Dagur - 25.02.1970, Síða 6

Dagur - 25.02.1970, Síða 6
6 Frá Sparisjóði Svarfdæla AÐALFUNDUR Sparisjóðs hannsson, Dalvík, formaður, Svarfdæla var haldinn á Dalvík Hjörtur E. Þórarinsson, Tjörn, fimmtudaginn 23. janúar sl. ritari, Sveinn Jóhannsson, Dal- Lagðir voru fram reikningar vík, gjaldkeri og fastráðinn sjóðsins fyrir árið 1963, sem var sparisjóðsstjóri. Endurskoðend- 85. starfsár hans. ur eru Helgi Símonarson, Þverá Á fundinum var mætt stjórn og Baldvin Loftsson, Dalvík. og trúnaðarmannaráð. Stjórn Hér á eftir er úrdráttur úr sjóðsins skipa nú: Baldvin Jó- reikningum sjóðsins: Rekstursreikningur árið 1969. TEKJUR: Vextir af veðlánum.......................... kr. 1.311.531.00 Vextir af víxlum ..............................— 1.306.027.20 Vextir af hlaupareikningi......................— 686.897.10 Vextir úr bönkum...............................— 871.983.50 Ýmsar aðrar tekjur.................................... . . — 106.356.14 Samtals kr. 4.282.794.94 GJÖLD: Reksturskostnaður...........................'kr. 530.941.30 Vextir af innstæðufé.......................... — 2.501.563.20 Vextir af hlaupareiikningi.....................— 59.649.20 Af.kriftir ....................................— 10.000.00 Ýmis annar kostnaður...........................— 56.775.89 Ársarður færður í varasjóð .................. . — 1,123.865.35 Samtals kr. 4.282.794.94 Efnahagsreikningur pr. 31. des. 1969. EIGNIR: Veðlán..................................... kr. 12.175.750.00 Víxlar..................................... — 15.179.319.60 Inneign í bönkum .......................... — 15.089.849.09 Tryggingarsjóður sparisjóða................ — 128.118.78 Skrifstofuáhöld............................ — 59.997.00 Skuldir á hlaupareikningi..................— 5.055.405.78 Stimpilmerki .............................. — 3.041.00 í sjóði ................................... — 271.092.98 Samta.ls kr. 47.962.574,23 SKULDIR: Innstæða í sparisjóði...................... kr. 38.291.695.87 Innstæða á hlaupareikningi ................— 3.542.240.25 Varasjóður .................................. — 6.128.638.11 _____________________________________Samtals kr. 47.962.574,23 - HÚSNÆÐISMÁLIN... (Framhald af blaðsíðu 4) ekki hefur Iieyrzt, að breyt- holti, en látið undir höfuð ing verði á því. En þó að leggjast að hefja slíkar bygg Breiðholtsbyggingar fram- ingar á Akureyri, Dalvík og kvæmdanefndar fái ekki Húsavík, þó að þegar sé lok- meira lánsfé úr almenna veð ið undirbúningi á öllum lánakerfinu en aðrar hús- þessum stöðum til þess að byggingar í landinu, þá er hefja slíkar byggingar. Verði nú svo komið, að engar lík- hinum nýja áfanga í Breið- ur eru til þess að þeir, sem holti hraðað, kemur hann kunna að hefja byggingar á til með að gleypa fast að þessu ári, geti vænzt þess að helmingi þess fjármagns, fá lán frá Húsnæðismála- sem Húsnæðismálastofnun- stofnuninni á næsta ári, — in hefur til umráða á yfir- livað þá þessu ári, — að öllu standandi ári. Ibúðirnai' í 1. óbreyttu. Má af þessu sjá, á áfanga fengu allt að þrefallt hvern hátt stjórnvöld vinna meira lánsfé en aðrar íbúðir að því að koma á jafnvægi í landinu á sama tíma, og í byggð landsins. □ - REKSTUR SLIPPSTÖÐVARINNAR ... (Framhald af blaðsíðu 1) sjóði væri heimilað að leggja Auk þess er gert ráð fyrir fjár- fram hlutafé til Shppstöðvar- magni frá fleiri aðilum. innar hi., að upphæð 15 millj. Með þessum aðgerðum vona kr. Hlutaféð yrði greitt með menn það fastlega, að rekstur- yfirtöku lána, sem bæjarsjóður inn sé tryggður, að því tilskildú hefur