Dagur - 14.01.1970, Qupperneq 8
8
SMÁTT&STÓRT
í j ólaumferðinni —
CETRAUN FYRIR SKÓLABÖRN
SKÍÐAHÓTELIÐ í Hlíðarfjalli,
sem var lokað í sparnaðarskyni
í surnar og fram eftir vetri að
mestu, verður nú opnað almenn
ingi um næstu helgi. Hallgrímur
Arason veitir 'hótelinu forstöðu
og með 'honum vinna fjórar
stúllkur.
Getur almenningur því farið
að stunda skíðin og notið þeirr-
ar aðstöðu, sem Skíðahótelið
veitir, ásamt skíðalyftunni. En
snjór er nægur og góður í fjall-
inu og vegurinn þangað ruddur
og verður haldið opnum.
Vonast er til, að SKÍ efni til
svipaðra námskeiða og áður í
Hlíðarfjalli, þá koma nemenda-
hópar skólanna hver af öðrum
til stuttrar dvalar. Skiðamót
verða um hverja helgi og hinn
28. febrúar hefst íþróttahátíðin
hér á Akureyri og stendur til
BIAFRA SIGRAD
Á MÁNUDAGINN gáfust
Biaframenn upp fyrir sambands
her Nígeríu eftir 30 mánaða
baráttu fyrir frelsi sínu. Er nú
óttast, að 5 milljónir Biafi'abúa,
sem enn lifa, veÆi hungri og
e. t. v. byssum óvinanna að
bráð. Aldrei hefur hjólparþörf
verið meiri en nú. T
SLYSAVARNAFÉLAG fslands
efndi til getrauna meðal skóla-
barna um umferðarmál.
Hér á Akureyri bárust þessi
gögn ekki fyrr en börn voru
komin í jólafrí. En lögreglan
tók málið að sér, auglýsti get-
raunaseðlana, börnin sóttu þá
á lögreglustöðina og skiluðu
þeim þangað aftur. Mjög mörg
svörin reyndust rétt, en alls
'bárust 338 svör og í fyrradag
voru dregin út 30 nöfn þeirra,
er rétt svöruðu og gerði það
Eirikur Sigurðsson fyrrv. skóla
stjóri. Hlutu þau áletraða
penna í vei'ðlaun er ekki komu
fyrr hingað norður.
Meðfylgjandi mynd tók Páll
Ijósmyndasmiður, er 30 nöfnin
voru dregin út. Til vinstri: Árni
Magnússon, Matthías Einarsson,
Gísli Ólafsson og Eiríkur Sig-
urðsson. □
BLAÐINU hefur borizt afla-
skýrsla Útgerðarfélags Akur-
eyringa hif. fyrir árið 1969.
Afli Kald'bakis varð 3.561.783
kg. á 269 veiðidögum. Hann fór
eina söluferð á árinu.
Svalbakur aflaði 3.668.751 kg.
á 247 veiðidögum og fór 3 sölu-
ferðir.
Harðbaikur aflaði 3.744.943 kg.
á 254 veiðidöguim, fór 3 söliu-
ferðir.
Sléttbakur aflaði 3.745.418 kg.
á 285 veiðidögum, fór 4 sölu-
ferðir.
Samtals var afli togaranna
14.720.895 kg. móti 15.251.203 kg.
árið 1968.
Engin skreið var verkuð, en
framleiddir 143.500 kassar freð-
fisks og 67 tonn saltfisfcs, enn-
fremur 172 tonn af lýsi.
Meðalafli hvern veiðidag tog-
aranna var 13.953 fcg., eða held-
ur minni en ái’ið áður. Q
8. marz, en þá verður Skiða-
hótelið einskonar miðstöð vetr-
aríþróttánna og sækja bæði inn
lendir og erlendir skíðagarpar
hátíðina.
Þá verður sú nýbreytni upp
tekin, að leigja fólki skíði og
skó, en það er mjög gagnlegt til
að örva þátttöku skíðaiðkunar.
En Flugfélag íslands og Kaup-
félag Eyfirðinga gáfu nokkuð af
skiðum til að hrinda skíðaleigu-
hugmyndinni af stað.
Þá er búist við erlendum
mönnum frá vamarliðinu um
'helgar eins og verið hefur. Q
Halldór Pálsson, búnaðar-
niálastjóri.
stöðu, að vöntun á meðalhey-
skap hafi numið 200 millj. fcr.
