Dagur - 25.11.1970, Blaðsíða 8

Dagur - 25.11.1970, Blaðsíða 8
S Astfrei íleiri erl. ferðaMn fil Islands með Fl SMATT & STORT ii'AUSTFUNDUR Flugfélags ís ! ar ds um flutninga og sölumál- efni félagsins var haldinn í fieykjavík í síðustu viku. Fund : nn sátu forstjóri félagsins, íeildarstjórar og fulltrúar frá aðalskrifstofu, svo og allir skrif Ktofustjórar félagsins erlendis og umdæmisstjórar innanlands. Á fundi sem þessum eru mál- fni félagsins í flutninga og sölu inálum vegin og metin. Sem kunnugt er hefur Flugfélag ís- :ands í fjöldamörg undanfarin a) haldið uppi mikilli landkynn .’.ngu og varið til þess tug- inilljónum króna og mikilli vínnu. Þetta hefur nú borið "/erðugan árangur og erlendum íerðamönnum sem Flugfélags- velar flytja til landsins hefur íjölgað verulega að undanförnu. ..vkveðið var að „motto“ félags- Ölafsfirði 24. nóv. Hér hafa ver- : ð stopular gæftir um lengri íma og þá sjaldan bátar hafa tomizt á sjó, hefur afli verið njög rýr. Helzt hafa netabát- ainir verið að reita svolítið. En tundum er mikið af aflanum skemmt vegna þess að ekki hef Sáttafundur syðra UAXÁRVIRK JUN AR STJÓRN ■ ■g stjórn Félags landeigenda við Laxá og Mývatn hafa setið .sáttafund í Reykjavík síðustu ívo daga, með ðnaðarráðherra og sáttanefnd að norðan. Sam- komulag náðist ekki. □ HAUSTMÓT Skákfélags Akur- eyrar hófst 29. október sl. og var teflt í einum flokki efth- •Monrad-kerfi, 7 umferðir. Þátt taka í mótinu var mjög góð, en þátttakendur voru alls 22 og var keppnin mjög hörð allt frá fyrstu umferð. Ákveðið var að láta stig ráða röð keppenda nema til efsta sætis og að lokn- um umferðum voru efstir og jafnir þeir Guðmundur Búason, Júlíus Bogason, Jón Björgvins- son og Ármann Búason, með 5 vinninga. Þeir tefldu svo til úrslita einfalda umferð og sigr- aði Jón Björgvinsson, en hann vann allar sínar skákir. Annar varð Júlíus Bogason, þriðji Guð mundur Búason og fjórði Ár- mann Búason. Keppt var um styttu sem gefin var af bygg- ingafyrirtækinu Smára h.f., og hlýtur Jón hana til varðveizlu þetta árið. ins í landkynningu erlendis á næstunni yrði hreinleiki ís- lands, lofts og lagar og ósnortin víðátta landsins. Á fyrstu níu mánuðum yfir- standandi árs jókst farþegatala félagsins í millilandaflugi um rúmlega 37%. Fluttir voru 53.567 farþegar en 39.064 sama tímabil í fyrra. Fragtflutningar jukust um 14.2% og póstflutn- ingar um tæp 40%. Nýlega voru undirritaðir FRÁ Akureyri verða 20 hryss- ur á aldrinum 3ja til 8 vetra sendar flugleiðis til Noregs. Árni Magnússon, Akureyri annast viðskipti þessi fyrir hinn ur verið hægt að vitja um í marga daga. Ólafur Bekkur og Stígandi eru fyrir skömmu komnir úr söíuferð til Englands. En þar seldu þeir efth atvikum vel. Vinna í hraðfrystihúsum hefur verið heldur stopul, sem von- legt er og suma dagana ekkert urinið. Trillubátar hafa ekki komizt á sjó í lengri tíma. Nokkuð hefur verið um bygg ingavinnu hér í haust. Er það einkum við nýju gagnfræða- 'skólabyggínguna. Hefur þar veíið uririið svo að segja í hvaða veðri sem er, af kappi, og er nú annar áfangi kominn undir þak. B. S. Hraðskákkeppni var háð að móti loknu og var sigurvegari Júlíus Bogason, annar Stefán Ragnarsson og þriðji Haraldur Ólafsson. Sl. fimmtudag kepptu svo starfsmenn KEA við