Dagur - 26.08.1970, Page 1

Dagur - 26.08.1970, Page 1
FILMU HÚSIÐ Hafnarstræti 104 Akureyri Sími 12771 • P.O. Box 397 SÉRVERZ4.UN: LJÖSMYNDAVÖRUR FRAMKÚLLUN - KOPIERING Skoðanakönnun F ramsóknar inaima EINS og auglýst lieíur verið í Degi og Tímanum fer frani skoð anakönnun á vegum Framsókn- arflokksins um framhoð til Al- þmgis í Norðurlandskjördæmi eystra dagana 29., 36. og 31.. ágúst n. k., þ. e. laugardag, sunnudag og niánudag. Allt Framsóknarfólk í kjördæminu, jafnt óflokkshundið sem flokks- bundið, hefur rétt til þáíttöku í skoðanakönnuninni, enda hafi það náð (eða nái) 20 ára aldri á þessu ári. Kosningin er lejTii- leg. og heimilt er þátttakendum að kjósa heima hjá sér eða á tilteknum kjörstað. Kjörstaður á Akureyri er í Félagsheimili Froitisóknarmanna að Hafnar- stræti 90. I»eir Akureyringar,' sem óska að fá kjörgögn send heim til sín, eru vinsamlega beðnir að liafa samband við skrifstofu Framsóknarflokksins í Hafnarstræti 90, sími 21180. (Framhald á blaðsíðu 2) Tveir skuttogarar til Siglufjarðar Hér var gengið inn á iðnstefnu samvinnumanna 1970. (Ljósm.: E. D.) Iðnslefna samvinnumanna á Akureyri Siglufirði 24. ágúst. Kominn er skuttogari frá Þýzkalandi tveggja og hálfs árs. Hann er 550 tonna skip, Dagný Sí 70. Kristján Rögnvaldsson verður með hann og heldur brátt á miðinn. Eigandi er Togskip h.f. hér í Siglufirði. Knútur Jónsson er stjórnarformaður hlutafélags ins og Sigurður Finnsson fram- kvæmdastjóri. Þá hefur verið ákveðið, að kaupa hingað 1000 tonna skut- togara, einn af þeim, sem ríkis- STJÓRNARFUNDUR í Iðju, félagi verksmiðjufólks á Akur- eyri, haldinn 24. ágúst 1970, mót mælir harðlega þeim hóflausu verðhækkunum á neyzluvörum almennings, þjónustu og opin- ‘berum gjöldum, sem nú dynja á almenningi. Telur fundurinn að nú þegar verði að gera þær ráðstafanir, sem duga til að koma í veg fyrir verðhækkanir, með ströngu eftirliti, til verndar kaupmætti þeirra launakjara, sem alþýða landsins býr nú við. Þá er það skoðun fundarins, að í launadeilunum í sumar hafi því verið lýst yfir, að hægt væri að veita launafólki raunhæfar kjarabætur. Verði hins vegar stjórnin gengst fyrir að útvega. Stálvík h.f. smíðar hann. Ríkis- verksmiðjurnar og bærinn h.f. kaupa þennan togara. Smíða- tími er ca. 15 mánuðir. Vinna hefur verið sæmileg, en þó hefur ekki nægilegt hrá- efni borizt á land. Margrét var seld burtu í vor og trillubát- arnir hafa ekki aflað eins vel og í fyrra vegna ógæfta. Frysti- húsvinna er því minni en á síð- asta ári. J. Þ. dýrtíðarskriðan ekki stöðvuð nú þegar, er þetta fyrirheit að engu orðið. (Aðsent) SAMVINNUMENN héldu átt- undu iðnstefnu sína á Akureyri dagana 20.—24. ágúst. Iðnstefn- an var tvíþætt. Hún var sölu- sýning fyrstu þrjá dagana en almenn vöru- og framleiðslu- sýning til mánudagskvölds. Hinn nýi og stóri samkomu- og sýningarsalur, endurbyggður, var notaður sem sýningarsalur og má segja, að það væri um leið vígsla hans. Erlendur Einarsson forstjóri Sambands íslenzkra samvinnu- félaga flutti ræðu við opnun sýningarinnar, sem hér verður einkum stuðzt við, en fram- kvæmdastjóri Iðnaðardeildar SÍS setti iðnstefnuna með ávarpi, árdegis á fimmtudaginn. Eftir brunann mikla 3. janúar 1969 var skóverksmiðja Iðunnar eyðilögð og leðurdeild sútunar- verksmiðjunnar, ennfremur hluti loðsútunarinnar og áður- nefndur samkomusalur. Þessi mikli bruni opnaði augu almenn