Dagur - 12.08.1970, Blaðsíða 3
3
TIL SÖLU ER
FARFISA rafmagnsorgel, magnari,
klarinett og gott trommusett.
Uppl. í síma 6-12-93 — Dalvík.
ATYINNA!
Duglega menn vantar við vélgæzlu á dagvakt
og næturvakt.
FATAVERKSHIÐJAN HEKLA
ÚTBOÐ
Tilboð óskast í lagningu þakpappa (yfirpappa)
á hluta af þaki Dúkaverksmiðjunnar, circa 800
fermetrar.
Nánari upplýsingar í verksmiðjunni.
DÚKAVERKSMIÐJAN, sírni 1-15-08.
SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAGAR
á Akureyri
Áríðanidi fundur að Hótel KEA fimmtudaginn
13. ágúst kl. 9.30 síðdegis. Skráning sveita og ein-
staklinga í sjóstangaveiðimótið 22. ágúst o. fl.
SJÓSTANGAVEIÐIFÉLAG AKUREYRAR.
NYLON-FILTTEPPI
LYKKJUTEPPI
- BREIDD 200-300 CM.
IEPPADEILD
Rafmagnsgirðingar með rafhlöðu
„K0LTEC“ - kr. 3.600.00.
Vír, staurar, hliðarhandföng og
rafhlöður.
JÁRN- 06 GLERVÖRUDEILD
FRYSIIKISIUR
„ELSTAR“ - 330 lítra og 400 lítra.
Verð kr. 31.600.— og 34.200.—.
VÖNDUÐ VARA.
Afborgunarskilmálar.
JÁRN- 0G GLERVÖRUDEILD
Höfum til sölu
tvö notuð
FARFÍSA
R AFM AGNSORGEL
(fyrir liljómsveitir)
Einnig notað
TROMMUSETT.
ROULUNDS
hemlaborðar
í pökkurn og rúllum.
ROFAN
viftureimar
í flesta bíla.
MIKIÐ ÚRVAL -
LÁGT VERÐ.
SENDUM GEGN
KRÖFU.
ÞÓRSHAMAR H.F.
Varahlutaverzlun,
Síini 1-27-00.
Undirbúningsfundir
I sanrbandi yfð skoðanakönnunina verður efnt
tl sérstakra fjinda, þar sem frambjóðendur í skoð-
anakönnuninni koma fram. Verða fundirnir sem
hér segir:
I féiagsheiröilinú á Þórshöfn 18. ágúst. í félags-
heimilihu á Raúfarhöfn 19. ágrist. í félagsheim-
ilinu í Skúlagarði 20. ágúst. í félagsheimilinu á
Breiðumýri 22. ágúst. í félagsheimilinu í Ólafs-
firði 23. ágúst. í samkomuhúsinu á Dalvík 24.
ágúst. Að Hótel KEA, Akureyri, 25. ágúst.
Fuiidur á Húsavík verður auglýstur síðar. Allir
fundirnir hefjastikl. 21. Fundirnir eru öllum opn-
ir og allir velkoninir, senr þá vilja sækja.
Aðalfundur
BERKLAVARNAR verður lialdinn mánudag-
inn 17. ágúst kl. 8.30 í Litla sal Sjálfstæðishússins.
Venjulega aðalfundarstörf. Kosnir fulltrúar á 17.
'þing SÍBS. — Félagar fjölmennið.
STJÓRNIN.
Skemmliferð BÐJU
Iðja, félag verksmiðjufólks, efnir til skemmtiferð-
ar til Sigiufjarðar og Ólafsfjarðar n.k. laugardag,
ef næg þátttaka fæst. Aðrir viðkomustaðir: Hólar
í Hjaltadal, Hofsós, Dalvík. Fargjald er kr. 500.00
pr. mann, þar í innifalið ein máltíð. Lagt verður
af stað kl. 8 f. h. frá torginu við Búnaðarbankann.
Þátttaka tilkynnist á skrifstofu Iðju fyrir kl. 6
e. h. á fimmtudag, sími 1-15-44.
SKRIFSTOFA IÐJU.
ELDYARI!
ELDVARINN varar yður við hættunni.
Þegar eldur er laus, er hver mínúta dýrmæt.
Kynnið yður eldvarnakerfi okkar.
RAFLAGNADEILD
Frá HEKLU:
DRENGJAPEYSUR - ný teg.
DRENGJAÚLPUR - vandaðar.
BUXUR - með útsniði.
HERRADEILD
Frá undirbúningsdeild
fækniskóla á Akureyri
Enn geta nokkrir nemendur kornizt að í vetur.
Kennsla hefst 1. okt. Umsóknarl'restur til 15.
sept. Upplýsingar veitir til 8. sept. Aðalgeir Páls-
son, rafnr.verkír., sími 2-10-93.
Athygli skal vakin á nýrri raftæknacleild, sem er
tveggja ára nám fyrir raifvinkja.