Dagur - 23.09.1970, Blaðsíða 5

Dagur - 23.09.1970, Blaðsíða 5
4 Skrifstofur, Hafnarstræti 90, Akureyri Símar 1-11-66 og 1-11-67 Ritstjóri og ábyrgðarmaður: ERLINGUR BAVÍÐSSON Auglýsingar og afgreiðsla: JÓN SAMÚELSSON Prentverk Odds Björnssonar hJ. BÚKOLLA í GÖMLU ÆVINTÝRI segir £rá Biikollu karls og kerlingar í koti, sem hvarf. Karlssonur var sendur til að leita hennar og var það söguleg ferð. Tröllskessur tvær, önnur stór og liin lítil, vildu ná kúnni og eltu drenginn og Búkollu.Skessurnartvær bjuggu yfir ómennskum krafti, létu stóra nautið svelgja heila móðu, eða vatnsfall, og skila því á öðrum stað, og þær höfðu borjám svo mikið, að þær gátu borað gegnuin f jallið. Allir muna endalok sögunnar, að stærri skessan var svo bráðlát, að er hún sá í gegn um gatið, ætlaði hún að troða sér þar í gegn, en festist og varð að steini og situr þar enn. Tækniskessur nútímans eru marg- víslegar og ekki skortir þær aflið til að gera þá hluti, sem fyrrum voru aðeins efni í ævintýri. Þessu afli hef- ur verið beitt af mismikilli fyrir- hyggju, og oft á kostnað náttúru- gæða. Stundum til að öðlast vald, eða til að fullnægja kröfum um fjöl- breyttari og aukin lífsþægindi. Þau nýju öfl, sem hér eru orðuð við tröll- skap, eiga svo sannarlega sinn stóra bola til að breyta fallvötnum og láta þau renna á öðrum stöðum, eins og segir í þjóðsagnaævintýrinu, og geta ekki síður borað göt í gegn um f jöll- in og jafnvel látið rennandi vatn framleiða orku til ljósa og hita, sem ævintýraskáldunum hugkvæmdist ekki. Hér á Norðurlandi bíða íbúar í tveim kaupstöðum og tveim sýslum einmitt eftir því síðasttalda, rafork- unni, og ekkert annað mál er jafn ofarlega á baugi í viðræðum manna, auk opinberra frétta um sögulega viðburði í því sambandi. Deilan mikla um Laxárvirkjun hina nýju, er enn óleyst, en sátta- nefnd situr að stöi'fum. Stjórn Lax- árvirkjunar er svo á vegi stödd, að hún getur tæplega haldið áfram sín- um framkvæmdum, og vinnur þar í banni landeigenda við Laxá, og á lieldur ekki auðveklan leik að hætta, því raforkuskorturnn rekur á eftir, og í þessum landshluta kaupum við í vaxandi mæli sólskin það af Rúss- um, er einu sinni skein austur í lönd- um og skóp olíur. Víst er mál, að þeim kaupum ljúki sem allra fyrst, /Og norðlenzk fallvötn leysi þau við- skipti af hólmi. Þróun mála liefur orðið sú, að menn ásælast Laxá, Búkollu þing- eyskra bænda, fremur en aðrar norð- lenzkar ár til virkjunar, því vitað er, að hún getur orðið mikill líf- og orkugjafi eins og nöfnur hennar margar. En þingeyskir bændur verja (Fxamhald á blaðsíðu 2) GULLNI LAXINN í SELÁ Skógurinn í Kjarnalandi fríkkar með ári hverju. (Ljósm. E. D.) Kjarnaskógur er ennþá lokað land Rætt við Hallgrím Indriðason, skógræktarfr. NÚ ERU ihaustlitirnir að færast yfir runna- og trjágróður, og um tíma á haustin skarta skóg- arnir sínu fegursta. Sá tími er einmitt nú, og hlýtur að vekja menn til umhugsunar um skóga og skógrækt, þótt veturinn sé framundan. Akureyringar eru svo lánsamir að njóta mikls skógargróðurs í skrúðgörðum sínum, og þeir njóta þess enn, að fyrrum fluttist veruleg rækt- unarmenning með erlendu fólki, sem kaus sér dvalarstað við kyrrlátan Pollinn og undi þar margt