ings á þýðingu samvinnuverk- smiðjanna í þessum bæ, betur en nokkuð annað. Forystumenn samvinnumanna brugðust við þessu á þann veg, að eftir var tekið. Þeir ákváðu þegar í stað, að byggja verksmiðjurnar upp að nýju og vanda vel til í húsa- kosti og búnaði. Valdamenn þjóðarinnar virtu þessa ákvörð- un í verki og endurbvggingin hófst. Þar með urðu veruleg þáttaskil í sögu verksmiðju- rekstursins. Um 130 milljónir króna hefur þegar verið varið til endurbygginga og vélakosts verksmiðjanna. En þar er með- talin ný loðsútunarverksmiðja, sem nú hefur risið upp og átti að vígja verksmiðjuna við setn- ingu iðnstefnunnar, en af- greiðsla á^rlendum vélum tafð- ist, svo af því gat ekki orðið. Verksmiðjan hefur þó tekið til starfa í vissum greinum og út- flutningur hafinn. Grunnflötur verksmiðjunnar er 3.880 ferm. Þar munu 120 manns starfa þegar full vinna hefst síðar á árinu. Verksmiðjan mun fram- (Framhald á blaðsíðu 5) Bræður fórust í bílslysi ÞAÐ sorglega bifreiðaslys varð hjá Hnausum í Ilúnavatnssýslu sl. fhnmtudagskvöld, að tveir bræður frá Akureyri létu lífið. Það voru þeir Barði og Jón Brynjólfssynir. Barði var mál- arameistari, sextugur að aldri, en Jón var fyrrum bóndi en síðar iðnverkamaður, 66 ára. □ Iðja mótmælir vaxandi dýrtið Fundir verða haldnir í haust SAMKVÆMT ákvörðun fram- boðsnefndar í Norðurlandskjör- dæmi eystra og sambandsstjórn ar, voru felldir niður fundir Framsóknarmanna, er tilkynnt- ir höfðu verið, áður en skoðana , könnun færi fram. Samkvæmt símtali við Gísla Guðmundsson alþingisniann, er blaðið var að fara í pressuna í gær, má gera ráð fyrir, að þing- menn Framsóknarflokksins hér í kjördæminu ferðist um kjör- dæniið í haust og mæti meðal annars á fundum Franisóknar- félaganna, þar sem þess er ósk- að og tök eru á. Er þetta til áréttingar því, sem um þetta er sagt á öðrum stað í blaðinu. □ Báiasmíðar á Skagasfrönd Skagasti'önd 24. ágúst. Verið er að undirbúa bátasmíðaverk- stæði á Skagaströnd. Er það Trésm (ðaverkstæði Guðmundar Lárussonar, sem undirbýr þær smíðar og hefur fengið húsnæði í mjölskemmu Síldarverksmiðju ríkisins til þessara hluta. Munu þegar liggja fyrir beiðnir um smíði tveggja 20 tonna trébáta. Arnar kom með 40 tonn í síð- ustu viku og er á veiðum. Afli er tregur. Guðjón Árnason veið ir rækju og von er á öðrum rækju'báti. Gráslepputrillur liggja í nausti síðan vertíð lauk. Heyskapur hefur gengið furð anlega, enda einmuna tíð síð- ustu viku. Spretta er að vísu lítil og mörg tún mjög kalin, en heyin hafa verkazt vel. En þegar lengra kemur norður á Skaga, t. d. út hjá Víkkum, er sprettan enn miaai. Þar er slátt ur rétt að byrja og sprettan svo lítil, að handraka verður heyið. Ég fór fyrir Skaga um daginn og varð alveg hneikluð ýfir ömulegu ástandi vegarins. Það er dæmalaust hvað fólk fná Sævarlandsvík og fram á Skaga tá lætur bjóða sér í þessu efni. Þarna er ekki vegur heldur grýttir troðningar og ekkert gert við í sumar. X. Akurevrartosíararnir j c KALDBAKUR landaði 230 tonn um í heimahöfn á mánudaginn. SVALBAKUR kemur vænt- anlega af veiðum í dag, mið- vikudag. HARÐBAKUR landaði 100 tonnum 20. ágúst. SLÉTTBAKUR kemur senni- lega á föstudaginn. □ Hér er niynd af Guðmundi Guðmundssyni frá Naustum, tekin sl. sunnudag upp á Súlutindi. Guðmundur er 82 ára að aidri. Með honum er 7 ára sonarsonur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.