Dagur - 26.08.1970, Page 7

Dagur - 26.08.1970, Page 7
7 SMATT & STORT (Framhald af blaðsíðu 8). lægt á þessum fagra stað. Ann- ar bæjarbúi kvartaði yfir stór- um og djúpum forarpolli við innkeyrslu á bílastæðið norðan við POB, og taldi ekki hættu- laust. Er þessum aðfinnslum hér með komið á framfæri. KARTÖFLUR Stundum spretta kartöflur vel í görðum en stundum illa og ræð ur margt úrslitum um árangur ræktunarinnar. Næturfrost geta stöðvað vöxtinn áður en kartöfl urnar eru sæmilega, eða jafnvel teljandi sprottnar. Kuldar tefja vöxtinn og næðingarnir leika víða um garðlöndin. En það er þó staðreynd, að unnt er að rækta kartöflur með góðum árangri í flestum árum, ef natni og kunnátta er með í verki. Skjól má búa til úr striga eoa öðru efni, plastdúkar auka sprettuna til muna, innisáning og útplöntun flýtir fyrir vexti. Og svo þarf auðvitað að halda Mjög nýleg PETTER DIESELSTÖÐ, 3 k-w, tii sölu. Aðeins notuð til ljósa í 3 vetur. Uppl. í síma 1-17-21. Til söiu vel með farinn SYEFNBEKKUR. Uppl. í síma 1-20-33, á milli kl. 7 og 8. DÖMUR athugið! Til sölu samfestingar úr jersey-efnum, kjólar og buxnakjólar, í Hafnar- stræti 29, sími 1-26-77. Til sölu 30 STOKKAR á oróðri línu. O Uppl. á afgr. Dags. Rafha ÍSSKÁPUR og Hoover ÞVOTTAVÉL til sölu. Uppl. í síma 2-10-96. Til sölu MONCA, árg. ’63, í góðu lagi. Uppl. í Norðurg. 40, niðri. Nýtízku náttborðalaust hjónarúm með dýnum til sölu. TÆKIFÆRIS- VERÐ. Upjjl. í húsgagnaverzl. Eini. Til sölu ný 2Vi tonna TRILLA með lugar og mastri. 8 hestafla Saab- véi. Uppl. gefnar á afgr. Dags. görðunum arfalausum, hreykja, vökva og nota hóflegan áburð. Kartöflugarðar í bæjarlandinu eru ákaflega misjafnir og bera vott um misjafna kartöflurækt- endur. Hjá sumum er vel hirt, hjá öðram allt á kafi í arfa. Fyrir mánuði síðan var farið að borða nýjar og ágætar kartöflur á heimilum beztu ræktunar- manna í bænum. Það sýnir hvað hægt er að gera, jafnvel í köld- um sunirum. HVÍTIR OG SVARTIR „ ... Svarti maðurinn getur því miður ekki náð upp á háskóla- planið. Hann getur ekki innbyrt allan þennan lærdóm, vesling- urinn. Lítið bara á skýrslur yfir þá sem falla í skólunum.“ Þessi ummæli lét Harry Lewis sér um munn fara, en hann er þing- maður Þjóðernissinnaflokksins í Suður-Afríku. Þau áttu að skýra það, hvers vegna svo fáir Afríkumenn og aðrir þeldökkir íbúar landsins hljóta æðri menntun. En þingmaðurinn lét þess ekki getið, hver væri að- stöðumunur hvítra og svartra til menntunar. Sá herfilegi mis- munur kemur manni til að undrast, að nokkur svartur maður geti brotið sér braut á menntaveginum. ÍBÚÐ óskast til leigu frá næstu mánaðamót- uim. Uppl. í síma 1-10-24 á vinnutíma. Reglusamur nemandi í í 6. bekk MA óskar eftir HERBERGI næsta vetur, sem næst sikólan- um. Uppl. í síma 1-17-89. Menntaskólanemi óskar eftir HERBERGI frá miðjum september. Uppl. í síma 2-10-83. HERBERGI til leigu. Uppl. í síma 1-26-46, eftir kl. 1 á daginn. - STRAX! - 2—3 herbergja ÍBÚÐ óskast til leigu sem fyrst. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt 2150. Óska eftir 2—3 herbergja ÍBÚÐ til leigu. Barna- gæzla gæti komið til greina einhver kvöld í viku. Uppl. í síma 1-14-01. 2 herbergja ÍBÚÐ til sölu. Uppl. í síma 2-14-35, milli kl. 6 og 8 á kvöldin. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarliug við andlát og jarðarför JÓNASÍNU HELGADÓTTUR. Aðstandendur. AKUREYRARKIRKJA. Mess- að kl. 10.30 f. 'h. á sunnudag- inn kemur. Sálmar: 15 — 333 —.357 — 4 — 54. — P. S. MESSUR í Laugalandspresta- kalli: Munkaþverá 30. ágúst kl. 13, Kaupangi sama dag kl. 15. LÖGMANNSHLÍÐARKIRKJA. Messað kl. 2 e. h. á sunnu- daginn kemur. Ferð úr Gler- árhverfi kl. 1.30. Sálmar: 15 — 333 — 357 — 4 — 54. — P. S. ATVINNA! Vélstjóra vantar á 38 tonna bát eftir viku eða hálfan mánuð. Uppl. í síma 4-11-72 eða 4-12-02. RÁÐSKONU vantar við barna- og unglinga- skólann að Árskógi. Uppl. gefur skólastjór- inn. Sími um Dalvík. BÍLL óskast! 4—5 manna, árg. ’68— ’70. Uppl. í síma 2-15-70, kl. 12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Vil ikaup vel með farinn 5-6 manna FÓLKSBÍL. Uppl. í síma 2-13-75. Til sölu TAUNUS 17M (A-225) mjög vel með farinn og í góðu lagi. Keyrður 67.400 km. Uppl. í síma 1-13-67, eftir kl. 8 á kvöldin. SKODA 1202, árg. 1965, til sölu. Uppl. í síma 1-20-38. Til sölu BENZ 180, árg. ’55. Mótor og fleira. Uppl. á Sæbóli, Glerár- hverfi. VOLKSWAGEN til sölu, árg. 1960, í góðu lagi, gott útlit. Uppl. í síma 2-17-70 á kvöldin. PLYMOUTH ’67 til sölu. í mjög góðu ástandi. Uppl. í síma 1-10-39 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 19 á kvöldin. Tilboð óskast í bifreið- ina A-406, LAND- ROVER dísel, árg 1962. Selst hún í því ástandi sem hún er í eftir veltu. Bifreiðin er á bifreiða- stæði við Baug. Tlboðum sé skilað til Guðmundar Mag., umb. Ábyrgðar h.f., Norðurg. 55, eða Byggðaveg 86. SHJALPRÆÐISHERINN. Fagnaðarsamkoma fyrir löjtinant Klara Gunder- sen verður n. k. sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Allir vel- komnir. KONUR í Kvenfélagi Akur- eyrarkirkju. Farið verður í ferðina 30. ágúst n. k. Lagt af stað frá afgreiðslu Flugfél. ísl. kl. 1 e. h. stundvíslega. Gjörið svo vel að tilkynna þátttöku sem fyrst í símum 11648, 12210 eða 11581. — Nefndin. BRÚÐKAUP. 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband brúð hjónin ungfrú Margrét Aðal- steinsdóttir hjúkrunarnemi, Helgamagrastræti 24 og Matt hías Hreiðar Matthíasson stud. polyt., Lyngbrekku 20, Kópavogi. Heimili þeirra verð ur í Kaupmannahöfn. MINJASAFNIÐ á Aknreyri er opið alla daga kl. 1.30—4.00. Sími safnsins er 1-11-62 og safnvarðar 1-12-72. Get tekið iiokkra ménn í FÆÐI. Anna Backmann, Austurbyggð 2. HERBERGI og fæði óskast á sama stað fyrir skólapift á Ytfi-Brekk- unni eða á Eyrinni. Uppl. í síma 1-21-09. Óska eftir FÆÐI og HÚSNÆÐi frá 1. okt. Þarf ekki að vera á sama stað. Tilboð leggist inn á afgr. Dags, merkt Möðruhóll. Höfurn til leigu ORLOFSHÚS í ágúst og september. Iðja, félag verksmiðju- fólks, sími 1-15-44. Stúlka, sem vill gæta barns á kvöldin, getur fengið frítt fæði og hús- næði í Reykjavíik í vetur. Allar nánari upplýsingar í Aðalstr. 