tekið sjálfskuldarábyrgð að næg verkefni fáist. á fyrir fyrirtækið. Lán þessi eru Allir flokkar í bæjarstjórn að upphæð 13.5 millj. kr. og hafa fylgzt mjög vel með gangi mun Framkvæmdasjóður taka þessara mála og gott samkomu- það sem á vantar að láni. lag ríkt þar milli manna, þar til Jafnframt þessari samþykkt á síðasta fundi, að ágreiningur ikaus bæjarstjóm tvo aðalmenn reis út af kjöri manna í stjórn f stjóm Slippstöðvarinnar, þá fyrirtækisins. Bæjarstjórn sam Bjarna Einarsson bæjarstjóra þykkti þó með 11 samhljóða 0g jon Q. Sólnes bankastjóra. atkvæðum, að Framkvæmda- pá var samþykkt með 7 atkv. ’ ~ gegn 4, að fulltrúar bæjarins í - ÚTIBÚ SAMEINUÐ stjóm fyrirtækisins skulu beita ser fyrir þvi, að SkapL (Framhald af blaðsíðu 8). Áskelsson verði kosinn foiTnað slíkri sameiningu peningastofn ur félagsstjórnar næstu fimm ana sýslunnar með Búnaðar- árin og jafnframt samið um bankann í Reykjavík að bak- laun honum til handa, og að 'hjalli, muni fjármagn héraðs- hann og Þorsteinn Þorsteinsson búa nýtast betur til eflingar bú verkstjóri öðlist lífeyrissjóðs- skap og atvinnulífi í Húna- réttindi, samkv. reglum lífeyris vatnssýslu. (Fréttatilkynning) sjóðs starfsmanna ríkisins. □ Til sölu: VOLKSWAGEN, árg. 1964, vel með farinn. Uppl. í sírna 1-17-61, eftir kl. 7 e. h. TAPAÐ Kulm KARLMANNS- ÚR tapaðist 9. febrúar í utanverðu Glerárhverfi. Vinsamlegast skilist í Steinholt 8. Óskum eftir að kaupa nýlega SKERMKERRU. Uppl. í síma 1-27-82. Vil kaupa STELPUSKAUTA á skóm nr. 32—34. Uppl. í síma 2-11-32. Kaupum hreinar LÉREFTSTUSKUR hæsta verði. Prentsmiðja Björns Jóns- sonar, Hafnarstræti 67, sími 1-10-24. Til sölu: Philco ÞVOTTAVÉL, sjálfvirk. Verð kr. 7000.-. Þarfnast viðgerðar. Uppl. í Austurbyggð 1, sími 1-11-74. SÓFASETT til sölu á góðu verði. Uppl. í síma 2-14-85. KOJUR og RÚM til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 1-25-21. Til sölu: FERMINGARFÖT og Norge ÞVOTTAVÉL með rafmagnsvindu. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 1-24-26. Til sölu: Nýlegt Sony SEGUL- BAND, spólur og auka- hátalari fylgir. Uppl. í síma 2-14-47. Til sölu: PRJÓNAVÉL og KLÆÐASKÁPUR. Uppl. í síma 1-23-14. NETASTEINAR til sölu. Uppl. í hádeginu og á kvöldin í síma 1-23-43, Akureyri. Vel með farinn Brio BARNAVAGN til sölu. Uppl. í síma 2-12-95 og 1-20-35. Til sölu: HEYBLÁSARI og MÚGAVÉL (Herkules). Grímur Jóhannesson, Þórisstöðum. Tvær stúlkur óska eftir FÆÐI (hádegisverð) helzt nálægt Mennta- skólanum. Uppl. í síma 2-11-83 eftir hádegi. BÁTUR óskast til leigu (12 til 30 tonn). Uppl. í síma 2-15-28. Okkur vantar AFGREIÐSLU- MANN í varalilutaverzlim. ÞÓRSHAMAR H.F. Tveggja herbergja IBÚÐ við Þórunnarstr. til sölu. Laus 14. ntaí. Uppl. í síma 2-10-13, milli kl. 8 og 9 síðdegis. Tveggja herbergja ÍBÚÐ til sölu. Uppl. í síma 2-13-79. Okkur vantar krakka til að bera út blaðið í GLERÁRHVERFI. Afgr. DÁGS - sími 1-11-67. ÁirViíjjHiíiti ATVINNA! Viljum ráða mann til innheimtu- og skrifstofu- starfa nú þegar. Raforka hf., sími 1-22-57 BIFREIÐ óskast fil kaups L5—20 manna bifreið óskast til kaups. — Tilboð með nánari upplýsingum leggist inn á afgreiðslu Dags fyrir 6. marz n.k., merkt „15—20“. SANA-SOL - í heilflöskum og hálfflöskum J L w i RHIVj KJÖRBÚÐIR KEA IÚ' SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ 24 MA-félagar skemmta n.k. laugardagskvöld. Stjórnandi: SIGURÐUR D. FRANZSON. SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ BESSA-ÝSAN - ER BEZTIHARÐFISKURINN - FÆST AÐEINS HJÁ OKKUR KJÖRBUÐIR

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.