Dagur - 18.02.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 18.02.1970, Blaðsíða 6
6 Eldri-dansa-klúbburinn iheldur ÞORRABLÓT í Alþýðuhúsinu laugard. 21. febr. kl. 7.30 e. h. - Vegna þeirra rnörgu, sem pantað hafa miða á þorrablótið, en ekki vitj- að þeirra, verður miða- salan opin á miðvikud. kvöld kl. 8.00-9.00. Síðasta tækifæri. Stjórnin. Rafha-ÍSSKÁPUR til sölu. Uppl. í síma 1-16-52, eftir kl. 6 á kvöldin. Dodge-MÓTOR til sölu. Stærsta gerð, lít- ið notaður. Selst ódýrt. Uppl. í Norðurgötu 40, eftir kl. 8 á kvöldin. Rafha-ÞILOFNAR. - Stærðir: 400—1000 wÖtt. Uppl. í síma 6-12-50 á vinnutíma. Til sölu: FISHER-SKÍÐI, einnig Rieker-skíðaskór, smellt- ir, og stafir. Uppl. í síma 1-17-78, eftir kvöldmat. Til sölu: Kriko-RIFFILL, 6 skota, cal. 222, með kíki. Baldur Sigþórsson, Hellulandi. Til sölu: Skíði, KÁSTLE snow Prince, Lengd: 2,05. Hælöiyggi fylgir. Uppl. í síma 1-11-16. Til sölu: Vaskebjöm ÞVOTTA- VÉL, sem sýður. Uppl. í síma 1-12-25. Til söLu: Tvískiptur FATA- SKÁPUR, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-21-92. Til sölu vegna flutnings af landi burt: SJÓNVARP, ÍSSKÁP- UR og fleira. Uppl. í síma 2-12-33, eftir kl. 6 á kvöldin. Velmeðfarinn norskur Brio BARNAVAGN til sölu á kr. 3000.00. Uppl. í síma 1-27-82. Til sölu: BARNAVAGN og KERRA. Uppl. í Stafholti 5, niðri að sunnan. Vil kaupa vel með farna BARNAKERRU með skýli. Uppl. í síma 2-15-54, milli kl. log 4 í dag (miðvikudag). Vil kaupa STÖKK- SKÍÐI fyrir drengi. Uppl. í síma 2-12-12. Vil kaupa stóran RAFMAGNS- ÞVOTTAPOTT. Uppl. í síma 1-16-05. SKÍÐASKÓR, nr. 43 eða 44 óskast. Uppl. í síma 1-11-61. BIFREIÐIN A-1961, Austin Gipsy með dísel- vél, er til sölu. Uppl. í Bíla- og vélasöl- unni, Akureyri, sími 1-19-09. Til sölu: AUSTIN GIPSY ’62, bensín. Góðir greiðslu- skilmálar. Pálmi Stefánsson, sími 2-14-15 og 1-20-49. Til sölu: 6 manna FÓLKSBÍLL í góðu lagi. Mikið af varahlutum fylgir. — Skipti á minni bíl eða trillubát æskileg. Uppl. í síma 1-21-90, kl. 7—9 á kvöldin. BÍLL til sölu: Til sölu Austin Gipsy, árgerð 1965. Uppl. í síma 1-10-35, eftir kl. 8 á kvö'din. Til sölu: Skoda Oktavia BIFREIÐ. Góðir greiðsluskiknálar. Uppl. í síma 1-17-17. ÚTSALAN heldur áfram nokkra daga. Enn er hægt að gera góð kaup á KVENNA- og BARNAPEYSUM o^ fl. VERZLUNIN DRÍFA Sími 1-15-21. Nýkomið VATTERAÐIR Nylon-SLOPPAR — fallegir litir Góð fermingargjöf. VERZLUNIN ÁSBYRGI Hafnarstræti 108, Akureyri. RÓSÓTT LÉREFT - í sængurver VEFNAÐARVÖRU- DEILD N Ý K 0 MIÐ ! HÁRÞURRKUR RYKSUGUR HITAPÚÐAR BLÁSARAOFNAR BRAUÐRISTAR RAFHELLUR STRAUJÁRN JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD NÁMSKEIÐ í SKÍÐAGÖNGU og SKÍÐASTÖKKI hefst á íþróttavellinum miðvikudaginn 25. febrúar n.k., ikl. 8.30 e. h. — Kennari: Dag Jens Voll frá Noregi. Upplýsingar gefur Stefán Jónasson, bókabúð Jón- asar Jóhannssonar, sími 1-26-85, lieimas. 1-29-95. SKlÐARÁÐ. VILJUM RÁÐA VANA afgreiðslustúlku NÚ ÞEGAR. SPORTKRAFT Strandgötu 11 — Sími 2-16-85. NLF — vörur! Nýmalað RÚGMJÖL Nýmalað HEILHVEITI NÝLENDUVÖRUDEILD ★SKAUTAR LISTHLAUPARASKAUTARNIR eru loksins komnir. - Hvítir og svartir skór. Póstsendum. BRYNJÓLFUR SVEINSSON HF. FRÁ NÁMSFLOKKUM AKUREYRAR Áður auglýst námskeið í meðferð reiknistokks hefst föstudaginn 20. febr. kl. 8.30 síðdegis í Iðn- skólanum. — Nokkrir nemendur geta enn komizt að. Upplýsingar í símum 1-12-74 og 1-18-44. Fermingarföt - ULL - TERYLENE - NÝ SNIÐ, GOTT VERÐ HERRADEILD FRÁ HÚSMÆÐRASKÓLA AKUREYRAR Næsta saumanámskeið hefst 23. febrúar. Einnig nokkur pláss daus í vefnaði. Nánari upplýsingar um sauma í síma 2-16-18, — og vefnað í síma 1-10-93. Fjölbreytt VETRARÚTSALA hefst í dag — miðvikudag. NYLONPELSAR og ÚLPUR BUXN ADRAGTIR FRAKKAR og KÁPUR — með og án skinnkraga. MIKIL VERÐLÆKKUN! VERZLUN BERNHARÐS LAXDAL GÓÐ AUGLÝSING - GEFUR GÓÐAN ARÐ

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.