Dagur - 06.05.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 06.05.1970, Blaðsíða 3
3 Aðalf undur SJÓFERÐAFÉLAGS AKUREYRAR verður lraldinn í Hvammi i'östudaginn 8. maí kl. 8 e. h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, Innritun á siglinganámskeið félagsins. Viljum ráða skrifstofustúlku hálfan daginn. Verzl- unarskóla- eða stúdentspróf æskilegt, eða hliðstæð menntun. Nánari upplýsingar veittar kl. 13—18 til 14. þ. m. SKRIFSTOFA VERKLÝÐSFÉLAGANNA, Strandgötu 7, Akureyri. Aðalfundur SKÓGRÆKTARFÉLAGS AKUREYRAR verð- ur haldinn í kaffrstöfunni í Amaro miðvikudag- inn 6. maí og Ihefst kl. 8.30. D a g s k r á : Venj uleg aðalfundarstörf. Rætt unr Kjarnaskóg. Félagar fjölnrennið og takið með ykkur nýja fé- laga. STJÓRNIN. Frá barnaskólum Akureyrar Skráning 7 ára barna (fædd 1963) fer franr föstu- daginn 8. maí kl. 1.15—2.15 e. h. Húsnæði barnaskólanna er nú notað til lrins ýtr- asta og verða því árlega ibreytingar á skiptingu bæjarins í skólhverfi, eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Oddeyrarskólann sækja öll börn á Oddeyri suður að Kaupangsstræti og austan Brekkugötu (Brekku gatan meðtalin), einnig ö!I börn í Glerárlwerfi, sem skólastjóri Glerárskóla hefir ekki samband við. Auk þess Öll börn búsett við Klapparstíg. Einnig börn sem búsett eru við Þórunnarstræti í húsunr, sem hafa hærra núnrer en 130. Barnaskóla Akureyrar sækja öll börn utan áður- nefndra skólasvæða Od'deyrarskóla og Glerár- skóla. Sýningar á handavinnu og teikningunr fara fram í Barnaskóla Akureyrar og Oddeyrarskólanum sunnudaginn 10. nraí, kl. 1.00—6.00 e. h. SKÓLASTJÓRARNIR. NÝ SENDING: Terylenekápur (danskar) væntanlegar í dag. Dömublússur, ódýrar, ný gerð. Rúllukragapeysur á börn og fullorðna. Drengjaskyrtur. Drengjabuxur, útsniðn- ar. Utsaumuð vöggusett, falleg og ódýr. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR FLUGHA- EIIUR (gulu spjöldin) — komin aftur. HAFNARBÚDIN MOTTUR! GÚMMÍMOTTUR — í bíla. KÓKOS- DYRAMOTTUR. JÁRN 06 GLERVÖRU- DEILD TIL SÖLU vel nreð falinn SKODA 1000 MB DeLuxe Árgerð 1968. Ekinn 25 þús. km. Góðir greiðslu- skilmálar. Skipti möguleg. Uppl. í síma 2-12-31, Akureyri. Aðalfundur SKÁKFÉLAG AKUREYRAR lreldur aðalfund laugardaginn 16. nraí ikl. 2.30 að hótel Varðborg. Venjiuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. AKUREYRINGAR - NÆRSVEITAMENN! Af TAPISOM-nylon filtteppinu er búið að leggja yfir 40 milljón- ir fermetra í Evrópu. TAPISOM-SUPER á ganga, stiga, skrifstofur, skóla, veitingahús o. fl. TAPISOM-LUX á íbúðir. Sendum gegn póstkröfu. Útsölustaður á Akureyri: TEPPADEILD VILJIÐ ÞÉR GRENNAST? Eflaust er það vilji margra, en vandinn er sá, að þegar svo er komið, þá vilja lrinir sömu sem minnst fyrir því hafa. En það gerir ekkert til, því vér höfum einfalt tæki, sem gerir yður kleift að grenna líkamann og stæla við þægilegustu aðstæður. — FIYPNO-TWIST grennir mittl, ráss, læri og fótleggi, allt eftir því hvers óskað er. Lítil brjóst og slappur barmur er mörgum konum áhyggjuefni. Með HYPNO-TWIST má ná ótrúlégum árangri á aðeins 4 vikum. HYPNO-TWIST er í rauninni ekkert annað en tvær plötur, og hvílir sú efri á yfir 200 stálkúlum, þannig að sá, sem á þeim stendur, getur snúið upp á líkama sinn og flutt til þyngd sína með slíkum árangri, sem að ofan greinir. Surnt fólk á reyndar erfitt með að grennast, livað svo sem reynt er, en bústinn líkami þarf ekki að vera áhyggjuefni, ef hreyfingamar eru mjúkar og eðlilegar og þar er HYPNO-TWIST sannur vinur í raun. 4 . 1 ' . ■ *' Algengasta orsök offitu er, að viðkomandi innbyrðir fleiri hitaein- ingar en hann hefir not fyrir. HYPNO-TWIST sér um að eyða þess- um umframbirgðum. Til fróðleiks má benda á eftirfarandi: ’''.A Hjólað móti vindi 600 hitaeiningar á klst, Goli ... 710 - Hraðhlaup á skautum .. . 300-700 - Sund .. . 350-700 - Ivappganga . .. 650-700 - HYPNO-TWIST ... 1240 - Kosturinn við HYPNO-TWIST er, að viðkomandi ræður því, hvaða líkamshluta liann grennir og stælir. Og enn betra, þetta er um leið bráðskemmtilegt. Vinsamlegast sendjð mér..stk. HYPNO-TWIST. Nafn: ........................................................ Heimilisfang:................................................. í póstkröíu □ Hjálagt eru kr. 350,00 sem greiðsla HYPNO-TWIST PÓSTHÓLF 222 - KÓPAVOGI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.