Dagur - 25.03.1970, Blaðsíða 7
7
FERMINGARBÖRN
í Akureyrarkirkju
annan páskadag kl. 10.30 í. h.
DBENGIH:
Einar Kristján Einarsson, Þingvalla-
stræti 26
Finnbogi Reynir Alfreðsson, Grænu-
mýri 6
Friðjón Axfjörð Árnason, Gránufélags-
götu 11
Halldór Hjalti Kristinsson, Kotá
Hallur Guðmundsson, Norðurbyggð 7a
Helgi Jóhannesson, Norðurgötu 11
Jónas Jósteinsson, Skarðshlíð 34f
Kristján Björgvin Kristinsson, Ása-
byggð 16
Kristján Snær Leósson, Aðalstræti 14
Oskar Vignir Ingimarsson, Rauðumýri 5
Sigfús Ólafur Jónsson, Fífilbrekku
Sigurður Þór Ákason, Ægisgötu 7
Sigurður Ringsted, Aðalstræti 8
STÚLKUR:
Anna Freyja Jóhannsdóttir, Byggða-
vegi 138
Elín Kjartansdóttir, Brunná
Guðrún Elín Gunnar-sdóttir, Fróða-
sundi 10
Guðný Jóhanna Jónsdóttir, Byggða-
vegi 140
Hólmfríður Arnar, Hafnarstræti 2
Jóna Þórðardóttir, Skarðshlíð 4j
Kristín Gunnarsdóttir, Heimavist M. A.
Lovísa Jónsdóttir, Ásabyggð 11
Sigríður Dóra Gunnarsdóttir, Gránu-
félagsgötu 11
Sigurlína Snorradóttir, Oddeyrargötu 14
FERMINGARBÖRN
í Akureyrarkirkju
annan páskadag kl. 1.30 e. h.
STÚLKUR:
Aðalheiður Ólafsdóttir, Skarðshlíð 15h
Anna Blöndal, Löngumýri 2
Álfheiður Jónína Styrmisdóttir, Lang-
holti 11
Ása Sigurrós Jakobsdóttir, Oddagötu 13
Ásta Þórunn Þráinsdóttir, Munkaþverár-
stræti 12
Björg Stella Kjartansdóttir, Eiðsvalla-
götu 32
Eva Pétursdóttir, Þórunnarstræti 104
Guðlaug Thorarensen, Brekkugötu 35
Hafdís Steingrímsdóttir, Skarðshlíð 8d
Halla Pálmadóttir, Helgamagrastræti 7
Harpa Dröfn Aðalsteinsdóttir, Lundar-
götu 7
Helga Dúadóttir, Lækjargötu lla
Jónína Valgarðsdóttir, Hamarsstíg 41
Lísa Björk Sigurðardóttir, Greni-
völlum 12
Lísbet Davíðsdóttir, Reynivöllum 2
María Ingunn Tryggvadóttir, Norður-
götu 42
Ólafía Valgerður Kristjánsdóttir,
Oddagötu 11
Sigríður María Bjarnadóttir, Þingvalla-
ctræti 28
Sigríður Kristín Káradóttir, Helga-
magrastræti 46
Sigurbjörg Marteinsdóttir, Þingvalla-
stræti 4
DRENGIR:
Albert Jensen, Akurgerði 9
Arngrímur Ævar Ármannsson, Hrafna-
gilsstræti 21
Björn Aðalsteinsson, Stafholti 12
Brynjar Hermannsson, Löngumýri 34
Gísli Ingvarsson, Álfabyggð 18
Guðmundur Halldór Jónasson, Áshlíð 17
Gunnar Örn Rúnarsson, Espilundi 14
Gunnar Þór Svavarsson, Birkilundi 2
Haukur Jónsson, Stekkjargerði 8
Helgi Vigfús Jónsson, Hólabraut 22
ívar Ragnarsson, Vanabyggð 6d
Jón Björn Haíliðason Arason, Lækjar-
götu 14
Jón Hafsteinn Magnússon, Ásabyggð 17
Karl Friðrik Jónsson, Brekkugötu 13
Kristján Ólafur Jónsson, Stórholti 4
Stefán Jóhann Árnason, Fjólugötu 8
Tryggvi Gunnar Hansen, Byggða-
vegi 134
Þórólfur Jóhannsson, Byggðavegi 97
pgT LEIKFÉLAG
AKUR-
EYRAR
DIMMALIMM
eftir Helgu Egilson.