36, á kvöldin. HVER vill sækja 3 ára telpu í Leikskólann kl. 6? Uppl. í símum 2-16-11 og 1-21-07, frá kl. 1-7 á daginn. PFAFF sníðaþjónustan. Pfaff-sníðakennarinn Fr. K. frá Karlsrue í Þýzkalandí heldur fyrir- lestur og sýnikennslu miðvikud. 26. þ. m. kl. 9 e. h. í Gagnfræðaskól- anum. Túlkur verður á staðnum. Þeir sem lært háfa Pfaff-sníðar eru vel- komnir meðan húsrúm leyfir. Bergþóra Eggertsdóttir. BRÚÐHJÓN. 22. ágúst voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju ungfrú Ólöf Ólafsdóttir og Daníel Guð- mundsson verzlunarmaður. Heimili þeirra verður að Gránufélagsgötu 57, Akureyri NONNAHÚS er opið daglega kl. 2.00—4.00 e. h. Sími safn- varðar er 1-27-77. N ÁTTÚRU GRIP AS AFNIÐ er opið alla daga, nema laugar- daga, sem hér segir: Sunnu- daga kl. 2.00—4.00, mánudaga kl. 4.00—7.00, þriðjudaga, mið vikudaga, fimmtudaga og föstudaga kl. 2.00—3.30. Skrif stofa og bókasafn er opið mánudaga kl. 4.00—7.00. Sýn- ingarvörður er Sigurlaug Skaptadóttir, sími 1-21-87. MATTHÍASARHÚS — Sigur- hæðir — er opið daglega kl. 2.00—4.00. DAVÍÐSHUS — Bjarkarstíg 6 — er opið daglega kl. 5.00— 7.00. LYSTIGARÐURINN er opinn daglega frá kl. 9.00 árd. til kl. 10.00 síðd. YFIRLÝSING. Ég undirritaður hefi selt Davíð Þ. Kristjáns- syni, Strandgötu 13, Akureyri ■fiskbúð mína að Hrafnagils- stræti 21. Þökkum viðskiptin og ágæta viðkynningu. — Jón Þorláksson, Hrafnagilsstræti 21. PFAFF-SNÍÐAÞJÓNUSTA. — Pfaff-sníðakennari, fr. K. frá Karlsruge í Þýzkalandi, held- ur fyrirlestur og sýnikennslu miðvikud. 26. þ. m. kl. 9 e. h. í Gagnfræðaskólanum. Túlk- ur verður á staðnum. Þeir sem lært hafa Pfaff-sníðar eru velkomnir meðan húsrúm leyfir. — Bergþóra Eggerts- dóttir. I.O.G.T. stúkan Brynja nr. 99. Kvöldferð verður farin á fimmtudgainn kl. 20.30 frá Kaupvangsstræti 4. Félagar fjölmennið og takið með ykkur kaffi. — Æ.t. GJAFIR. Fjórðungssjúkrahús- inu á Akureyri hafa borizt gjafir frá Helgu N. Laxdal til minningar um Hlaðgerði Lax dal kr. 3.000 og Helga Guð- mundsson kr. 2.000. Til minn- ingar um Jóhönnu Jónas- dóttur og Jón Baldvinsson kr. 10.000 frá börnum þeirra. — Beztu þakkir. — Torfi Guð- laugsson. - ALLIR í ÖNNUM (Framhald af blaðsíðu 8). Kristján Sæmundsson, sem hér var í síðustu viku við rann- sóknir með segulviðnámsmæl- ingartækjum, segir að vel líti út með borun eftir meira af heitu vatni. Erum við því hinir bjartsýnustu með þetta fyrirtæki. Atvinna er mikil og fæstir hafa tíma til annars en að vinna, og er það raunar eins og vera ber, miðað við árstíma. Búið er að ákveða að skipta þriðja bekk landsprófsdeildar í hreinan landsprófsbekk og gagn fræðadeild, en orðið hefur að kenna þessum unglingum sam- an áður og var óþægilegt. Hér er Jökulfell að koma til að taka 300 tonn af freðfiski og er það mesti farmur þessarar vöru, sem héðan fer í einu. J. H. TAPAÐ 2 KVENARMBÖND töpuðust s.l. sunnudag. Vinsamlegast skilist á afgr. Dags gegn fundar- launum.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.