Dagur - 25.11.1970, Blaðsíða 6

Dagur - 25.11.1970, Blaðsíða 6
6 Skíðalyffen í HlíðarfjaHi OP.XAR I.AUGARDAG, 28. NÓVEMBER. OPIÐ LAUGARDAGA OG SUNNUDAGA TIL ÁRAMÓTA. Slúcfenfakórinn (REYKJAVÍK). heldur samsöng í Sjálfstæðishúsinu laugard. 28. nóv. kl. 3.30 síðdegis. — Söngstjóri er Atli Heimir Sveinsson. — Aðgöngumiðasala er í Bókval og við innganginn. JÓLAkertin OG JÓLAkonfektið ER KÖMIÐ í BÚÐIRNAR. MIKIÐ ÚRVAL! KJÓLAEFNI IÍJÓLAFÓÐUR VEFNABARVÖRUDEILD Nýkomnir! WEGENER- haftar injög vandaðir. HERRADEILD SÆNGUR- FATNAÐUR! DAMASK — hvítt og mislitt LAKAEFNI KODDAVERALÉREFT — dúnhelt — íiðurhelt DRALONSÆNGUR DRALONKODDAR VEFNAÐARVÖRUDEILD ÓDÝRU svefnbekkirnir með DRALON- ÁKLÆÐINU komnir aftur. N.H.-búðin Strandg. 11, sími 2-26-90 SVIÐINN og VERKAÐUR kemur á morgun. KAUPFÉLÁG VERKAMANNA KJÖRBÚÐ JOLA" VÖRUR TEKNAR UPP DAGLEGA NÆSTU DAGA. JÓLAKORTIN KOMIN — yfir 100 tegundir. ÞAÐ ER EKKI BETRA AÐ GEYMA AÐ KAUPA JÓLAGJAFIRNAR. JÁRN OG GLERVÖRU- DEILD Karlmannaskór ENSKIR FRANSKIR ÍSLENZKIR SKÓBÚÐ Dönmskór HVÍTIR SVARTIR BRÚNIR SKÓBÚÐ Barnaskór á TELPUR og DRENGI <^> SKÓBÚÐ Kuldaskór áKONUR KARLA og BÖRN S KÓ BÚ Ð SKÓBÚÐ Frá ByggiiigarféEagi Ák.: Til sölu er íbúðin VÍÐIVELLIR 18. Þeir félagsmenn, sem neyta vilja fonkaupsréttar um kaup á íbúðinni, hafi sambandi við formann félagsins, Svein Tryggvason, fyrir 5. des. n.k. STJÓRNIN. Frá happdræffi Framsóknarflckksins á Ak. Þeir, sem hafa fengið heimsenda nriða, vinsam- legast gerið skil sem allra fyrst til skrifstofunnar, Hafnarstræti 90, eða á afgreiðslu Dags. Skrifstofan er opin frá 9—19 virka daga. Miðvikudaginn 18. nóvember var kveðinn upp almennur lögtaksúrskurður fyrir ógreiddum, gjaldföllnum sjúkrasamlagsiðgjöldum til Sjúkra- samlags Akureyrar fyrir árið 1970. Lögtök vegna þessara gjalda mega fara fram að liðnum 8 dögum frá birtingu auglýsingar þess- arar. BÆJARFÓGETINN Á AKUREYRI, SÝSLUjVIAÐURINN í EYJAFJARÐARSÝSLU. Lögfræðiskrifstofa mín er flutt að Geislagötu 5 (Búnaðarbankahús- inu) 2. hæð. — Skrifstofan verður opin þar frá föstudeginum 27. nóv. n.k. kl. 1—7 e. h. virka daga netma laugardaga kl. 10—12 f. h. Viðtalstími minn kl. 5—7 e. h. daglega, laugar- daga kl. 10—12 f. h. eða eftir nánara samkomu- lagi. — Sími 1-17-82. RAGNAR STEINBERGSSON hæstaréttarlögmaður. Bókamarkaður Á fimmtudaginn 26. nóv. og næstu daga seljum. við 500 bækur úr ein<kasafni. Er þar m. a. um að ræða mikið af eldri skáldsögum, flestar innbundn- ar, sagnaþættir og ýmis þjóðleg fræði, ljóðabæk- ur og barna- og unglingabækur. Nefna má Ódáða- hraun, 1,—3. bindi í skinnib., Göngur og réttir, 1.—5. í skb., Hrakningar og heiðavegir, 1,—3. ib., Listamannaþing, öll 10 bindin, ib., Sjómannaút- gáfuna, alls 16 bindi, ib., Að vestan, 1,—4. ib., fjölda margar bækur e. Pearl S. Buck, 13 bækur e. Margit Ravn, Skútustaðaætt, Fjallamenn, Ey- fellskar sagnir, 1,—3., Skuggsjá, 1.—3., Skaftfellsk- ar þjóðsögur, Ljóðmæli Jónasar Hallgrímssonar, 1.—2. bindi, og 11. og fl. Þá höfum við einnig á boðstólum, eins og áður, mikið af eldri, ódýrum 'bókum, ýmislegs efnis. — Sendum myndprentaða bókaskrá okkar á hvert heimili í bæ og nágrenni næstu daga. Ekki má gleyma að geta þess, að við seljum mörg ritsöfn með mjög góðum greiðsluskilmálum. BÓKAVERZLUNIN EDDA AKUREYRI.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.