til æviloka. Til þess fólks, áhrifa þess og góðra kvenna á Akureyri, má m. a. rekja upphaf og sögu Lysti garðsins. í skjóli hans varð síð- an nyrsti grasagarður álfunnar stofnaður, báðir til mikils sóma, og báðir til þess fallnir, að vitna um möguleika íslenzkrar mold- ar og veita mönnum þá bjart- sýni og fegurðarskyn, sem örvar til dáða í fjölbreyttri ræktun lands. Og enn eiga Akureyringar Vaðlaskóg, sem fórnfúsir menn gengust fyrir að stofna og rækta á sínum tíma, og blasir við aust an fjarðarins og dafnar vel. Enn nær bænum og þó ókunnur flest um bæjarbúum, er Kjarnaskóg- ur. Margir vita ekki, að hann er til. _ Sumir „villast" þangað og vita ekki hvert þeir eru komnir, því þeir höfðu ekki heyrt getið um þennan skóg og eru alveg forviða! En það var Skógiæktarfélag Eyfirðinga, sem þarna stofnaði trjáræktarstöð, undir forsjá Ár- manns Dalmannssonar skógar- varðar, fyrir 23 árum. Þar var myndarlega af stað farið, fjöldi trjátegunda alinn til útplöntun- ar, skjólbelti gerð og trjáplönt- ur gróðursettar á stór' svæði 'hins 100 hektara lands stöðvar- innar. En þetta land liggur að merkjum Hrafnagilshrepps og Akureyrar, nær til fjalls og er fjölbreytt að allri gerð, nú griða- og varpstaður fjölda fugla, jafnvel gæsa. Og komið hefur til tals, að opna svæðið ahnenningi til yndis, gera um svæðin göngubrautir til að auð- velda fólki að njóta skógarins, sem árlega vex til mikilla muna og er að verða hinn fegursti. Þetta svæði allt, sem er í hinu forna Kjarnalandi, hefur vel þjónað upphafiegu hlutverki sínu. Mörg' undanfarin ár hafa fósturbörn stöðvarinnar fest ræt ur í skrúðgörðum og skógarreit um víðsvegar á Norðurlandi, og nú er svæðið umhverfis upp- eldisreitina orðið skógi vaxið land og framtíðar griðastaður manna, sem hvíldar vilja njóta og útivistar. Blaðamaður Dags brá sér í Kjarnaskóg í síðustu viku, til að sjá vöxt skógarins í ár, og sjálfum sér til heilsubótar. Það er að vísu gott að hlusta á orð- ræður manna um skóga, og að lesa um þau mál. En sjálfur tal- ar skógurinn skýrustu máli og sönnustu, og fjarlægu öllum moðreyk um málefni skógrækt- Ekki sá ég neinn manninn fyrst í stað og virti því betur fyrir mér umhverfið, sem breyt ist í fegurðarátt með 'hverju ári, en loks kom ég auga á Hallgrim Indrfðason skógræktaríræðing, sem stjórnar framkvæmdum á 'þessum stað, og með honum voru glaðlegir unglingar að störfum. Hér hafið þið upprennandi ferkilund, Hallgrímur? Já, þessí lerkilundur er 14 eða 15 ára, ef ég man rétt, og trén eru orðin á þriðja meter á hæð, og þrífast faér með ágætum; Og' lerki höfum við. einnig' sett víða í stað norsku .skógarfurunnar, ■ sem 'hefur ekki gefizt vel hérna, þolir illa lús þá, er á hana sæk- ir. En þessi háu og vöxtuglegu skjólbelti? Þau elztu eru yfir 20 ára göm ul, og eins og þú sérð, er hér um að ra«ða skjólbelti úr birki, þingvíði, gulvíði og greni. Þau eru nú sum orðin um 4 metrar og gefa sérstaklega mikið skjól í öllum veðrum. Hér höfum við 8 uppeldisi'eiti, alla innan skjól- beltanna, en'hvilum þá til skipt is. Hér eru til dæmis auðir reit- ir og hér, aftur á móti, er búið að ganga frá dreifsetningarbeð- unum frá í vor og búa þáu und- ir veturinn. — Og margt fleira er skrafað