Tónlist: Atli Heimir
Sveinsson.
Leikstjórn: Þórliildur
Þorleifsdóttir.
Frumsýning skírdag kl.
15.00 — önnur sýning
laugardag kl. 15.00 —
þriðja sýning annan
páskadag kl. 15.00.
Aðgöngumiðasala í
Leikhúsinu opin
klukkustund fyrir sýn-
ingu. Sími 1-10-73.
FERMINGARSKEYTI SUMAR-
BÚÐANNA verða afgreidd í Véla- og
raftækjasölunni, Geislagötu 14, og
í Kristniboðshúsinu Zion.
Opið fermingardagana frá kl. 10.00
f. h. til kl. 5.00 e. h.
Upplýsingar í SÍMA 1-28-67.
Innilegar þakkir til allra, sem heiðruðu minningu
og vottuðu akkur samúð við fráfall og jarðarför
HERSTEINS,
sonar okkar og bróður.
Sérstaklega þökkum við Sigríði og Birgi Krist-
jánssyni og Rósu Guðmundsdóttur fyrir ómetan-
lega 'hjálp í veikinduan hans.
Guð blessi ykkur öll.
Foreldrar, systkini og aðrir vandamenn.
I.O.O.F. Rb. 2 — 119325814 — 0
Ki HULD 5970147 IV/V — Fri:.
PÁSKASAMKOMUR Hjálp-
ræðishersins. Skírdag kl.
20.30: Getscmanesam'koma.
Páskadag kl. 8.00 f. h.: Upp-
risufagnaðarsamkoma. Kl.
20.30: Hátíðarsamkoma. Gest
ir úr Reykjavík taka þátt í
samkomunni. Ath. 2. páska-
dag kl. 16.00 verður sérstök
kristniboðssamkoma. Bene-
dikt Amkelsson sýnir skugga
myndir og muni frá kristni-
boðsakrinum. Tekin verður
fórn til kristniboðsstarfsins í
Peru. Allir veíkomnir.
FRÁ SJÓNARHÆÐ:
Samkomur á föstudaginn
langa kl. 5 og páskadag kl. 5.
OPINBER fyrirlestur: Leiðin
aftur til friðar í Paradís, að
Þingvallastræti 14, II hæð,
sunnudaginn 29. marz kl.
16.00. Allir velkomnir. —
Vottar Jehóva.
MÖÐRUVALLAKLAUSTURS-
PRESTAKALL. Skírdagur:
Messa í Glæsibæ kl. 2 e. h. og
Elliheimilinu Skjaldarvík kl.
4 e. h. Föstudagurinn langi:
Messa á Bakka, Öxnadal kl.
2 e. h. Páskadagur: Messa á
Möðruvöllum kl. 2 e. h.
Annar páskadagur: Messa á
Bægisá kl. 2 e. h. — Sóknar-
prestur.
LAUFASPRESTAKALL. Mess
að á Grenivík páskadag kl.
2 e .h. Messað á Svalbarði
annan páskadag kl. 2 e. h. —
Sóknarprestur.
MESSUR í Akureyrarpresta-
kalli um bænadaga og páska.
Skírdagur: Akureyrarkirkja.
Ferming kl. 10.30 f. h. Sálm-
ar: 372 — 590 — 594 — 595 —
591. — B. S.
Ferming kl. 1.30 e. h. Sálrrtar:
372 — 590 — 594 — 595 —
591. — P. S.
Föstudagurinn langi: Akur-
eyrarkirkja. Almennur sálma
söngur og kórsöngur Kirkju-
kórs Akureyrar. Lesnir kafl-
ar úr píslarsögunni og lítanía
flutt kl. 2 e. h. — P. S.
Altarisgöngur kl. 4.30 e. h. og
kl. 6 e. h. — Sóknarprestar.
Barnaskóli Glerárhverfis:
Messa kl. 2 e. h. Sálmar: 156
— 159 — 174 — 151. — B. S.
Páskadagur: Messað í Akur-
eyrarkirkju kl. 8 f. h. Sálmar:
176 — 187 — 182 — 186. —
P. S.
Messað kl. 2 e. h. Sálmar: 176
— 187 — 179 — 186. — B. S.