Grænfóðuruppskera vai-ð mieð
lakara móti, komrækt aðeins á
fjórum stöðum í Rangárvalla-
sýslu, grasmjöls- og heyfcöggla-
fraimleiðsla var nær 1300 smá-
lestir og kai’töfluuppskera 35—
40 þús. tunnur eða þriðjungur
af ársneyzlunni.
f ársbyrjun voru nær 38.900
kýr á landinu, en nautgripir
Hin mikla stytta Einars Jónssonar bíður afhjúpunar.
(Ljósm.: E. D.)
egumaðursnn senn ainjupaour
HÖGGMYNDIN fræga eftir væri 12—15 tonn að þyngd. Var hefur fyrir nokfcru verið steypt
Einar Jónsson, „Útilegumaður-
inn,“ sem Anna ékkja mynd-
höggvarans gaf Akureyrarbæ,
stendur við Hrafnagilsstræti, er
enn óafhjúpuð og í fyrradag var
hún í þeim vetrarkiæðum, sem
myndin sýnir.
Höggmynd þessi átti að
standa á 180 om. háum berg-
stalli, en sjálf er hún um tveir
metrar á hæð.
Þegar istyttunni hafði verið
velinn staður, var bjarg eitt úr
Hrafnabjörgum flutt á staðinn,
en það reyndist of lítið þótt það
SÖNGUR OG LÚÐRA-
SVEIT í KIRKJUNNI
Á SUNNUDAGINN lék Lúðra-
sveit Akureyrar í Akureyrar-
kiifcju undir stjórn Sigurðar D.
Franzsonar, sem hefur æft sveit
ina síðan í haust.
En um helmingur þeirra tón-
leika var raunar einsöngur
Eiríks Stefánssonar við undir-
'leik Áskels Jónssonar. Var því
bæði um söng og hljómlist að
ræða og jók það eflaust ánægju
'kirkjugesta, sem voru miklu
fleiri en búist var við, því veður
og færi var venju fnemur óhag-
stætt þennan dag. Q
þá farið fram í Eyjafjörð og
tekinn þar 20 tonna klettur.
Sómir hann sér hið bezta, sem
fótstallur höggmyndarinnar og
undir hann og styttan á hann
fest.
Afhjúpun mun fara fram svo
fljótt sem aðstæður leyfa. Q
VIÐ ÖLLU BUNIR
í starfi lögreglumanna getur hið
ólíklega komið fyrir hvenær
sem er og verða þeir jafnan aðl
vera við öllu búnir. Oft sýna
þeir hæfni í starfi og sem dæmi
um það eru skjót viðbrögð
þeirra er slys bera að höndum,
svo sem sagt er frá á öðrum
stað í blaðinu í dag. En margir
lögregluþjónar bæjarins hafa
verið selsyntir og hefur sú
kunnátta bjargað mannslífum.
Þetta ber bæði að meta og
þakka að verðleikum, og halda
má því á lofti jafnhliða gagn-
rýninni.
ENGIN BÚBÓT
Ekki þykir bændum búbót að
þeim hópum hreindýra, sem mn
þessar mundir leita beitilands í
búfjárliögum bænda á Fljóts-
dalshéraði og víðar. Ganga þau
hart að jörð og verða gæf, er
þau hafa vanizt umferð inn
tíma. Og augnayndi þykja þau,
hvar sem þau eru. Um hrein-
dýraveiðar á haustin hefur
margt vérið sagt ekki allt fagurt
og verður það væntanlega til
Bændur eru tekjulægsta stéttin
DR. HALLDÓR Pálsson bún-
aðarmálastjóri flutti yfirlits-
ræðu um 'landbúnað hér á landi
nú um ái'amótin. Hann upplýsti
meðal annars:
Á árinu 1969 var notað
nokkru minna af tilhúnum
áburði en árið áður, eða um
7.1%. Framleiðsla Kjarna var
24.300 tonn á árinu. Verðlag
hækkáði á innfluttum áburði
um 42.9% að meðaltali á árinu,
en á Kjarna um 25%, miðað við
verð 1968.
Heyfengur bænda varð 3
millj. hestburða árið 1968, en
mun hafa orðið fimimtungi
minni síðasta sumar.