á meðan gengið er um stöðina. Hver hefur þessa skógræktar- stöð? Skógræktarfélag Eyfirðinga hefur uppeldisstöðina en Skóg- ræktarfélag Akureyrar Kjarna- land að öðru leyti. Ég er starfs- maður beggja félaganna. Skógurinn og uppeldisstöðin er eiginlega lokað land ennþá? Já, en nú gæti staðurinn þjónað því hlutverki, að vera útivistar- og hvíldarstaður bæj- aibúa, jafnframt því að vera uppeldisstöð skóg- og garð- plantna, og framleiða timbur. En hér er vissulega nytjaskógur nú þegar, þar sem skjólbeltin eru, þótt ekki verði fyrst um sinn tekjur af skógarhöggi. En í sambandi við útivistar- staðinn Kjarnaskóg? Skógræktarfélag Akureyrar hefur þegar samþykkt að vinna að því. Þó er hugsað að leggja hér bæði göngu- og skokkbraut ir, hafa tjaldstæði, veita al- menna fræðslu um skógrækt og fleira. En hér á fólk fyrst og fremst að geta notið næðis, hvílt sig frá dagsins önn, komið hing að gangandi að heiman og notið þess, sem fagurt skógarsvæði hefur að bjóða. Landslagið er fjölbreytt. Hér eru mýrar, mel- ar og móar, gil og klettasnasir, lækur rennur hér um, og hið efra eru þessi fallegu klettabelti. Hér verða líka tún og akrar. Ráðgert er að opna svæðið smátt og smátt, jafnhliða ,því, sem skógurinn vex. Verður ekki að þessu nokkur aukakostnaður? Jú, að sjálfsögðu, en þá leit- um við aðstoðar, t. d. bæjarfé- lagsins, og mætti veita hana á ýmsa lund, svo sem með vinnu- æskufólks, sem bærinn hefuf á sinni hendi á hverju sumri. Það vinnuafl gæti komið að góðum notum hér, segir Hallgrímur Indriðason skógræktarfræðing- ur að lokum og þakka ég fyrir móttökurnar og þessar upplýs- ingar, og óska jafnframt þess- ari starfsemi og þeirri fyrirhug- uðu allra heilla. E. D. ÞEIR, sem eru að venja sig af einhverjum munaði, brynja sig gegn freistingunni með því að bannsyngja hann og unr leið það, sem hjartanu er þó kært. Þannig fór mér, þegar veiðileyf in hækkuðu í laxánum svo að það var ekki lengur orðið „for- svaranlegt" að leggja heimilis- peninga í þess konar fyrirtæki, með þann hrísvönd yfir höfði sér, þar að auki, að koma kann- ski tómhentur heim. Og freist- ingin náði engum tökum á mér í þrjú ár. En hvað 'haldið þið að komi fyrir núna í haust, rétt fyrir lok laxveiðitímans? Jú, kunn- ingi minn hringir til mín og segir mér, að hann sé að hugsa um að kaupa veiðileifi handa okkur báðum í Selá austur, einn dag. Hann ætli að leggja til bíl- inn og sé svo heppinn að fá leyf Vestfjörðum og austur á Odds- skarð. Nú er hann að ganga niður, sagði kunningi minn á miðviku daginn og yerðúr líklega komið gott veður á laugardaginn. Ég leit út og sá nokkur kuldaleg andlit á götunni, dökkan him- in, norðanfar á skýjum og fjöll- in hvít niður í miðjar hlíðar. Kannski,. sagði ég áhugalítill. Og svo rann fimmtudagurinn upp og síðan föstudagur og þá skein sól í heiði. Eftir hádegi var haldið af stað austur. Vopnafjarðárheiði var enn ófær en Axarfjarðarheiði snjólaus, og þá var að fara hana, þótt lengri væri. Það var þó betra en aká kringum Sléttu. Vegirnir voru misjafnir, víða góðir þegar kom austui' í Norð- ur-Þingeyjarsýslu og beztir í Bakkafirði og Þistilfirði reglu- Tólf Iaxar, þar af fjórir 11—14 punda, manna í Selá í Vopnafirði. dagsveiði tveggja