Dagur - 23.09.1970, Blaðsíða 3

Dagur - 23.09.1970, Blaðsíða 3
3 SKYNDISALA! SKYNDISALA! Miðvikudaginn 23. sept. liefst í verzlunarhúsi voru SKYNDISALA á ' 'V$T* SKOFATNAÐI, HERRA- og DRENGJAFATNAÐI — alls konar Vlikill afsláttur! ts Llip! r Dansleikur í ÁRSKÓGI laugardaginn 26. þ. m. kl. 9 e. h. 12 tenórar frá Akureyri skemmta. Hljúmsveit Örvars Kristjánssonar og Saga leika fyrir dansin- um. Sætaferðir frá Dalvík og Akureyri. 12 TENÓRAR. BÆNDUR! EPLASAEI FYRIR BUPENING, í stórum og litlum pakningum, elda verðið. Eæst í KORNVÖRUHÚSI KEA og NÝLENDU- VÖRUDEILD. KAUPFÉLAG EYFIRÐINGA Frá Námsflokkum Ákureyrar Námsflokkar Akureyrar taika til starfa þrd. 6. október. Kenndar verða eftirtaldar greinar: Enska, sænska, þýzka, franska, vélritun, myndlist, handaivmna og föndur. Innritun fer fram í Iðnskólahúsinu laugardaginn 26. september kl. 5—7 e. h. og mánudaginn 28. septemiber kl. 6—7 e. h. Aætlað er að kenna 2 st. á viku í hverri grein 20 vikur samtals, 10 vikur fyrir jól og 10 vikur eftir nýár. — Kennslugjald er kr. 35.00 á stund fyrir einstakling miðað við 8—10 manna hópa og greið- ist í tvennu lagi. O Sími Iðnskólans er 21662; Jóns Sigurgeirssonar 11274 og Þórarins Guðmundssonar 11844. NÁMSELOKKAR AKUREYRAR. TILKYNNING Þinggjöld álögð 1970 eru nú fallin í gjalddaga og eindagi þeirra er E október n.k. Er skorað á gjald- endur að gera skil hið allra fyrsta. Lögtök til tryggingar ógreididum gjöldum hefjast upp úr næstu mánaðamótum. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU, 17. sept. 1970. Óieigur Eiríksson. N ý k o m i ð ! Ungbarnafatnaður rir frotte stred. Peysur. Sokkabuxur, Gallar. Kjólar. Ódýru úlpurnar á drengi og telpur komnar aftur. KLÆÐAVERZLUN SIG. GUÐMUNDSSONAR N ý k o m i ð ! Tækifæris- BUXNABELTI Mæðra BRJÓSTAHÖLD VERZLUNIN DYNGJA Hús til sölu Einbýlislhúisið Helgamagrastræti 11, Akureyri, er til sölu nú þegar. Uppl. gefur Jónas H. Traustason, símar 1-10-44 og 1-18-64 (heiina). TIL SÖLU Húseignin Möðruvallastræti 2 (hús Helga Skúla- sonar) vegna brottflutnings. í húsinu eru 2 rúm- góðar stofur, skáli, eldhiis og 3 svefnherbergi ásamt baði á efra gólli. Kjallari með mjög góðum ge.ymslum er undir öllu húsinu. Lóð er fullfrá- gengin með steyptum garðvegg í kring. — Húsið verður til sýnis kl. 5—7 daglega fyrst um sinn. 5 'herbergja íbúð í raðhúsi \ ið Vanabyggð með tómstundaherbergi í kjallara. 4 herbergja íbúð, jarðhæð, í tvíbýlishúsi við Vanabyggð. 2 herbergja íbúð við Hamarsstíg. ÓDÝRT! Sport- skyrtur - straufríar Verð aðeins kr. 590.00. HERRADEILD Upplýsingar gefnar á skrifstofu RAGNARS STEINBERGSSONAR, hrl., Hafnarstræti 101, 2. hæð. kl. 1—5 síðdegis, sími 1-17-82. Lausf sfarf Stúlka, vön vélfitun, óskast til vinnii hálfan dag- inn. Laun samkvæmt launakerli opinberra starfs- manna. Umsóknarfrestur til 25. september 1970. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI og SÝSLUMAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Yið seljum Sommer teppin TEPPADEILD Byggingalánasjóður Akureyrarbæjar Samkvæmt reglugerð Byggirigalánasjóðs Akur- eyrarbæjar ev hér með auglýst eftir umsóknum um lán úr sjóðnum. Umsóknarfrestur er til 10. október næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrilstofunni. Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega teknar í nóvembermánuði. Akureyri, 17. september 1970, BÆJARSTJÓRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.