Dagur


Dagur - 14.01.1970, Qupperneq 7

Dagur - 14.01.1970, Qupperneq 7
7 ft | I .t I I •{■ © x *t Ólafsfirð'mgar, sem vist eiga á Kristneshæli, senda t © Ólafsfirðmgafélaginu á Akureyri kærar þakkir fyrir § & &íaf 'lr °S kveðjur á síðzistu jóltim. 't <| Fyrir sövm vinsemd, sýnda þeim Saurbæjarhrepps- j£' bitum, em á hælinu dveljast, er Kvenfélaginu „H.jálp- 'l inu í Saurbæjarhreppi flutt alúðarþökk. SJÚKLINGAR ÚR ÓLAFSFIRÐI OG SA URBÆ JARHREPPI. f x Öllum þeim, sem sóttu okkur heim á árinu 1969 og © sýndu okkur þannig vinarhug og veittu okkur ánægjustundir, færum við alúðarþakkir. |3 Þá sendum við beztu þakkir til Leikfélags Akureyrar <•) fyrir boð á leiksýningar og til Hjálpræðishersins á -| Akureyri fyrir boð á jólatrésfagnað. © Rebekkusystrum á Akureyri og Lionsklúbbi Akur- f eyrar þökkum við gjafir og aðra vinsemd. f Félaginu Berklavörn á Akureyri færum við og þakk- f ir. % Alla vinsemd félagasamtaka sem einstaklinga er Ijúft % og skylt, að muna. f Njótið, sem þið hafið gefið og glatt. t Lifið heil! SJÚKLINGAR, KRISTNESHÆLI. t J i Þakka innilega Öllum þeim, sem glöddu mig á átt- ræðisafmælinu mínu, þann 24. desember s.l., með gjöfum, blómum og skeytum. Guð gefi ykkur gott og farsælt ár. FREYGERÐUR BENEDIKTSDÓTTIR. Þökkum öllum þeim er auðsýndu okkur hlýhug og samúð við andlát og útför ELINÓRS ÞORLEIFSSONAR, og heiðruðu minningu ihans á margan hátt. Gnð blessi ykkur. Sesselja Hjörleifsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. Okkar innilegustu þakkir fyrir auðsýnda samúð vegna fráíalls elsku sonar okkar, DANÍELS JÓNS. Sérstaklega þökkum við séra Birgi Snæbjörnssyni hans huggun og hjálp. Guðs blessun fylgi ykkur á nýju ári. Fjóla Rósantsdóttir, Halldór Jónsson, Naustum IV. Þökkum innilega auðsýnda samr'tð \ ið andlát og jarðarför JÓNÍNU FRIÐFINNSDÓTTUR, Gránufélagsgötu 11, Akureyri, er lézt 28. des. s. 1. og jarðsett var frá Akureyrar- kirkju 3. jan. s. 1. Börn, tengdabörn og aðrir vandamenn. Innilegustu þaikkir færum við öllum þeim fjöl- mörgu nær og fjær, sem sýndu á allan hátt vin- áttu og samúð í raunum okkar vegna fráfalls sonar okkar og bróður, JÓNS KJARTANSSONAR. Gæfan geymi ykkur öll. Stella Jónsdóttir, Kjartan Sumarliðason, Kjartan Kjartansson, Ingibjörg Kjartansdóttir, Sumarliði Már Kjartansson. Okkar innilegustu þalkkir færum við öllum þeim fjölmörgu nær og fjær, sem hafa auðsýnt okkur samúð og vináttu vegna fráfalls BERNHARÐS PÁLSSONAR, Laugarborg. Guðrún Sveinbjörnsdóttir, börn, tengdabörn og barnabörn. BRÚÐHJÓN. Á gamlársdag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkix'kju ungfrú Ragnheiður Jcnsdóttir og Erling Aðalsteinsson. Heimili þeirra verður að Austurbi ún 4, Reykjavík. FILMAN, ljósmyndastofa. BRÚÐHJÓN. Á nýársdag voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Hólmfríður Meldal, Skarðs- hlíð 10, Akureyri og Sigurður Hrólfsson frá Reykjaví'k. FILMAN, ljósmyndastofa. VISTHEIMILINU SÓLBORG hafa borizt eftirtaldar gjafir: Frá „ÞS“ kr. 5.000, frá ZZ kr. 3.000, frá h.f. BRJÓT kr. 23.174, frá Signýju Ólad., Rvík kr. 2.000, frá „Hd“ kr. 400, frá Jóh. Tr. kr. 100, frá „A“ kr. 500, frá Ásk. J. kr. I. 000, til minn. um Jón Kjart- ansson kr. 115, áheit frá Ól. G. kr. 1.000, frá Soffíu á Reistará kr. 500, og til minningar um J. J. frá J. kr. 5.000. Alls kr. 41.789.00. — Kærar þakkir. — Stjórn Sólborgar. v VINNINGAR í happdr. Styrkt- arf. vangefinna 1969 féllu á þessi númer: R-5418 og 1-343. MINNINGARSPJÖLDIN fást í verzlununum BÓKVAL og FÖGRLHLÍÐ. — Styrktar- féilag vangefinna. - IÐNAÐURINN (Framhald af blaðsíðu 4) nerni allt að þriggja mánaða framleiðslu þeirra og auk þess fái iðnfyrirtækin yfir- dráttarheimild á hlaupa- reikningum, sem svari til þriggja mánaða kaup- greiðslu viðkomandi fyrir- tækis.