Dagur - 06.05.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 06.05.1970, Blaðsíða 8
SMÁTT & STÓRT Trésmiðjan Reynir s.f. brann á sunnudaginn (Ljósm.: F. Véstmann) Trésmiðjan Reynir s.f. brann .-'v SUNNUDAGINN varð eldur mikill eldur í húsinu og allt iaus í Trésmiðjunni Reyni s.f. fullt af reyk. Var erfitt að ráða i ið Sjávargötu og var slökkvi- við eldinn enda mikið af timbri l ðið kallað út kl. 15.20. Var þá og öðru eldfimu efni í húsinu, Sátur sirandaði við Árbúðir Skagaströnd 4. maí. í gærkveldi trandaði Jóhanna Eldvík HU 4, l 0 tonna bátur frá Skagasta-önd, . rifi framan við Ásbúðir á Skaga, um einn km. frá landi. 'iigandi er Viggó Maríusson. Háturinn var að koma frá Siglu : irði og Haganesvík í kyrru 1 reðri en þoku. Stuttu eftir miðnætti barst : réttin hingað og Slysavarna- ; éagið kallaði út hjálparsveitir, . il að fara á slysstað á sjó * >g landi. Farið var sjóleiðina á iuðjóni Árnasyni, 30 tonna )áti, og 'hringt var í Víkur og . vsbúðir til að fá aðstoð þaðan Söngfélagið GÍGJAN ' JMSÖGN um samsöng Gígj- unnar um helgina bíður næsta blaðs. Djarfir menn trúa á! iand sift og samfaka-1 1 máft fólksins. - Ósjálf-1 1 stæðir menn frúa á vís- j bendingar að sunnan, I wiNiiiiHiiiiiiimiiimimiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii? TILEFNI af 75 ára afmæli idjálpræðishersins á íslandi : íeimsækja kommandör Sture ■!_.arsson og frú frá Noregi og . i napór E. Mortensen ásamt 35 Færeyingum Akureyri dagana :i. og 7. maí. Samkomur verða «ið „Bjargi“ Hvannavöllum -mið og var farið þaðan á trillu á strandstað. Björgunarsveitirnar frá Skagaströnd komu á sjötta tím anum að Jóhönnu Eldvík, var taug sett á milli bátanna ag strandaði báturinn dreginn af Skerinu, lítt skemmdur, að því er virðist og gekk fyrir eigin vélarafll hingað heim, en á hon um voru þrír menn. X. FRÉTTARITARI blaðsins á Skagaströnl sagði frá því í gær, að um kl. 19, þriðjudag hefði kviknað í íbúðarhúsinu Laufási á Skagaströnd. Vegna snarræði húsfreyj u magnaðist eldurinn ekki mjög mikið og hafði hún unnið sigur á honum að mestu er slökkviliðið kom. En hún brenndist eitthvað á höndum og andliti. Fyrr um daginn kom dekk- báturinn Vísir EA 712 hingað og var vélin hálf í sjó vegna leka, sem að bátnum hafði kom ið, er hann lenti í ís á Húnaflóa. ÞESSA yfirskrift ber ramma- grein í 8. síðu íslendings-ísa- foldar 1. maí. Þar segir að Sig. Óli Brynjólfsson hafi greitt at- kvæði á íTióti tillögu um 150 vikudag og fimmtudag kl. 20.30. Dagskrá: Lúðrasveit — duett á píanó og konsertina — Tvísöng ur — Tríó — Strengjasveit. Brigader Oskar Jónsson stjórn- ar. Komið — heyrið og sjáið. Allir velkomnir. Hjálpræðislieriiui. auk þess að sjálft er það járn- klætt timburhús. Þrjár dælur dældu sjó og vatn var tekið úr einum brunahana. Þrátt fyrir vatnsbunur úr 10 stútum mun hús og efni eyðilagt en óvíst er hverjar skemmdir urðu á vél- um, og það tók á þriðju klukku stund að ráða niðurlögum elds- ins. Aðal eigendur Trésmiðjunnar eru Ingólfur Jónsson, Guðmund ur Valdimarsson og Einar Val- mundsson. Iijá Reyni s.f. unnu um 20 manns. Q Húsavík 30. apríl. Senn