Dagur - 03.02.1971, Blaðsíða 7
7
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
LÍNA LANGSOKKUR
Barnaleikrit eftir Astrid
Lindgren. — Leikstjóri:
Þórhildur Þorlei-fsdóttir.
Frumsýning finrmtu-
dagskvöld kl. 20.
S'ýníngar:
Laugardag kl. 15 og
sunnudag kl. 15.
Aðgöngumiðasala opin
iklukkutima fyrir sýn-
ingu. — Sími 1-10-73.
DRÁTTARVÉL (dísel)
óskast til kaups.
Uppl. í síma 2-16-71.
BARNAVAGN til sölu.
Uppl. í Þórunnarstr. 124
—- niðri.
Til sölu írskt GÓLF-
TEPPI, ca. 20 fernr.
Uppl. í síma 2-14-30.
BARNAKERRA
til SÖlll.
Uppl. í síma 1-18-11.
TÍLKYNNING
FRÁ STRÆTISVÖGNUM AKUREYRAR
Vagnarnir aka á tímabilinu febr,—maí.
Ráohústorg — Glerárhveríi:
Kl. 14.20- 14.50- 15.20
16.50 — 17.20 — 17.50
15.50-16.20
18.20
Ráðhústorg
Kl. 14.35-
— Innbær:
15.35- 16.35 - 17.35
18.35
Ráðhústorg — Brekka:
Kl. 15.05 - 16.05 - 17.05 - 18.05
Ráðhústorg — Sjúkrahús:
Kl. 15.05-16.05
SIRÆTISYAGNÁR AKUREYRAR
I- ' |
^ Þökkinn iimilega góðar gjafir, kveðjur og heimsóknir 4
ti á fhnmtíu ára afmæli félagsins í nóvember s.l. ^
© Lifið heil.
± 4
‘4 KVENFELAGIÐ HLÍN, Grýtubakkáhreppi. f
4 X
Elsku litla dóttir okkar og systir,
JÚLÍA STEFÁNSDÓTTIR,
Steinnesi, Glerárhverfi,
andaðist að nrorgni hins 29. janúar í Fjórðungs-
sjúikralrúsinu á Akureyri. Jarðarförin fer fram frá
•Akureyrarkirkju laugardaginn 6. febr. kl. 13.30.
Kristbjörg Magnúsdóttir,
Stefán Pétursson
og systkini lrinnar látnu.
Maðurinn nrinn og bróðir okkar,
MARTEINN SIGURÐSSON,
Byggðavegi 94,
andaðist 29. janúar. Jarðarförin fer fraan frá Ak-
ureyrarkirkju föstudaginn 5. febrúar kl. 13.30.
Einhildur Sveinsdóttir,
Jóhanna Sigurðardóttir,
Veturliði Sigurðsson.
Þökkunr innilega öllum, senr auðsýndu okkur
samúð og vinafhug við andlát og jarðarför
ÓSKARS SIGURÐSSONAR, Sæbergi.
Guðrún Vigfúsdóttir,
Sigríður Methúsalemsdóttir,
börn, tengdadætur og barnabörn.
I.O.O.F. — 1522581Í.
AKUREYR ARKIRK J A. Mess-
að kl. 2 e. h. á sunnudaginn
kemur. 9 vikna fastan byrjar.
Sálmar: 326 — 304 — 141 —
674 — 528. Þeir sem óska
eftir bílaþjónustu, hringi í
síma 2-10-45 fyrir hádegi á
sunnudag. — P. S.
SUNNUDAGASKÓLI Akureyr
arkirkju er n. k. sunnudag kl.
10.30 f. h. Öll börn sérstak-
lega velkomin. — Sóknar-
prestar.
KRISTNIBOÐSHÚSIÐ ZION.
Sunnudaginn 7. febr. Sunnu-
dagaskóli kl. 11 f. h. Öll börn
velkomin. Samkoma kl. 8.30
e. h. Björgvin Jörgensson tal-
ar. Allir hjartanlega vel-
komnh'.
HJALPRÆÐISHERINN
Krakkar — Krakkar —
Krakkar. MuniS eftir
sunnudagaskólanum á
sunnudag kl. 2 e. h. Allir
krakkar velkomnir.
Hjálpræðisherinn. Fimmtu-
dag kl. 17, Kærleiksbandið,
kl. 20 Æskulýðsfundur.
Sunnudag kl. 20.30 Hjálpræð-
issamkoma. Foringjar og her-
menn taka þátt með söng,
vitnisburðum og ræðu. Mánu
dag kl. 16 Heimilissambandið.