veiör-' (Ljósm. E. D.) ið fyrir Iaugardag. Og ég svara að bragði, að hann skuli auðvit- að kaupa leyfin, ef hann langi til, en velja sér siðan félaga eftir því, sem kaupin gerist á eyrinni, en ekki hafi ég í hyggju að veiða lax. Nokkrir dagar liðu og þá hringir hann aftur og segist vera búinn að kaupa leyfin. Hvernig líst þér á laugardaginn, bætti hann við? Ja, svona engan veg- inn, en nú er hann víst að ganga í norðangarð. Jamm, og svona var nú það. Og ekki lét norðan- garðurinn á sér standa ög þar spáðu veðurfræðingarnir rétt, því hann tók áð hvessa, rigna og síðan að snjóa. Fjallvegir urðu ófærir hver af öðrum" og snjómoksturstækin voru send á fjöll og heiðar til að greiða fyrir umferð bifreiðanna, allt frá Furubeð í Kjamaskógi. (Ljósm. E. D.) lega góðir vegir, svo að Fólks- yagninn var eins og gæðingur. Eftir sex klukkustunda akst- ur renndum við í hlaðið i í Hvammsgerði, hinum snotrasta bóndabæ við Selá 1 Vopnafirði. Þar er bóndi burtu fluttur en veiðiféldg í Reykjavík lét sig ekki muna um að kaupa jöxð og. hús til dvalar fjn'ir veiði- 'ménn. "Við kveiktum á kertum, hituðum vatn á gastæki og ætj- 'uðum að ekla okkur hafragraitt. Ég vildi leggja til hafragrjónm 'Og einnig félagi minn, báðir mestu greiðamenn! En baö kom á daginn, að ég hafði engin hafragrjón í pússi mínu. Jaája, þá vaf úr því skorið, hver legði til útákástið. En grjónin fund- ust heldur ekki í nestistösku fé- laga möns. Þar lágu Danir í því. En það er svo sem hægt að borða- fléifa en hafragrjón. En meðal annarra orða, sagði 'félagi minn, þurfum við ekki áð fáfa með laxinn, sem við veíð- um fyfir hádegi, niður á Vopna- fjörð og koma honum á frysti- húsið? JÚ, eða að geyma hann í arfa, ellegar þá í plastpoka í bæjaflæknum, sem nú myndi ískaldur, eftir hríðina og kuld- ann. En fyrst var nú að veiða. Klukkan sex næsta morgun vaknaði ég við rausið í félaga mínum, sem var glaðvaknaður fyrir löngu og sagðist ekki nenna því lengur að hafa ekki anriáð en hrotur mínar í eyrdm sér. Klukkan sjö mátti byrfa að veiðá. Eri með því að nú háfði ég kástað frá mér hinum dág- legu áhýggjum og áhugamálu'm, þótti mér morgunsvefn góður. Og eiginlega var ég ekki -að borga 1500 króna veiðileyfi til að'rífa mig upp fyrir allar aldir. En._ þegáf likt stendur á,~er ómetanlegt að eiga hressan fé- laga, sem þegar -er farinn að hugsa. upphátt um fyrsta laxinn og miklu fleiri laxa. Klukkan .sjö stóðum við veiði 'búnir,..í .háum stígvélum, úlpum, prjónahúfum, vettlingum, með veiðistengur í höndum og tösk- ur á baki. En hvert átti -nú að halda? Jörðin var frosin og skæni á pollum. Við gengum þvert yfir hólmann að næsta veiðistað: Bleikjupollinum. Eftir fáeinar mínútur stóðst 11 punda hrygna ekki maðkinn minn og gleypti hann. Hún tók hann snöggt og hiklaust og lagðist síðan þungt í. Eftir nokkra stund renndi ég henni á land og hennar dagar voru taldir. Klukkan var hálf átta. Sólin var að koma upp og það var stafalogn. Ég þurfti ekki vettlingana lengur, því að 11 punda lax, þótt kaldur sé og áin enn kaldari, hitar manni vel, ekki sízt þegar það er fyrsti lax dagsins. Ég notaði fremur lítinn öngul og létta sökku, til að festa síður í botni, því að hann er grýttur og straumurinn