Skákfélag- ið og var teflt á 10 borðum. Leikar fóru svo, að Skákfélags- menn sigruðu með 6 vinningum gegn 4. Þess ber að geta, að flestir þeh er kepptu fyrir KEA eru með styrkustu stoðum í Skákfélaginu. Væntanlega fáum við nú ein- hvern næstu daga skákmann frá Taflfélagi Reykjavíkur, og mun hann tefla opinbert fjöl- tefli sem auglýst verður síðar. Skákfélagið hefur haft æfing ar einu sinni í viku á fimmtu- dagskvöldum og verður næsta æfing í Iðnskólanum á fimmtu- daginn kemur. (Fréttatilkynning) samningar um leiguflug sem „Gullfaxi" mun annast erlendis um helgar í vetur og eru þau mun viðameiri en þau sem þot- an annaðist í fyrravetur. Flugfélag íslands heldur uppi reglubundnu áætlunarflugi milli 12 staða innanlands allt árið en til þess 13., þ. e. Nes- kaupstaðar yfir veturinn. í 13 ár hefur orðið tap á rekstri inn anlandsflugsins en þrátt fyrh (Framhald á blaðsíðu 5) norska kaupanda og greiðir 17 —20 þús. kr. fyrir hryssuna. Rauður, jarpur og brúnn litur eru óskalitirnir, ásamt skjóttu. Fragtflug hefur þegar flutt 5 en mun flytja hinar 15, 15.—18. desember. Flestar eru hryssurn ar lítt eða ekki tamdar, nema þrjár, sem eiga að vera full- tamdar. Hross hafa ekki áður verið flutt út flugleiðis héðan frá Akureyri. □ Húsavík, 16/11 1970. Sl. föstu- dagskvöld hélt Ferðafélag Húsa víkur í samvinnu við Flugfélag íslands, fjölsótta kvöldvöku í Félagsheimilinu í Húsavík. Sýndur var myndaþáttur úr Oskju, Þormóður Jónsson flutti ferðasöguþátt og Markús Örn Antonsson kynnti orlofsferðir Flugfélags íslands til Kanari- eyja Sýndi hann síðan lit- skuggamyndir frá Kanarieyjum með skýiingum og tónlist. Einn LÖNG ENGJAGATA Á síðustu árum hefur hey verið flutt urn þvert og endilangt land ið, og með því bjargað fóður- skorti í hinum ýmsu landshlut- um, sem orðið hafa hart úti vegna kalskemmda á ræktuðu landi. Jafnframt hafa bændur svo sótt heyskap langar leiðir, heyjað á eyðibýlum og engjum á heiðum uppi. Lengstur slíkur engjavegur mun vera frá Þistil- firði til Suðurlandsundirlendis, sem frægt var fyrir fáum árum. f síðustu viku voru tveir hey- bílar hér við höfnina. Heyið var flutt sjóleiðina til Akureyrar frá Hornafirði, en kaupendur voru bárðdælskir bændur. Bændur í Bárðardal lieyjuðu uppi á lieiði í sumar, sóttu auk þess heyskap vestur í Skagafjörð og út í Flat ey á Skjálfanda, heyjuðu þar sjálfir og fluttu heim. SMÁSÍLD OG SVARTFUGL Svartfugl er nú kominn inn á Eyjafjörð, allt inn að Hjalteyri og gleður það skotmenn, sem notfæra sér þetta og skjóta hann sér til matar. En svart- fuglinn var fyrrum umtalsvert bjargræði margra, og auk þess herramannsmatur. Hafa skot- menn fengið upp í 80 á dag, eftir því sem fregnir herma. Um miðja síðustu viku varð smásíldar vart á innanverðum Eyjafirði og af þeirri stærð, senl nothæf er til niðurlagningar. Hófst þá strax vinna hjá Kr. Jónssyni & Co. á Oddeyri. ERINDI UM MENGUN J. R. sendir blaðinu eftirfar- andi: Þriðjudaginn 17. þ. m. gengust menntaskólanemar fyr- ir fræðsluerindi og umræðum I samkomusal skólans um meng un, einkum í sambandi við gróð ur og þá aðallega með tilliti t:4 fluormengunar frá álverksmiðj um. Erindið flutti grasafræðing urinn Ingólfur Davíðsson mag. scient., seni hafði ferðazt um Noreg á síðastliðnu sumri og ig var sýnd