Allir hjartanlega velkomnir.
MINNINGARSPJÖLD kvenfé-
lagsins Hlífar. Öllum ágóða
varið til fegrunar við barna-
heimilið Pálmholt. Spjöldin
fást í Bókabúðinni Huld og
hjá Laufeyju Sigurðardóttur,
Hlíðargötu 3.
Þriggja herbergja ÍBÚÐ
óskast til leigu í 4 mán-
uði. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. í síma 2-14-04,
eftir kl. 19.
Óskum að taka á leigu
3ja—4ra herbergja ÍBÚÐ
nú þegar. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 1-27-87
á kvöldin og um helgar.
HERBERGI óskast
handa skólapilti. Fyrir-
framgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 2-17-92.
Góð 3ja herbergja ÍBÚÐ
óskast til kaups. Mikil
útborgun.
Uppl. í síma 1-27-75, kl.
20—22 þessa viku.
ÍBÚÐ óskast frá næstu
mánaðamótum.
Uppl. í síma 1-10-94 og
1-27-86.
Til sölu þriggja her-
bergja ÍBÚÐ í Spítala-
vegi 19, sími 2-17-22.
Fjögurra herbergja
ÍBÚÐ á Norðurbrekk-
unni til sölu.
Uppl. í síma 1-16-01.
MQÐRU V ALL AKL AU STURS-
PRESTAKALL. Guðsþjón-
usta að Möðruvöllum n. k.
sunnudag 7. febrúar kl. 14. —
Sóknarprestur.
SLÖKKVISTÖÐIN — Sjúkra-
bíllinn — Brunaútkall simi
1-22-00.
DRENGIR! Munið
boðsfundinn hjá
stúlknadeildinni. Mæt
ið allir.
SJÓNARHÆÐ. Almenn sam-
koma n.k. sunnudag kl. 17.00.
Drengjufundh- á mánudögum
kl. 17.30. Telpnafundir á laug-
ai-dögum kl. 14.30. Unglinga-
fundir á laugardögum kl.
18.00. Verig velkomin.
FÍLADELFÍA, Lundargötu 12.
Sunnudagaskólinn hvern
sunnudag kl. 11 f. h. Öll börn
velkomin.
Almennar samkomur hvern
sunnudag kl. 8.30 e. h. Jóhann
Pálsson og fleiri tala. Allir
velkomnir.
Föndurkvöld fyrir drengi á
aldrinum 8—12 ára. Fimmtú-
dagar kl. 5.30—6.30 e. h.
Biblíukennsla hvert fimmtu-
dagskvöld kl. 8.30. Einar Gísla
son: „Biblíunám.“ Allir vel-
komnir. — Fíladelfía.
SAMKOMUR votta Jehóva að
Þingvallastræti 14, II hæð:
Hinn guðveldislegi skóli,
föstudaginn 5. febrúar kl.
20.30. Opinber fyrirlestur:
Það er lífsnauðsynlegt að
finna hinn sanna söfnuð,
sunnudaginn 7. febrúar kl.
16.00. Allir velkomnir.
LIONSKLUBBURINN
HUGINN. Fundur að
Hótel KEA fimmtudag-
inn 4. febrúar kl. 12.00.
I.O.G.T. st. Isafold-Fjallkonan
no. 1. Fundur fimmtudaginn
4. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Félags-
heimili templara í Varðborg.
Fundarefni: Vígsla nýliða,
innsetning embættismanna.
Eftir fund ? — Æ.t.
I.O.G.T. Sameiginlegur fundur
stúknanna ísafoldar, Brynju
og Akurlilju verður í Félags-
heimili templara í Varðborg,
miðvikudaginn 3. febrúar kl.
8.30 e. h. í nýjum fundarsal.
Sameiginleg kaffidrykkja. —
Fulltrúaráð I.O.G.T.
FRA SJÁLFSBJORG.
Þorrablótið verður
laugardaginn 6. febi’.
Tilkynnið þátttöku fyr
ir fimmtudaginn 4.
febrúar á skrifstofu félagsins.
Sími 12672. — Sjálfsbjörg,
Akureyri.
ÞAKKIR. Kvenfélagið Fram-
tíðin þakkar öllum, sem
veittu aðstoð sína við hinn
árlega vetrarfagnað, er var
þann 24. jan. sl. Sérstaklega
þökkum við sóknai-prestun-
um, Lionsfélögum Akureyr-
ar, Hótel KEA, söngstjóra,
söngvurum, hljómlistarmönn-
um og mörgum fleiri. —
Stjórnin.
