Dagur - 12.08.1970, Blaðsíða 7
7
Mót hesf
UM síðustu helgi héldu fjögur
félög hestamanna mikið mót á
Flötutungum í Svarfaðardal, á
nýlegum skeiðvelli hestamanna
félagsins Hrings í Svarfaðardal,
sem einnig sá um framkvæmd
þessa móts. Auk Hrings voru
það hestamannafélögin Funi,
Gnýfari og Léttir, sem mótið
héldu. Mótsstjóri var Ármann
Gunnarsson, Dalvík.
Á laugardaginn fór fram próf
un alhliða gæðinga og klárhesta
með tölti, undanrásir fóru fram
og kynbótahryssur voru dæmd-
ar. Mótið var svo sett eftir há-
degi á sunnudaginn. Það gerði
mótsstjóri, en Hjörtur E. Þór-
arinsson bóndi á Tjörn flutti
ræðu.
Hestamenn fóru hópreið um
sýningarsvæðið á góð'hrossum
sínum og kynbótahrossum, en
síðan fóru fram kappreiðar og
úrslit góðhestakeppni voru
kynnt.
nna s
Beztur alhliða gæðinga var
dæmdur Þröstur Vilhjálms Þór
arinssonar á Bakka í Svarfaðar
dal, 8 vetra gæðingur. Annar í
röðinni Gáski Valgeirs Ásbjörns
soonar í Olafsfirði, 10 vetra, og
þriðji Roði Hólmgeirs Valde-
marssonar, Akureyri, 12 vetra.
Beztur klárhesta með tölti var
Blesi Hjalta Guðmundssonar,
Klauf í Ongulsstaðahreppi, 6
vetra, annar Rökkvi Páls
Alfreðssonar, Akureyri, og
þriðji Flosi Magna Kjartans-
sonar, Árgerði, Saurbæjar-
hreppi.
Svala, 11 vetra hryssa Björns
Þorsteinssonar, Akureyri, hlaut
fyrstu verðlaun í sínum flokki,
önnur varð Jódís, 9 vetra, eig-
andi Gunnsteinn Sigurðsson,
Akureyri, og þriðja í röðinni
var Frygg, 9 vetra, eigandi Ott-
ar Björnsson, Laugalandi, Ong-
ulsstaðahreppi.
Á 250 metra skeiði var
Jarðarför eiginmanns míns,
JÓHANNS ÞORKELSSONAR,
fyrrverandi héraðslæknis,
fer fram frá Akureyrarkirkju fimmtudaginn 13.
ágúst kl. 1.30.
Agnete Þorkelsson.
Jarðarför eiginmanns rníns,
HANNESAR KRISTJÁNSSONAR,
Víðigerði,
sem andaðist í Fjórðungssjúkraihúsinu á Akur-
eyri 7. ágúst s.l., fer fram á Grund í Eyjafirði
laugardaginn 15. ágúst n.k. kl. 2 e. h.
F h. vandamanna,
Laufey Jóhannesdóttir.
JÓNASÍNA GUNNLAUG HELGADÓTTIR,
sem andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri
6. ágúst, verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju
miðvikudaginn 12. ágúst kl. 1.30 eftir hádegi.
Aðstandendur.
Þökkum innilega þeim, sem heiðruðu minningu
ELÍASAR GÍSLASONAR frá Laufási.
Aðstandendur.
Alúðarþakkir færum við öllum þeim, sem veittu
og sýndu hlýhug og samúð í langvarandi veik-
indum og við andlát og útför eiginkonu nrinnar,
KARÓLÍNU KARLSDÓTTUR
frá Vestara landi, Axarfirði.
Sérstaklega þökkum við laaknum og hjúkrunar-
liði á Kristnesihæli fyrir nærgætni og góða hjúkr-
un.
Snorri Jónsson og börnin.
Þakka innilega auðsýnda samúð og hluttekningu
við andlát Qg jarðarför bróður míns,
JÓNS JÓHANNESSONAR, Hrísgerði,
og minningargjafir í þvi sambandi,
Sérstaklega þakka ég uppeldisbróður okkar, Jóni
Forberg Jónssyni, og Ijölskyldu hans allar heim-
sciknirnar til Jóns á sjúkrahúsin og margvislega
yinsemid. Ennfremur þakka ég læknum og hjúkr-
unarliði á lyfjadeild Fjórðungssjúkrahússins á
Akureyri og Kristneshæli fyrir frábæra umönnun.
Guð blessi ykkur öll.
Þuríður Jóhannesdóttir.
Snekkja Jóhanns FriSgeirssonar
á Dalvík fyrst, en Sörli Rögn-
valdar FriSbjörnssonar, Hólum
í Hjaltadal varð í öðru sæti.
Snekkja er 11 vetra en Sörli 9
vetra. Fleiri skeiðhross runnu
ekki skeiðið á enda.