ekki mjög mik- ill. Við urðum ekki meira varir og héldum niður með ánni. Þar er Langihylur, alveg ágætur veiðistaður, einkum vegna bleikjunnar sem oft safnast þar saman nýgengin og spegilfögur, enda stutt frá sjó, Við óðum suður yfir ána á brotinu, ofan við hylinn, og virtum fyrir okk ur aðstöðuna. Langihylur er langur og straumhryggur í hon um miðjum en lygnur til beggja hliða, djúpar og dularfullar, og heldur óslétt undir fæti við ána og í henni. Nú ætla ég að skrafa við bleikjuna, sagði ég. Það er ágætt, þá skrafa ég við laxinn, sagði félagi minn. Þá byrja ég efst, sagði ég, en þú ofurlítið neðar. Samþykkt. En í þetta skipti vildi bleikja ekki við mig tala og lagði ég mig þó vel fram, beitti sérstak- lega fyrir hana, hafði lítinn öng ul og enga sökku, sem þarna er óþarft, og lét maðkinn berast utanvert í straumröstinni og síð an um lygnuna. En allt kom fyri'r ekki. Eftirtekjan var að- eins tvær litlar bleikjur, betra en ekki að vísu, en uppfyllti ekki hugmyndir um fullan Langahyl af þeim góða fiski. Og hann kunningi minn varð ekki var við laxinn, þar sem hann átti þó að vera. Kannski var hann ekki viðlátinn, og þó. Eft- ir litla stund lágu tveir laxar á árbakkanum, góð veiði, og á öðrum góðum veiðistöðum bætt um við enn við, svo að kl. 1 e.h. voru 5 laxar komnir á land. Veiðin hófst aftur kl. 3 og þá skildu leiðir. Kunningi minn fór á efsta veiðisvæði árinnar en ég neðar og ætluðum við svo að mætast í miðju. Á einum stað ér vænlegur veiðistaður, áin hyldjúp og sýn- ist lygn, en breiðir svo úr sér og fellur síðan í strerig niður í næsta veiðistað og eru á þessu svæði bakkar allháir og sums staðar klettar. Ég skyggndist um á meðan ég enn var Uppi á há- um bakkaanum og sá þá tvo stærðar laxa liggja hlið við hlið, örskammt frá landi, mín megin. Þriðji laxinn, og þeifra stærst- ur, synti umhverfis og lék listir sínar, svo að öðru hvferju sá vel á hlið hans og jafnvel undir kviðinn, er hann velti sér í vatn inu. Ég horfði á þennan leik um stund. Allt í einu syndir stóri laxinn frá' hinum, ".þvert við straum, og 'hóf sig upp ■úr vatn- inu. Sólin glitraði- nokkur augria blik á þennan stórá og fagra fisk, og var sem gullnum glampa slægi á hann um leið. Leginn lax hugsaðí ég en var hrifinn af stökkinu stærð ha'ns og hin- um sólgyllta glampa.' Eftir að hafa horft á vatna- búana um stund dró ég mig í hlé, óséður, og fár upp með ánni, niður brattann bakkann, svo sem 20—30 metrum ofar en laxarnir voru og hugsaði mitt ráð. Þarna var fiskur, um það var ekki að villast, en hvernig ótti ég nú að bera mig að? Fyrst flugan, síðan maðkurinn og síð- ast spónninn, hljóðar gömul leið beining og gildir þar, sem veiða má jafnt á allt hugsanlegt. Nú var að setjast niður og velja fluguna, og það er nú aldrei vandalaust. Fyrst skyldi ég reyna eina gamla og stóra einkrækju, en það bar ekki ár- angur, þá tvíkrækju af svipaðri stærð en nokkuð dekkri, en ár- angurslaust. Stundum taka lax- ar aðeins litlar, dökkar flugur og þær voru líka prófaðar, en allt kom fyrir ekki og ekki varð þess vart, að þessar góðu flug- ur mínar vektu svo mikið sem forvitni, hvað þá meira. Næst var það stóri ánamaðkurinn. Ég festi allstóran öngul á girnið og beitti