Lögmannshlíðarkirkja. Mess-
að kl. 2 e. h. Sálmar: 176 —
187 — 182 — 186. — P. S.
Messað á Fjórðungssjúkra-
húsinu á Akureyx-i kl. 5 e. h.
— P. S.
Annar páskadagur: Akur-
eyrarkii'kja. Ferming kl. 10.30
f. h. Sálmar: 645 — 590 — 594
— 595 — 591. — P. S.
Fei'ming kl. 1.30 e. h. Sálmar:
648 — 590 — 594 — 595. —
B. S.
Altarisgörxgur þriðjudags-
kvöld kl. 7.30 og 9.
Akureyringar, sýnið þakklæti
og fögnuð yfir lifsins mesta
lofgjörðarefni með því að fjöl
menna í guðsþjónusturnar. —
Sóknai'prestar.
- FRÁ AÐALFUNDI BÚNAÐARSAMBANDSINS
(Framhald af blaðsíðu 8).
nýrri rannsóknarstofu stofnun-
arinnar.
Og enn samþykkir fundurinn
að beina þeim tilmælum til
stjórnar sinnar, að hún boði til
almenns fundar um skattamál
og staðgreiðslukerfi skatta.
Þá beinir fundurinn þeim til-
- „Betur má ef duga.
(Framhald af blaðsíðu 8).
Ekki er hér í'úm að leggja
dóm á frammistöðu hvers og
eins, og ekki vei'ður þar á lagð-
ur sami mælikvai'ði og um at-
vinnumenn í listinni væri að
ræða. En öll leysa þau hlutverk
sín svo vle af hendi, að óhætt
er að hvetja al-la, sem færi hafa
á því, til að sjá þessa sýningu.
Efni leiksins er líka tímabæi't,
uppreisn ungu kynslóðarinnar
gegn siðfei-ði og venjum for-
eldi'anna. Og fyndni og listatök
höfundarins ti-yggja áhorfend-
um góða skemmtun. G. G.
- ÁLYKTUN...
(Framhald af blaðsíðu 1).
dal 16. max'z 1970 hvetur Laxár
vii-kjunarstjórn til áframhald-
andi rannsókna á hugsanlegum
áhrifum á dýralíf og gi'óðui'far.
Samþykkt samhljóða.
Ennfremur kaus fundurinn
þá Þránd Indriðason bónda
Aðalbóli, Benóný Ai'nórsson
bónda Hömrum og Hlöðver
Hlöðvei'sson, Bjöi'gum, til þess
að starfa áfram og vinna að
framgangi vii-kjunar Laxái'.
(Fr étt atilkynning )
mælum til KEA, að það láti
strax á næsta ári f-ara fram mat
á gætxxm í slátui'húsum sínum
og að tekið verði upp mat á ull
við móttöku hennar strax á
næsta sumri.
Búnaðarþingsfulltrúar voru
kjömir: Hjörtur E. Þórai’ins-
son, Tjörn, Stefán Halldórsson,
Hlöðum og varafulltrúar Sveinn
Jónsson, Kálfskinni og Ævar
Hjartai'son ráðunautur, Akxu'-
eyri.
í stjórn Búnaðai'sambands
Eyjafjarðar eru: Ármann Dal-
mannsson, Eggert Davíðsson og
Sveinn Jónsson. Varamenn:
Kristinn Sigmundsson og Jón
Hjálmai'sson.
Endui'skoðendur: Ketill Guð
jónsson og Björn Jóhannsson.
Ráðunautar BSE ei-u: Ólafur
G. Vagnsson, Stefán Þórðarson
og Ævar Hjartarson. Q
-SKOÐANAKÖNNUN
(Framlxald af blaðsíðu 1).
verkstjóri, Baldvin Magnússon
bóndi, Guðlaug Antonsdóttir
húsfrú, Gunnar Jóhannsson
skipstjóri, Gylfi Björnsson verzl
unarmaðui', Hafsteinn Pálsson
bóndi, Halldór Gunnlaugsson
vei'kamaðui', Helgi Jónsson raf
vii'ki, Hiknar Daníelsson sveit-
arstjóri, Höi'ður Kristgeirsson
bifvélavii'ki, Jóhann Antonsson
viðskiptafi'æðinemi, Jónmund-
ur Zophoníasson bóixdi, Krist-
inn Jónsson bifvélavii-ki, Krist-
ján Jónsson skrifstofumaður,
Ófeigur Jóhannesson rafvirkij
Pálmi Jóhannsson vélvirki,
Sveinn Jóhannsson sparisjóðs-
stjói'i og Valgerður Guðmunds-
dóttir húsfrú.