“ □ I.O.O.F. Rb. 2 — 11911481/2 — I.O.O.F. 15111681/2 — »1 HULD 59701147 VI — I MESSAÐ í Akm-eyrarkirkju n. k. sunnudag kl. 2 e. h. Sálmar: 210 — 262 — 303 — 226 — 201. Þeir, sem vilja njóta aðstoðar Kiwanisklúbbs ins Kaldbaks við að komast til kirkju, hringi í sima 2-10-45 (Ath. breytt síma- númer) milli kl. 10—12 f. h. á sunnudag. — B. S. LÖGMANNSHLÍÐ ARKIRK J A. Messað kl. 2 e. h. á sunnu- daginn kemur. Sálmar: Nr. 70 — 494 — 107 — 500 — 497. — P. S. FÍLADELFÍA, Lundargötu 12. Sunnudagaskóli hvern sunnu dag kl. 1.30 e. h. Öll börn vel- komin. — Saumafundir fyrir telpur hvern föstudag kl. 5.30 e. h. Allar telpur eru vel- komnar. — ALmenn samkoma hvern sunnudag kl. 8.30 e. h. Al'lir eru vdlkomnir. — Fíla- delfía. KRISTNIBOÐSHÚ SIÐ ZION. Almenn samkoma n. k. sunnu dag kl. 8.30 e. h. Ræðumaður Björgvin Jörgensson. Lesið úr bréfum kristniboða og tekið á móti gjöfum til kristniboðs- ins. Allir velkomnir. FRA SJÓNARHÆÐ: Drengjafundir á mánudögum kl. 5.30. Saumafundir fyrir telpur á fimmtudögum kl. 5.15. Samkoma að Sjónarhaeð kl. 5 á sunnudaginn. Sunnudagaskóli að Sjónar- hæð kl. 1.30 á sunnudaginn. SLYSAVARNAKONUR, Akur eyri. Fjáröflunardagur deild- arinnar verður sunnudaginn 1. febrúar. Nánar auglýst síð- ar. — Nefndii-nar. ÆSKULÝÐSFÉLAG- I ÁR! Sameiginlegur fundur á fimmtudags- kvöld á venjulegum tíma. Séra Þórhallur Hösk- uldsson kemur á fundinn og talar. Veitingar. — Stjórnin. MINNIN G ARSP J ÖLD Fjórð- ungssjúkrahússins fást í bóka verzl. Bókval. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ. — Sýningarsalur safnsins er nú aftur opinn á sunnudögum kl. 2—4 s. d. Skrifstofa og bóka- saifn opið síðdegis á mánu- dögum. Séi-sýning um tunglið opnuð síðar í mánuðinum. TRÚLOFUN. Á gamlársdag opinberuðu trúlofun sína ung frú Sigríður Steinþórsdóttir, Syðra-Hóli, Fnjóskadal og Guðmundur Bjömsson, Rán- argötu 13, Akureyri. TRÚLOFUN. Nýlega opinber- uðu trúlofun sína Soffía Ás- geirsdóttir afgr.m., Oddeyrar- götu 32, Ak. og Þorsteinn Friðriksson vélstjóri frá Selá, Árskógsströnd. HJÚSKAPUR. Hinn 23. ágúst sl. voru gefin sam.an í hjóna- band af sóknarprestinum á Djúpavogi, séra Trausta Pét- urssyni, frú Helga Björg Jóns dóttir (fi’á Þorvaldsstöðum) fyrrum búsett á Akureyri og hr. Þórfinnur 'Jóhannsson bóndi og oddviti, Geithellum, Ál'ftafirði, Suður-Múlasýslu. BRÚÐHJÓN. Laugardaginn 29. nóv. 1969 voru gefin saman í hjónaband í Möðruvalla- klausturskirkju ungfrú Jó- hanna Ragnarsdóttir, Akur- eyri og Þórir Snjóifur Snorra son, Skipalóni. Heimili þeirra verður að Lækjarba'kka, Gler árhverfi, Akureyri, BRÚÐHJÓN. Annan dag jóla 1969 voru gefin saman í hjóna band í Möðruvallaklausturs- kirkju ungfrú Hulda Lóa Sigurvinsdóttir og Skúli Á. S. Guðmundsson bifvélavirki. Heimili þeirra verður að Brekkugötu 6, Afcureyri. ÁHEIT á Akureyrarkirkju kr. 300 frá Sigm-laugu Hinriks- dóttur. — Beztu þakkir. — Birgir Snæbjöx-nsson. IÐNNEMAR, Akureyri! Athug- ið auglýsingu á öðrurn stað í blaðinu varðandi aðalfund félagsins, sem haldinn verður n. k. laugardag kl. 16.30 í Ail- þýðuhúsinu. - Stjórn F.I.N.A. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Fundur verður haldinn fimmtudaginn 15. jan. kl. 8.30 e. h. í Kaupvangsstræti 4. Fundarefni: Vígsla nýliða, önnur mál. Kaffi og skemmti- atriði að fundi loknum. - Æ.t. DAVÍÐSHÚS verður opið kl. 4—7 dagana 21.—25. janúar, í tilefni af fæðingardegi þjóð- skáldsins þann 21. janúar. En væri hann lífs, hefði hann þann dag orðið 75 ára. FRA SJÁLFSBJÖRG. Spilakvöldin byi-ja aft ur föstudaginn 16. jan. M. 8.30 e. h. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. — Nefndin. BRÚÐHJÓN. Annan dag jóla voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Margrét Njálsdóttir og Sigurjón Jónsson. Heimili þeirra verður að Víðivöllum 2, Akureyri. — FILMAN, ljósmyndastofa, Hafnai’stræti 101, Akureyri.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.