kvikmynd frá eyj- unum. Á kvöldvökunni voru seldir happdrættismiðar þar sem vinningur var ferð fyrir tvo til Kanarieyja með Flug- félagi íslands. Vinninginn hlaut Sólveig Sigurðardóttir, Húsa- vík, nemandi í 5. bekk Gagn- fræðaskóla Húsavíkur. Á meðfylgjandi mynd afhend ir Valgerður Jónsdóttir flug- freyja Sólveigu vinningina. □ skoðað þar fleir! álver. Var erindið liið athyglisverðasta og þakkarvert að uriglingar tóku þetta merkismál til fneðferðar, sem manni firinst þó að eðli- legra hefði verið að Stúdenta- félag bæjarins,. eða’ bæridasam- tök héraðsins hefðu hafið um- ræður um þetta margþætta mengunarmál því bændur hafa þar óneitanlega mikilla hags- muna að gæta, svo ög aðrir sení trú og skilning hafa á ræktun og þýðingu landbúnaðar fyrir framtíð þjóðarinnar. VALBJÖRK Bjartsýnir iðnaðarmenn á Akur eyri stofnsettu og ráku hús- gagnaverksmiðjuna Valbjörk á Akureyri og húsgagnaverzlanir á Akureyri og í Reykjavík. Fyr irtækið komst í greiðsluþrot, eig endaskipti urðu að nokkru og nú síðast lenti það undir upp- boðshamarinn og er nú í umsjá fjármálaráðherra. Það er heldur dapurleguK sannleikur, að þar sem fjöldi manna vann áður að myndar- legri framleiðslu húsgagna, skuli nú vera autt hús og öll hjól hætt að snúast. Ungt fólk hefur komið áuga á húsakynni Valbjarkar, sem hugsanlegan skenuritistað. SÓLARFILMA Fólk hefur á undanförnum ár- um veitt jólakortum frá Sólar- filmu verðuga athygli. Að þessu sinni eru meðal margra jóla- korta, myndir frá Akureyri, Sauðárfcróki, Húsavík og Goða- fossi, ennfremur Seyðisfirði og Homafirði. Þá hefur Eggert Guðmundsson listmálari teikn- að fimm fuglakort og er það nýjung hjá Sólarfilmu. KONA KVARTAR Húsmóðir kvartar yfir því, að hún hafi ekki í einu af útibúum KEA fengið vörur, nema gegn staðgreiðslu, eins og oft áður og þykir miður að upp er tekin ný regla í þessu efni, til óhagræðis. Sem svar við þessu tjáði að- stoðarkaupfélagsstjórinn blað- nu, að reglur um staðgreiðslu í útibúum nýlenduvörudeildar KEA væru óbreyttar og þar miðað við staðgreiðslu, lijá þeim, sem ekki eiga inni í reikil ingum. L.TÓT SAGA Könnun fór nýlega fram í Menntaskóla Reykjavíkur á því live margir reyktu, drukku og neyttu fíknilyfja. Niðurstaðan varð þessi: 18% höfðu neytt fíknilyfja, 80% áfengis og 40% neyttu tóbaks. Milli 700 og 800 tóku þátt í könnun þessari og er niðurstaðan furðuleg. MÓÐIR SPYR Móðir hefur það eftir börnum sínum, að í íþróttahúsinu sé svo megn íýla, að sumum verði illt, og sé á orði, að um geti verið að ræða rotnandi rottuhræ í húsinu eða undir gólfi. Hún spyr, hvort læknar og heilbrigð iseftirlit séu ekki vakandi? Jú, sjálfsagt vákandi, og blaðið bein ir spumingunni rétta boðleið. GÓÐ KVIKMYND Síðastliðinn laugardag kl. 13.30 gekkst þjóðmáladeild Hugins, skólafélags M. A., fyrir sýningu í Borgarbíói á sænsku kvik- myndinni Ádalen. Mynd þessi er gerð árið 1968 af sænska leik stjóranum Bo Wideberg, en efn ið er sótt til ársins 1931, er verkafólk í héraði einu í Norð- ur-Svíþjóð átti í löngu verkfalli og ströngu. Því fer fjarri að leifc stjórinn einskorði sig við hin (Fratnhald á blaðsíðu 4) Helzt fæs! reitingsafli í netin Jón Björgvinssen varð sigursæl! Tuttugu hryssur seldar til Noregs

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.