Dagur - 03.06.1970, Page 1

Dagur - 03.06.1970, Page 1
LIII. árg. — Akureyri, miðvikudaginn 3. júní 1970 — 26. tölublað FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Símt 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZLUN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÖLLUN - KOPIERÍNG Útsvarsskráin lögS fram ÚTSVARSSKRÁIN á Akureyri verður lögð fram í dag. Heildar- upphæð útsvana á 3292 einstaklinga er kr. 88.355.800.00 en var 1969 ,’kr. 70.176.700.00. Samanlögð útsvör 104 félaga er um kr. 6.230.100.00 í stað kr. 4.150.000.00 í fyrra. Aðstöðugjöld 330 einstaklinga nú eru samtals 2.845.300.00 og 173 félaga kr. 19.121.200.00. Hér á eftir er birt samanlögð tala útsvara og aðstöðugjalda á einstaklinga og félög er bera yfir 100 þúsund kr. EINSTAKLINGAR: Aðalgeir Pálsson, Höfðahlíð 11.... Ágúst G. Berg, Strandgötu 29...... Alfreð Júlíusson, Eyrarvegi 31.... Arnór Karlsson, Halgamagrastræti 26 Ásmundur Jóhannsson, Stafholti 20 Samtals 100.500 104.800 100.100 191.300 218.100 (Framhald á blaðsíðu 2) Framkvæmdastefna FRAMSÓKNARFLOKKUR- INN liefur á ný hlotið traust bæjarbúa, sem veittu lionum meira fylgi en öðrum flokkum. Hann bætti við sig 197 atkvæð- um að ]>essu sinni. í bæjarstjórnarkosningunum 1962 og 1966 bætti liann við sig mjög miklu atkvæðamagni og andstæðingar hans voru þess fullvissir, að toppnum væri náð og fylgi hans mundi síðan minnka. Og þessar vonir styrktí ust þegar nýr flokkur, Hanni- balistar, ákváðu framboð sitt hér og beindu öllum aðal áróðri sínum gegn Framsóknarflokkn- um, og hjuggu þá þegar skarð i raðir Framsóknarmanna, eins og sást á framboðslista þeirra. Þeim tókst líka á síðustu dög- um kosningabaráttunnar, að nota sér yfirstandandi verkfall til að vekja óverðskuldaða tor- tryggni í garð Framsóknar- manna. Og enn kom það til, að hinn vinsæli forystumaður umi langt árabil, Jakob Frímanns- son, ákvað að draga sig í hlé. En þrátt fyrir allt þetta, hélt flokkurinn fylgi sínu. Á Akureyri hafa kjósendur sýnt hinum ungu mönnum, er skipa sér í forystusveit Fram- sóknarmanna hér, mikið tsaust, enda hefur framkvæmdastefna flokksins þegar borið mikinn og góðan árangur í bæjarmálum. Samkvæmt því geta bæjar- fulltrúar Framsóknarmanna lialdið ótrauðir áfram þeirri (Framhald á blaðsíðu 5) Mikil umferð án teljandi slysa MIKIL umferð var á Akureyri á sunnudaginn, kosningadag- inn, en hún gekk mjög greiðlega í umsjá lögreglunnar og vegna þess einnig, að yfirleitt var um- ferð jöfn allan daginn. Klukkan 20.17 á sunnudags- kvöldið var þó ekið á ljósastaur við Samkomuhúsið og skrám- aðist einn maður. HropílOOÖtn. Gunnarsstöðum 1. júní. Hér hafa heimamenn saltað grá- sleppuhrogn í eitt þús. tunnur og munar um minna á Þórshöfn, en grásleppuveiðin er nú að dræmast. En margir lögðu hönd að þessari góðu veiði. Hér viðrar sæmilega, en enn- þá er svalt og gróðri fer lítið fram, þó er að koma sauðgróður. Sauðburðurinn gengur nokkuð vel. Ó. H. Nýja sjúkraliúsið í Húsavík. (Ljósmyndastofa Péturs, Ilúsavík) ýtt sjúkrahús og heilbrigðismiðstöð Á mánudagsnóttina var mjög rólegt og bar ekkert til tíðinda, eins og stundum hefur þó verið, er menn hafa leitað á náðir Bakkusar í gleði eða sorg yfir kosningunum. Hins vegar var mikil ölvun á föstudagskvöldið og laugar- dagsnóttina og voru 9 kærðir fyrir ölvun og tveir fyrir of hraðan akstur. (Samkvæmt upplýsingum lög reglunnar). DAGUR sagði frá vígslu nýja sjúkrahússins á Húsavík 27. maí en vígslan fór fram 23. maí. Nú hefur borizt fréttatilkynning um þessa stofnun og segir m. a.: Sjúkrahúsið í Húsavíkk tók til starfa 17. nóv. 1936. Þar áður höfðu verið rekin sjúkraskýli á tveimur stöðum, fyrst í svo- nefndu Vallholti frá 1914, en síðan rúman áratug á heimili héraðslæknishjónanna, Lovísu Sigurðardóttur og Björns Jósefs sonar. Sú aðstaða var orðin ófull nægjandi og knýjandi að koma upp sjúkrahúsi. Árið 1933 var stofnað til sam- eiginlegs fundar allra félaga í Húsavík og sveitarfélaga