tveimur ánamöðkum, dökkrauðum og vel lifandi. Sökkuna valdi ég af léttustu gerð og kastaði svo næstum þvert á strauminn. Sakkan náði strax botni og barst síðan með honum. Ég fann hvernig botn- inn veitti viðnám, en straumur- inn hafði þó betur og loks var öngullinn kominn að mínum bakka og hafði ekki vakið mikla eftirtekt. Aftur kastaði ég nokkr um sinnum, án þess að verða var. Ég þóttist vita, svona nokk um maðki á öngulinn, og kast- aði langt út. Til þess að festa ekki í botni, og til þess einnig, að láta maðkinn berast. yfir þann blett, sem ég hafði orðið fisksins var, vatt ég örlítið upp á hjólið, og stfaumui'inn gei'ði sitt til, eins og áður. Já, aftur var örfínt gripið í, en aðeins rétt í svip, og agnið barst að bakkanum á ný. Næst tók ég sökkuna af, kastaði styttra en áður, nokkru ofan yið ímynd- aðan tökustað, og lét reþa beint undan straumi. Og það dugði. Og nú var tekið heldur hressi- lega í og stærðar'Iax þurrkaði sig upp úr vatninu. Það var stóri, gullni fiskurinn. Ég gaf vel eftir á meðan, -en tók svo fast á móti, að vehju. Mér finnst bezt að missa íaxinn strax, ef öngullinn hefur ekki gott hald, því naumast er unnt að komast hjá nokkrum átökum síðar, við að ná slíkum fiski á land. En þrátt fyrir það tók laxinn ráðin í sínar hendur um stund og geystist gegn straumi og upp í djúpan hyl, efst á þessum veiði- stað, og lagðist þar bak við stein. Allt var fast og þýðingar- láust að toga í. Nú varð að nota þolinmæðina og þreyta skepn- una. Ég linaði ekki átakið og fann þennan örfína titring stang arinnar nokkra síund, þar til loks, að laxinn lyfti sér frá botn inum og þá var minn tírni kom- inn. Og nú var það veiðimanns- urnveginn, hvár liaxinn héldi ■sig, samkvæmt því, sem ég áður sá, en þar sem ég nú stóð, sást ekki til botns. Og erin kastaði ég og nokkuð lengra en fyrr, og í þessu kasti varð ég var. Það gat verið urriði éða niður- -gönguseiði, sem eru gráðugir fiskar. Vatt ég nú línuna- upp á hjólið og sköðaði beituna, en hún var algerlega heil.; Hér hafði því ekki verið um smá- fisk að ræðá því slíkrá sjást jafn an merkin,- heldur.lax. _Nú fer þetta að lagast, hugsaði ég, og fór úr úlpunni, því það var kom inn í mig verulegur veiðihugur. Já, svona getur laxinn látið, fiktað sakleysislega við maðk- inn, án þess áð taka hann sóma- samlega. En þegar hann gerir það, er alltaf von. Nú setti ég aðeins þyngri sökku á, beitti nýjUm, mjög ljós ins að stjórna. Eftir tuttugu mín útur eða 'svo, lagðist þessi stóri fiskur á hliðina og ég renndi honum upp á litla sandeyli við fætur mér: 16 punda hængur með stóran gogg í neðra skolti. Það var farið áð bregða birfU, þegar ég hitti veiðifélaga minn, langt upp með á. Hann.var létt- ur í máli og þó laxlaus. Eri það sá ég á honum, að hann hafði fengið veiði, enda kóm það síð- ar .í. ljósr .