi hann dagana til þess að heimfarar- leyfi var gefið. Var þá skjótur að búast og hefja för austur yifitr heið'ar. Hefi ég sjaldan oi'ðið vitni að öllu meiri andstæðum, en þetm, sem bii'tust hjá Þor- geiri Jónssyni — í vordraumum hans annai's vegar, en haust- þönkunum hins vegar. Oft farmst það á Þorgeiri, að hann taldi sig hart leikimr af öi'Iögunum. Lund hans varð þá bitur, brúnin hvöss og myifcur heimur í djúpi augnanna, sem annai's voi’u svo skyggn og fög- ur og gátu geislað af gleði á góðum stundum. Löngum fannst Þorgeiri hann vera mis- skilinn, og má vexxa að svo hafi vei'ið, of oft. En honum var ekki heldur alltaf svo tamt að fylgjiai alfaraleið, eða vei'a sáttur við samfei'ðafólfc og örlagavöld. En þeim, sem voru honum að skapi var hann tnxr og sannui', og þeir •skynjuðu að undir brynjunni, sem hann bar til að dylja sái'in sló heitt og tilfinningaríkt hjai'ta, sem eigi brást. Þorgeir Jónsson var gæddur skyggnigáfu og jafnvel fleix'i duh'ænum hæfileikum. Suma hluti sá hann fyrir, og annað lagðist í lxann, sem síðar gekik eftir. Að vissu marki fór hann dult með þessar gáfur sínar, en að hinu leytinu voru þær stolt hans og jafnfraimt styifcur í stríði sku'ggaríkra ævidaga. Nú eru skuggai-nir að baki og viðjar vetrarins fjöti'a ekki lengur. Það birtir yfir Bláfjalli með rísandi degi og harpa Liaxár fær fylhi hljóm. Það gefur nýja sýn — enn fegurri en nofckru sinni j’fir „Sveitina“, þá hún var séð á bjöi'tum sxx/mardegi, af heiðar- brún fyrir ofan HeUuvað —• þegai' komið var heim. Jóruim Ólafsdóttir frá Sörlastöðum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.