í folahlaupi (250 m.) var fyrst
ur Gormur Jóhannesar Mikaels
sonar á Aknreyri, en Hofsi ann-
ar, eigandi Gylfi Gunnarsson,
Akureyri. Þetta eru 4 og 5 vetra
hestar.
Fyrstur á 300 metra spretti
varð Mökkur Hólmgeirs Valde-
marssonar, önnur Fluga Péturs
Þorvaldssonar, Akureyri, og
Neisti Jósavins Aðalsteinssonar,
Flögu, Hörgárdal þriðji.
Naglaboðreið hestamanna-
félaganna fjögurra vann Hring-
AKUREYRARKIRKJA. Ekki
verður messað í kirkjunni á
sunnudag, en í þess stað verð
ur efnt til hópferðar að Hól-
um í Hjaltadal frá kirkjunni
kl. 11 f. h. Þeh', sem vilja taka
þátt í ferðinni eru beðnir um
að hafa sem fyrst samband
við bílstjórann, Þorstein Leifs
son, Álfabyggð 54, sími 12159.
Guðsþjónustan í Hólakirkju
hefst kl. 2 e. h. — Sóknar-
prestar.
LAUFÁSPRESTAKALL. Guðs
þjónusta í Grenivíkurkirkju
n. k. sunnudag kl. 2 e. h. —
Sóknarprestur.
BRÚÐHJÓN. Hinn 8. ágúst sl.
voru gefin saman brúðhjónin
ungfrú Erna Fuchs og Friðrik
Ármann Sveinsson ketil- og
plötusmiður. Heimili þeirra
er að Langholti 19, Akureyri.
BRÚÐHJÓN. Hinn 8. ágúst sl.
voru gefin saman brúðhjónin
ungfrú Herdís María Júlíus-
dóttir hjúkrunarnemi, Brekku
götu 27, og Egill Jónsson tann
læknanemi, Goðabyggð 3.
HJÓNAEFNI. Nýlega hafa opin
berað trúlofun sína Fríður
Leósdóttir, Aðalstræti 14, og
Júlíus Fossberg Arason, Lækj
argötu 14.
ur, Svarfaðardal.
Dómnefnd mótsins skipuðu:
Egill Bjarnason, Sauðárkróki,
Einar Höskuldsson, Svínadal og
Magnús Jóhannsson, Hólum í
Hjaltadal.
Mót þetta var fjölmennt og
fór að sögn hið bezta fram. □
- íslenzkur markaður
(Framhald af blaðsíðu 1)
þess að koma þeim í verð á
þessum fjölfarna stað. Mörg
fyrirtæki standa að verzlun þess
ari, en upphafsmenn voru Einar
Elíasson framkvs.tjóri Glits h.f.
og Agnar Tryggvason framkv.
stjóri Búvörudeildar SÍS. Verzl
unarstjóri er Guðmundur Ing-
ólfsson. Q
MÖÐRU V ALL AKL AU STURS -
PRESTAKALL. Guðsþjón-
usta að Bægisá n. k. sunnu-
dag 16. ágúst kl. 2 e. h. Morg-
unbæn að Möðruvöllum kl.
10 f. h. — Sóknarprestur.
GUÐLEG SAMKOMA
Hjálpræðishersins á
sunnudag kl. 2.30 e. h.
HÉRAÐSMOT UMSE í
frjálsum íþróttum verð-
ur haldið á Laugalands-
velli 29. og 30. þ. m.
PRENTVILLA leiðrétt. Gísli
Guðmundsson biður þess get-
ið, samanber viðtal við blaðið
í sumar, að vegalengd milli
Búrfells og Akureyrar sé 210
km., samkv. upplýsingum frá
Orkustofnun.
*
Minar innilegustu þakkir fœri ég öllum þeim, <3
sem heimsóttu mig og glöddu á sextugsafmæli *
J mínu, 5. ágúst s.l., með blómum, skeytum og góð- ^
y um gjöfum. Sérstaklega þakka ég dætrum minum *
-)■ og tengdasonum. ^
Guð blessi ykkur öll.
ÞORGERÐUR EINARSDÓTTIR,
Norðurgötu 52.
s-f^-v©-f^'«-a-f-*-f-a-f-*'Wð-fs&-i-a-fsi'c'{.a-fsS'i-ð-f-*'í-a-fs\í-!-a-fs5'ea-f-*-
|
f
*
§ Beztu árnaðaróskir sendi ég ykliur öllum, sem t
% með ýmsum hætti sýnduð mér vináttu á sjötugs- f
S afmæli minu, 2. ágúst s.l. f
Þakka ykkur kærlega fyrir.