þegar koraið var að bílnum. Við. héldum bráðlega í næturstað, og á meðan ég var að festa blundinn heyrði ég veiðisögur. Ein var á þessa leið: Það kom til mín maður, þar sem ég var að veiða. Hann var vanur þárna og auðvitað ekkért nema elskulegheitin. Hann sagði við mig: — Ég eg,pú,.yanúr að standa hérna, eða maöiir kastar nú ekki alveg svona, heldur of- urlítið neðar eða ofurlítið ofa Og ég kastaði ofurlítið ofar og ofurlítið neðar og varð ekki va , Og nú er ég vanur að beita öngulinn svona; þú þart.i stærstu gerð af sökku hcrm, Hverju atriði fylgdi löng saga og mér fór bæði að leiðast o;; svo fór ég að finna til þekking • arleysis míns og aumingjaskap • ar. ! Þessi nýi félagi vissi ,pp ;.i hár hvar laxinn lá. Mér skild • ist helzt á honum, að ganga. mætti að fiskinum vísum, e; klaufaskapurinn væri ekki all.u ráðandi! Fór þá að þykkna i mér og færði ég mig nokkuð frí, Hinn settist og horfði á mig, eins og ekkei't væri annað marl; vert að sjá við ána. Og viti menn! Ég fékk lax á. Þá sprat r maðurinn á fætur og sagði alveg hvernig átti að þreyta hann oy; koma honum á land: Ég stencí nú vanalega hérna, sagði harn.i og benti mér. Það væri kannsfc gott að taka svolítið meira hann, á meðan hann er þarnc, Ég var orðinn svo ringlaður a£ öllu þessi, að ég var eins og ósjálfbjarga. Síðast varð [to gremjan við þennan óboðna ges? öðru yfirsterkara, og ég hreyttl út úr mér: Mér er andskotam alveg sama, hvernig þú veiði fisk, ef þú verður þá nokkum tima var. En þennan ætla ég ao veiða með minni aðferð. Maðurinn gekk í burt og ég landaði góðum laxi. Það er sá eini lax, sem ég hef ekki hai; neina ánægju af að þreyta. Sv- ■ heyrði ég ekki fleiri sögur oj;; sofnaði. Næsti morgunn rann upp,, eins og allir aðrir dagar, ah þessu sinni mildur og bjartuj'. Morgunkaffið rann Ij uílega nið ur, en ofurlítið umhent aii ganga frá húsinu hreinu og vis : legu, eins og það var, er vi ) komum þangað. Nú var að aka til Vopne. • fjarðarkauptúns og þaðan in. . Hofsárdal og upp á fjöllii . skammt frá Burstarfelli. Vegui ■ inn var opinn, var okkur sagr, búið að ryðja snjó af honum, o; fararskjótinn, A-491, oþreyttu og frískur. Þegar upp a heiðin;. kom, var þar fyrst hvergi snjo að sjá, en brátt fóru að kom. driftir og færi að pyngjast. Tæk það, sem snjónum hafði verii rutt með, hafði aðeins tekið þa. mesta, og þó voru ruðninga • hærri en bíllinn, á sumum stöð um. En á löngum köflam er vej urinn lægri en umhverfið, o; það er ekki gott, pegar snjóar Á miðri 70 km iarjgri Jeið ac> Austurlandsvegamótum mætt • um 'við vegheíli, óg'' nánn skc : allt í grjót niður og var þaða;. í frá lokið áhyggj um OKkar ur.. heimferðina, enda giaða sólskn á hálendinu og það er allta: gaman af aka um pessi öræ! í björtu veðri, og svo nvíld : því, eftir langan veg' yrir örfok.; jörð, að sjá gróðuriönd að riýja og.nú í slíkri litadýrð, að aldrt , man ég þau fegurri. Dökfcbrún , rautt og gult lyng og' viðir, á ■ samt grænum geirum, svort t hrauni og hvítum skotum bý ' yfir undraverðri fegurð. Slíka ■ undralendur hljóta að þrosk. . litar- og fegurðarskiri allra þeirra, sem notið geta. Strax í Vopnafirði veittum vi' '• fénu athygii. Þar var marg'i vænna dilka og fl'estar ær me ■ tvo. Við völdum okkur iifgimb ? ar og urðum ásáttir með þæ 1 flestar. Þó vildi íélagi minn ekl . kollótt og lét ég það e'kki vald c þrætu! í ævintýralandinu aústan M- • vatnssveitar voru margar ær :i beit og fóru vel í landslaginu o ; allri litadýrðinni, eins og sjalf ■ kjörnar á þeim slóðum, gufieit^ (Framhald á blaðsíðti 2)

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.