(Fr éttat ilkynning)
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudagaskóli á páskadag
kl. 11 f. h. Skuggamyndir. Öll
böi’n velkomin. — Samkoma
föstudaginn langa og páska-
dag kl. 8.30 e. h. Benedikt
Arnkelsson talar. Allir hjart-
anlega velkomnir.
FÍLADELFfA, Lundargötu 12.
Hátíðasamkomur. Föstudag-
inn langa kl. 8 e. h. Páskadag
kl. 8 e. h. Ræða, söngur, hljóð
færaleikur. Allir hjartaixlega
velkomnir. — Fíladelfía.
Sjálfsbjörg heldur
köku- og munabazar í
Bjai-gi miðvikudags-
kvöldið 25. mai'z kl. 9.
Komið og kaupið kökur og
skx-eytingar fyrir páskana og
sparið yður erfiðið heima.
Ath. breyttan tíma. — Fönd-
urnefndin.
GJAFIR OG ÁHEIT: Til Akur
eyrarkii'kju ki'. 1.000 frá Guð
finnu og Albert og kr. 1.000
frá N. N. — Til kii'kjuhjálpar
innar: Afhent presti, kirkju-
verði og Guðmundi Jóhanxxes
syni eftir messu sl. sunnudag
ki\ 3.100, frá V. P. kr. 1.000,
fi'á Benedikt kr. 200 og frá
litlum dreng í sunnudaga-
skóla kr. 10. — Til kristni-
boðsins í Konsó ki\ 1.000 frá
E. G. Ó. — Beztu þakkir. —
Birgir Snæbjörnsson.
AKUREYRINGAR. Munið eft-
ir fallegu fexmingarkortun-
um, sem Æskulýðsfélag Akur
eyrai'kirkju hefir gefið út. —
Stjórnin.
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR
hefur kvöldvöku í Alþýðu-
húsinu í kvöld (miðvikudag).
Sjáið nánar auglýsingu í blað
inu í dag.
1 X 2 — FRA GETRAUNUM.
Skilafrestur á útfylltum seðl-
um er í síðasta lagi á mið-
vikudag. — Geti-aunir.
I AM a Norwegian boy on 15
years old, who want to
change stamps with one in
Island. My address: TORE
ERIKSEN, Rambjöllevegen
53, 5044 Nattland, Norway.
P. S. Please write English.
ALLIR eldri félagar
Karlakóiis Akureyrar
sru beðnir að mæta
í Laxagötu 5 I kvöld
(miðvikudag) kl. 8.30
e. h. — Stjórnin.
WTSHj SKfÐAMÓTIÐ, seinni
hluti, fer fram á Dal-
'sjkUJJ' vík sunnudaginn 5.
apríl n. k. — Ársþingið
vei'ður í Árskógi 11. og 12.
api-íl n. k. — U.M.S.E.
MINJASAFNIÐ á Akureyri er
lokað um óákveðinn tíma. Þó
verður tekið á móti skóla-
fólki eftir samkomulagi.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ. —
Steinasýningin opin laugar-
dag fyrir páska og á annan í
páskum, kl. 2—7 báða dag-
ana. Litgeislamyndir kl. 3
og 5.
FUNDUR í Garðyrkjufélaginu.
Fundur verður í Garðyrkju-
félagi Aikux-eyrar í sýningar-
sal Náttúrugripasafnsins
fimmtudaginn 26. marz —
skírdag — kl. 4 e. h. Skugga-
myndasýning. — Stjómin.
VANTAÐI MYND. í síðasta
tölublaði vantaði mynd af
Gísla Guðmundssyni í nokk-
urn 'hluta upplagsins — í
grein hans á fjórðu síðu, og
biður blaðið velvirðingar á
þessum mistökum prentsmiðj
umxai'.