munu hefjast framkvæmdir við lagn- ingu hitaveitu frá Hveravöllum í Reykjahverfi til Húsavíkur. í dag voru opnuð á Húsavík tilboð í lagningu aðrennslis- æðar frá Hvei'avöllum, en sú æð er 19.2 km. að lengd. Alls bárust 9 tilboð. Lægsta tilboðið kom frá Völundi Hermóðssyni, Árnesi í Aðaldal, 6.903 millj. kr. en næstlægsta tilboðið frá Sam- tökum rafverktaka, Húsavík, 7.099 millj, kr. Hæsta tilboðið var frá Turni h.f., Reykjavik, 19.419 millj. kr. og næsthæst frá Norðurverki þús. kr. til Barnaverndai'félags Akureyrar. Þetta er alrangt. Hið rétta er, að þessi tillaga kom ekki til atkvæðagreiðslu í bæjarstjórn, því samkomulag varð milli allra flokka, að fresta afgreiðslu hennar, ásamt fleiri tillögum um fjárveitingar, þar til fjárhagsáætlun bæjarins yrði endurskoðuð nú í vor. Sé eitt- hvað athugavert við mál'smeð- ferðina, bera fulltrúar Sjálf- stæðismanna þar ábyrgð sem aðrir bæjarfulltrúar. Frásögn íslendings-ísafoldar er því skröksaga, væntanlega sprottin af ókunnugleika á bæj- armálefnum og verður að visa henni til föðurhúsanna. Q SKARTGRIPIR þeir, er stolið var á Eskifirði fyrir skömmu og mikið hefur verið leitað að síð- an, eru flestir komnir fram. Fundust þeir í hásetaklefa báts aðkomumanna, og hafa tveir menn verið settir í gæzluvarð- hald vegna máls þessa. Q STJÓRNIN LÉT UNDAN Það var heldur dauft yfir for- sætisráðlierranum í útvarpsunt ræðunum. Hann sagði, að ágreiningur væri innan ríkis- stjórnarinnar, en Alþýðuflokk- urinn stæði þó nær Sjálfstæðis- flokknum en aðrir flokkar, og með hjálp lians liefði tekizt að skapa stöðugt stjómarfar. Hann kallar það stöðugt stjórnarfar, þegar ráðherrar sitja lengi í stól um sínum. Svo tilkynnti hann samkomulag við lífeyrissjóðina, sem síðar reyndist í því fólgið, að stjórnin lét undan og breytti frumvarpi sínu. HANNIBAL BAÐ UM VOTTORÐ Hannibal bað um „lífsvottorð“ fyrir frjálslynda og vinstri menn í bæjarstjórnarkosning- unum og virðist einhver vafi á því, að sá flokkur sé á lífi. Hann býður aðeins fram á fjórum stöðum á landinu. SÉRA GUNNAR OG GÆRURNAR Séra Gunnar í Glaumbæ taldi nú bjartara framundan hjá bændum, þar sem finna mætti verðniætar útflutningsvörur, bæði ull og gærur. En erfitt mun að framleiða ull og gærur án þess að kjöt fylgi. MESTA SNÆLDAN Ágúst Þorvaldsson sagði, að söluskattsliækkunin minnkaði smjörsöluna og að viðreisnar- h.f. á Akureyri, 14.548 millj. kr. Fjarhitun í Reykjavík er verk fræðifirma fyrir Húsavíkur- kaupstað í þessu máli og áætlun þess fyrirtækis var 9.541 millj. kr. Þ. J. DIMMALIMM í SAMBANDI við barnaleikrit- ið Dimimalimm efndi Leikfélag Akureyrar til vísna- og teikn- ingasamkeppni. Var nánar sagt frá henni í leikskrá. Skilafrest- ur var ákveðinn 1. maí. Nú hef- Ur verið ákveðið að framlengja þennan Skilafrest til 10. maí. Eru foreldrar og aðrir vinsam- lega beðnir að aðstoða börnin við að senda teikningar og vís- ur. Utanáskriftin er: Leikfélag Akureyrar, pósthólf 522, Akur- eyri. Q Kosningaskrifstofa Framsóknarféaganna á Akur- eyri er í félagsheimilinu, Hafn- arstræti 90. Súnar 21180, 21830 og 21831. Skrifstofan er opin frá