í ná- grenninu, til að hrinda sjúkra- hússmálinu í framkvæmd. Alls var 12 félögum í Húsavík skrif- ■ að og 10 sveitarfélögum. Á fund inum mættu fulltrúar eftirtal- inna félaga: Kvenfélags Húsa- víkur, Verkakvennafélags Húsa víkur, Félags Sjálfstæðismanna, Félags iðnaðarmanna, Fiski- deildar í Húsavík, íþróttafélags- ins Völsungs og Karlakórs Húsa víkur. Fyrir lágu bréf frá öðr- um aðilum. Á þessum fundi var samþykkt að kjósa 9 manna framkvæmda- (Framlrald á blaðsíðu 5) Frost hverja nóit á Grímsstöðum Grímsstöðum 1. júní. Enn er svalt og er hitinn í frostmarki undir nóttina og frost flestar nætur undanfarið. Þó er farið að gróa sæmilega í mellöndum Askan og Skagaströnd 2. júní. Arnar kom með góðan afla fyrir helgi og var þá góð vinna, en Helga Björg varð fyrir vélarbilun og tefst hún á meðan viðgerð fer fram í Ólafsfirði. Svo brá við þegar askan féll, Atvinnulíf í dróma á Dalvík Dalvík 2. júní. Bændur óttast, að kuldi og gróðunleysi muni hafa ill áhrif á eðlilegan vöxt lambanna. Víðast er búið að sleppa fénu, en gróðri fer lítið fram vegna kulda. Vegna verkfallsins er atvinnu líf í dróma. Björgvin er í sigl- ingu með afla sinn og Björgúlf- GóSur afli hjá frillubálum Húsavík 2. júní. Afli er ágætur hjá trillubátum og minni þilfars bátum og nóg að gera fyrir flesta. Hrognkelsaveiðum er að ljúka og var sú vertíð ekki eins góð og vonir stóðu til. Sérstak- lega voru það minnstu bátarnir, sem urðu útundan, af því þeir gátu ekki sótt langt. Vegir eru orðnir sæmilegir víðast hvar, nema á heiðum. Nýkosna bæjarstjórn skipa: Alþýðuflokkur:Arnljótur Sigur jónsson og Einar J. Jóhannes- son. Framsókn: Finnur Krist- jánsson og Guðmundur Bjarna- son. Sjálfstæðisflokkur: Jón Ár- mann Árnason. Óháðir: Ásgeir Kristjánsson. Sameinaðir: Jó- hann Hermannsson, Jóhanna Aðalsteinsdóttir og Guðmundur Þorgrímsson. Þ. J. ur mun fara í söluferð, ef verk- fallið leysist ekki næstu daga. Hér skammt undan landi var ágætur afli á handfæri í gær og fengu 8 eða 9 trillur, sem þar voru, mikinn afla. Vegir eru orðnir þurrir, en ósléttir. Sjö sveitarstjórnarmenn eru á Dalvík. Hreppsnefnd var þann ig skipuð, að frá Alþýðuflokkn- um var 1, frá Framsókn 3, frá Sjálfstæðisflokki 1 og 2 frá Al- þýðubandalagi. Nú er hún þann ig skipuð: Alþýðuflokkur og A1 þýðubandalag: Jóhannes Har- aldsson og Ingólfur Jónsson. Framsóknarflokkur: Baldvin Magnússon, Gylfi Björnsson og Valgerður Guðmundsdóttir. Sjálfstæðisflokkur: Óskar Jóns- son og Hallgrímur Antonsson. J. II. að þá hvarf grásleppan. Telja sjómenn, að þá hafi fiskur sá fært sig á dýpið. Sumir telja þaragróður skemmdan af ösk- unni. Fyrstu dag.ana eftir öskufallið var drykkjarvatn hér, sem er yfirborðsvatn, mjög vont á bragðið og menn drukku það held ég í hófi. Og til þvotta var það alveg furðulegt, eins og fita væri í því. Sýnishorn voru send suður og voru viku á leiðinni. Óvissa ríkir um niðurstoðu kosninga, og veltur þar á einu utankj örstaðaratkvæði. Kannski verður kosið upp? X. og sleppum við ánum þangað jafnóðum og þær bera eða með ung lömb og hafa þær nægju sína af nýjum gróðri. Og sauð- burðurinn héfur gengið ágæt- lega. Vegir eru þurrir orðnir bæði' austur og vestur, en ekki fást þeh’ heflaðir ennþá. Strjálings- umferð er á hverjum degi, en verkfallið dregur úr umferð- inni. Nú á að fara opna veginn til Vopnafjarðar og niður í Kelduhverfi. Annars er tíðindalaust og ró- legt að venju. K. S. Bændaklúbbsfimdur verður að Hótel KEA næsta mánudagskvöld 8. júní og hefst fundurinn kl. 9. Rætt verður um náttúruvernd. Framsögu hefur Helgi Hallgrúnsson nátt- úrufræðingur. □ i >4 Ý ií -t © t | •V © & i © t & i I I •t & t <■ B-listinn þakkar t FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Á AK- | UREYRI þakka stuðningsfólki sínu | öllu fyrir samvinnuna í kosningun- | um og góða þátttöku í þcim, svo og | starfsfólki fyrir ágæta vinnu. % ■ & FRAMSÓKNARFÉLÖGIN A AKUREYRI. %

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.