HLf F ARKONUR. Munið af-
mælisfundinn að Hótel KEA
sunnudaginn 7. febrúar kl.
8.30 e. h. — Nefndin.
HJÚKRUNARKONUR! Fund-
ur verður haldinn að Sólborg
8. febrúar kl. 21.00. Á fund-
inn kemur Ásgeir Jónsson
lækniiyog segir frá starfsemi
og ranhsóknum hjartavernd-
arstöðv|r Akureyrar. —
Stjórnin.
ÁRSHÁTÍÐ Ólafsfirðingafélags
ins verður í Alþýðuhúsinu
laugardaginn 27. febrúar. —
Nánar auglýst síðar.
KVENFÉLAGIÐ FRAMTÍÐIN
heldur aðalfund sinn fimmtu-
daginn 4. febrúar n. k. í Elli-
heimili Akureyrar. — Stjórn-
in.
ÞAKKIR. Innilegar þakkir
sendum vér bæjarbúum fyrir
ágæta aðsókn og framlag við
fjáröflun deildarinnar sl.
sunnudag. Fjáröflun gekk
með afbrigðum vel. Þá viljum
við sérstaklega þakka hótel-
stjóra á Hótel KEA fyrir
ómetanlega aðstoð. - Kvenna
deild Slysavarnafélags ís-
lands, Akureyi'i.
ÁIIEIT á Strandcirkirkju. Á
skrifstofur Dags hafa þessi
áheit á Strandarkirkju borizt
og hafa þau verið afhent
sóknai-presti að venju: Kr.
200 frá Stefaníu, kr. 200 frá
Steinari Magnússyni, kr. 200
frá H. F., kr. 1.200 frá S. H.,
kr. 500 frá ónefndum, kr. 400
frá ónefndum, kr. 300 frá
G. S., kr. 200 frá K. K., kr.
500 frá N. N., kr. 1.000 frá
S. S., kr. 100 frá J. G., kr. 150
frá F. H., kr. 900 frá J. S., kr.
200 frá G. S., kr. 300 frá K. S.,
kr. 1.000 frá Þ. J., kr. 1.500
frá S. B., kr. 200 frá konu á
Brekkunni, kr. 300 frá G. S.,
kr. 300 frá Þ. G., kr. 1.000 frá
ónefndum, kr. 300 frá S., kr.
500 frá K. I., kr. 50 gamalt
áheit, kr. 300 frá V. G., kr.
200 frá H. B., kr. 500 frá B. J.
og kr. 200 frá N. N. — Alls
kr. 12.700.00.
GJAFIR og áheit. Til minning-
ai' um hjónin Steindór Jó-
hannsson fiskimatsmann og
Sigríði Nönnu Jónsdóttur,
Akureyri, hefir Akureyrar-
kirkju borizt minningargjöf
kr. 15.000 frá börnum þeirra.
Þessa fögru gjöf þakka ég og
þann hlýja hug gefendanna í
garð kirkjunnar. Guð blessi
kæra minningu hinna mætu
hjóna. — Ennfremur hafa bor
izt til Akureyrarkirkju áheit
frá ónefndri konu kr. 600, frá
N. N. kr. 200, gamalt áheit frá
ksk kr. 150. — Til Hóladóm-
kirkju frá Mikael kr. 500. —
Til Hjálparsjóðs kirkjunnar
(Pakistansöfnun og til bág-
staddra barna) frá N. N. kr.
5.000, frá Guðnýju Þorsteins-
dóttur kr. 1.000, frá H. Á. kr.
1.000, frá Akureyring kr. 100,
frá L. Ó. kr. 1.000, frá N. N.
kr. 500. — Til Vestmanns-
vatns frá Fr. Fr. kr. 300. —
Til Mæðrastyrksnefndar frá
Norðlending kr. 100. — Til
Strandarkirkju frá N. N. kr.
300, frá ónefndri konu kr.
100. — Til æskulýðsstarfsemi
(ÆFAK) kr. 500. — Öllum
gefendum færi ég beztu þakk
ir. — Pétur Sigurgeirsson.
PEYSUR (crep) nýjasta tízka
RÚLLUKRAGAPEYSUR
PILS — miðsídd
JAKKAPEYSUR - miðsídd
ÖISALA
á fimmtud., föstud. og
laugardag.
MARKAÐURINN
SÍMI 1-12-61