Dagur - 16.12.1970, Blaðsíða 2

Dagur - 16.12.1970, Blaðsíða 2
2 HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS: Þeir, scm hafa fengið heimsenda miða, vinsamlegast gerið skil scm allra fvr«t til skrifstofunnar, Hafnarstræti 90, eða á afgreiðslu Dags. Skrifstofan er opin frá kl. 9—19 virka daga. Þá má einnig gera skil til næsta umboðsmanns í viðkom. . li sveitarfélagi. — Dregið verður 23. desembcr. Greiðslusloppar - kvenna 0« barna VEFNAÐARVÖRUÐEILD HEY, ca. 70 hestburðir (taða eða úthey) óskast til kaups. Sigurjón Gunnlaugsson, sími 1-17-27 kl. 9—18. Við höfum að venju vandaðasfa og fjöfbreyttas úrvalið í ■ w DILKAKJÖT: Heil lær Útbeinuð lær Útbeinaður hryggur Heill hryggur Kótelettur Lærsneiðar Súpukjöt Hamborgarliryggur Hamborgarlær Saltkjöt, úrvalsgott Svið — óv. og verkuð Nýru — Hjörtu London Lamb UNGKÁLFAKJÖT: Lær Útbeinuð lær Hryggur heill Kótelettur Frampartar HANGIKJÖT: Lær Lær, beinskorin Frampartar Frampartar, beinsk. Magáll ALIKÁLFAKJÖT: Kraftsteik Gullash Buff, barið og óbarið Fíle — Hakkað Nautatunga FUGLAR: Alihænur Aligæsir Kjúklingar Kjúklingalæri Kjúklingabrjóst A T H U G I Ð : Þar sem lítið er til af svínakjöti fyrir jólin, viljum við sérstaklega benda á okkar ljúffenga, léttreykta lambakjöt: LONDON LAMB °g HAMBORGAR- HRVGG MEÐ JÓLA- STEIKINNI: Rauðkál Hvítkál Gulrætur Rauðrófur, nýjar, niðurs. Agurkur í gl. Pickles, margar teg. Asíur í plastpk. og ds. Bl. grænmeti, m. teg. Grænar baunir, m. teg. Snittubaunir Tómatar í ds. Paprika í ds. Aspargus Sveppir Olífur Frönsk sósa Remulade sósa Mayonaise Hollenzk sósa Tómat sósa ÚR DJÚPFRYSTI: Emess ís: Jarðarberja, súkkulaði, vanillu, nougat — ístertur með alls konar íssósum ALLS KONAR SMÁ- RÉTTIR: Beinlausir fuglar Lambasnitcel Kálfasnitcel Grísakrebenettur, Lambakrebenettur LAX í milliréttina KJÖRBUDIR KEA PANTIÐ TÍMANLEGA Sendum hcim. AUGLÝSIÐ I DEGI JARÐARBÚUM fjölgar. um helming fram til ársins 2006 og verða þá komnir yfir 7 millj- arða, verSi núverandi vaxtar- hraði óbreyttur, samkvæmt allra síðustu útreikningum í nýjustu manntalsskýrslum Sam einuðu þjóðanna (Demographic Yearbook, 1969). í júlí 1969 nam fjöldi jarðar- búa 3.552 milljónum. Af þeim bjuggu 345 milljónir í Afríku, 224 milljónir í Norður- Ameríku, 276 í Rómönsku Ameríku og á Karíbahafssvæð- inu, 1998 milljónir í Asíu, 460 milljónir í Evrópu, 18.9 milljón ir í Ástralíú og 240 milljónir í Sovétríkjunum. Illutur Afi'íku í heildartölu mannkynsins var 9.7 prósent, Norður-Ameríku 6.3 prósent, Rómönsku Ameríku 7.8 prósent, Asíu 56 prósent, Evrópu 13 prósent, Ástralíu 0.5 pi'ósent og Sovétríkjanna 6.7 prósent. Samkvæmt útreikningum hef ur fólksfjölgunin í heild numið 1.9 prósentum árlega síðustu þrjú árin. Frá miðju ári 1968 til jafnlengdar 1969 fjölgaði mannkyninu um 69 milljónir. í árbókinni eru upplýsingar u.m frjósemisstigið í 80 löndum. Með frjósemisstigi er átt við raunverulegan fjölda fæðinga á hverja konu, en ekki getu kvenna til að ala börn, sem talin er vera að meðaltali 12 börn á kvenmannsævi. Flestar konur hagnýta einungis hluta af frjósemisskeiði — venjulega aðeins um þriðjung eða fjórða hluta eða enn minna. Hæstu tölurnar koma frá Jórdan og Bahráín, þar sem hver kona elur að meðaltali fimm börn. Mörg lönd í Asíu, Afríku og Ástralíu hafa fjög- urra barna meðaltal. í Evrópu er meðaltalið kring um tvö börn á hverja konu. Meðal undantekninga eru þó Albanía, þar sem meðaltal á konu er fjögur börn, og írland, þar sem meðaltalið er þrjú börn. í Bandaríkjunum og Kanada er meðaltalið einnig þrjú börn á hverja konu. Barnadauði, sem talinn er vera allgóður mælikvarði á heil brigðis- og velferðarástand á hverjum stað, er á undanhaldi víða um heim. Lægst er dánartala barna í Svíþjóð eða 12.9 á hver 1000 lifandi fædd börn. í Hollandi er barnadauðinn 13.1 á hver 1000 börn, í Norégi 13.7 og í Finn- landi 13.9. í vissum löndum Afríku, Asíu og Rómönsku Ameríku er barnadauðinn enn kringum 100 á hver 1000 lifandi fædd börn. □ Happdrætti F ramsóknarf lokksins ÞEIR, sem hafa fengið heim- senda miða, vinsamlegast g'erið skil sem allra fyrst til skrifslof- unnar, Hafnarstræti 90, eða á afgreiðslu Dags. Skrifstofan er opin frá 9—19 virka daga. Þá má einnig gera skil til næsta umboðsmanns í viðkomandi sveitarféiagi. Dregið verður 23. desember. □ KYENTÖFLUR *■ * >^* — bláar — bleikar — verð aðeins kr. 217.— TELPUSKÓR — hvítir, rauðir, svartir Jl tSl — verð frá kr. 347.— r r SKOBUÐ NYTT „MÁLTÓ” ÖLEFNI Þarf ekki að sjóða Ilandliægt og gott Leiðbeiningar fylgja hverju boxi l

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.