Þeir, sem treysta á votheys-
gerð, saigði búnaðarmálastjór-
inn, eins og margir Stranda-
menn og ísfirðingar gera, höfðu
flestdr sæmilegan fóðurforða í
haust, en hjá öðrum var hann
mjög misjafn að magni og gæö-
Á óþurrkasvæðunum vaiitaði
1234 bændur meira en 20% á
venjulegan heyskap nú í haust
eða samtals 380—390 þús. hesit-
burði heys. Sé það áætliað, sem
aðra vantaði á óþurrkasvæðmu
og rei'knað í krónum, komst bún
aðarmálastjóri að þeirri niður-
samtals 52.274. Sauðfé rúmlega
820 þúsundir og 34.670 hrosis.
Mjólk til mjólkursaimlaga var
6.8% minni en 1968 fyrstu 11
mánuði ársins eða 89 millj. lítra.
Lógað var 827.606 kindum í
haust. Meðalþungi dilka varð
13.94 'kg. Sauðfé mun hafa
fækkað nokkuð í ár, hrossum
aðeins o.g nautgripastofninn Stóð
í stað.
Efnahaigur bænda hefur
þrengst að undanförnu. Saim-
kvæmt niðurstöðum búreikn-
inga reyndust meðaltékjur
þeirra 173 þús. kr. Öruggt má
telja, að bændur séu tefcju-
lægsta stétt þjóðfélagsins fyrir
liðið ár, eins og 1968. Þeir bænd
ur er búreikninga færðu 1968
juku skuldir sínar að meðaltali
um 40 þús. kr. það ár og nettó-
tap þeh'ra var 24 þús. kr. Engar
líkur eru á, að árið 1969 sé þeiim
hagstæðara og útlitið er ískyggi
legt. Q
þess, að meira eftirlit verður
haft með veiðunum og þá mun
þeim særðu hreindýrum fækka,
sem gangnamenn og aðrir ferða
menn hafa frá að segja. En dýr
þessi bera þvi vitni, að of marg-
ar lélegar skyttur hafa, með
leyfi eða í leyfisleysi, farið með
skotvopn á hreindýraslóðum.
BÚA TIL SNJÓ
Snjóleysið í Reykjavík var aðal
plága reykvískra skíðamanna
lengi vetrar en er nú aflétt, því
athafnamaður þar syðra hefur
byrjað snjóframleiðslu af mikl-
xun krafti í skíðabrekku við Lög
berg. Það hefði einhvemtíma'
þótt mikil frétt, að íslendingar
þyrftu að búa sér til snjó. En í
ýmsum löndum er snjófram-
leiðsla gagnslaus vegna hita, en
þar eru gerviefni notuð 1 skíða-
brekkurnar, auk barmála. Ekki
þarf að búa til snjó hér nyrðra.
METÁR f FISTVEIÐUM
HEJMSINS
f nýlegri árbók Matvæla- og
landbúnaðarstofnunar Samein-
uðu þjóðanna (FAO), Yearbook
of Fishery Statistics, 1968, er
greint frá því, að fiskveiðar
heimsins hafi komizt í nýtt há-
mark á árinu 1968. Þá veiddusti
65 milljón smálestir af fiski, en
árið á undan 60.7 milljón smá-
lestir.
Af hininn samanlagða fiskafla
vom 7.4 milljón smálestir af
fiski úr ám, vötnum og þ. u. I. —
og nam aukningin 100.000 smá
lestum. Fiskaflinn úr höfunum
tekur til allra fisktegunda, skel-
dýra og annarra sjódýra, og
nam liann samtals 56.6 milljón
smálestum, en var 53.4 milljón
smálestir árið 1967.
Perú var efst á blaði annað
árið í röð með metafla sem nam
10.52 milljónum smálesta. Japan
var í öðru sæti með 8.7 milljónir
smálesta. Þar næst koma Sovét
ríkin og Kínverska alþýðulýð-
veldið (í seinna tilvikinu er miði
að við síðustu fyrirliggjandi
tölur frá 1960, en þá nam aflimi
5.8 milljónum smálesta).
Noregur er í hópi stórveld-
anna í fiskveiðum með 2.8
milljónir smálesta árið 1968,
sem skipuðu landinu í fimmta
(Framhald á blaðsíðu 6).