t- JÓN GÍSLASON, Hofi. f
i f
j “fsK--i-a-fsit-i-a-fs&-4-a-f-*-í-a-f^'i-a-f**-f-a-f-*-í-a-f-*-«s-fs^-eð-f-*-í-a-fsi:-<- ©
Sendi innilegar þakkir til lækna og annars starfs- ^
T fólks Fjórðungssjúkrahússms á Akureyri fyrir f
T góða hjúkrun og vinsemd i veikindum mínum. f
f Lifið heil. ,|
| JÓHANNA S. JÓHANNESDÓTTIR,
® Hauganesi. ■ f
* $
0 ö-f-*-ea-fsif-i-a-f-*-ea-s*-(-ð-s*-!-a-s*-(-ð-f-*'i-a-f-*-i-a-s*-i-a-fstc--!-a-f-*- ©
^ Öllum þeim, sem minntust min á 70 ára afmæl- i
Í inu, 20. júli s.l., með gjöfum, skeytum, blómum
* og heimsóknum og gerðu mér daginn ógteyman- <p
-1 tegan, þakka ég hjartanlega. Einnig vil ég sérstak- *
^ lega þakka konunni rríinni, drengjunum mínum, ©
% tengdadætrum og barnabörnum fyrir allt, sem *
S þau gáfu mér og glöddu. ^
Guð blessi ykkur ött. f
i FRÍMANN FRIÐRIKSSON, |
^ Grenivöllum 22, Akureyri. <-i
•I f
* ö-fsi^-i-a-f^-i-a-fs^-i-a-fst^a-fsif-!-a-fs!c-(-a-fsif-i-a-f-*-(-a-fs^-^-s*-(-ö'f-*. +
í - • • / ^
T Eg undirritaður þakka Jilýhug fyrr og nú. Ég f
X þakka stórgjöf og skeyti á 75 ára afmæli mínu. f
f Við hjónin biðjum ykkur öllum Guðs blessunar. ||
| ÞÓRHALLUR GEIRFINNSSON, f
ö Ásgarði, Svalbarðsströnd. f
'f-*-^©-^*-'J-©-V*-y©-^*->©-S-*->-©-l':>l^©-y*'W^*S-©-!-*->-©**-)-©->'*«»-©-i-*'+<
MEISTARAMÓT Norðurlands í
frjálsum íþróttum fer fram á
Blönduósi, laugardaginn 22.
og sunnudaginn 23. þ. m. og
hefst fyrri daginn kl. 4 e. h.
FERÐAFÉLAG AKUREYRAR.
Ferð á Snæfell 14. til 16.
ágúst. Vikulegar ferðir í skála
félagsins.
MINJASAFNIÐ á Akureyri er
opið alla daga kl. 1.30—4.00.
Sími safnsins er 1-11-62 og
safnvarðar 1-12-72.
NONNAHÚS er opið daglega
kl. 2.00—4.00 e. h. Sími safn-
varðar er 1-27-77.
NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er
opið alla daga, nema laugai'-
daga, sem hér segir: Sunnu-
daga kl. 2.00—4.00, mánudaga
kl. 4.00—7.00, þriðjudaga, mið
vikudaga, fimmtudaga og
föstudaga kl. 2.00—3.30. Skrif
stofa og bókasafn er opið
mánudaga kl. 4.00—7.00. Sýn-
ingarvörður er Sigurlaug
Skaptadóttir, sími 1-21-87.
MATTHfASARHÚS — Sigur-
hæðir — er opið daglega kl.
2.00—4.00.
DAVÍÐSHÚS — Bjarkarstíg 6
— er opið daglega kl. 5.00—
7.00.
LYSTIGARÐURINN er opinn
daglega frá kl. 9.00 árd. til
kl. 10.00 síðd.
FRÁ SJÁLFSBJÖRG.
Ákveðið er ferðalag í
Leynishóla sunnudag-
inn 16. ágúst. Ef næg
þátttaka fæst og veður
leyfir verður farið frá Bjargi
kl. 2 e. h. Upplýsingar á skrif-.
stofu félagsins í Bjargi, sími
12672. —■ Sjálfsbjörg.
- SMÁTT OG STÓRT
(Framhald af blaðsíðu 8).
sem kunnugt er, er nú kísilgúr
dælt úr botni vatnsins fyrir
Kísiliðjuna í Mývatnssveit og
úr honu-m unnin verðmæt út-
flutningsvara. Krefjast bændur
gjalds fyrir efnistökuna, en ríkis
sjóður telur sig eiga, hvernig
sem það má nú vera.
AUGLÝST EFTIR t
UPPLÝSINGUM
Þar sem mál þetta er alveg ein-
stakt, hefur Páll S. Pálsson hrL
óskað almennra upplýsinga um
veiði- og eignarrétt þeirra, senr
land eiga að hundruðum vatna,
og hvemig almennt sé litið á
þann rétt. Eru svonefnd netalög
viðurkennd? Er miðja vatns
kallaður almenningur? og er
öllum frjálst að veiða þar? o. s.
frv. Slíkar upplýsingar geta
verið gagnlegar í þessu máli,
sem er fyrsta mál sinnar teg-
undar liér á landi. Páll S. Páls-
son er málflytjandi bænda í
Mývatnssveit.