kl. 13—22 daglega. Allir stuðningsmenn flokks- ins eru hvattir til að koma á skrifstofuna og veita alla þá aðstoð er þeir mega. □ ALMEN.NUR skólafundur Skólafélags Menntaskólans á Akureyi'i haldinn 28. apríl 1970 lýsir yfir stuðningi sínum við kröfur íslenzkra námsmanna heima og erlendis um aukin námslán. Ennfremur styður fundurinn allar þær aðgerðir er miða að skjótri úrlausn þessara mála. Hins vegar tekur skóla- fundurinn enga afstöðu til að- gerða Í9lenzkra stúdenta í stjórnin hefði farið að dæmi Eiríks rauða, sem skýrði það land Grænland, er að mestu er jökli hulið. Þórarinn Þórarins- son sagði það um menntamála- ráðherra að liann væri mesta snælda í íslenzkum stjórnmál- um og milli Alþýðuflokks, Alþýðubandalags og Hannibal- ista flugu margar hnútur um borð, einkum milli hinna tveggja síðarnefndu. NEFND ATALNIN GIN Erfiðleikar stjórnarinnar vegna nefndatalninganna báru oftar en einu sinni á góma í umræð- uníun og lentu siunir ráðherrar í dálítið broslegri vörn í því máli, ekki sízt eftir að Halldór E. Sigurðsson Ias upp úr 10 ára gömlum ræðum þeirra um þetta efni. HRÓSA SÉR AF HRUNI KRÓNUNN AR Seinna kvöldið veittust stjórnar menn að Ingvari Gíslasyni af því hann hafði bent þeim á að liollara væri að virða rök en ofbeldi. Eysteini þótti hart að ráðherrar skyldu hrósa sér af 50% krónulækkun á einu ári (1967—1968) og kalla það far- sæla lausn. Ólafur Jóhannesson kvað ;það mikla furðu, að Sjálf- stæðismenn skuli ekki vilja láta minna á ríkisstjórnina í borgar stjórnarkosningunum í Reykja- vík, rétt eins og sveitarfélögin skipti það engu máli hvernig ríkinu væri stjórnað. „PENNAFEIL“! Stjórnarfrumvörp uni olíu- lireinsunarstöð vakti miklar um ræður og þá einkum eitt atriði í greiuargerð þess, sem raunar kom því máli ekki mikið við. Fróðir menn sögðu þar frá því, að Efnahagsstofnunin liefði áætlað, að bændur landsins, sem nú eru um 5 þús„ yrðu ekki nema 3700 eftir stuttan tíma. Ingólfur ráðherra mætti nokkru síðar með bréf frá Efna hagsstofnuninni, og sagði, að hér myndi vera um „pennafeil“ eða prentvillu að ræða. En þá kom það upp úr kafinu, að áætlunartölunum fylgdi línurit, sem várla gat verið prentvilla. Varð l'áðherra fátt um svör, sem vænta mátti. Jörundi hraðsð SL. SUNNUDAG hafði Leik- félag Akureyrai' sýnt fimmtíu sinnum í Samkomuhúsinu á þessum vetri. Þið munið hann Jörund var þá sýnt í 12. sinn og var það jafnframt 61. sýning vetrarius. Hefur sýningarfjöldi félagsins aldrei verið meiri á einu og’ sama leikári. Mjög góð aðsókn hefur vei'ið að „Þið munið hann Jörund", og verðúr reynt að hraða sýn- ingum eftir föngum. Verða næstu sýningar á miðvikudag og fimmtudag (uppstigningar- dag). Q Stokkhólmi 20. apríl sl. Fundurinn fagnar því, að kvennaskólafrumvarpið skuli hafa verið fellt á Alþingi. Fundurinn lýsir yfir fullum stuðningi við kr.öfur þær um bætt kjör, sem verkalýðshreyf- ingin hefur lagt fram. Ályktanir þessar eru sendai’ öllum dagblöðum, útvarpi og sjónvai-pi. Q Kosninpáróður Framsóknar” n í hilaveilu á Húsavík Frá Skóiafélagi Mennfaskólans

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.